Fyrirlestrar
Ţorvaldur Gylfason

Fyrirlestrar á ensku

Ţjóđhagfrćđi 2020


Hrökkva eđa stökkva? Hvíta-Rússland og Litháen
Málstofa í Hagfrćđistofnun Háskóla Íslands 17. desember 2021. Sjá ritgerđ.

Stjórnarskrármál og músík
Opinber fyrirlestur um tónlist sem baráttutćki í ţágu betri heims 2020, bíđur ţess ađ samkomubanni af völdum veirufaraldursins verđi aflétt.


Misskipting grefur undan lýđrćđi og hagvexti
Málstofa í Hagfrćđistofnun Háskóla Íslands 12. september 2019. Sjá ritgerđ.

Nýja íslenzka stjórnarskráin

Spjall um stjórnarskrármál frá 1787 til okkar daga í karlakaffi í Fella- og hólakirkju 26. apríl 2019. Mćlt af munni fram, enginn texti til. En sjá Nýja íslenska stjórnarskráin međ formála eftir Vigdísi Finnbogadóttur og sögulegum inngangi eftir Ţorvald Gylfason, Stjórnarskrárfélagiđ, Reykjavík, 2018.

Gylfi Ţ. Gíslason
Spjall um föđur minn í morgunstund ađ dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 27. febrúar 2019. Mćlt af munni fram, enginn texti til. En sjá ţessa mynd af okkur feđgum í Frankfurt 1954. Viđ vorum nánir, hagfrćđingar báđir og starfsbrćđur í Háskóla Íslands fyrstu árin mín fjögur ţar og síđustu árin hans, 1983-1987.

Um skáldiđ og manninn Einar Benediktsson

Fyrirlestur um Einar Benediktsson skáld á fundi í Öldungadeild Lćknafélags Íslands í Reykjavík 7. nóvember 2018. Mćlt af munni fram, enginn texti til. En sjá Ađ byggja land ţar fjalla ég um Einar Benediktsson. Myndin var endursýnd á Hringbraut á nýárskvöld 2018 kl. 20 og gekk í 24 tíma samfleytt, var látin rúlla eins og ţađ heitir á fagmáli.

Lýđrćđi lifir á ljósi
Fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri 7. marz 2018. Hér er hljóđupptaka.

Stórskáld smáţjóđar
Fyrirlestur um Einar Benediktsson skáld á hádegisverđarfundi í Rótaríklúbbi Reykjavíkur -- miđborgar 5. febrúar 2018 í Nauthóli í Reykjavík. Mćlt af munni fram, enginn texti til. En sjá Ađ byggja land ţar fjalla ég um Einar Benediktsson. Myndin var endursýnd á Hringbraut á nýárskvöld 2018 kl. 20 og gekk í 24 tíma samfleytt.

Lýđrćđi lifir á ljósi
Fyrirlestur á málţingi Hagfrćđistofnunar Háskóla Íslands til heiđurs Svani Kristjánssyni prófessor sjötugum 19. janúar 2018.

Sextán söngvar fyrir sópran og tenór
Glćrur međ sextán kvćđum Kristjáns Hreinssonar viđ tónlist mína, frumflutningur í Hannesarholti í Reykjavík 25. nóvember 2017. Flytjendur: Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Elmar Gilbertsson tenór og Snorri Sigfús Birgisson píanó. Kvikmynd af tónleikunum er í smíđum. Hér er hljóđrit eins lagsins, Tónlist hjartans.

John F. Kennedy: Aldarminning
Fyrirlestur á fundi KFUM í Reykjavík 12. október 2017. Mćlt af munni fram, enginn texti til.

Nóbelsverđlaun, hagfrćđi o.fl.
Fyrirlestur á fundi í Rótarýklúbbi Reykjavíkur á Hótel Sögu 4. janúar 2017. Mćlt af munni fram, enginn texti til.

Stađa stjórnarskrármálsins
Fyrirlestur á alţjóđlegri ráđstefnu í Háskólanum á Akureyri 23.-24. september 2016. Sjá lestur hér.

