Su�ur um h�fin

�egar Afr�ku�j��irnar voru a� brj�tast undan erlendri n�lendustj�rn fyrr � �ldinni, litu margir svo �, b��i Afr�kumenn og a�rir, a� landl�g �rbirg� � Afr�ku v�ri n�lenduk�gurum a� kenna og �j��frelsi og sj�lfst��i myndu efla hag Afr�ku. Svo f�r �� ekki. Afr�ku�j��um h�lzt yfirleitt ekki vel � eigin m�lum a� fengnu sj�lfst��i. Arnaldur Bj�rnsson or�ar �essa hugsun svo, �egar hann heimf�rir hana � �sland � einni r��u sinni yfir S�lku V�lku: ,,En hva� var �a�, sem ger�ist 1874, �egar fj�rhagur okkar var a�skilinn Danm�rku? � raun og veru ekki anna� en �a�, a� ar�r�ni� af al���unni f�r�ist inn � landi�. �a� voru bara h�f� �j��ernaskipti � r�ningjunum."

�a� er fyrst n�, heilum mannsaldri eftir sj�lfst��ist�ku flestra Afr�kulanda — n�, �egar Sov�tr�kin og leppr�ki �eirra eru komin � �skuhaugana, �ar sem �au eiga heima, og h�tt a� senda efnahagsr��gjafa �anga� su�ur eftir � st�rum st�l — a� loksins vir�ist sj�st til s�lar sums sta�ar � Afr�ku fyrir tilstilli skynsamlegra efnahagsumb�ta � anda marka�sb�skapar. Og er �� vi� ramman reip a� draga.

 

Ha�t�

�eir, sem kenndu �h�fum e�a illvilju�um n�lenduherrum um allt, sem aflaga f�r � Afr�ku e�a annars sta�ar, hef�u m�tt l�ta hugann hvarfla vestur � Kar�bahaf. �v� a� �ar er land, sem laut fyrst sp�nskum yfirr��um og s��ar fr�nskum og hefur veri� sj�lfst�tt s��an 1804 — og er enn, n�stum 200 �rum s��ar, eitt ferlegasta f�t�ktarb�li, sem s�gur fara af. �etta er Ha�t�. �ar er r�nyrkja ar�b�rasti atvinnuvegurinn: r�kir kaups�slumenn halda �j��inni me� hervaldi � �r�gandi f�t�kt og f�fr��i. �eir b�a sj�lfir � gl�stum h�llum � h��unum fyrir ofan h�fu�borgina Port-au-Prince, en al���an h�rist � hr�rlegum hreysum ni�ri � borginni og hefur varla � sig og �. �a� voru �essir menn, sem h�ldu galdral�kninum Fran�ois Duvalier (,,Papa Doc") vi� v�ld fr� 1957 til 1971 og s��an syninum Jean-Claude (,,Baby Doc"), �anga� til sonurinn hr�kkla�ist �r landi vi� l�tinn or�st�r 1986 (og b�r n� � vellystingum � Frakklandi �samt m��ur sinni (,,Mama Doc") og ��ru f�runeyti). Enn er allt � hers h�ndum � landinu.

wpe8.jpg (43727 bytes)

Ne�sta k�rfan � myndinni l�sir hag�r�uninni � Ha�t� s��an 1964. �j��arframlei�sla � mann 1998 var 410 dollarar, e�a r�tt r�sklega dollari � dag. �etta ���ir, a� Ha�t� er � h�pi f�t�kustu landa heimsins. Skr�� �j��arframlei�sla er a� v�su meiri � kaupm�ttarkvar�a, en �a� breytir �v� ekki, a� Ha�t� er n�l�gt botninum. A�eins 22 l�nd eru f�t�kari en Ha�t� mi�a� vi� �j��arframlei�slu � mann � kaupm�ttarkvar�a samkv�mt landabr�fab�k Al�j��abankans (World Bank Atlas 1999), og 107 l�nd eru r�kari. A�rir l�fskjarakvar�ar segja s�mu s�gu: langl�fi, l�si, rafmagn, rennandi vatn — �a� er n�stum sama, hva� nefnt er.

