Greinar
Ţorvaldur Gylfason

29-12-2021

Ég skrifađi reglulega í Morgunblađiđ 1985-2001, Vísbendingu 1987-2005 og Lesbók Morgunblađsins 2001-2009 og vikulega í Fréttablađiđ 2003-2011, DV 2011-2015 og aftur í Fréttablađiđ 2015-2019 og gekk ţá til liđs viđ Stundina. Ég hef einnig birt greinar í Andvara, Mannlífi, Skírni, Stundinni, Sögu, Tímariti Máls og menningar og víđar auk ýmissa erlendra blađa og tímarita, einkum VoxEU og Social Europe.

Kosningabarátta 
eftir Mohamedi Wasia Charinda

 


Spánn og Argentína ber saman löndin tvö og birtist í Stundinni 2022.

Séra Friđrik fjallar um séra Friđrik Friđriksson nú ţegar jólin nálgast og birtist í Stundinni 22. desember 2021.

Sannleikurinn um Sjálfstćđisflokkinn fjallar um Sjálfstćđisflokkinn fyrr og nú og birtist í Stundinni 10. desember 2021.

Sannleikurinn um Sjálfstćđisflokkinn – og lygin um Sósíalistaflokkinn rifjar upp greinasyrpu um efniđ úr Nýju dagblađi 1942 og birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 9. desember 2021.

Ţingmenn sem brjóta lög fjallar enn um kosningaklúđriđ og birtist í Stundinni 26. nóvember 2021.

Kosningaklúđriđ og nýja stjórnarskráin fjallar enn um misheppnađa međferđ kjörgagna og birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 22. nóvember 2021.

Leynimakk um lögbrot fjallar um misheppnađa međferđ kjörgagna og viđbrögđ ţingnefndar viđ henni og birtist í Stundinni 11. nóvember 2021.

Kosningakćra er kćran sem ég sendi dómsmálaráđuneytinu og Alţingi til ađ krefjast ógildingar Alţingiskosninganna 25. september og uppkosningar og birtist í Stundinni 22. október 2021. Fylgiskjöl: Umsögn 1 og 2.

Kvótinn: Gömul niđurstađa, ný rök reifar gömul hagkvćmnis- or réttlćtisrök fyrir fullu veiđigjaldi og einnig ný lýđrćđisrök og birtist í Stundinni 8. október 2021.

Egilsstađir er sönglag viđ kvćđi Hallgríms Helgasonar og birtist í Stundinni 24. september 2021, daginn fyrir kosningar.

Burt međ spillinguna tekur tólf dćmi um spillingu og brýnir kjósendur til ađ greiđa atkvćđi gegn spillingaröflunum í komandi kosningum og birtist í Stundinni 10. september 2021 og aftur sem stuttar bloggfćrslur í Stundinni ein á dag frá 13. til 24. september 2021.

Afli, floti, fólk og fé fjallar um grćna ţjóđhagsreikninga og birtist í Stundinni 20. ágúst 2021.

Tíu ára stríđ fjallar um áratuginn sem liđinn er frá ţví ađ Stjórnlagaráđ afhenti Alţingi drög ađ nýrri stjórnarskrá 27. júlí 2011 og flettir ofan af rangfćrslum andstćđinga og birtist í Stundinni 30. júlí 2021.

Ţrjár sjálfsćvisögur fjallar um sögur ţriggja íslenzkra brćđra og birtist í Stundinni 16. júlí 2021.

Tíu ár frá merkisdeginum 27. júlí 2011 rifjar upp lokafund Stjórnlagaráđs 27. júlí 2011 ţar sem frumvarp til nýrrar stjórnarskrár var samţykkt einum rómi og birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 27. júlí 2021.

Ađ skjálfa eins og hrísla fjallar um hćttuna sem steđjar ađ lýđrćđi nćr og fjćr og birtist í vefútgáfu Stundarinnar 20. júní 2021.

Dauđans alvara fjallar um ný viđhorf til heimsfaraldurins og árangurinn í baráttunni gegn honum og birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 7. júní 2021.

Hagstjórn í kreppu fjallar um viđbrögđ viđ heimsfaraldrinum innan lands og utan og birtist í Stundinni 21. maí 2021.

Hans hátign flýgur fjallar um Kongó og Móbútú og birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 18. maí 2021.

Ţakkarskuld viđ handritin, og Dani minnist hálfrar aldar afmćlis heimkomu handritanna og birtist í Stundinni 23. apríl 2021.

Hagfrćđi, páskar og réttlćti er hugrenning hagfrćđings um páska og birtist í Stundinni 31. marz 2021.

Tólf ár frá hruni: Verkefnin sem Ísland á ólokiđ fjallar enn um efnahagsţróun eftir hrun og birtist í Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2020. Hljóđskjal.

