Greinar
Ţorvaldur Gylfason

 

 

14-01-2020

Júlíus Nyerere fundar međ Ídí Amín
eftir Mohamedi Wasia Charinda


Öndverđ sjónarmiđ lýsir skođun minni á Evrópumálunum og mun birtast í ráđstefnuriti Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands innan tíđar.

Bara eitt símtal fjallar um Pálma Jónsson í Hagkaupum og birtist innan tíđar.

Bíll og svanni fjallar um stöđu kvenna fjćr og nćr og birtist í Fréttablađinu viđ tćkifćri.

Hvernig finnst ţér Ísland? fjallar um ástand og horfur efnahagsmálanna og birtist í nýju tímariti, Herđubreiđ, í ágúst 2007.

Ađ kaupa sér friđ fjallar um sameiginleg áhugamál mín og Morgunblađsins og birtist í Fréttablađinu viđ tćkifćri.

Hundrađ dagar fjallar um fyrstu göngu nýrrar ríkisstjórnar og birtist í Fréttablađinu viđ tćkifćri.

Nöfn segja sögu fjallar um tvćr borgir í álfunni miklu og birtist í Fréttablađinu viđ tćkifćri.

Herör gegn okri fjallar nánar um verzlun og viđskipti og birtist í Fréttablađinu 30. ágúst 2007.

Ţjóđernaskipti á rćningjum fjallar um verzlun og viđskipti og birtist í Fréttablađinu 23. ágúst 2007.

Ábyrgđarleysi sem lífsstíll fjallar nánar um lög og reglu og birtist í Fréttablađinu 16. ágúst 2007.

Smápústrar í miđbćnum fjallar um lögregluna og birtist í Fréttablađinu 9. ágúst 2007.

Ţróunarađstođ: Gerir hún gagn? ber saman hagţróun Sambíu og Taílands og birtist í fréttabréfi Ţróunarsamvinnustofnunar Íslands, Stefnur og straumar í ţróunarmálum, júlí 2007.

Mandela og Tútú fjallar enn frekar um Suđur-Afríku birtist í Fréttablađinu 2. ágúst 2007.

Fortíđin er geymd fjallar enn um samskipti hvítra og svartra í Suđur-Afríku og birtist í Fréttablađinu 26. júlí 2007.

Sögulegar sćttir fjallar um samskipti hvítra og svartra og birtist í Fréttablađinu 19. júlí 2007.

Ţrefaldur skađi fjallar um nauđsyn ţess ađ lćra af sögunni og birtist í Fréttablađinu 12. júlí 2007.

Börn engin fyrirstađa fjallar um langar ćvir og litlar fjölskyldur og birtist í Fréttablađinu 5. júlí 2007.

Skattur? Nei, gjald fjallar um ţorskinn og ţjóđina og birtist í Fréttablađinu 28. júní 2007.

Lyftum lokinu fjallar um símahleranir og birtist í Fréttablađinu 21. júní 2007.

Banki eđa mjaltavél? fjallar um vantraust og virđingu og birtist í Fréttablađinu 14. júní 2007.

Marshallhjálpin fjallar um viđreisn Evrópu eftir stríđ og birtist í Fréttablađinu 7. júní 2007.

Evrópa: Minni vinna, meiri vöxtur ber efnahagsárangur Evrópusambandsins saman viđ Bandaríkin og birtist í Skírni voriđ 2007.

Fćkkun ráđuneyta fjallar um endurskipulagningu stjórnarráđsins og birtist í Fréttablađinu 31. maí 2007.

Mađurinn eđa flokkurinn? fjallar um stjórnmál og birtist í Fréttablađinu 24. maí 2007.

Tvö ţingsćti í forgjöf fjallar um rangsleitnar kosningareglur og birtist í Fréttablađinu 17. maí 2007.

Áttatíu ár: Ekki nóg? fjallar um ţá, sem brutu stjórnarskrána, og birtist í Fréttablađinu 10. maí 2007.

Meira kaup fyrir minni vinnu fjallar um vinnumál og birtist í VR-blađinu í maí 2007.

Misheppnuđ sameining fjallar um stjórnmálaflokka og birtist í Fréttablađinu 3. maí 2007.

Gengiđ til góđs? Já, en ... fjallar um efnahagsmál og birtist í SFR-blađinu í apríl 2007.

Viđskilnađur Sjálfstćđisflokksins fjallar um ástand landsins og birtist í Fréttablađinu 26. apríl 2007.

Viđ myndum stjórn fjallar um stjórnarmyndun eftir kosningar og birtist í Fréttablađinu 19. apríl 2007.

Lausaganga búfjár fjallar um náttúruvernd og birtist í Fréttablađinu 12. apríl 2007.

Viđskiptatrölliđ Wal-Mart fjallar um viđskiptamál og birtist í Fréttablađinu 5. apríl 2007.

Skýrar víglínur um Evrópu fjallar um afstöđu stjórnmálaflokkanna til ESB og birtist í Fréttablađinu 29. marz 2007.

Örlagastundin nálgast fjallar um Framsóknarflokkinn og birtist í Fréttablađinu 22. marz 2007.

Ćvinleg eign ţjóđarinnar fjallar um fiskimiđin, Ţingvelli og ađrar ţjóđareignir og birtist í Fréttablađinu 15. marz 2007.

Ójöfnuđur í samhengi: Taka tvö bćtir viđ nýju efni um misskiptingu heima og erlendis og birtist í Fréttablađinu 8. marz 2007.

Aukinn ójöfnuđur í samhengi fjallar enn frekar um misskiptingu heima og erlendis og birtist í Fréttablađinu 1. marz 2007.

Óttaslegnir ójafnađarmenn fjallar enn um misskiptingu og birtist í Fréttablađinu 22. febrúar 2007.

Ójöfnuđur um heiminn fjallar um misskiptingu auđs og tekna og birtist í Fréttablađinu 15. febrúar 2007.

Smjörklípan og andrúmsloft dauđans fjallar um úlfúđ í stjórnmálum og birtist í Fréttablađinu 8. febrúar 2007.

