Fyrirgefum vorum skuldunautum

Fyrirgefning skulda er hversdagsleg ath÷fn Ý samskiptum manna og hefur veri­ ■a­ alla tÝ­. Texti tr˙arjßtningarinnar ber vitni: Fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vÚr og fyrirgefum vorum skuldunautum. Skuldafyrirgefning hvÝlir ß ■eirri einf÷ldu hugmynd, a­ lßnasamningar eru samningar a.m.k. tveggja. Ůarfnist lßnasamningur endursko­unar Ý ljˇsi breyttra a­stŠ­na, kemur endursko­un til kasta beggja a­ila. Ůetta er Ý hnotskurn vandi ver­tryggingarinnar hÚr heima. H˙n hlÝfir lßnveitandanum, ■egar h÷fu­stˇll lßna hŠkkar Ý ver­bˇlgu, svo a­ lßntakandinn situr einn uppi me­ aflei­ingar ver­bˇlgunnar. Og ■etta var einn vandi ver­bˇlgunnar fyrir daga ver­tryggingarinnar. Ver­bˇlgan ver­launa­i lßntakandann, og lßnveitandinn sat eftir me­ sßrt enni­. Ůess vegna ■arf a­ breyta framkvŠmd ver­tryggingarinnar, svo a­ h˙n fari bil beggja me­ ■vÝ a­ skipta ßhŠttunni milli lßntakenda og lßnveitenda. ┴■ekkur vandi er n˙ uppi Ý samskiptum grÝsku rÝkisstjˇrnarinnar vi­ ESB. Erlendar skuldir grÝska rÝkisins nema 175% af landsframlei­slu. Vextir og afborgarnir af svo miklum skuldum sliga grÝska skattgrei­endur, ■ˇtt verulega hafi veri­ slegi­ af vaxtakv÷­inni. Landsframlei­sla Grikklands hefur skroppi­ saman um meira en fjˇr­ung sÝ­an 2008, og r÷sklega fjˇr­i hver Grikki er atvinnulaus. Ůetta er au­vita­ engin hemja. Grikkir fˇru illa a­ rß­i sÝnu me­ ■vÝ a­ safna skuldum upp fyrir haus, en ■a­ ger­u Ůjˇ­verjar einnig og a­rir me­ ■vÝ a­ lßna ■eim allt ■etta fÚ. Ůjˇ­verjar ■urfa a­ muna, a­ ■eir ■urftu ekki a­ lj˙ka nema hluta erlendra skulda sinna milli strÝ­a ß sÝ­ustu ÷ld. Ůeir s÷mdu um ni­urfellingu. Ůa­ er meginreglan Ý samskiptum einstaklinga og ■jˇ­a, ■egar ˙t af ber.

Af hverju stafar stÝfni Ůjˇ­verja gagnvart Grikkjum? H˙n ß sÚr řmsar skřringar.

  • Grikkland er gerspillt, nŠsti bŠr vi­ B˙lgarÝu og R˙menÝu (og einnig ═talÝu), og ■ar er nŠstum ÷llu stoli­ steini lÚttara. Ůegar Gallup spur­i 1200 Grikki 2012, hvort ■eir teldu spillingu ˙tbreidda Ý stjˇrnsřslu landsins, s÷g­u 92% jß bori­ saman vi­ 58% Ý Ůřzkalandi (og 67% hÚr heima). Hin hli­in ß mßlinu er, a­ ESB hef­i mßtt setja Grikkjum o.fl. a­ildarl÷ndum stˇlinn fyrir dyrnar og heimta varnir gegn spillingu, en ■a­ var ekki gert.

  • GrÝskir kjˇsendur geta ekki, segja Ůjˇ­verjar, ßkve­i­ Ý kosningum a­ hlaupa burt frß skuldum sÝnum. Kjˇsendur ■urfa a­ axla ßbyrg­ ß fv. rÝkisstjˇrn, sem tˇk lßnin. Í­ru mßli myndi gegna um einrŠ­isrÝki, en Grikkland er lř­rŠ­island.

