Vi Chuck

Elzta htel heimi, segja Spnverjar, a er Santiago de Compostela, sem er ekkilegur br nlgt norvesturhorni Spnar, en a er a vsu ekki alveg rtt hj eim, v a elzta hteli skv. heimsmetabk Guinness er Japan og heitir Hoshi Ryokan og hefur veri svo a segja samfelldum rekstri san laust eftir aldamtin 700, nnar tilteki 717, og segir ekki frekar af v hr. En Hostal dos Reyes Catholicos Spni er ekki lakara fyrir v. arna ttu plagrmar vst athvarf allar gtur fr 15. ld, etta var lka sptali, og enn skja plagrmar hli heim, sumir gangandi eins og gamla daga jafnvel alla lei fr Pars, arir hjla, enn arir aka Harley-Davidson me drunum. etta er afbragshtel: arna heyrist niur aldanna, eins og sagt hefur veri um Menntasklann Reykjavk, svo a hld hafa veri um, hvort hgt s a halda sguprf Sal. Nema hvern s g, egar g geng til morgunverar mns arna Santiago einn slbjartan sumardag fyrir feinum rum? Engan annan en Charlton Heston.

Hann sat – yes, me drunum – djpum hgindastl vihafnarsal htelsins mikill a sj brn og br og var a skoa Skyttur og skotvopn ea eitthva af v tagi, og egar g birtist, blsaklaus, st hann ftur til a heilsa, ekki mr a vsu, heldur rum manni. Og komst g ekki hj a taka eftir v, a strleikarinn – sjlfur Ben Hr! – ni mr varla nema ca. xl. g held hann geti varla veri meira en svona einn og sextu, nema hann hafi vart stigi ofan djpa holu gegnum ykkt teppi arna miju glfinu og a hafi einhvern veginn fari fram hj mr. etta vakti athygli mna, v skv. opinberum ggnum er maurinn einn og nutu. g bar essa lfsreynslusgu fr Santiago de Compostela undir vini mna kvikmyndabransanum. eim kom mli ekki vart, ru nr. eir sgu mr, a sumar skrustu karlstjrnur kvikmyndanna su lgar vexti og veri a vera a af rmfrilegum stum og fagurfrilegum: samsvara eir sr betur btjaldinu. Svo er mr sagt.

arna er hn lifandi komin skringin v, hvers vegna ftur sjarmranna sjst yfirleitt ekki, egar eir kreista draumadsirnar bmyndunum: eir urfa a standa uppi kassa til a n. annig er Mel Gibson ekki nema 173 cm h, Humphrey Bogart var 174, Marlon Brando 175 eins og James Dean, og annig gti g haldi fram of daginn. Kannski voru eir enn lgri loftinu, en tldu sig ekki geta komizt upp me a gefa upp hrri tlur en etta. Sumir kvikmyndaleikarar virast ekki vla a fyrir sr a villa sr heimildir eins og Chuck – eins og vi vinir hans kllum hann – Heston. Arnold Schwarzenegger, rkisstjri Kalifornu, er t.d. 188 cm h skv. handbrum ggnum, en Washington Post segir , a hann s rauninni ekki nema 178. Robert Redford er sagur vera 178, en g hef a fyrir satt eftir sjnarvotti, a Redford s mun lgri loftinu en svo. Dustin Hoffman hefur aldrei reynt a leyna v, a hann er bara 166. Mig rekur ekki minni til ess, a Redford beri hfu og herar yfir Hoffman All the President’s Men (1976); kannski hvorugur eirra hafi n nema rtt upp fyrir skrifborsbrnina inni hj Ben Bradley, ritstjranum. Bandarskt fyrirtki, sem selur hhlaa karlmannask me verhandarykkum slum, kennir sig vi Robert Redford og ber v vi, a allir hljti a vilja vera 178 eins og hann (og g). Anthony Hopkins er 170.

Charlton Heston hefur leiki yfir hundra kvikmyndum og veri giftur smu konunni fimmtu r. Hann hf ferilinn v a leika titilhlutverki Ptri Gaut. J, g er a tala um Ibsen, Henrik Ibsen; etta var gul mynd (1941). okkar dgum er Heston trlega ekktari fyrir Boorin tu (1956) og Ben Hr (1959), a gleymdri Apaplnetunnni (1968) o.fl. myndum. Hann hefur komi va vi og gegnt msum trnaarstrfum og var lengi forseti bandarska byssuvinaflagsins (vgor: byssur drepa ekki, flk drepur), en hann er nhttur ar eftir langa jnustu. g s hann enn fyrir mr, ar sem hann stendur aninn lokuum rustl og varpar byssubrur sna fundum: hann hltur a hafa stai uppi stl inni stlnum. George W. Bush smdi hann Frelsisoru forsetans fyrra.

N m enginn skilja or mn svo, a mr s mun a gera lti r lgvxnu flki. Svo er alls ekki. Miklir menn eru sumir lgir loftinu, og fugt. Mikillegt hfu sra Matthasar Jochumssonar, svo sem a hefur varveitzt t.d. fagurri brjstmynd Rkhars Jnssonar af Matthasi og stendur jleikhsinu, veitir strfenglegt hugbo um stran mann. eir, sem hafa reynt a fara ftin hans – au hanga sum til snis Sigurhum Akureyri – vita fyrir vst, a sra Matthas var lgvaxinn. En hann var ekki minni maur fyrir v.

Frttablai, 22. jl 2004.


Til baka