Samstćđ sakamál steypir saman samnefndri greinasyrpu úr Fréttablađinu međ ýmsum áfyllingum svo úr verđur heilleg tímaritsgrein í Tímariti Máls og menningar, 1. hefti, febrúar 2018.

Haldlausar hagspár varar menn viđ ađ mćra fegurđ eldfjalla rétt áđur en ţau byrja ađ gjósa og birtist í Stundinni innan tíđar.

Lögbrot međ ríkisábyrgđ fjallar um sinnuleysi yfirvalda gagnvart lögbrotum vina valdsins og birtist í Stundinni innan tíđar.

Ávarp til alţingismanna er umsögn um stjórnarskrárfrumvarp forsćtisráđherra og birtist á vefsetri Alţingis 5. marz og í Stundinni 12. marz 2021.

Auđlindir í stjórnarskrá (ásamt Lýđi Árnasyni og Ólafi Ólafssyni), fimm greina syrpa úr Fréttablađinu endurbirtist sem bloggfćrsla í Stundinni 4. marz 2021.

Lagavernd gegn glćpum fjallar um lagabćtur til ađ auđvelda endurheimt ţýfis og birtist í Stundinni 19. febrúar 2021. Hljóđskrá.

Auđlindir í ţjóđareign eđa ekki? (ásamt Lýđi Árnasyni og Ólafi Ólafssyni), 5. grein af fimm birtist í Fréttablađinu 26. febrúar 2021.

Vanhćfi í Hćstarétti (ásamt Lýđi Árnasyni og Ţórđi Má Jónssyni) fjallar um dóma Hćstaréttar varđandi fiskveiđistjórnina, birtist í Fréttablađinu 18. febrúar 2021 og endurbirtist sem bloggfćrsla í Stundinni 23. febrúar 2021.

Hámark misskiptingarinnar fjallar um faraldurinn, bólusetningar o.fl. og birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 3. febrúar 2021. Hljóđskrá.

Frá sannleik til sátta fjallar um Bandaríkin og Ísland og birtist í Stundinni 29. janúar 2021. Hljóđskrá.

Bankasýslan brennir af fjallar um međvirka stjórnsýslu og birtist í Stundinni 8. janúar 2021. Hljóđskrá.

Auđlindarentan og skipting hennar (ásamt Lýđi Árnasyni og Ólafi Ólafssyni), 4. grein af fimm birtist í Fréttablađinu 23. desember 2020. Hljóđskrá.

Ađ umgangast andstćđinga setur ástandiđ í Bandaríkjum Trumps í samhengi viđ stjórnarskrármáliđ hér heima og birtist í Stundinni 18. desember 2020. Hljóđskrá.

Ţjóđverjar kveikja á Keynes fjallar um efnahagsafleiđingar heimsfaraldursins og misjöfn viđbrögđ stjórnvalda viđ honum og birtist í Stundinni 4. desember 2020. Hljóđskrá.

Hvorn kysir ţú heldur? fjallar um Silvio Berlusconi og Donald Trump og birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 30. nóvember 2020. Hljóđskrá.

Lög um stjórn fiskveiđa (ásamt Lýđi Árnasyni og Ólafi Ólafssyni), 3. grein af fimm birtist í Fréttablađinu 19. nóvember 2020. Hljóđskrá..

Veiran ćđir áfram fjallar um kórónufaraldurinn, afleiđingar hans og viđbrögđ viđ honum erlendis og heima og birtist í Stundinni 13. nóvember 2020. Hljóđskrá.

Óttinn viđ nýju stjórnarskrána fjallar um andstćđinga nýju stjórnarskrárinnar og birtist í Stundinni 23. október 2020. Hljóđskrá.

Borat á Íslandi fjallar um bandaríska repúblikana (og undir rós um vini ţeirra hér heima) og birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 23. október 2020. Hljóđskrá.

Andstćđ auđlindaákvćđi (ásamt Lýđi Árnasyni og Ólafi Ólafssyni), 2. grein af fimm birtist í Fréttablađinu 20. október 2020.

Eina ferđina enn: Lífeyrissjóđir í uppnámi rifjar upp framferđi stjórnvalda eftir hrun og tengir viđ nýja atlögu ţeirra ađ lífeyrissjóđum landsmanna og birtist í Stundinni 2. október 2020. Hljóđskrá.

Vitundarvakning um mikilvćgi auđlinda (ásamt Lýđi Árnasyni og Ólafi Ólafssyni), 1. grein af fimm birtist í Fréttablađinu 24. september 2020.

Veirutíđindi birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 17. september 2020. Hljóđskrá.

Samtal viđ sósíalista rekur skođanaskipti um sambandiđ milli hagfrćđi og stjórnmála og birtist í Stundinni 11. september 2020. Hljóđskrá.

