Gimsteinastr

Undangenginn mannsaldur hefur veri miki framfaraskei um heiminn. Lri ruddi sr til rms Suur-Evrpu; fyrir feinum ratugum voru Grikkland, Portgal og Spnn frumst einrisrki, en au eru n stlpu lrisrki meginstraumi evrpskrar menningar og stjrnmla. San kom Suur-Amerka: ar er lri n regla, ekki undantekning. kom Mi- og Austur-Evrpa og skipai sr sama meginstraum eftir strand kommnismans: n eru Plverjar og Tkkar bnir a samykkja aild a Evrpusambandinu me yfirgnfandi meiri hluta atkva. mta run hefur tt sr sta vast hvar um heimsins breiu bygg, nstum alls staar nema Kna og Austurlndum nr; lrisbylgjan fr v miur fram hj Arabaheiminum, sumpart vegna ess a harstjrarnir ar mega ekki til ess hugsa a sleppa hendinni af olulindunum. Lku mli gegnir um Afrku, ar sem tk um aulindir nttrunnar hafa va stai lri, menntun og framrun fyrir rifum. Lrisframsknin vast hvar annars staar um heimsbyggina hefur inn bginn haldizt hendur vi rar efnahagsframfarir, sem endurspegluu aukinn skilning manna yfirburum frjlsra markasbskaparhtta umfram mistjrn me handafli. Meiri og betri menntun um allan heim hefur tt snaran tt essari run. Heiminum fleygir fram.

Stldrum vi Afrku. essi mikla lfa er fjlbreyttari og flknari en svo, a auvelt s a fjalla um hana sem eina heild. m segja n mikillar einfldunar, a lfskjr Afrku hafa stai nokkurn veginn sta vast hvar au rsklega 40 r, sem liin eru fr runum um og eftir 1960, egar lndin arna suur fr byrjuu a taka sr sjlfsti eitt af ru. Hagvxtur Afrku hefur me rum orum veri ltill sem enginn: framleislan hefur vaxi litlu ea engu hraar en flksfjldinn, sem vex a vsu rt, svo a jartekjur mann hafa varla haggazt. etta ekki vi um gervalla Afrku: arna er einnig a finna lnd, sem hefur vegna vel. au mega ekki gleymast.

Ltum tv dmi duga. Tekjur mann Mritus eru n fjrum sinnum meiri en r voru ri 1960. a er sannarlega skrra en a standa sta. Til samanburar hafa tekjur mann slandi refaldazt sama tma. Til essa rangurs eirra Mritus liggja msar stur, eim tkst til dmis a draga r veldi sykuralsbndanna, sem hfu ur ll r eyjarskeggja hendi sr, og skjta fleiri og styrkari stoum undir efnahagslfi. Vi etta btist a, a Mritus er eyja miju Indlandshafi og liggur v ekki a rum Afrkulndum. etta kann a skipta mli, v a farir margra Afrkulanda virast stafa sumpart af v, a au eru umkringd af rum Afrkulndum: hver dregur dm af snum sessunaut. Mritus er lrisrki og menga af einrinu, sem er algengast meginlandi Afrku. Anna land, sem hefur vegna vel, er Botsvana, firnastrt land, sem liggur hvergi a sj sunnanverri Afrku. Botsvana framleiir gimsteina og flytur t og hefur ntt tflutningstekjurnar til uppbyggingar heima fyrir. Botsvana heimsmet hagvexti. Menntaml eru ar betra lagi en vast hvar annars staar lfunni, spilling er minni og ar fram eftir gtunum, og allt hefur etta stula a myndarlegum hagvexti undangengna ratugi. Lfrelsi og mannrttindum er ekki verulega btavant Botsvnu, enda tt einn og sami stjrnmlaflokkur hafi fari me vld landinu fr sjlfstistkunni 1966.