Velsćmisástćđur og evran fjallar um hagstjórn í brotum og birtist í Fréttablađinu 1. febrúar 2007.

Eiga eđa leigja? fjallar um nýjar leiđir í viđskiptum og birtist í Fréttablađinu 25. janúar 2007.

Ţegar Svíar höfnuđu evrunni rifjar upp úrslit ţjóđaratkvćđagreiđslunnar í Svíţjóđ 2003 og birtist í Fréttablađinu 18. janúar 2007.

Risi á brauđfótum fjallar um dvínandi veldi Bandaríkjanna og birtist í Fréttablađinu 11. janúar 2007.

Byssa Saddams og Bush fjallar um aftöku Saddams Hussein og birtist í Fréttablađinu 4. janúar 2007.

Er fullveldisafsal frágangssök? fjallar enn um Evrópusambandiđ og okkur hin og birtist í Fréttablađinu 28. desember 2006.

Sammál og sérmál fjallar um Evrópusambandiđ og birtist í Fréttablađinu 21. desember 2006.

Kostir langra lífdaga fjallar um Milton Friedman og Augusto Pinochet og birtist í Fréttablađinu 14. desember 2006.

Međ nćrri tóman tank fjallar um gjaldeyrisforđann og hagstjórnina og birtist í Fréttablađinu 7. desember 2006.

Innflutningur vinnuafls: Taka tvö fjallar enn um nýbúa og birtist í Fréttablađinu 30. nóvember 2006.

Innflutningur vinnuafls fjallar um nýbúa og birtist í Fréttablađinu 23. nóvember 2006.

Ţrjár fallnar forsendur fjallar um Sjálfstćđisflokkinn og birtist í Fréttablađinu 16. nóvember 2006.

Vatnaskil fyrir vestan fjallar um ţingkosningarnar í Bandaríkjunum og birtist í Fréttablađinu 9. nóvember 2006.

Ef bankarnir fćru úr landi fjallar enn um efnahagsástandiđ og erlendar skuldir og birtist í Fréttablađinu 2. nóvember 2006.

Hvalalosti fjallar um hvalveiđar og hleranir og birtist í Fréttablađinu 25. október 2006.

Flokkspólitískt réttarfar? fjallar um hleranir og fleira og birtist í Fréttablađinu 19. október 2006.

Keisarinn er kviknakinn fjallar um fyrirhugađa lćkkun matarverđs og birtist í Fréttablađinu 12. október 2006.

Hagkerfi á fleygiferđ fjallar um efnahagsástandiđ og birtist í Fréttablađinu 5. október 2006.

Risarnir eru vaknađir: Indland og Kína ber saman ţróunarbrautir risanna tveggja í Asíu og birtist í Skírni haustiđ 2006.

Mannlegt eđli og allsnćgtir fjallar um framleiđslu og hamingju og birtist í Fréttablađinu 28. september 2006.

Ţriđja stéttin rís upp fjallar um skattamál og birtist í Fréttablađinu 21. september 2006.

Álitamál um íslenzkt réttarfar fjallar um lög og rétt og birtist í Fréttablađinu 14. september 2006.

Samvizkulaust íhald fjallar um bandarísk stjórnmál og birtist í Fréttablađinu 7. september 2006.

Írland í góđum gír fjallar um Eyjuna grćnu og birtist í Fréttablađinu 31. ágúst 2006.

Jöfnuđur, saga og stjórnmál fjallar nánar um aukinn ójöfnuđ á Íslandi og birtist í Fréttablađinu 24. ágúst 2006.

Hernađur gegn jöfnuđi fjallar um aukinn ójöfnuđ á Íslandi og birtist í Fréttablađinu 17. ágúst 2006.

Vinna, vinna: Eitt mál enn fjallar enn um vinnu, lífskjör og tómstundir og birtist í Fréttablađinu 10. ágúst 2006.

Vinnan er guđs dýrđ: Taka tvö fjallar nánar um vinnu, lífskjör og tómstundir og birtist í Fréttablađinu 3. ágúst 2006.

Vinnan göfgar manninn eđa hvađ? fjallar um vinnu, lífskjör og tómstundir og birtist í Fréttablađinu 27. júlí 2006.

Höfundarverk og virđing fjallar um Kjarval og málverk Svölu Ţórisdóttur af Bjarna Benediktssyni og birtist í Fréttablađinu 20. júlí 2006.

Mafía skal hún heita fjallar um birtingu dóma og birtist í Fréttablađinu 13. júlí 2006.

Vika í lífi blađs fjallar nánar um siđbótarbaráttu Morgunblađsins og birtist í Fréttablađinu 6. júlí 2006.

Krústsjov! Ţú átt vin! fjallar um ákall Morgunblađsins og birtist í Fréttablađinu 29. júní 2006.

Ég vil elska mín lönd fjallar um innflytjendur og ćttjarđarást og birtist í Fréttablađinu 22. júní 2006.

Vöxtur eftir máli rekur sögu hagvaxtarfrćđinnar í grófum mjög grófum! dráttum og birtist í Hagmálum í maí 2006.

Dvínandi glaumur fjallar um yfirvofandi dauđastríđ ríkisstjórnarinnar og birtist í Fréttablađinu 15. júní 2006.

Ţreyttir ţurfa hvíld fjallar um stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 2003 og birtist í Fréttablađinu 8. júní 2006.

Undanhald í áföngum fjallar um ástand stjórnmálanna ađ loknum kosningum og birtist í Fréttablađinu 1. júní 2006.

Ţögn um aukinn ójöfnuđ fjallar um aukinn ójöfnuđ í tekjuskiptingu og birtist í Fréttablađinu 25. maí 2006.

Okkar stríđ, okkar friđur fjallar um stöđuna í varnarmálum og birtist í Fréttablađinu 18. maí 2006.

Aldrei sama greiđslan fjallar um stjórnmálamenn og langlífi og birtist í Fréttablađinu 11. maí 2006.

