Stjórnarskráin og ESB

Ţegar Alţingi samţykkti EES-samninginn á sínum tíma, varđ niđurstađa ţingsins sú eftir miklar rökrćđur, ađ ekki vćri ţörf á ađ breyta stjórnarskránni. Ţessi niđurstađa lá ekki í augum uppi, ţar eđ EES-samningurinn fól í sér víđtćkt – og frá mínum bćjardyrum séđ velkomiđ – framsal á fullveldi Íslands. Orđalagiđ „framsal á fullveldi“ er ađ sönnu arfur frá fyrri tíđ og á ekki vel viđ í síminnkandi heimi. Betur fćri á ađ tala um ađ deila fullveldi sínu međ öđrum líkt og viđ gerum međ glöđu geđi, ţegar viđ göngum í hjónaband. Ţađ ţćtti varla gott mannsefni, sem gengi út úr kirkjunni međ ţau orđ á vörum, ađ hann hefđi engu fórnađ og fullveldi hans vćri óskert gagnvart eiginkonunni. Enn betur fer á ađ tala um ađ deila valdheimildum ríkisins međ öđrum ríkjum. Evrópusambandiđ hvílir á hugsjóninni um sameiginlegar lausnir á sammálum og sérlausnir á sérmálum. Ţau mál, sem geta ekki talizt einkamál hverrar ţjóđar fyrir sig, ţarf ađ leysa í sameiningu, en ţó ţannig, ađ sérstađa hverrar ţjóđar sé virt. Landamćrin milli sammála og sérmála eru ekki föst, ţau fljóta. Ţessi mörk ţurfa ađ fćrast til, ţegar Íslendingar semja viđ ESB um útvegsmál, ţar eđ fiskimiđin viđ Ísland varđa hag heillar ţjóđar (sjávarafurđir námu ţó ekki nema sjö prósentum af landsframleiđslu 2006) og ekki bara hagsmuni einstakra byggđa líkt og háttar um útveginn annars stađar innan ESB. Smáríkjum hefur vegnađ vel innan ESB. Grćnland er eina landiđ, sem hefur séđ sér hag í ađ yfirgefa ESB. Sumir ţeirra, sem tryggđu EES-samningnum brautargengi á Alţingi á sínum tíma, tefldu fram ţeim rökum, ađ fullveldisafsaliđ samkvćmt samningnum vćri ekki svo stórfellt, ađ ţađ kallađi á stjórnarskrárbreytingu, en ţegar röđin kćmi ađ hugsanlegri ađild ađ ESB, myndi ţurfa ađ breyta stjórnarskránni. Ţessi rök voru ekki fyllilega sannfćrandi. Fullveldisafsaliđ samkvćmt samningnum var í fyrsta lagi umtalsvert. Í annan stađ var fyrirheitiđ um stjórnarskrárbreytingu síđar, ţegar röđin kćmi ađ ESB, ef til vill óţarft eins og ég lýsti á ţessum stađ fyrir viku. Óbreytt stjórnarskrá virđist leyfa inngöngu í ESB samkvćmt rúmri túlkun á ţeim greinum stjórnarskrárinnar, sem máli skipta, og samlestri viđ dönsku stjórnarskrána, sem er fyrirmynd okkar stjórnarskrár. Greinarnar tvćr (19. og 20. gr.), sem Danir bćttu inn í stjórnarskrá sína 1953 til ađ greiđa fyrir nánu Evrópusamstarfi síđar, snerust ekki um, hvort Danir gćtu ákveđiđ ađ ganga í ESB, heldur hvernig. Grein, sem fyrir var í dönsku stjórnarskránni (3. gr.), ţótti ekki standa í vegi fyrir inngöngu Dana í ESB. Ţessi grein í dönsku stjórnarskránni er samhljóđa 2. grein í okkar stjórnarskrá, sem viđ hljótum ţví ađ geta lagt sama skilning í og Danir. Enda ţótt einfaldur meiri hluti Alţingis gćti eftir ţessum lögskilningi samţykkt ađild Íslands ađ ESB, vćri hyggilegra ađ leggja máliđ í bindandi dóm ţjóđarinnar til ađ taka af öll tvímćli um lögmćtiđ. Til ţess ţarf ekki stjórnarskrárbreytingu. Hitt er eftir sem áđur rétt, ađ stjórnarskráin ţarfnast endurskođunar, ekki sízt í ljósi ţeirra djúpu bresta, sem fjármálakreppan nú hefur afhjúpađ. Eru ţeir, sem biđja nú um breytta stjórnarskrá vegna ađsteđjandi umsóknar um ađild ađ ESB, ađ biđja um, ađ forsendur ákvörđunarinnar um ađildina ađ EES 1994 án stjórnarskrárbreytingar séu endurskođađar? Ekki endilega. Ađildin ađ EES fól í reynd í sér umfangsmeira afsal valdheimilda en ađild ađ ESB myndi fela í sér nú til viđbótar; skrefiđ, sem ţá var stigiđ, var stćrra. Innan EES ţurftu Alţingi og ráđuneyti ađ breyta lögum og reglum í stórum stíl: ţađ var tilgangurinn. Alţingi komst ađ ţeirri niđurstöđu, ađ stjórnarskráin leyfi svo víđtćkt afsal valdheimilda. Í lagalegu tilliti er ađild ađ ESB ţó í eđli sínu ólík ađild ađ EES. Ađild ađ ESB ţýđir, ađ stofnanir ESB fá lagasetningarvald á Íslandi og dómstóll ESB fćr bindandi dómsvald, en hvorugu er til ađ dreifa innan EES. Hvort tveggja yrđi ađ minni hyggju Íslandi til framdráttar líkt og öđrum ađildarlöndum. Margir lögfrćđingar og allir stjórnmálaflokkar landsins líta svo á, ađ eđlismunurinn á ESB og EES kalli á stjórnarskrárbreytingu. Mér sýnist sú stađreynd, ađ ađild ađ ESB myndi í reynd kalla á minna framsal valdheimilda til viđbótar en ađildin ađ EES gerđi, veita hugsanlegt fćri á inngöngu í ESB ađ óbreyttri stjórnarskrá, enda er stjórnarskrá okkar rýmri en stjórnarskrá Danmerkur eins og lýst er ađ framan. Ţessi skođun, ef rétt reynist, reisir skorđur viđ tilraunum andstćđinga ESB-ađildar til ađ misnota stjórnarskrána til ađ drepa málinu á dreif. Fólkiđ í landinu ţarf samt ađ fá ađ eiga síđasta orđiđ um máliđ frekar en Alţingi.

Fréttablađiđ, 22. janúar 2009.


Til baka