Botsvana er undantekning fr eirri almennu reglu, a nttruaulindagng virist hneigjast til a spilla hagvexti ja og um lei lfskjrum eirra til langs tma liti. Vi getum haft Serra Lene til marks, land, sem liggur vesturstrnd Afrku og gerir t gimsteina lkt og Botsvana. Serra Lene er n eitt allra ftkasta land heimsins, jartekjur mann eru innan vi rjtu krnur dag (etta er ekki prentvilla). Samt hafa grynni gimsteina veri seld r landi san 1930. Hefu tekjurnar af gimsteinaslunni skila sr til flksins landinu og hefu r veri notaar af smilegum hyggindum eins Botsvnu, gti Serra Lene n veri meal stndugustu landa lfunnar, en a var sem sagt ekki. Hvers vegna? Allar gtur san demantanmur fundust Serra Lene fyrir 60 rum hefur stai harkaleg rimma um yfirr yfir eim. Veikbura lri eftir sjlfstistkuna veslaist upp og var smm saman spillingu a br, glpamenn nu undirtkum gimsteinabransanum og hafa haldi eim san (og braska n einnig me fjrbun, byssur og eiturlyf auk ealsteinanna), og landi hafnai undir herstjrn. Sklmldin landinu hefur veri slk, a helmingur banna hefur urft a flja heimili sn. Tilgangur strsins, sem hefur geisa arna san 1990, virist ekki vera a vinna sigur, tt undarlegt megi virast, heldur a gra glundroanum og lgleysinu. Demantar endast a eilfu, var einu sinni sagt, en ekki Serra Lene: landi er n ein rjkandi rst af vldum gimsteinastrsins, og 75 sund manns hafa lti lfi. Graham Greene hefi sennilega ekki ori hissa. Hann var njsnari fyrir Breta Serra Lene strsrunum og skrifai klassska skldsgu um reynslu sna ar, Kjarni mlsins heitir bkin (The Heart of the Matter, 1948). Sagan fjallar einmitt um gimsteinasmygl og veitir hugbo um mislegt af v, sem tti eftir a koma daginn.

Ea Kong. ar r rkjum til skamms tma hershfinginn og blaamaurinn Mbt Sese Sek me dyggum stuningi Bandarkjamanna og annarra, af v a hann var andvgur kommnistum eins og eir. Mbt tkst a halda essu stra landi saman (a er str vi meginland Vestur-Evrpu), en hann stal a vsu llu steini lttara, svo a Kong, sem ht ur Sar, er n mun verr sttt en a var vi sjlfstistkuna fyrir 40 rum. Mbt hrkklaist fr vldum 1997 og hrkk upp af tleg skmmu sar, fkk krabba, og brauzt t borgarastr um yfirrin yfir aulindunum, v a landi er rkt, tt flki s ftkt. etta str er tali hafa kosta meira en rjr milljnir mannslfa og er n egar ori mannskast allra stra heiminum san 1945. Hvers vegna kom Mbt ekki lri Kong? Svari blasir vi: hann hefi misst tkin aulindunum og um lei bolmagni til a halda trygg hersins og annarra stofnana, sem hann studdist vi. Sama mli gegnir um Saddam Hssein og rak og annig fram land r landi. Aulindagng kallar einri og harstjrn, og um lei llegt stjrnarfar og lfskjr eftir v, nema lri, lg og rttur standi fstum ftum jflagsskipaninni. etta er segin saga va um Afrku eins og um Arabaheiminn: ar er ekkert lrisrki, ekki eitt, meal annars vegna ess a olutflutningsrkin eim heimshluta virast smita ngrannalndin, einnig au, sem enga olu eiga.

a er v reianlega engin tilviljun, a olutflutningslnd heimsins eru nr ll nema eitt vivarandi efnahagskrggum. Undantekningin er Noregur. Hvernig stendur v? stan heitir Jens Evensen. Hann var hafrttarrherra Normanna snum tma, var ur embttismaur, og hafi forgngu um a, a norska ingi samykkti lg ess efnis, a olulindir lgsgu Noregs eru jareign. etta var gert tka t, ur en oluvinnslan hfst. Me essari lggjf var girt fyrir httuna v, a t brytust Noregi skaleg tk um yfirr yfir olunni, en httan v var a vsu miklu minni ar en va annars staar, enda var Noregur egar fullbura lris- og rttarrki. Normenn hafa haft ann httinn san 1990, a eir leggja mestan hluta oluteknanna srstakan sj og vaxta hann erlendis handa komandi kynslum. Normenn eru skuldlausir vi umheiminn. Sdi-Araba er aftur mti skuldug upp fyrir haus.

Lesbk Morgunblasins, 19. jl 2003.


Til baka