Útgönguleiđir fjallar um ţaulsćtna stjórnmálamenn og birtist í Fréttablađinu 4. maí 2006.

Um ţvćtting fjallar um muninn á lygum og ţvćttingi og birtist í Fréttablađinu 27. apríl 2006.

Land, ţjóđ og tunga fjallar um ađlögun innflytjenda og birtist í Fréttablađinu 20. apríl 2006.

Vín í eyđimörkinni fjallar um viđskiptamál og birtist í Fréttablađinu 13. apríl 2006.

Áhöld um arđsemi fjallar um stóriđjustefnuna og birtist í Fréttablađinu 6. apríl 2006.

Óttinn viđ erlent fjármagn fjallar um hallarekstur ţjóđarbúsins og birtist í Fréttablađinu 30. marz 2006.

Herinn og skjaldbakan fjallar um brottför varnarliđsins og birtist í Fréttablađinu 23. marz 2006.

Skuldasöfnun í samhengi fjallar enn nánar um erlendar skuldir ţjóđarbúsins og birtist í Fréttablađinu 16. marz 2006.

Skuldirnar taka kipp fjallar nánar um erlendar skuldir ţjóđarbúsins og birtist í Fréttablađinu 9. marz 2006.

Skuldir og hallamál fjallar um viđskiptahalla og allt ţađ og birtist í Fréttablađinu 2. marz 2006.

Sagnfesta eđa bókfesta? fjallar um bćkur og sögu og birtist í Fréttablađinu 23. febrúar 2006.

Hvernig leikhús? fjallar um hlutverk leikhúsanna og birtist í Fréttablađinu 16. febrúar 2006.

Móđir Jörđ er ekki til sölu fjallar um mörkin milli markađsbúskapar og annarra úrrćđa og birtist í Fréttablađinu 9. febrúar 2006.

Víst hefur skattbyrđin ţyngzt fjallar um skatta og skyldur og birtist í Fréttablađinu 2. febrúar 2006.

Indverska eđa kínverska? fjallar um menntamál Indlands og Kína og birtist í Fréttablađinu 26. janúar 2006.

Súrsun og símaţjónusta fjallar um breytta atvinnuhćtti og birtist í Fréttablađinu 19. janúar 2006.

Djöflaeyjan: Nćsti bćr viđ fjallar um Jónsbók Einars Kárasonar og birtist í Fréttablađinu 12. janúar 2006.

Hin gömlu kynni fjallar um Skotland og Skota og birtist í Fréttablađinu 5. janúar 2006.

Dóri fisksali rifjar upp bernskuminningar af Grímsstađaholti og birtist í Fréttablađinu 28. desember 2005.

Kristnibođ, söngur og sjálfstćđi fjallar um nýjar leiđir til ţróunarhjálpar og birtist í Fréttablađinu 22. desember 2005.

Seđlabankasögur fjallar um Seđlabanka Íslands og annarra landa og birtist í Fréttablađinu 17. og 18. desember 2005.

Er hćgt ađ útrýma fátćkt? fjallar um baráttuna fyrir betra lífi í fátćkum löndum og birtist í Fréttablađinu 15. desember 2005.

Mogginn sýnir gómana fjallar um blöđ, blađamenn og mannasiđi og birtist í Fréttablađinu 8. desember 2005.

Frá fullveldi til sjálfstćđis fjallar um fullveldi Íslands í tilefni dagsins og birtist í Fréttablađinu 1. desember 2005.

Íslenzka Phillipskúrfan fjallar um samband verđbólgu og atvinnuleysis hér heima í ljósi reynslunnar utan úr heimi og birtist í Vísbendingu 25. nóvember 2005.

Ađ kyssast á fundum fjallar um bćkur og stjórnmál og birtist í Fréttablađinu 24. nóvember 2005.

Smálandafrćđi og föđurlandsást fjallar um mannfćđ í litlum löndum og birtist í Fréttablađinu 17. nóvember 2005.

Leikhús í álögum fjallar um Ţjóđleikhúsiđ og birtist í Fréttablađinu 10. nóvember 2005.

Ó Kalkútta! fjallar um uppganginn í Asíu og birtist í Fréttablađinu 3. nóvember 2005.

Ađ virđa valdmörk fjallar um virđingarleysi og birtist í Fréttablađinu 27. október 2005.

Ţegar balliđ er búiđ fjallar um efnahagsmál og erlendar skuldir og birtist í Fréttablađinu 20. október 2005.

Lög án landamćra fjallar um hnattvćđingu dómsmála og birtist í Fréttablađinu 13. október 2005.

Bađ einhver um aukinn ójöfnuđ? fjallar um ţróun tekjuskiptingar á Íslandi og birtist í Vísbendingu 7. október 2005.

Ţannig eiga blöđ ađ vera fjallar um fjölmiđla og birtist í Fréttablađinu 6. október 2005.

Innmúruđ og ófrávíkjanleg tryggđ fjallar um međvirka máttarstólpa og birtist í Fréttablađinu 29. september 2005.

Margar víddir mannshugans fjallar um hagnýta sálarfrćđi og birtist í Fréttablađinu 22. september 2005.

Sjálfsráđning í Seđlabankanum fjallar um Seđlabanka Íslands og birtist í Fréttablađinu 15. september 2005.

Ţá mun létta til fjallar um nýja seđlabankastjórann og birtist í Fréttablađinu 9. september 2005.

Olíuverđ í upphćđum fjallar um bensínverđ og bíla og birtist í Fréttablađinu 1. september 2005.

Viđ sama borđ fjallar um Evrópu og Ameríku og birtist í Fréttablađinu 25. ágúst 2005.

Skin og skuggar fjallar um lífskjör hér og ţar og birtist í Fréttablađinu 18. ágúst 2005.

Menn og dýr fjallar um landbúnađ og hrossarćkt og birtist í Fréttablađinu 11. ágúst 2005.

Fílar, timbur, tónlist fjallar um fíla í Afríku og Asíu og birtist í Fréttablađinu 4. ágúst 2005.