Hvert stefnir Kína? fjallar um sögu Kína og Xi Jinping forseta og birtist í Stundinni 21. ágúst 2020. Hljóđskrá.

Trump og Ísland fjallar um óţćgilegar hliđstćđur og birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 20. ágúst 2020. Hljóđskrá.

Veiran í tveim víddum birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 4. ágúst 2020. Hljóđskrá.

Bandaríska sovétiđ fjallar um sögulegar hliđstćđur: hrun Sovétríkjanna 1991 og vanda Bandaríkjanna nú og birtist í Stundinni 31. júlí 2020. Hljóđskrá.

Kannski löglegt en klárlega siđlaust er umsögn um frumvarp til stjórnarskipunarlaga um breytingu á stjórnarskrá, birt í samráđsgátt stjórnarráđsins og einnig sem bloggfćrsla í Stundinni 20. júlí 2020. Hljóđskrá.

Lýđveldisstjórnarskráin frá 1944 rifjar upp sögu stjórnarskrárinnar og hlut sjálfstćđismanna í ţeirri sögu og birtist í Stundinni 19. júlí 2020. Hljóđskrá.

Veiran afhjúpar muninn á Bandaríkjunum og Evrópu birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 2. júlí 2020. Hljóđskrá.

Dauđsföll og dvalarheimili lýsir nýrri hlutaskýringu á ólíkum fjölda dauđsfalla af völdum kórónuveirunnar milli landa og birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 24. júní 2020. Hljóđskrá.

Ein harpa, margir strengir fjallar um skáldskap Kristjáns Hreinssonar og birtist í Stundinni 19. júní 2020. Hljóđskrá.

Frekari fróđleikur um faraldurinn birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 9. júní 2020. Hljóđskrá.

Ţú ert svertingi fjallar um Bandaríkin og Ísland og birtist í Stundinni 5. júní 2020. Hljóđskrá.

Milli skers og báru fjallar um Mongólíu, Kína, Rússland (og Ísland undir rós) og birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 30. maí 2020. Hljóđskrá.

Af vettvangi dagsins fjallar um faraldurinn innan lands og utan, einelti á Alţingi og stjórnarskrána og birtist í Stundinni 22. maí 2020. Hljóđskrá.

Umsögn um ríkistunguákvćđi, birt í samráđsgátt stjórnarráđsins 18. maí 2020.

Ferskir fróđleiksmolar um faraldurinn birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 12. maí 2020. Hljóđskrá.

Birta er bezta sóttvörnin fjallar um Mongólíu og margt fleira og birtist í Stundinni 8. maí 2020. Hljóđskrá.

Berskjölduđ Bandaríki fjallar enn um veirufaraldurinn í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu og birtist í Stundinni 24. apríl 2020. Hljóđskrá.

Sex fróđleiksmolar um faraldurinn birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 20. apríl 2020. Hljóđskrá.

Peningarnir og lífiđ fjallar um veirufaraldurinn frá sögulegu heilbrigđis- og efnahagssjónarmiđi og birtist í Stundinni 8. apríl 2020. Hljóđskrá.

Ţríeykiđ er á réttri leiđ fjallar um veirufaraldurinn sem ćđir áfram og birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 27. marz 2020. Hljóđskrá.

Bretland úr ESB – og ţrjú lönd enn fjallar um ţrjú lönd sem sögđu sig úr ESB á undan Bretlandi og birtist í Stundinni 20. marz 2020. Hljóđskrá.

Traust á tímum veirunnar fjallar um faraldurinn og viđbrögđ viđ honum innan lands og utan og brýnir fyrir mönnum ađ missa ekki móđinn og birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 19. marz 2020. Hljóđskjal.

Verđskuldađ vantraust fjallar um traust til dómstóla og birtist í Stundinni 6. marz 2020. Hljóđskjal.

„Mitt er mitt, viđ semjum um hitt“ fjallar um átökin á vinnumarkađi og ábyrgđina á ţeim og birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 24. febrúar 2020. Hljóđskjal.

Fámenni: Félagsböl eđa blessun? fjallar um kosti og galla fámennis og birtist í Stundinni 21. febrúar 2020. Hljóđskrá.

BREXIT og ESB fjallar um mikinn stuđning Evrópubúa viđ evruna og ađild ađ Evrópusambandinu og birtist í Stundinni 7. febrúar 2020. Hljóđskrá.

Ţverrandi traust og virđing fjallar um hnignun Bandaríkjanna í forsetatíđ Trumps og birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 5. febrúar 2020.

Vandi Rússlands fjallar um kyrrstöđu rússnesks efnahagslífs og birtist í Stundinni 24. janúar 2020.

Virđulegir menn á sjötugsaldri: Nixon, Trump o.fl. birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 18. janúar 2020.