Sko�um n� �rj� mikilv�ga gangr��a hagvaxtar um heiminn: fj�rfestingu, �tflutning og menntun, til a� reyna a� breg�a birtu � hagvaxtarferilinn � Ha�t� hinga� til og framt��arhorfur. H�r er allt � s�mu b�kina l�rt: fj�rfesting � Ha�t� nam 11% af landsframlei�slu a� jafna�i 1983-1997, �tflutningur var 14% af landsframlei�slu 1965-1997 (og hefur fari� minnkandi, var 8% af landsframlei�slu a� jafna�i 1992-1997), og �tgj�ld til menntam�la n�mu 1-2% af �j��arframlei�slu a� me�altali 1990-1990. �ll �essi hlutf�ll eru fr�munalega l�g mi�a� vi� flest �nnur l�nd. Og �egar fj�rfesting, �tflutningur og menntun eru � lamasessi, allt �rennt, �� er ekki a� s�kum a� spyrja: �� blasir efnahagsst��nun vi�, ef ekki beinl�nis afturf�r.

Vi� �etta b�tist �mislegt anna�. Hagstj�rnin er sl�k: ver�b�lgan var 25% � �ri a� jafna�i 1990-1997. Erlend fj�rfesting � landinu er n�stum engin (0,1% af landsframlei�slu 1997). Samg�ngur eru � afleitu �standi: a�eins fj�r�ungur vegakerfisins er me� bundnu slitlagi. N�tt�ra landsins er � ni�urn��slu: sk�glendi er svo a� segja alveg horfi� (var komi� ni�ur � 1% af landinu 1995). Og �annig m�tti lengi telja.

Eigi a� s��ur er Ha�t� a� sumu leyti heillandi land. �eir hafa n�� langt � m�laralist og eru me�al upphafsmanna sk�lans, sem kenndur er �mist vi� na�visma e�a pr�mit�visma. �msir listm�larar landsins eru � miklum metum.

 

D�m�n�kanska l��veldi�

Ha�t� er � vestanver�ri eyju, sem heitir Hispan��la. � austanver�ri eyjunni er D�m�n�kanska l��veldi�, fj�ls�ttasta fer�amannalandi� � Kar�bahafi (2,2 millj�nir fer�amanna 1997 � m�ti 90.000 � Ha�t�). Mannfj�ldinn �ar � landi er svipa�ur og � Ha�t�, e�a um 7 millj�nir � hvorum sta�. D�m�n�kanska l��veldi�, k�llum �a� D til einf�ldunar, hefur veri� sj�lfst�tt s��an 1865, en landi� var ��ur sp�nsk n�lenda. �elhv�tir landeigendur r��a l�gum og lofum � landinu � skj�li hersins og fj�rmagna stj�rnm�laflokkana, sem eru allir eins. Stj�rnarfari� �arna hefur �� veri� hrein h�t�� mi�a� vi� Ha�t� vestan megin � eyjunni. �l�si er um 20% � D � m�ti 50% � Ha�t�.

Mi�k�rfan � myndinni l�sir �r�un �j��arframlei�slunnar � D s��an 1964. �j��arframlei�slan var 1.770 dollarar � mann �ri� 1998, n�stum fimm sinnum meiri en � Ha�t�. Fj�rfesting nam 20% af landsframlei�slu a� jafna�i �rin 1960-1997. �tflutningur nam � sama t�ma 26% af landsframlei�slu og hefur fari� vaxandi. Meiri fj�rfesting og meiri erlend vi�skipti eiga l�klega talsver�an ��tt � �v�, a� D hefur vegna� miklu betur en Ha�t�. En �essi �rangur er samt langt fr� �v� a� geta talizt vi�unandi, �v� a� �tflutningshlutfalli� er enn�� langt undir heimsme�allagi (mi�a� vi� l�til, f�menn l�nd, sem �urfa meira � erlendum vi�skiptum a� halda en st�r, fj�lmenn l�nd). Auk �ess eru menntam�lin � afleitu horfi: menntam�la�tgj�ld � D voru a�eins um 2% af �j��arframlei�slu og varla �a� 1980-1996, en �standi� er �� sk�rra �ar en � Ha�t�, �v� a� t�plega helmingur allra unglinga � D s�kir framhaldssk�la � m�ti t�pum fj�r�ungi � Ha�t�. �tgj�ld almannavaldsins og einstaklinga til heilbrig�ism�la n�mu 6% af landsframlei�slu � D 1994 � m�ti a�eins 4% � Ha�t� (og 8% h�r heima), enda er me�al�vin miklu lengri � D (71 �r) en � Ha�t� (54 �r; og 79 �r � �slandi til samanbur�ar).