Bankar og völd fjallar um bankamál hér og ţar og birtist í Fréttablađinu 28. júlí 2005.

Hagstjórn, fjármál og hagvöxtur fjallar um leiđir til ađ gera ríkisfjármálin óháđari skammsýnum stjórnmálasjónarmiđum og birtist í Fjármálatíđindum, fyrra hefti 2005. 

Blöđ, lekar, morđ fjallar um blađamenn og blađamennsku og birtist í Fréttablađinu 21. júlí 2005.

Endurminningar fjallar um sjálfsćvisögur stjórnmálamanna og skálda og birtist í Fréttablađinu 14. júlí 2005. 

Kannski tuttugu manns fjallar um ólíkt hlutskipti auđkýfinga og birtist í Fréttablađinu 7. júlí 2005. 

Loftkćling hitabeltisins fjallar um orkumál í Afríku og birtist í Fréttablađinu 30. júní 2005. 

Börn eru nauđsynleg fjallar um dvínandi fólksfjölgun og birtist í Fréttablađinu 23. júní 2005. 

Dropi í hafiđ fjallar um fyrirgefningu erlendra skulda og birtist í Fréttablađinu 16. júní 2005. 

Og ţjóđin svaf fjallar um svefnţungar ţjóđir og birtist í Fréttablađinu 9. júní 2005. 

Sextán milljarđar á silfurfati fjallar um einkavćđingu viđskiptabankanna og birtist í Fréttablađinu 2. júní 2005. 

Svona eiga sýslumenn ađ vera fjallar um Samfylkinguna og birtist í Fréttablađinu 26. maí 2005. 

Belgíska Kongó fjallar um Leópold II Belgíukonung og rćtur arđráns og óstjórnar í Afríku og birtist í Fréttablađinu 19. maí 2005. 

Ísland sem einleikshljóđfćri fjallar um Jónas Jónsson frá Hriflu og birtist í Fréttablađinu 12. maí 2005. 

Öll vitleysa er eins fjallar um vitleysu sem lífsstíl og birtist í Fréttablađinu 5. maí 2005. 

Lengi býr ađ fyrstu gerđ fjallar um ţrjá óvini lýđrćđisins fátćkt, kommúnisma og íslam og birtist í Fréttablađinu 28. apríl 2005. 

Persónur og saga fjallar um áhrif einstaklinga á framvindu sögunnar og birtist í Fréttablađinu 21. apríl 2005. 

Smáfiskadráp fjallar um stjórnmál og morđ og birtist í Fréttablađinu 14. apríl 2005. 

Tvöföld slagsíđa fjallar nánar um kosningalög og birtist í Vísbendingu 8. apríl 2005. 

Er botninum náđ? fjallar um undirheima stjórnmálanna og birtist í Fréttablađinu 7. apríl 2005. 

Lausbeizlađ lánsfé fjallar enn nánar um framför Íslands undangengin ár og birtist í Fréttablađinu 31. marz 2005. 

Ţau gefa okkur ullina fjallar nánar um framför Íslands undangengin ár og birtist í Fréttablađinu 24. marz 2005. 

Skrapdagar eđa skólagjöld? fjallar um háskólamál og birtist í Vísbendingu 23. mars 2005. 

Sinnaskipti eđa hrakningar? fjallar um framför Íslands undangengin ár og birtist í Fréttablađinu 17. marz 2005. 

Sjálfs er höndin hollust fjallar um kosningalög og birtist í Fréttablađinu 10. marz 2005. 

Brestir og brak fjallar um atburđi sumarsins 2004 mottó: lýđveldiđ er ungt og leikur sér! og birtist í Fréttablađinu 3. marz 2005. 

Ţegar Kastró kveđur fjallar um listina ađ kunna ađ kveđja og birtist í Fréttablađinu 24. febrúar 2005. 

Sögumađur deyr fjallar um bandaríska leikskáldiđ Arthur Miller og birtist í Fréttablađinu 17. febrúar 2005. 

Virđing í viđskiptum fjallar um viđskiptajöfra og birtist í Fréttablađinu 10. febrúar 2005. 

Heilbrigđi, tónlist, hagvaxtarrćkt fjallar um annars konar ţróunarhjálp og birtist í Fréttablađinu 3. febrúar 2005. 

Fćreyjar ţurfa sjálfstćđi fjallar um ný viđhorf í fćreyskum stjórnmálum og birtist í Fréttablađinu 27. janúar 2005. 

Stríđ gegn fátćkt fjallar um ţróunarhjálp og birtist í Fréttablađinu 20. janúar 2005. Hundrađasti Fréttablađspistillinn síđan 2003.

Augu fyrir auga fjallar um stríđiđ í Írak og birtist í Fréttablađinu 13. janúar 2005. 

Tannvara eđa vađmál? fjallar um uppsprettur íslenzkrar menningar og birtist í Fréttablađinu 6. janúar 2005. 

Afríkuland á uppleiđ fjallar um Tansaníu og Austur-Afríku og birtist í Fréttablađinu 29. desember 2004. 

Friđur á vörumarkađi fjallar um atvinnumál og markađsskipulag og birtist í Fréttablađinu 23. desember 2004. 

Ađ tapa og sigra samt fjallar um stjórnmál og ćvisögur og birtist í Fréttablađinu 16. desember 2004. 

Ţegar voriđ kemur á hverju kvöldi fjallar um loftkćlingu í hitabeltislöndum og birtist í Fréttablađinu 9. desember 2004. 

Móttökuskilyrđi í skólum fjallar um framfarir í kennslu og birtist í Fréttablađinu 2. desember 2004. 

Um hvađ var samiđ? fjallar um kjarasamning kennara og birtist í Fréttablađinu 25. nóvember 2004. 

Dýrt bensín er blessun fjallar um verđlagningu á bensíni og birtist í Fréttablađinu 18. nóvember 2004. 

Augu umheimsins fjallar um álit Bandaríkjanna í augum umheimsins og birtist í Fréttablađinu 11. nóvember 2004. 