  • Ef Grikkjum er bo­in ni­urfelling skulda (■eir stinga upp ß 50% klippingu, sem kalla­ er, ■.e. a­ helmingur skuldanna ver­i lßtinn ni­ur falla gegn ■vÝ, a­ gagngerar umbŠtur nßi fram a­ ganga, m.a. annars til a­ skera upp her÷r gegn spillingu), ■ß munu a­rar skuldugar ESB-■jˇ­ir vŠntanlega bi­ja um sams konar klippingu.

  • Ef Grikkir fß 50% klippingu, er sagt, ■ß mun andstŠ­ingum ESB vaxa ßsmegin Ý Ůřzkalandi og ÷­rum a­ildarl÷ndum, og ■ß kann evran a­ lenda Ý enn alvarlegri lÝfshŠttu og jafnvel ESB sjßlft. Evrunni stafar ■vÝ, segja menn, enn meiri hŠtta af eftirgj÷f handa Grikkjum en af kr÷funni um, a­ Grikkir standi Ý skilum.

Ůřzka rÝkisstjˇrnin rŠ­ur fer­inni Ý vi­rŠ­um ESB vi­ Grikki. Og ■řzka stjˇrnin er klofin. Sumir ■ar tala mßli Grikkja me­ r÷kum um skuldafyrirgefningu lÝkt og raki­ var a­ framan, en a­rir telja Grikki ■urfa a­ standa skil ß skuldum sÝnum – a­ vÝsu ekki full skil, heldur me­ dulb˙num afslŠtti, svo a­ ÷nnur ESB-l÷nd bi­ji ekki einnig um afslßtt. Reynslan mun lei­a Ý ljˇs, hvor fylkingin ver­ur ofan ß. Grei­asta lei­in ˙t ˙r vandanum sřnist mÚr vera eftirgj÷f handa Grikkjum me­ ■vÝ m.a. a­ tengja grei­slur af lßnum vi­ grei­slugetu Grikkja, ■.e. v÷xt landsframlei­slu, og slß jafnframt af kr÷fum um ni­urskur­ Ý fjßrmßlum rÝkisins gegn lofor­i Grikkja um a­ taka sÚr tak og rß­ast a­ rˇtum spillingarinnar. SlÝkri eftirgj÷f ■yrfti a­ fylgja rŠkilegt samtal lei­toga Ůřzkalands og annarra ESB-rÝkja vi­ kjˇsendur, ■ar sem r÷kin fyrir ■essari ni­urst÷­u vŠru skřr­ me­ skÝrskotun til ■ess, a­ ESB er ekki bara efnahagsbandalag, heldur einnig fri­arsamband af brřnum s÷gulegum ßstŠ­um og mß ■vÝ ekki undir nokkrum kringumstŠ­um li­ast Ý sundur, allra sÝzt eins og sakir standa. Vandi Grikklands er of lÝtil ■˙fa til a­ velta svo ■ungu hlassi. Vandi Grikklands stafar ekki af evrunni. SlˇvenÝa, nyrzta rÝki­ Ý g÷mlu J˙gˇslavÝu, tˇk upp evruna 2007 me­ prř­ilegum ßrangri ßn ■ess a­ safna skuldum e­a lenda Ý ÷­rum hremmingum. Enn er ˇtalin mikilvŠg skřring ß hiki ■řzku rÝkisstjˇrnarinnar frammi fyrir umsˇkn Grikkja um 50% klippingu. Ůa­ er h÷r­ andsta­a bankanna, sem lÝ­st a­ heg­a sÚr eins og rÝki Ý rÝkinu Ý Evrˇpu lÝkt og Ý BandarÝkjunum. Bankar bß­um megin Atlantshafsins hafa gert sig seka um l÷gbrot Ý stˇrum stÝl ßn ■ess a­ ■urfa a­ sŠta fullri ßbyrg­. Ůeim stafar uggur og ˇtti af skuldafyrirgefningu. Ef Grikkir fß 50% klippingu, munu ■ß ekki sumir skuldunautar bankanna einnig bi­ja um rÝflega klippingu? Evrˇpsk og bandarÝsk stjˇrnv÷ld ■urfa a­ manna sig upp Ý a­ bjˇ­a b÷nkunum byrginn. Me­ ■vÝ mˇti mun stjˇrnmßlalei­togum veitast au­veldara a­ skřra sameiginlega lendingu Grikklands og ESB  fyrir kjˇsendum.

FrÚttabla­i­, 26. febr˙ar 2015.


Til baka