Stórskáld smáţjóđar
Fyrirlestur um Einar Benediktsson skáld á morgunverđarfundi í Rótaríklúbbnum Borgir í félagsheimili Kópavogskirkju 1. september 2016. Mćlt af munni fram, enginn texti til, ekki heldur upptaka. En sjá Ađ byggja land, ţar fjalla ég um Einar Benediktsson.

ESB og stađa smáríkja
Fyrirlestur á ráđstefnunni "Enginn er eyland - stađa og framtíđ Íslands í samfélagi ţjóđanna" á vegum Háskólans á Akureyri og AkureyrarAkademíunnar í samstarfi viđ utanríkisráđuneytiđ, Akureyri, 19. mars 2016. Sjá ritgerđ á ensku. Hér er hljóđupptaka, lesturinn hefst eftir nokkrar mínútur.

Nóbelsverđlaun í hagfrćđi 2015: Neyzla, fátćkt og velferđ
Fyrirlestur á vegum Vísindafélags Íslendinga í Ţjóđminjasafni 28. janúar 2016. Mćlt af munni fram, enginn texti til.

Stjórnarskrá í salti
Erindi um stöđu stjórnarskrármálsins á fundi Loka á Kornhlöđulofti í Lćkjarbrekku í Reykjavík 7. febrúar 2015. Sjá ritgerđ.

Stórskáld smáţjóđar

Fyrirlestur um Einar Benediktsson skáld á málţingi í hátíđasal Háskóla Íslands 1. nóvember 2014 í tilefni af 150 ára afmćlis skáldsins. Mćlt af munni fram, enginn texti til, ekki heldur upptaka. En sjá Ađ byggja land, ţar fjalla ég um Einar Benediktsson.

Ísland: Hvernig gat ţetta gerzt?
Opinber fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri 19. október 2014. Sjá ritgerđina hér.

Söngvar um svífandi fugla
Glćrur međ fjórtán fuglaljóđum Kristjáns Hreinssonar viđ tónlist mína í útsetningu Ţóris Baldurssonar, frumflutningur í Salnum í Kópavogi 7. september 2014. Flytjendur: Kristinn Sigmundsson bassi, Jónas Ingimundarson píanó og Bryndís Halla Gylfadóttir selló. Tónleikarnir voru endurfluttir í Salnum 14. september og í Bergi á Dalvík 21. september. Kvikmynd af tónleikunum verđur sýnd í RÚV 2018.

Ísland: Hvernig gat ţetta gerzt?

Opinber fyrirlestur um orsakir og afleiđingar hrunsins í hátíđasal Háskóla Íslands fimmtudaginn 6. marz 2014. Sjá ritgerđina hér. Sjá fyrirlesturinn hér.

Sautján sonnettur um heimspeki hjartans
Glćrur međ sonnettum Kristjáns Hreinssonar viđ tónlist mína í útsetningu Ţóris Baldurssonar fluttar tvisvar í Kaldalóni í Hörpu á Menningarnótt 24. ágúst 2013. Flytjendur: Bergţór Pálsson baritón, Garđar Cortes tenór, Selma Guđmundsdóttir píanó, Júlía Mogensen selló, Jón Elvar Hafsteinsson, strengir, Pétur Grétarsson slagverk og Sigurđur Flosason saxófónn. Kvikmynd af tónleikunum er í burđarliđnum.

Eftir hrun: Ný stjórnarskrá
Fyrirlestur hjá félögum í Samfylkingunni 60 ára og eldri ađ Hallveigarstíg 1 í Reykjavík 18. apríl 2012.

Ný stjórnarskrá: Handa hverjum? Til hvers?
Fyrirlestur í Háskólanum á Bifröst 25. janúar 2011. -- Hlusta á upptöku.

Ný stjórnarskrá: Handa hverjum? Til hvers?
Hádegisfyrirlestur í Háskólanum á Akureyri 21. janúar 2011.

Ný stjórnarskrá: Handa hverjum? Til hvers?
Opinber fyrirlestur í hátíđasal Háskóla Íslands 20. janúar 2011. Fylgiskjal 1. Fylgiskjal 2. Fylgiskjal 3.