Ćfur viđ Hćstarétt fjallar um sjálfstćđi dómstóla og birtist í Fréttablađinu 4. nóvember 2004. 

Atvinnuleysi á undanhaldi fjallar um atvinnuleysi um allan heim og birtist í Fréttablađinu 28. október 2004. 

Frćndur og vinir fjallar enn um olíugnćgđ og afleiđingar hennar í Miđbaugs-Gíneu og víđar og birtist í Fréttablađinu 21. október 2004. 

Munu farsímarnir sigra? fjallar um kosningabaráttuna í Bandaríkjunum og birtist í Fréttablađinu 14. október 2004. 

Olíulindir og stjórnmál fjallar um olíugnćgđ og afleiđingar hennar og birtist í Fréttablađinu 7. október 2004. 

Tollheimtumenn og bersyndugir fjallar um tollheimtu og birtist í Fréttablađinu 30. september 2004. 

Hliđ viđ hliđ fjallar um verkfall kennara og birtist í Fréttablađinu 23. september 2004. 

Stríđsherrann fjallar um bandarísk stjórnmál og birtist í Fréttablađinu 16. september 2004. 

Eignarnám eđa skuldaskil? fjallar um ţjóđareignina, sem fćrđi sig úr stađ, og birtist í Fréttablađinu 9. september 2004. 

Ađ byrja á öfugum enda fjallar enn um landbúnađinn og landsbyggđina og birtist í Fréttablađinu 2. september 2004. 

Hver á ađ sjá um börnin? fjallar um börn og barnagćzlu og birtist í Fréttablađinu 26. ágúst 2004. 

Tilbrigđi viđ búvernd fjallar um reynslu Ástrala og Nýsjálendinga af landbúnađi án styrkja og birtist í Fréttablađinu 19. ágúst 2004. 

Búvernd: Er loksins ađ rofa til? fjallar nánar um ný viđhorf í landbúnađarmálum og birtist í Vísbendingu 13. ágúst 2004.

Búverndarblús fjallar um landbúnađarmál og birtist í Fréttablađinu 12. ágúst 2004.

Ađ gera hlutina í réttri röđ fjallar um Ítalíu, Rússland og eitt land enn og birtist í Fréttablađinu 5. ágúst 2004.

Margt býr í hćđinni fjallar um frönsku byltinguna, hćđ og ţyngd og birtist í Fréttablađinu 29. júlí 2004.

Viđ Chuck fjallar um Charlton Heston og birtist í Fréttablađinu 22. júlí 2004.

Styrr um stjórnarskrá fjallar um réttarríkiđ og stjórnarskrána og birtist í Fréttablađinu 15. júlí 2004.

Menntun, aldur og heilbrigđi reiđir fram nýjar tölur um útgjöld til heilbrigđis- og menntamála og birtist í Vísbendingu 9. júlí 2004.

Ađför gegn lýđrćđi fjallar um Sjálfstćđisflokkinn og stjórnarskrána og birtist í Fréttablađinu 8. júlí 2004. 

Bil ađ brúa fjallar um frćđslumál og birtist í Skólavörđunni, 3. tbl. 2004.

Síđbúiđ réttlćti er ranglćti fjallar um tímaskyn, Simbabve og réttlćti og birtist í Fréttablađinu 1. júlí 2004.

Lýđrćđi í skjóli laga fjallar um ţjóđaratkvćđagreiđsluna um fjölmiđlafrumvarpiđ og birtist í Fréttablađinu 24. júní 2004.

Vor í Fćreyjum fjallar um Fćreyjar og Grćnland og birtist í Fréttablađinu 20. júní 2004.

Jón Sigurđsson forseti birtist í Fréttablađinu 17. júní 2004.

Dauđadjúpar sprungur fjallar um ástand stjórnmálanna og birtist í Fréttablađinu 10. júní 2004.

Opnum bćkurnar aftur í tímann fjallar um fjármál stjórnmálaflokkanna og birtist í Fréttablađinu 27. maí 2004.

Ađ flytja út orku fjallar um stóriđju og orkumál og birtist í Fréttablađinu 20. maí 2004. 

Breyttir tímar fjallar um innrás trúarskođana í stjórnmálabaráttu í Bandaríkjunum og víđar og birtist í Lesbók Morgunblađsins 15. maí 2004. 

Hvađ gera auđmenn? fjallar nánar um Baug og Sjálfstćđisflokkinn og birtist í Fréttablađinu 13. maí 2004. 

Út međ rusliđ eđa hvađ? fjallar um tónlist, leikhús og bókmenntir og birtist í Lesbók Morgunblađsins 8. maí 2004.

Veldi Baugs fjallar um Baug og Sjálfstćđisflokkinn og birtist í Fréttablađinu 6. maí 2004. 

Menntun gegn fátćkt fjallar um ţróunarađstođ og birtist í Ţróunarmálum í apríl 2004. 

Kjósendur án landamćra fjallar um Bush Bandaríkjaforseta, John Kerry og Evrópu og birtist í Fréttablađinu 29. apríl 2004. 

Breytileg átt fjallar um Afríku og birtist í Fréttablađinu 22. apríl 2004. 

Hryđjuverk fjallar um hryđjuverk fyrr og nú birtist í Fréttablađinu 15. apríl 2004. 

Útskrift 1. maí fjallar um Eistland og birtist í Fréttablađinu 8. apríl 2004. 

Samtöl um tungumál fjallar um stöđu tungunnar o.fl. og birtist í Lesbók Morgunblađsins 3. apríl 2004.

Indland í sókn fjallar um Indland og Kína og birtist í Vísbendingu 2. apríl 2004. 

Um ćttjarđarást fjallar um nema hvađ? ćttjarđarást og birtist í Fréttablađinu 1. apríl 2004. 

Frambjóđendur gegn fríverzlun fjallar um andstöđu gegn frjálsum viđskiptum og birtist í Fréttablađinu 25. marz 2004. 

Látum ţá alla svelgja okkur reifar rökin fyrir frjálsum viđskiptum og birtist í Fréttablađinu 11. marz 2004. 

