Frˇ­leikur Ý skßldskap


Skßldskapur ■jˇnar marg■Šttum tilgangi og h÷f­ar eftir ■vÝ til lesenda ß řmsum forsendum. Sumir sŠkjast Ý fyrsta lagi eftir fegur­ Ý skßldskap og skipa ■ß rˇmantÝk, tilfinningum og Ýmyndunarafli Ý ÷ndvegi. Af ■essum anga heimsbˇkmenntanna frß sÝ­ari hluta 18. aldar og fyrri hluta hinnar 19. dregur skßldsagan nafn sitt ß Nor­urlandamßlum og fr÷nsku: ■ar heitir h˙n ,,roman”. A­rir sŠkjast eftir annars konar reynslu af lestri skßldverka og annarra bˇka, ■eir sŠkjast eftir lřsingu ß lÝfinu eins og ■a­ er frekar en eins og ■a­ Štti a­ vera, eftir frˇ­leik og jafnvel frÚttum, og skipa ■ß raunsŠi og vitsmunum Ý ÷ndvegi: ■etta er kjarni raunsŠisstefnunnar, sem fylgdi Ý kj÷lfar rˇmantÝsku stefnunnar um mi­ja 19. ÷ld.

Balzac og Dickens

Aldamˇtaskßldin Ýslenzku, ■ar ß me­al Hannes Hafstein og Einar Benediktsson, mß kalla rˇmantÝsk raunsŠisskßld. Ůeim dug­i ekki a­ yrkja um tilfinningar og Ýmyndir: nei, ■eir ortu einnig um landsins gagn og nau­synjar, enda var ■÷rfin brřn, ■vÝ a­ ═sland var a­ vakna af l÷ngum svefni og vanta­i allt til alls. RaunsŠisskßldskapur ■eirra og annarra aldamˇtaskßlda var eigi a­ sÝ­ur ■runginn dj˙pri tilfinningu og f÷­urlandsßst. Sem raunsŠisbo­skapur e­a ßdeila nß­u kvŠ­i skßldanna ■ˇ ekki řkja langt. Ůau eru a.m.k. ekki mj÷g gagnleg heimild um ■jˇ­fÚlags■rˇunina Ý ■ß daga af sjˇnarhˇli n˙tÝmans, enda var varla vi­ ■vÝ a­ b˙ast af ljˇ­skßldum, hvorki ß ═slandi nÚ annars sta­ar. Ůa­ ver­ur ekki heldur sagt um sagnaskßldin Ý ■ß daga, a­ ■au hafi hreyft mj÷g vi­ lesendum e­a skerpt skilning ■eirra ß ■jˇ­fÚlaginu, enda ■ˇtt ReykjavÝkurs÷gur Einars H. Kvaran eftir aldamˇtin 1900 lřsi lÝfinu Ý h÷fu­sta­num vel og a­rir hafi gert sveitalÝfi allgˇ­ skil.

Í­ru mßli gegnir um řmis h÷fu­skßld Breta, Frakka og R˙ssa. Charles Dickens var i­nbyltingarskßld Ý stˇru broti: hann kortlag­i brezkt ■jˇ­fÚlag ß tÝmum i­nbyltingarinnar me­ ■vÝlÝkum ßgŠtum, a­ lřsingar hans eru gˇ­ar heimildir um ■jˇ­fÚlagsßstandi­ eins og ■a­ var. Lesendur Dickens fundu margir hjß sÚr rÝka ■÷rf til ■ess a­ rÝsa upp gegn rÝkjandi skipan: upp ˙r ■essu andr˙mslofti spratt brezki Verkamannaflokkurinn. LÝku mßli gegnir um HonorÚ de Balzac. Hann skrifa­i rei­innar břsn af skßlds÷gum um Frakkland og fˇlki­ ■ar, stÚtt fyrir stÚtt, svo a­ verk hans eru heilsteypt lřsing ß fr÷nsku samfÚlagi um hans daga – svo heilsteypt, a­ ■au eru ein helzta heimild n˙tÝmans um Frakkland ß fyrri hluta 19. aldar. Og ekki bara um Frakkland: ■egar hann fˇr til ˙tlanda, skrifa­i hann s÷gur um ■a­, sem fyrir augu hans og eyru bar, t.d. um Feneyjar. SagnfrŠ­ingar og mannvÝsindamenn ■essa tÝma komast varla me­ tŠrnar, ■ar sem Balzac haf­i hŠlana. Segi menn svo, a­ skßld og bˇkmenntir geti ekki gert gagn.

En Halldˇr?

═slendingar eignu­ust ekki raunsŠisbˇkmenntir af ■vÝ tagi, sem Dickens, Balzac og einnig r˙ssnesku h÷fundarnir, einkum Tolstoy og DostojevskÝ, skrifu­u handa heiminum. Lesendur ■essara h÷funda ver­a margs vÝsari um l÷ndin og lÝfi­, sem ■eir lřsa, svo sem marka mß af samanbur­i vi­ a­rar heimildir. Ůennan ■ykka ■rß­ vantar Ý Ýslenzkar bˇkmenntir, og ■essi skortur hefur sta­i­ ■jˇ­inni fyrir ■rifum: vi­ hlupum yfir ■ennan kafla ■rˇunars÷gunnar eins og jßrnbrautirnar o.fl. Sagnaskßldskapur ═slendinga nß­i ekki aftur fullri reisn eftir forn÷ldina fyrr en Ý verkum Halldˇrs Kiljans Laxness, og ■ß var raunsŠisstefnan Ý ■ann veginn a­ vÝkja fyrir annars konar bˇkmenntum. Nokkrar fyrstu bŠkur Halldˇrs eru a­ vÝsu allgˇ­ar heimildir um lÝfi­ Ý landinu, en ■Šr eru ekki tŠmandi, langt frß ■vÝ, enda var ■a­ ekki Štlan hans. Salka Valka er ÷­rum ■rŠ­i skřrsla um sjßvar˙tveg og ˙tvegsmenn, sem ■ekkja ekki muninn ß eignum og skuldum, ■urfa ekki ß ■vÝ a­ halda. SjßlfstŠtt fˇlk er greinarger­ um landb˙na­ og brjßlsemi b˙verndarstefnunnar. En ■essar bŠkur Halldˇrs h÷f­u ekki ■au ßhrif ß lesendur, a­ ■eir fylltust l÷ngun til ■ess a­ rÝsa upp gegn rÝkjandi ßstandi Ý ˙tvegs- og b˙na­armßlum, eins og ßstand beggja vitnar um enn Ý dag, einkum ßstandi­ Ý landb˙na­i. ┴ hinn bˇginn blÚs ═slandsklukkan nřjum ■rˇtti Ý ■jˇ­arvitundina: ■a­ tˇkst.

Me­fram skßldasagnager­inni skrifa­i Halldˇr mikinn fj÷lda ritger­a, sem vitna gl÷ggt um ßstand ■jˇ­lÝfsins Ý řmsum greinum. ŮŠr eru fullar af frˇ­leik og bjˇ­a upp ß frumlega og lifandi greiningu ß ■jˇ­fÚlagslegu samhengi hlutanna. Ritger­irnar eru ekki minni a­ v÷xtum en skßlds÷gurnar og ver­skulda athygli ekki sÝ­ur en ■Šr, og svo fannst honum sjßlfum.

FrÚttabla­i­, 15. jan˙ar 2004.


Til baka