Ný stjórnarskrá: Handa hverjum? Til hvers?
Fyrirlestur handa meistaranemum í Háskólanum í Reykjavík 15. janúar 2011.


Ný stjórnarskrá: Handa hverjum? Til hvers?
Fyrirlestur á fundi fyrrum yfirmanna ríkisstofnana í Norrćna húsinu 4. janúar 2011.


Jöfnuđur, mannhćđ og hagvöxtur: Hefur Evrópa vinninginn?
Fyrirlestur á málţingi til heiđurs Jóni Baldvini Hannibalssyni fyrrum utanríkisráđherra sjötugum í Iđnó í Reykjavík 21. febrúar 2009.

Bankahruniđ: Forsagan og framhaldiđ
Opinber fyrirlestur í Hátíđarsal Háskóla Íslands 12. febrúar 2009. Rćđa á borgarafundi í Háskólabíói 24. nóvember 2008.

Development and Growth in Mineral-Rich Countries
Málstofa í hagfrćđideild Háskóla Íslands 16. október 2008. Sjá grein.

Misvöxtur: Eistland og Georgía
Málstofa í viđskipta- og hagfrćđideild Háskóla Íslands 10. apríl 2008. Sjá grein.

Skipulag skólamálanna
Fyrirlestur á ţingi Kennarasambands Íslands á Grand hóteli í Reykjavík 10. apríl 2008.

The Russian Economy
Fyrirlestur um Rússland í Háskólanum í Reykjavík 5. marz 2008.

Álit Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna - Er kvótakerfiđ í uppnámi?
Framsaga á opnum fundi í lagadeild Háskóla Íslands 25. janúar 2008.

Samkeppni, bankar og hagkvćmni
Framsaga á opnum frćđslufundi um vaxtamun á vegum Samtaka fjármálafyrirtćkja á Grand Hóteli í Reykjavík 5. nóvember 2007.

Verkalýđshreyfingin, ímynd hennar, samstađa og árangur í kjarabaráttu
Framsaga á Kjaramálaráđstefnu Verkamannadeildar AFLs Starfsgreinasambands Austurlands á Djúpavogi 22. september 2007.

Hvađ getur Afríka lćrt af Asíu og Íslandi?
Málstofa í viđskipta- og hagfrćđideild Háskóla Íslands 19. september 2007.

Evrópa: Minni vinna, meiri vöxtur
Málstofa í viđskipta- og hagfrćđideild Háskóla Íslands 6. marz 2007.

Ísland á tímum alţjóđavćđingar
Framsaga á fundi Frjálslynda flokksins á Grand Hótel í Reykjavík 3. marz 2007.

Ísland og ESB
Framsaga á fundi Ungra jafnađarmanna í Lárusarhúsi á Akureyri 24. febrúar 2007.

Öndverđ sjónarmiđ
Fyrirlestur saminn handa ráđstefnu Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands um
Nýja stöđu Íslands í utanríkismálum - Tengsl viđ önnur Evrópulönd í Ţjóđminjasafninu í Reykjavík 24. nóvember 2006. Lesturinn var ađ vísu ekki fluttur ţar, en hann mun birtast í ráđstefnuriti Alţjóđamálastofnunar.

Borgarhagfrćđi
Framsöguerindi á borgaraţingi íbúasamtaka í Reykjavík undir yfirskriftinni
Blessuđ sértu borgin mín í Ráđhúsi Reykjavíkur 1. apríl 2006.

Er Brecht ađ reyna ađ segja okkur, ađ markađsbúskapur sé siđlaus?
Framsaga viđ réttarhöld á vegum frćđsludeildar Ţjóđleikhússins í gamla dómssal Hćstaréttar viđ Lindargötu í Reykjavík 10. janúar 2006.

Ađ vaxa saman: Indland og Kína
Fyrirlestur hjá Íslensk-kínverska verslunarráđinu
í Reykjavík 20. desember 2005.

Indland og Kína
Málstofa í viđskipta- og hagfrćđideild Háskóla Íslands 2. nóvember 2005.