Mildi kvenna fjallar um konur og birtist í Fréttablađinu 4. marz 2004. 

Stytting framhaldsskólanáms fjallar um framleiđni í skólastarfi og birtist í Fréttablađinu 26. febrúar 2004. 

Bankar og stjórnmál fjallar um bankamál í sögulegu ljósi og birtist í Fréttablađinu 19. febrúar 2004. 

Hannes Hafstein fjallar um Hannes Hafstein og heimastjórnina og birtist í Fréttablađinu 12. febrúar 2004. 

Ađ njóta sannmćlis fjallar um heimastjórn eftir 100 ár og birtist í Fréttablađinu 5. febrúar 2004. 

Valtýr fjallar um Valtý Guđmundsson, höfund heimastjórnar á Íslandi, og birtist í Fréttablađinu 29. janúar 2004. 

Skorpulíf fjallar um skorpuvinnu og birtist í Fréttablađinu 22. janúar 2004. 

Fróđleikur í skáldskap fjallar um bókmenntir og fróđleik og birtist í Fréttablađinu 15. janúar 2004. 

Heilbrigđi og hagvöxtur fjallar um heilbrigđismál frá hagrćnu sjónarmiđi og birtist í Vísbendingu 9. janúar 2004. 

Vitnisburđur fréttamanns fjallar um skođanakúgun og birtist í Fréttablađinu 8. janúar 2004. 

Tannlćkningar og tónlist fjallar um skipulagsvandann í heilbrigđis- og menntamálum og birtist í Lesbók Morgunblađsins 3. janúar 2004.   

Viđ áramót fjallar um aukiđ sundurlyndi í heiminum og birtist í Fréttablađinu 31. desember 2003.  

Trú, von og vöxtur fjallar um trúarbrögđ heimsins og hagvöxt og birtist í Fréttablađinu 24. desember 2003.   

Rússland, Rússland fjallar um Rússland o.fl. og birtist í Fréttablađinu 18. desember 2003.   

Kínverska leiđin fjallar um heilbrigđis- og menntamál og Kína og birtist í Fréttablađinu 11. desember 2003.   

Mislagđar hendur fjallar um verkaskiptingu í velferđarríkjum og birtist í Fréttablađinu 4. desember 2003.   

Laun heimsins fjallar um grćđgi og birtist í Fréttablađinu 27. nóvember 2003.   

Hin hliđin á málinu fjallar enn nánar um ný viđhorf í menntamálum og birtist í Fréttablađinu 20. nóvember 2003.   

Háskólagjöld: Flóttaleiđ eđa lausn? fjallar nánar um ný viđhorf í menntamálum og birtist í Fréttablađinu 13. nóvember 2003.   

Hver á ađ borga brúsann? fjallar um ný viđhorf í menntamálum og birtist í Fréttablađinu 6. nóvember 2003.   

Hálfur millilítri á hundrađiđ fjallar um tölvubyltinguna og birtist í Fréttablađinu 30. október 2003.  

Arabar líta í eigin barm fjallar um ástand menntamála í Arabaheiminum og birtist í Fréttablađinu 23. október 2003.  

Heilbrigđi er hagstćrđ fjallar um skipulagsvanda heilbrigđismálanna og birtist í Lesbók Morgunblađsins 19. október 2003.  

Veik andstađa fjallar um Japan og birtist í Fréttablađinu 16. október 2003. 

Hver er munurinn? fjallar um Atlantshafsbandalagiđ, Ísland og Evrópusambandiđ og birtist í Fréttablađinu 9. október 2003. 

Allt fyrir ekkert fjallar um fullveldi Íslands og annarra landa og birtist  í Fréttablađinu 2. október 2003.  

Vínlönd fjallar um Ísland og Evrópusambandiđ og birtist í Fréttablađinu 25. september 2003.  

Sagan endurtekur sig fjallar um  Evrópusambandiđ og evruna og birtist í Fréttablađinu 18. september 2003. 

Sćlla er ađ gefa en ţiggja fjallar um Svíţjóđ, Noreg, evruna og Ísland og birtist í Fréttablađinu 11. september 2003.  

Viđ Vimmi rifjar upp gamlar minningar um Vilmund bróđur minn og birtist í Mannlífi í september 2003.  

Ólafur Thors fjallar um formann Sjálfstćđisflokksins 1932-1961 og birtist í Fréttablađinu 4. september 2003.   

Václav Havel fjallar um Havel, fyrrum forseta Tékklands, og birtist í Fréttablađinu 28. ágúst 2003.  

Hugsunarlaust örlćti hafsins fjallar um sjávarútveg og sögu og birtist í Lesbók Morgunblađsins 23. ágúst 2003.  

Hvađ kostar verđsamráđ? fjallar um kostnađinn, sem samráđ framleiđenda leggur á neytendur, og birtist í Fréttablađinu 21. ágúst 2003.  

Lýđrćđi á Íslandi fjallar nánar um lýđrćđi og lýđrćđisveiklun og birtist í Fréttablađinu 14. ágúst.  

Heldur út ađ ýta fjallar nánar um viđskiptalífiđ og birtist í Fréttablađinu 7. ágúst.  

Međ hrć inni í stofu fjallar um viđskiptalífiđ og birtist í Fréttablađinu 31. júlí 2003.  

Lýđrćđi ađ loknu stríđi fjallar um lýđrćđi og Írak og birtist í Fréttablađinu 23. júlí 2003.  

Gimsteinastríđ fjallar um átök um auđlindir náttúrunnar í Afríku og birtist í Lesbók Morgunblađsins 19. júlí 2003.  

Lýđrćđi og lífskjör fjallar um lýđrćđi og lýđrćđisveiklun og birtist í Fréttablađinu 17. júlí 2003.  

Rangar skođanir fjallar um skođanamyndun og birtist í Fréttablađinu 10. júlí 2003.  

Varnir og fjármál fjallar nánar um landvarnakostnađ og önnur varnarmál og birtist í Vísbendingu 4. júlí 2003.   