 

Barbados

Efsta k�rfan � myndinni er h�f� me� til a� minna menn �, a� �a� eru til l�nd � Kar�bahafi, �ar sem efnahagurinn hefur �r�azt �okkalega s��an 1964. Eitt �essara landa er Barbados, fyrrum brezk n�lenda, sem f�kk fullt sj�lfst��i �ri� 1966. �ar er �mislegt eins og �a� � a� vera. Fj�rfesting var a� v�su ekki nema fimmtungur af landsframlei�slu a� me�altali �rin 1960-1997 og hefur fari� minnkandi s��ustu �r; �arna hef�i �urft a� gera betur. �tflutningur var 57% af landsframlei�slu a� jafna�i 1960-1994 og hefur fari� vaxandi. �etta hlutfall, 57%, er a�eins yfir me�al�tflutningshlutfalli landa � sama st�r�arflokki (me� um 300.000 �b�a); til samanbur�ar var �tflutningshlutfalli� h�r heima ekki nema um �ri�jungur � sama t�mabili og hefur sta�i� � sta� s��an 1945.

Sterkasti hlekkurinn � hagvaxtarke�junni � Barbados er menntun f�lksins: �tgj�ld til menntam�la hafa aukizt �r 3% af �j��arframlei�slu 1960 upp � 7-8% 1989-1994 (bori� saman vi� 5% h�r heima). �l�si� er a�eins 1% � m�ti 20% � D og 50% � Ha�t�. N�stum allir unglingar (97%) s�kja framhaldssk�la � m�ti 45% � D og 24% � Ha�t�, og 30% af hverjum �rgangi eru vi� h�sk�lan�m � Barbados � m�ti 26% � D — og 1% � Ha�t�! �a� spillir ekki, a� hagstj�rnin � Barbados hefur veri� � �okkalegu lagi: ver�b�lgan var 1% � �ri a� jafna�i 1990-1997 � m�ti 12% � D og 25% � Ha�t�. Samg�ngum�lin eru einnig � g��u lagi: n�stum allir vegir � Barbados eru me� bundnu slitlagi � m�ti helmingi � D og fj�r�ungi � Ha�t�.

A� �llu samanl�g�u gegnir �a� engri fur�u, a� l�fskj�r f�lksins � Barbados hafa batna� gr��arlega fr� sj�lfst��ist�kunni 1966. Barbados var a� v�su � betri �lnum en hin l�ndin tv� � upphafi, eins og myndin s�nir, en landi� var eigi a� s��ur bl�f�t�kt. � fyrra (1998) var �j��arframlei�sla � mann � Barbados or�in n�stum 20 sinnum meiri en � Ha�t� � Atlas-m�likvar�a Al�j��abankans, e�a 7.900 dollarar � Barbados � m�ti 400 dollurum � Ha�t� (og 1.800 dollurum � D). � kaupm�ttarkvar�a er munurinn minni, en �� t�faldur: 12.300 dollarar � mann � Barbados � m�ti 1.200 dollurum � Ha�t� (og 4.700 dollurum � D — og 22.800 dollurum h�r heima til samanbur�ar). �eir � Barbados eiga �v� enn�� langt � land, en �etta mjakast hj� �eim.

