Landsins forni fjandi 

NŠr allur atvinnurekstur um landi­ annar en sß, sem kemur a­ virkjunarframkvŠmdunum fyrir austan, stynur n˙ ■ungan undan hßu gengi krˇnunnar og hßum bankav÷xtum. Ůa­ er skiljanlegt. Stunurnar eiga eftir a­ ßgerast. Einnig ■a­ er eins og vi­ er a­ b˙ast.

Hßgengisvandinn er innbygg­ur Ý efnahagslÝf ■jˇ­arinnar eins og hagstjˇrninni hefur veri­ hßtta­ um langt ßrabil. Vandinn er ■ˇ meiri n˙ en oft ß­ur vegna ■ess, a­ n˙ leggst hvort tveggja ß s÷mu sveif: grÝ­arlegt innstreymi erlends lßnsfjßr langt fram Ý tÝmann og nř skipan gengismßla, sem gerir Se­labankanum ˇkleift a­ fella gengi­ me­ gamla laginu, ■vÝ a­ gengi­ rŠ­st n˙ alfari­ af frambo­i og eftirspurn ß gjaldeyrismarka­i ľ flřtur, sem kalla­ er. Ůetta tvennt leggst n˙ ofan ß landlŠgan hßgengisvanda frß fyrri tÝ­. ═ hverju fˇlst hann?

Hßgengi af mannav÷ldum  

Dr÷gum n˙ andann dj˙pt, ■vÝ a­ n˙ Štla Úg a­ demba einni lÚttri lexÝu Ý gengisfrŠ­i yfir lesandann. Nßnari grein fyrir mßlinu frß řmsum hli­um hef Úg gert oft ß­ur ß ÷­rum vettvangi, n˙ sÝ­ast Ý ritger­, sem mun birtast Ý nŠsta hefti FjßrmßlatÝ­inda.

Hugsum okkur fyrst land, sem leggur hßa tolla ß innflutning til a­ vernda innlenda framlei­slu gegn erlendri samkeppni. Ef tollverndin ber ßrangur, ■ß dregur h˙n ˙r innflutningi og ■ß um lei­ ˙r eftirspurn eftir erlendum gjaldeyri, svo a­ ver­ ß gjaldeyri lŠkkar: gengi ■jˇ­myntarinnar hŠkkar me­ ÷­rum or­um. Af ■essu getum vi­ dregi­ einfalda ßlyktun: ■jˇ­, sem heftir innflutning, ■arf a­ b˙a vi­ hŠrra gengi en ella. Ůannig var ═sland allar g÷tur frß 1927 og lengi fram eftir ÷ldinni sem lei­ ľ og er sumpart enn, svo sem rß­a mß t.d. af lÝfseigum h÷mlum gegn innflutningi landb˙na­arafur­a hinga­ heim. Ůannig hßttar einnig til Ý m÷rgum ■rˇunarl÷ndum, einkum Ý AfrÝku og Su­ur-AmerÝku, og ■au lÝ­a ■vÝ fyrir hßtt gengi, sem heldur aftur af ˙tflutningi og dregur ■rˇtt ˙r efnahagslÝfi ■eirra.

Hugsum okkur n˙ ■jˇ­, sem finnur ver­mŠta nßtt˙ruau­lind innan l÷gs÷gu sinnar, t.d. olÝu, svo a­ ˙tflutningur tekur kipp. Innstreymi nřrra gjaldeyristekna lŠkkar ver­ ß erlendum gjaldeyri, svo a­ gengi­ hŠkkar. Ůetta er lřsing ß Noregi og ÷­rum olÝu˙tflutningsrÝkjum; gjaldmi­lar slÝkra landa eru i­ulega kalla­ir olÝumyntir. Ůetta er hollenzka veikin svo nefnda, ■vÝ a­ jar­gasfundir Hollendinga Ý Nor­ursjˇ hŠkku­u gengi gyllinisins ß sÝnum tÝma og drˇgu ■ß ˙r ˙tflutningi annarrar v÷ru og ■jˇnustu, en ■a­ stˇ­ a­ vÝsu stutt. Lřsingin ß einnig vi­ um a­rar au­lindir, t.a.m. fisk. TŠknivŠ­ing ˙tvegsins og ˙tfŠrsla landhelginnar orku­u a­ řmsu leyti eins og olÝufundir ß Ýslenzkt efnahagslÝf og stu­lu­u um lei­ a­ hßu gengi krˇnunnar. Vi­ ■etta bŠtist ■a­, a­ ˇkeypis afhending aflaheimilda til ˙tvegsmanna sÝ­an 1984 jafngildir Ý rauninni myndarlegum rÝkisstyrk til ˙tger­arinnar og stu­lar a­ sÝnu leyti a­ hßu gengi lÝkt og b˙verndarstefnan. Af ■essu geta menn sÚ­, a­ vel ˙tfŠrt vei­igjald og frjßlslegri landb˙na­arstefna myndu hjßlpa til a­ leysa hßgengisvandann. Me­ vel ˙tfŠr­u vei­igjaldi ß Úg m.a. vi­ ■a­, a­ gjaldi­ ■arf a­ bÝta, eigi ■a­ a­ geta gert fullt gagn.

Hugsum okkur loks land, ■ar sem stjˇrnv÷ld hafa kasta­ h÷ndunum til hagstjˇrnar og ver­bˇlga hefur nß­ a­ grafa um sig. Ůß gerist ■a­, a­ ver­lag og framlei­slukostna­ur heima fyrir hŠkka meira en Ý ÷­rum l÷ndum, svo a­ ˙tflutningsatvinnuvegir og innlend fyrirtŠki, sem keppa vi­ innflutning frß ˙tl÷ndum, komast Ý kr÷ggur, ■ar e­ ■au geta ekki velt hŠrri kostna­i ˙t Ý ver­lag ß heimsmarka­i, allra sÝzt Ý litlu landi, sem engin ßhrif getur haft ß heimsmarka­sver­. ┌tflutningsfyrirtŠkin bera ■vÝ svipa­an ska­a af ver­bˇlgu og af gengishŠkkun. Ůessu er stundum lřst me­ ■vÝ a­ segja, a­ ver­bˇlga lei­i af sÚr hŠkkun raungengis. Ůannig var ═sland um ßrabil, en n˙ hefur ver­bˇlgan blessunarlega veri­ me­ minnsta mˇti Ý nokkur ßr, sumpart vegna aukins a­halds Ý hagstjˇrn. Og ■annig er enn Ý dag ßstatt um řmis ■rˇunarl÷nd, ■ar sem ver­bˇlgan Š­ir ßfram og lamar ˙tflutning og hagv÷xt.

Ůessi dŠmi sřna, a­ betri hagstjˇrn og betra hagskipulag geta fŠrt gengi­ nŠr rÚttu lagi.

Fimm pund ß dag

Ůa­ slŠddist villa inn Ý grein mÝna um umfer­arbyltinguna Ý London ß fimmtudaginn var. Ůar stˇ­, a­ gjaldi­ vŠri fimm pund ß viku, en ßtti a­ vera fimm pund ß dag, ßtta evrur, 700 krˇnur. Ůa­ lei­rÚttist hÚr me­. Borgarstjˇrinn Ý London veit, a­ umfer­argjaldi­ ver­ur a­ bÝta, eigi ■a­ a­ geta gert fullt gagn. Hann lag­i ekki ˙t Ý ■essa a­ger­ til mßlamynda.

FrÚttabla­i­, 12. j˙nÝ 2003.


Til baka