Hvađ kostar ađ verja land? lýsir kostnađi viđ landvarnir víđa um heim og birtist í Fréttablađinu 3. júlí 2003.  

Ađ verzla međ varnir fjallar um varnarmál í sögulegu ljósi og birtist í Fréttablađinu 26. júní 2003.  

Varnir Íslands og annarra landa fjallar um gömul og ný viđhorf í varnarmálum og birtist í Fréttablađinu 19. júní 2003.  

Samkomulag um leikhús fjallar um leikhúsrekstur og birtist í Lesbók Morgunblađsins 14. júní 2003.  

Landsins forni fjandi fjallar um hátt gengi krónunnar í sögulegu samhengi og birtist í Fréttablađinu 12. júní 2003.  

Bylting í London fjallar um innheimtu umferđargjalds í höfuđborg Bretlands og birtist í Fréttablađinu 5. júní 2003.  

Ađ bćta gráu ofan á svart fjallar um fyrirhugađa skerđingu á framsali aflaheimilda og birtist í Fréttablađinu 31. maí 2003.  

Fyrirgefning og fjármál fjallar um fjárreiđur stjórnmálaflokkanna og birtist í Fréttablađinu 22. maí 2003. 

Ţađ tókst — eđa hvađ? fjallar um kosningaúrslitin og birtist í Fréttablađinu 15. maí 2003.  

Sjaldan er ein bára stök fjallar um fyrirmyndir Sjálfstćđisflokksins og birtist í Fréttablađinu 8. maí 2003.  

Eldmóđur í Eistum fjallar um Eystrasaltsríkin og birtist í Fréttablađinu 3. maí 2003.  

Ferskir vindar fjallar um náin tengsl viđskiptalífs og stjórnmála og birtist í Vísbendingu 2. maí 2003. 

Bókasöfn og sćdýra fjallar um sćdýrasöfn, menntamál og eyđni í Afríku og ýmislegt fleira og birtist í Lesbók Morgunblađsins 26. apríl 2003.  

Einkavćđing í uppnámi fjallar um samkomulagiđ í Sjálfstćđisflokknum og birtist í Fréttablađinu 23. apríl 2003.  

Markmiđ og leiđir í menntamálum fjallar nánar um menntamál og birtist í Fréttablađinu 17. apríl 2003.  

Íslandsskýrslan frá OECD fjallar um nýja skýrslu OECD um Ísland og birtist í Fréttablađinu 10. apríl 2003. 

Vúdúhagfrćđi fjallar um skattalćkkunarstefnu Bush Bandaríkjaforseta og bandamanna hans á Íslandi og birtist í Fréttablađinu 3. apríl 2003.  

Virđing fyrir tölum fjallar um menntamál og birtist í Fréttablađinu 27. marz 2003.  

Ađ sitja í súpunni fjallar um skuldasöfnun ţjóđarinnar ađ undanförnu og birtist í Fréttablađinu 20. marz 2003.  

Auđlegđ málsins og mútur fjallar um mútumál af engu sérstöku tilefni og birtist í Fréttablađinu 13. marz 2003.  

Fjárfestingarstefnan fjallar um sveiflur í fjárfestingu og slćvandi áhrif ţeirra á hagvöxt og birtist í Fréttablađinu 6. marz 2003.  

Hversu dregur Ísland ađ? fjallar um fólksflutninga ađ og frá Íslandi og birtist í Vísbendingu 28. febrúar 2003.  

Ţrjár plágur fjallar um Arabaheiminn og birtist í Fréttablađinu 27. febrúar 2003. 

Tengslin viđ fortíđina fjallar um eigendaskiptin í Landsbankanum og birtist í Fréttablađinu 20. febrúar 2003. 

Klámhundar og heimsbókmenntir fjallar um William Shakespeare og bandaríska rithöfundinn Gore Vidal og birtist í Lesbók Morgunblađsins 15. febrúar 2003.  

Blóđiđ ţýtur um ţjóđarpúlsinn fjallar um ný viđhorf í íslenzkum stjórnmálum og birtist í Lesbók Morgunblađsins 18. janúar 2003.  

Hvers virđi er tunga, sem týnist? fjallar um stöđu ţjóđtungunnar í smáríkjum og birtist í Lesbók Morgunblađsins 7. desember 2002.  Birtist einnig í Málfregnum Íslenskrar málnefndar í desember 2002.  

Afţreying eđa upplýsing? fjallar um hagfrćđi og hagfirringu í kvikmyndum og birtist í Bifröst, blađi útskriftarnema Viđskiptaháskólans á Bifröst 1. desember 2002.  

Hafiđ hugann dregur fjallar um kvikmyndina Hafiđ og spyr, hvort kvótanum einum sé um ađ kenna, og birtist í Lesbók Morgunblađsins 19. október 2002.  

Hugir og hjörtu fjallar um leikritaskáldin George Bernard Shaw og Tom Stoppard og birtist í Lesbók Morgunblađsins 7. september 2002. 

Fjölbreytni borgar sig fjallar í örstuttu máli um skipulag menntamála og birtist í Pólitík, blađi ungra jafnađarmanna, haustiđ 2002.  

Allt hefur sinn tíma fjallar um virkjunarmálin, Kárahnjúka og allt ţađ og birtist í Lesbók Morgunblađsins 17. ágúst 2002. 

Hús skáldsins segir frá Pablo Neruda, ţjóđskáldi Chíle, og birtist í Lesbók Morgunblađsins 9. júní 2002.  

Reykjum ekki í rúminu eftir 2016 fjallar um Reykjavíkurflugvöll og birtist í Lesbók Morgunblađsins 11. maí 2002. 

Kvikmyndir og geđveiki segir frá bandaríska leikjafrćđingnum John Nash og birtist í Lesbók Morgunblađsins 9. marz 2002.  

Flokkurinn lengi lifi kemur víđa viđ, fjallar međal annars um veldi stjórnmálaflokkanna og birtist í Lesbók Morgunblađsins 2. marz 2002. 