 

Ors�k og aflei�ing

Og n� er von, a� spurt s�: Hvort er �a� menntunin, sem lyftir l�fskj�rum f�lksins, e�a l�fskjarabatinn, sem gerir m�nnum kleift a� leggja meira f� � menntam�l?

�a� segir sig sj�lft, a� svigr�m til aukinna �tgjalda til menntam�la eykst me� b�ttum efnahag, en �ar fyrir er alls ekki loku fyrir �a� skoti�, a� meiri og betri menntun efli hagv�xt og b�ti l�fskj�r me� �v� m�ti til langs t�ma liti�. �etta hj�lpast a� og sty�ur hvert anna�. �a� ber enga kn�jandi nau�syn til a� greina ors�k fr� aflei�ingu � �essu efni, me�al annars vegna �ess, a� menntun er eftirs�knarver� � sj�lfri s�r. �a� skiptir me� ��rum or�um engu m�li � �essu samhengi, hvort vi� l�tum svo �, a� h�nan komi � undan egginu e�a �fugt.

(Setjum svo, a� t�lfr��ingar k�must a� �v�, a� �a� s� ekki me� reynslur�kum h�gt a� fullyr�a neitt um �hrif menntunar � hagv�xt. �ttum vi� �� a� �lykta sem svo: Alm�ttinu s� lof, n� getum vi� l�ti� menntam�lin sigla sinn sj�?! Nei, au�vita� ekki. Vi� �ttum heldur a� her�a r��urinn � menntam�lum og l�ta � �a� reyna, hvort ni�ursta�a t�lfr��inganna reyndist r�tt. �a� vir�ist �� afar �l�klegt, a� t�lfr��ingar e�a a�rir geti nokkurn t�mann leitt sannf�randi r�k a� �v�, a� meiri og betri menntun hafi engin �hrif � l�fskj�r f�lks til lengdar, �v� a� b��i r�k og reynsla vir�ast benda til gagnkv�mra tengsla � milli menntunar og l�fskjarab�ta yfir l�ng t�mabil.)

En hva� um fj�rfestingu og �tflutning? �a� vir�ist �tv�r�tt, b��i samkv�mt g�mlum og n�jum fr��ikenningum um hagv�xt og samkv�mt t�lfr��ipr�fum, a� fj�rfesting �rvar hagv�xt. �essi �hrif �urfa ekki a� minnka vi� �a�, a� aukinn hagv�xtur getur a� s�nu leyti �tt undir fj�rfestingu. Svipu�u m�li gegnir um �tflutning. �tflutningur er a� v�su ekki �skilegur � sj�lfum s�r eins og menntun. Nei, �tflutningur er �skilegur vegna �ess, a� hann gerir okkur kleift a� grei�a fyrir innflutning, ekki a�eins � v�rum og �j�nustu, heldur einnig � fj�rmagni, t�kni og hugviti — og b��i r�k og reynsla vir�ast s�na, a� allt �etta �tir undir hagv�xt til langs t�ma liti�. Taki� eftir tengslunum: a� svo miklu leyti sem �tflutningur grei�ir fyrir innflutningi hugvits og t�kni, er aukinn �tflutningur �gildi menntunar og hefur �v� �rvandi �hrif � hagv�xt me� l�ku lagi og aukin menntun. � hinn b�ginn er engin s�rst�k �st��a til a� �tla �a�, a� �r hagv�xtur �ti meira undir �tflutning en a�ra efnahagsstarfsemi. H�r er �v� engin s�rst�k h�tta � �v� a� ruglast � ors�k og aflei�ingu, en jafnvel ��tt �a� ger�ist, k�mi �a� ekki verulega a� s�k.

 

A� endingu

Hagv�xtur l�tur s�mu l�gm�lum um heiminn allan. Ef fj�rfesting, �tflutningur og menntun eru l�tin sitja � hakanum, �� getur enginn umtalsver�ur hagv�xtur �tt s�r sta� til langs t�ma liti�. Kar�bal�ndin �rj�, sem h�r hefur veri� fjalla� um � stuttu m�li, eru engin undantekning fr� �essari almennu reglu.

 

V�sbending, 26. n�vember 1999.


Til baka