Magn og gi

Halldr Laxness segir fr hollenzkum mannfringi, prfessor, einni bka sinna. ,,Hann hafi dvalizt ratugum saman fjarlgum eyjum, ar sem ba villimenn. ... essi prfessor ahylltist eina mjg handhga og sennilega laukrtta heimspeki um kvanttet og kvaltet, a er a segja magn og gi; en s grundvallarsetning leyfi honum ekki a hafna neinum hlutum algerlega, hversu illir sem eir voru, n jtast rum skilyrislaust fyrir gasakir."

Halldr rifjar upp nokkur tilsvr prfessorsins.

,,Spyrillinn (mjg andaktug zk kennslukona): Herra prfessor, hva telji r aalmuninn siuum mnnum og villimnnum?

Svar prfessorsins: a er enginn munur. Meal villimanna eins og siaraa manna er aeins tvennt til: magn og gi. En v miur, kona g, magn og gi standast ekki . a eru aeins til mjg fir almennilegir menn. Afgangurinn er rflar." (Skldatmi, bls. 194-6)

Ein aalrksemd eirra, sem hafa fjargvirazt allra mest t vinnumatsnefnd Hsklans, virist vera reist eirri hugmynd hollenzka mannfringsins, a magn og gi standist ekki . eir, sem birta miki af greinum um fri sn erlendum og innlendum tmaritum, eru lagir undir grun um, a greinar eirra hljti a vera ltilfjrlegar fjldans vegna. essi skoun virist til a mynda eiga sterkan hljmgrunn meal strfringa raunvsindadeild Hsklans. eir virast sumir lta svo , a strfri s svo vandasamt vifangsefni og theimti svo mikla fgun umfram nnur verk, a a jari vi kurteisi a birta nema mesta lagi eina ritger ri ea nokkurra ra fresti um au fri.

Hva tli Euler hefi fundizt um essa kenningu? Leonhard Euler (1707-1783) birti 886 bkur og greinar um strfri um sna daga. a gerir 800 prentaar sur ri. Heildarritsafn hans telur 73 bindi, um 600 sur hvert. eru brfaskipti hans vi tvo Bernoulli-brur, fur eirra og fleiri mta strfringa ekki talin me, tt brfin su lka sneisafull af strmerkilegri strfri. essi brf eru talin hafa veri um 4.000, en aeins 2.791 hafa varveitzt. Bara brfaskrin, segjum tvr lnur um hvert brf, myndi fylla 390 blasna bk. Tmarit eitt Ptursborg, ar sem Euler birti ritgerir snar reglulega, hafi ekki undan: a tk ritstjrana 43 r eftir daua Eulers a birta a efni, sem hann hafi sent eim fyrir andlt sitt.

Euler missti sjn ru auga ri 1735 og var blindur bum 1771, en hann hlt fram a semja me skertum afkstum sustu tlf rin, sem hann lifi. Beethoven samdi 9. sinfnu sna nstum alveg heyrnarlaus. Smetana samdi Landi mitt n ess a heyra nokkurn skapaan hlut. Og Euler skrifai bk eftir bk alblindur, eins og ekkert hefi skorizt.

Hvernig fr hann a v? Hann hafi gott minni. Og innsi var eftir v: hann s til dmis augabragi gegnum gizkun Fermats, a allar tlur forminu 2 veldinu 2n pls 1 su prmtlur. Ekki aldeilis, sagi Euler, v a 2 veldinu 25 pls 1 eru 4.294.967.297, og a fst me v a margfalda 6.700.417 og 641.

Hvernig tli Euler hefi reitt af vinnumati Hsklans? Hann birti sextn bkur og greinar ri a jafnai fr tvtugu til dauadags, en af v a tgefendur hans nu ekki a birta mislegt af essu fyrr en a honum ltnum, getum vi hugsa okkur, a hann hafi ekki birt nema eina bk ea grein mnui a mealtali, mean hann lifi. Fyrir hverja grein hefi Euler vntanlega fengi 500-900 punkta og 2.000 punkta fyrir bk samkvmt ngildandi vinnumatsreglum, segjum 1.000 punkta mnui a mealtali, nema vinnumatsnefndin hefi dregi hann niur fyrir offramleislu a undirlagi starfsbrra hans strfriskor. Fjrr vinnumatssjsins hefu vntanlega ekki leyft sjnum a greia nema fjrung t ea 250 yfirvinnutma mnui, en a gerir nokkurn veginn 8 tma dag ofan 8 tma dagvinnu virka daga dmi Eulers. Me essu mti hefu heildarlaun Eulers Hsklanum n ofkennslu numi tplega hlfri milljn krna mnui. a jafngildir innan vi 12.000 zkum mrkum mnui og er langt undir mnaarlaunum prfessora zkum hsklum okkar dgum.

 

Frttabrf Hskla slands, 1993 ea 1994.


Til baka