Verdi og Wagner: Saga um samskiptaleysi segir sögur af óperuskáldunum, sem hittust aldrei, og birtist í Lesbók Morgunblađsins 26. janúar 2002.  

Tryggingar skipta sköpum er óđur til trygginga og birtist í Vísbendingu 23. nóvember 2001.  

Olía: Eykur hún hagvöxt? Eflir hún friđ? segir frekari raunasögur frá Austurlöndum nćr og birtist í Vísbendingu 5. október 2001.   

Olía og hagvöxtur í Austurlöndum nćr segir raunasögur frá Austurlöndum nćr og birtist í Morgunblađinu 4. október 2001.    

Reiknilíkaniđ og framtíđ Háskólans varar viđ heimatilbúnum bresti í rekstrarumhverfi Háskóla Íslands og birtist í Fréttabréfi Háskóla Íslands haustiđ 2001. 

Ţjónustuhagkerfiđ birtist í Vísbendingu 24. ágúst 2001. 

Spilling og hagvöxtur birtist í Vísbendingu 13. júlí 2001. 

Á gengi ađ vera fast eđa fljóta? Gengisskipan viđ frjálsar fjármagnshreyfingar birtist í Fjármálatíđindum, síđara hefti 2001. 

Menntun, jöfnuđur og hagvöxtur III birtist í Vísbendingu 29. júní 2001. 

Menntun, jöfnuđur og hagvöxtur II birtist í Vísbendingu 22. júní 2001. 

Menntun, jöfnuđur og hagvöxtur I birtist í Vísbendingu 8. júní 2001. 

Ólíkar lífsskođanir birtist í Lesbók Morgunblađsins 24. marz 2001. 

Er gengiđ rétt? birtist í Vísbendingu 16. marz 2001. 

Framtíđ Reykjavíkur birtist í Morgunblađinu 8. marz 2001.  

Ţyrpingar II birtist í Vísbendingu 23. febrúar 2001. 

Ţyrpingar I birtist í Vísbendingu 16. febrúar 2001. 

Féţroski birtist í Vísbendingu 12. janúar 2001. 

Annarra fé birtist í Vísbendingu 5. janúar 2001. 

,,Hóflegt gjald" birtist í Morgunblađinu 15. desember 2000. 

Ađ opna lönd birtist í Vísbendingu 15. desember 2000.    

Menntun, gróska og markađur birtist í Vísbendingu 1. desember 2000.   

Góđ ráđ dýr birtist í Morgunblađinu 15. nóvember 2000.  

Atvinnuleysi, laun og verkföll birtist í Vísbendingu 29. september 2000.  

Veiđigjald: Ţrjár leiđir til lausnar birtist í Morgunblađinu 16. september 2000.  

Náttúra, menntun og lífskjör birtist í Vísbendingu 18. og 25. ágúst 2000.  

Búvernd og verđbólga birtist í Vísbendingu 4. ágúst 2000.  

Ađ vaxa í sundur birtist í Fjármálatíđindum 2000.  

Minning um Benjamín birtist í Vísbendingu 28. júlí 2000.  

Land og sjór eru systur birtist í Morgunblađinu 21. júlí 2000. 

Frakkland birtist í Vísbendingu 14. júlí 2000. 

Mannauđur er undirstađa efnahagslífsins birtist í Vísbendingu 23. júní 2000.  

Erlendar skuldir: Áfram hćrra birtist í Vísbendingu 9. júní 2000.  

Framleiđni og lánsfé birtist í Vísbendingu 2. júní 2000.  

Ađ flokka stjórnmálastefnur birtist í Vísbendingu 26. maí 2000.  

Stríđ! Er Rauđa krossinum um ađ kenna? birtist í Morgunblađinu 14. maí 2000.  

Peningar og verđbólga birtist í Vísbendingu 14. apríl 2000.  

Launamunur og menntun birtist í Vísbendingu 10. marz 2000.  

Menntun borgar sig — eđa hvađ? birtist í Vísbendingu 25. febrúar 2000.  

Ţeir ţurfa ađ sjá samhengiđ birtist í Morgunblađinu 20. febrúar 2000.  

Krónan og evran: Útsýn yfir landslagiđ birtist í Vísbendingu 18. febrúar 2000.  

Krónan og evran: Hvor hentar betur? birtist í Vísbendingu 4. febrúar 2000.  

Er almenningsálitiđ magnlaust? birtist í Morgunblađinu 22. desember 1999. 

Suđur um höfin birtist í Vísbendingu 26. nóvember 1999.

Eyđimerkurhagfrćđi birtist í Vísbendingu 12. nóvember 1999.

Vegtollar, repúblikanar og Rússland birtist í Vísbendingu 8. október 1999.

Konur og hagvöxtur birtist í afmćlisriti UNIFEM á Íslandi í október 1999.

Náttúruauđlindir, útflutningur og Evrópa birtist í Fjármálatíđindum, fyrra hefti 1999.

Menntun, menntun, menntun birtist í Vísbendingu 9. júlí 1999.

Gjaldeyrisforđinn birtist í Vísbendingu 14. maí 1999.

Framleiđni og lífskjör: Hvar stöndum viđ? birtist í Vísbendingu 7. maí 1999.

Ađ fara fetiđ birtist í Vísbendingu 16. apríl 1999.

Ţrjú verk ađ vinna birtist í Vísbendingu 19. febrúar 1999.

Verzlunarsaga í sextíu ár: Tíu vörđur á vegi er skrifuđ í tilefni af 60 ára afmćli Frjálsrar verslunar og birtist í 1. tölublađi tímaritsins 1999.

Hagstjórn og hagvaxtarhorfur viđ upphaf nýrrar aldar birtist í Fjármálatíđindum, síđara hefti 1998.

Náttúra, vald og vöxtur fjallar um samband auđlindabúskapar og hagvaxtar. Ritgerđin er einnig til á ensku og sćnsku


Ţakka ţér fyrir innlitiđ.


  
Aftur heim

Back home

 

Markađur
eftir Abner Dubic