Frá einhćfni til hagvaxtar
Málstofa í viđskipta- og hagfrćđideild Háskóla Íslands 26. janúar 2005.

Standa jafnrćđishugmyndir í vegi fyrir einkarekstri í heilbrigđiskerfinu?
Fáein orđ á fundi Samfylkingarinnar í Reykjavík 23. október 2004.

Ađ virkja manninn
Fyrirlestur á ađalfundi Félags íslenskra framhaldsskóla í Vestmannaeyjum 2. júní 2004.

Verzlunarfrelsi í nútímanum
Erindi á Fimm ára afmćlisfundi SVŢ
Samtaka verslunar og ţjónustu ađ Grand Hótel í Reykjavík 26. maí 2004.

Úr 15 í 25: Stćkkun Evrópusambandsins 1. maí 2004
Spjall á
morgunverđarfundi Evrópusinna á Akureyri 1. maí 2004.

Opiđ hagkerfi sem hagstjórnarmarkmiđ
Framsaga á fundi framtíđarhóps Samfylkingarinnar ađ Hótel Sögu í Reykjavík 21. febrúar 2004.

Heilbrigđi og hagvöxtur   
Fyrirlestur á Lćknadögum á Grand Hótel í Reykjavík 22. janúar 2004.  

Frá menntun til hagsćldar
Fyrirlestur á menntadegi iđnađarins á vegum Samtaka iđnađarins í Reykjavík 15. janúar 2004.

Heilbrigđi og hagvöxtur   
Fyrirlestur á Lýđheilsuţingi á Grand Hótel í Reykjavík 26. september 2003.  

Auđlindir, lýđrćđi og hagţróun   
Fyrirlestur á ráđstefnu um málefni ţróunarlanda og ţróunarađstođ Íslendinga á vegum Ţróunarsamvinnustofnunar, utanríkisráđuneytisisins og Háskóla Íslands 15. september 2003.  

Ábyrg hagstjórn   
Framsaga á málfundi á vorţingi Samfylkingarinnar á Hótel Sögu í Reykjavík 5. apríl 2003

Stađa Íslands í samfélagi ţjóđanna. Hvar verđum viđ áriđ 2013?   
Fyrirlestur á Iđnţingi, ađalfundi Samtaka iđnađarins í Reykjavík 14. marz 2003. 

Konur, Afríka og hagvöxtur   
Fyrirlestur í félaginu Afríka 20.20 í Alţjóđahúsinu í Reykjavík 26. febrúar 2003. 

Hvers virđi er tunga, sem týnist?  
Erindi á Degi íslenzkrar tungu í Hátíđarsal Háskóla Íslands 16. nóvember 2002. 

Size and Growth: Small States in the Global Economy  
Erindi á alţjóđlegri ráđstefnu um hnattvćđingu í Háskóla Íslands 18.-19. október 2002. 

Reykjum ekki í rúminu eftir 2016   
Framsöguerindi á ársfundi Samtaka um betri byggđ í Reykjavík 23. marz 2002. 

Móđir Jörđ: Dragbítur eđa lyftistöng?   
Fyrirlestur á samstarfsráđstefnu Háskóla Íslands og Manitobaháskóla 16. marz 2002. 

Stendur jöfnuđur í vegi fyrir vexti?   
Opinber fyrirlestur í Háskóla Íslands 7. nóvember 2001. 

Verdi og Wagner   
Fyrirlestur á fundi Wagnerfélagsins á Íslandi í Norrćna húsinu 4. nóvember 2001. 

Móđir Náttúra: Menntar hún börnin sín? Eflir hún vöxt og viđgang?   
Opinber fyrirlestur í Háskóla Íslands 10. október 2001.

Á gengi ađ vera fast eđa fljóta? Gengisskipan viđ frjálsar fjármagnshreyfingar
Erindi á málstofu í Seđlabanka Íslands 9. október 2000.

Hagvöxtur um heiminn (Ný gerđ 2004)
Opinber fyrirlestur í Háskóla Íslands 28. september 2000. 

Fyrirlestrar á ensku


Til baka

 

 

 

 

 

Mađur á hestbaki
eftir Louisu Matthíasdóttur