Sjálfsráđning í Seđlabankanum

Verkaskiptingin milli einkaframtaks og almannavalds hefur veriđ í deiglunni víđa um heiminn síđan 1980. Mörgum ţótti ţjóđnýting efnahagslífsins sums stađar ganga of langt áratugina eftir lok heimsstyrjaldarinnar síđari 1945. Menn reyndu ţá eftir föngum ađ rétta kúrsinn af međ einkavćđingu ýmissa fyrirtćkja, einkum eftir 1980. Ţessi viđleitni skilađi yfirleitt árangri, ţví ađ einkarekstur hefur ýmsa kosti umfram ríkisrekstur, enda ţótt markađsbrestir kalli á sterkt almannavald, t.d. í menntamálum og heilbrigđis- og tryggingamálum. Máliđ snýst um meira en einkavćđingu: ţađ snýst um ađ skerpa skilin milli stjórnmála og annarra mála: atvinnulífs, bankarekstrar, fjölmiđlunar, réttarfars o.fl. Ţjóđnýting hugarfarsins teygđi anga sína víđa á öldinni sem leiđ, en óvíđa kvađ ţó eins rammt ađ henni og hér heima nema í kommúnistaríkjum. Allt ţjóđlífiđ var undirlagt. Atvinnufyrirtćkin, vinnuveitendasamtökin og verklýđsfélögin voru nánast deildir í stjórnmálaflokkunum, bankarnir voru ríkisbankar, dagblöđin voru flokksblöđ, jafnvel dómskerfiđ var undir hćlnum á framkvćmdavaldinu – og fólkiđ dansađi međ.

 

Ástandiđ hefur skánađ, en of hćgt. Samtök atvinnulífsins hegđa sér enn eins og deild í stjórnmálaflokki og sýna engin merki um iđrun, hvađ ţá bót og betrun. Á hinn bóginn virđist verklýđshreyfingin hafa slitiđ sig ađ mestu leyti lausa úr sinni gömlu vist og býst nú m.a.s. til ađ beita sér fyrir inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ. Bankarnir eru komnir úr ríkiseigu eftir langa mćđu, en ríkisstjórnarflokkarnir drógu máliđ von úr viti og tóku ţungan toll af bönkunum. Ţrjú dagblöđ af fjórum hafa nú engin sýnileg tengsl viđ stjórnmálaflokka. Dómskerfiđ situr á hinn bóginn undir alvarlegum ásökunum um hlutdrćgni og nýtur trausts ađeins um ţriđjungs ţjóđarinnar skv. mćlingum Gallups. Vantraustiđ kemur ekki á óvart miđađ viđ mannvaliđ í réttarsölunum víđa um landiđ og jafnvel í Hćstarétti. Almennt vantraust á lögreglu og réttarkerfi veikir stođir réttarríkisins. Löggjöf um seđlabanka hefur breytzt til batnađar í nálćgum löndum undangengin ár og einnig hér heima međ nýju seđlabankalögunum frá 2001. Höfuđmarkmiđ breytinganna var ađ auka sjálfstćđi seđlabankanna innan stjórnkerfisins međ ţví ađ reisa skorđur viđ afskiptum stjórnmálamanna af framkvćmd peningastefnunnar og draga úr hćttunni á ţví, ađ stjórnmálamenn beiti völdum sínum til ađ knýja seđlabankann til ađ prenta peninga til ađ fjármagna t.d. atkvćđakaup fyrir kosningar. Ţess vegna er stjórnmálamönnum haldiđ í fjarlćgđ frá seđlabönkum víđast hvar í öđrum löndum: ţeir eru ekki ađeins taldir óhćfir, heldur beinlínis vanhćfir skv. eđli málsins. Ísraelsmenn o.fl. hafa sótt seđlabankastjóra sína til útlanda til ađ draga sem mest úr hćttunni á hagsmunatengslum bankastjóra viđ stjórnmálamenn og flokka innan lands. Viđ ţetta er ţví ađ bćta, ađ seđlabankastjórn kallar í auknum mćli á yfirgripsmikla sérţekkingu á efnahagsmálum og fjármálum – ţekkingu af ţví tagi, sem menn hafa yfirleitt ekki tök á ađ afla sér og ná fullu valdi á, nema ţeir séu annađhvort ţrautţjálfađir hagfrćđingar eđa ţaulreyndir bankamenn. Sjálfsráđning Davíđs Oddssonar í stöđu seđlabankastjóra gengur í berhögg viđ ţessi sjónarmiđ og brýtur einnig gegn anda nýju seđlabankalaganna, sem ríkisstjórn hans fékk samţykkt á Alţingi 2001. Ráđning Jóns Sigurđssonar í stöđu seđlabankastjóra fyrir fáeinum misserum var sama marki brennd, og hiđ sama er ađ segja um ráđningu t.d. Birgis Ísleifs Gunnarssonar og Steingríms Hermannssonar á sínum tíma, enda voru ţeir ekki ráđnir til annars en ađ greiđa götu ţeirra út af vettvangi stjórnmálanna. Slíkir menn eru ekki taldir henta til seđlabankastjórastarfa í nálćgum löndum, ekki heldur í Afríku nema á stöku stađ, og gildir ţá einu, hversu vel ţeir kunna ađ hafa reynzt í ólgusjó stjórnmálanna. Bill Clinton og George Bush kćmu ekki undir neinum kringumstćđum til álita sem bankastjórar í Seđlabanka Bandaríkjanna, enda kunna ţeir ekki til ţeirra verka, sem ţar eru unnin. Sama máli gegnir um Evrópulönd. En Seđlabanka Íslands er enn sem fyrr uppálagt ađ lúta öđru lögmáli: ţangađ hafa stjórnmálamenn trođiđ sjálfum sér og hverjir öđrum upp á efstu hćđ mörg undangengin ár án ţess ađ skeyta um ţau sjónarmiđ, sem ráđa ráđningum í slíkar stöđur í öđrum löndum – fyrir nú utan velsćmisbrestinn.

Fréttablađiđ, 15. september 2005.


Til baka