Brn eru nausynleg

Brn eru brnausynleg, nema hva, og a arf v kannski ekki a koma mnnum mjg vart, a au skuli a msu leyti lkjast rum lfsnausynjum.

Flestar nausynjar eru eirrar nttru, a menn kaupa minna af eim og meira af munaarvarningi eftir v sem efnahagur eirra batnar. Brn eru alveg eins a essu leyti: batnandi hagur dregur r barneignum. a var algengt fyrri t, a konur eignuust etta fjgur, sex, tta brn, sumar jafnvel tu, tlf ea sextn, en a er sjaldgft n ori. slenzkar konur eignuust a jafnai 5,7 lifandi brn 1853 og 4,3 brn 1960. N er frjsemin komin niur tv brn hverja konu. Flksfjlgunin hefur hgt sr eftir v. slendingum fjlgai um 2,3% 1960, en aukningin hefur numi aeins 0,7% ri nokkur undangengin r. Mannfjlgun slandi stafar n ll af innflutningi flks fr tlndum, ar e tv brn hverja konu myndu ekki duga til a halda flksfjldanum horfinu (til ess yrfti 2,1 barn hverja konu, v a sumar konur eignast engin brn). sland er engin undantekning fr eirri almennu reglu, a batnandi hagur dregur r flksfjlgun.

Sama munstur birtist mannfjldatlum annars staar a. mrgum ftkustu lndum heims er ekkert lt vikomunni: ar halda konur fram a eignast sex ea sj brn a jafnai eins og ekkert s, t.d. Afganistan og Kong. Hvers vegna? fyrsta lagi eru menntunarskilyri af skornum skammti essum lndum og mrgum rum, svo a kvenna bur annahvort erfiisvinna utan heimilis ea innan, og r velja iulega sari kostinn, fi r anna bor nokkru ri um niurstuna. annan sta hneigist ftkt flk til a hlaa niur brnum eirri von, a eitthvert eirra giftist ekki burt og geti s fyrir foreldrunum ellinni. Barneignum er m..o. tla a koma sta ellilfeyris og annarrar ellihjlpar lndum, ar sem ltilli ea engri velferarjnustu af hlfu almannavaldsins er til a dreifa. Batnandi efnahagur heldur aftur af flksfjlgun m.a. vegna ess, a ellitryggingar og arar velferarbtur draga r nausyn ess a eignast bara ngu mrg brn til ess, a eitt eirra veri kannski eftir heima hj foreldrunum. Sum Afrkulnd eru n fyrst a innleia ellilfeyri og munu me v mti ba haginn fyrir hgari flksfjlgun. a er rum ri tilgangurinn.

Tilgangurinn? Hvernig m a vera? Barnmargar fjlskyldur ftkum lndum neyast stundum til a leggja mismikla rkt vi brnin, ar e r hafa t.d. ekki r a senda au ll skla. fyrri t voru synirnir frekar sendir skla en dturnar, og annig er etta enn sums staar, og af v leiir astumun og rttlti, sem ekki hefur enn tekizt a upprta vast hvar um runarlndin. annig hefur mikill mannauur fari til spillis. r flksfjlgun hneigist ar a auki til a halda aftur af hagvexti vegna ess, a mikil meg heimilum dreifir krftunum og tekjur heimilanna hrkkva skemmra en ella og hvert barn fr a jafnai lakari ahlynningu en ella. ess vegna rur v, a ftkum jum takist a koma sr upp almannatryggingum a evrpskri fyrirmynd, v a mun draga enn frekar r flksfjlgun, og a rvar hagvxtinn.

Leyfum tlunum a tala. Rannsknir hagfringa sna, a hjnun flksfjlgunar um 2% ri rvar vxt landsframleislu mann a jafnai um 1% ri fr einu landi til annars. Hva ir etta? Takist j, sem fjlgar um 3% ri, a stilla strengi sna svo, a henni fjlgi eftirleiis um 1% ri, getur hn vnzt ess, a hagvxtur mann aukist r t.d. 2% ri 3% – og a er hvorki meira n minna en helmingsaukning. a er v brnt fyrir ftkar jir a finna leiir til a hamla flksfjlgun og lta sr lttu rmi liggja fyrirleitinn rur kalsku kirkjunnar gegn getnaarvrnum. Knverjum tkst etta, en eir fru heldur harneskjulega lei a settu marki: eir lgu ungaskatt foreldra, sem eignuust fleiri brn en eitt. a tti ekki a vera srstakt keppikefli a kla flksfjlgunina niur a nestu mrkum, v a mun gmlu flki fjlga rar en ungu flki, og unga flkinu, sem smm saman kemst vinnualdur, mun ekki fjlga ng til a geta me gu mti s fyrir eldri kynslinni, egar hn kemst eftirlaun. Flkinu m v helzt ekki fjlga of hgt og ekki heldur of hratt. Hf er skst.

Frttablai, 23. jn 2005.


Til baka