Lög um Hćstarétt birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 13. janúar 2020.

Indland viđ vegamót fjallar um Indland fyrr og nú, nýlenduveldi Breta á Indlandi 1700-1947, uppganginn frá 1991 og óróann ţar nú og birtist í Stundinni 10. janúar 2020. Hljóđskrá.

Spilling sem rannsóknarefni fjallar um uppsprettur spillingar í sögulegu ljósi og nýja skýrslu SŢ um varnir gegn spillingu í sjávarútvegi og birtist í Stundinni 20. desember 2019.

Fjórar tilgátur um spillingu og einn fróđleiksmoli birtist sem bloggfćrsla í Stundinni 15. desember 2019.

Rík lönd, fátćkt fólk fjallar um fátćkt innan um auđlindagnćgđ í Lúísíönu í Bandaríkjunum og birtist í Stundinni 6. desember 2019.

Auđlindir og spilling í Afríku fjallar m.a. um Namibíu og birtist í Stundinni 22. nóvember 2019.

Hagstofan brennir af 3:1 fyrir Ítalíu fjallar um Hćstarétt, Seđlabankann, Ítalíu, Grikkland og Hagstofu Íslands og birtist í Stundinni 13. nóvember 2019.

Beint lýđrćđi og traust fjallar um beint, ţ.e. milliliđalaust lýđrćđi í Kaliforníu og Sviss og birtist í Fréttablađinu 31. október 2019.

Uppskeruhátíđ fjallar um Nóbelsverđlaun í hagfrćđi fyrr og nú og birtist í Fréttablađinu 24. október 2019.

Sjö árum síđar fjallar međ ólíkum hćtti um ţjóđaratkvćđagreiđsluna 20. október 2012 af sjónarhóli ólíkra kjördćma og birtist í Austurfrétt á Egilsstöđum 20. október, bb.is í Bolungarvík, Skessuhorninu á Akranesi 16. október, sunnlenska.is á Suđurlandi 20. október og Vikudegi á Akureyri 24. október 2019.

Sjö ára svívirđa fjallar um atlögu Alţingis ađ nýju stjórnarskránni og birtist í Fréttablađinu 17. október 2019.

Góđan dag, gamla Ísland fjallar m.a. um ábyrgđ ríkisstjórnar Samfylkingar og VG 2009-2013 á ţví ađ gamla Ísland var endurreist ef endurreisn skyldi kalla á grautfúnum stođum og birtist í Fréttablađinu 10. október 2019.

Tćpitungulaust og hvergi feilnóta fjallar um nýja bók Jóns Baldvins Hannibalssonar fv. utanríkisráđherra og birtist í Fréttablađinu 3. október 2019.

Efnahagur og heilbrigđi fjallar um samhengi tekna og langlífis í Bandaríkjunum, Kína og víđar og birtist í Fréttablađinu 26. september 2019.

Hagfrćđingur sem gerđi gagn fjallar um Martin Weitzman hagfrćđiprófessor í Harvard-háskóla og framlag hans til hagfrćđi og hagstjórnar og  birtist í Fréttablađinu 19. september 2019.

Föst viđ sinn keip? fjallar um Samtök atvinnulífsins og ţađ sem ţau geta lćrt af nýlegum hughvörfum bandarískra vinnuveitenda og birtist í Fréttablađinu 12. september 2019.

Albanar taka til hendinni fjallar um ađgerđir albönsku ríkisstjórnarinnar gegn spilltum og óhćfum dómurum og birtist í Fréttablađinu 5. september 2019.

Ţegar fólkiđ rís upp fjallar um hrun kommúnismans í Evrópu fyrir 30 árum og mótmćlin nú í Hong Kong og birtist í Fréttablađinu 29. ágúst 2019.

Milli feigs og ófeigs fjallar um ţrískiptingu valds o.fl. í Bandaríkjunum og á Íslandi og birtist í Fréttablađinu 22. ágúst 2019.

Svar Vilmundar er útdráttur úr svari Vilmundar Jónssonar landlćknis viđ neyđarkalli Margrétar Magnúsdóttur og birtist í Fréttablađinu 15. ágúst 2019.

Horfin tíđ á Hornströndum er neyđarkall Margrétar Magnúsdóttur bóndakonu á Sćbóli í Ađalvík til landlćknis 1945 og birtist í Fréttablađinu 8. ágúst 2019.

Sundlaugar og sćmdarvíg fjallar um fjölmenningarsamfélög og birtist í Fréttablađinu 1. ágúst 2019.

Ađ lifa lengur og lengur fjallar um síauknar lífslíkur nćr alls stađar um heiminn nema á Íslandi og birtist í Fréttablađinu 25. júlí 2019.

Ţriđji flokkurinn fjallar um Sjálfstćđisflokkinn og birtist í Fréttablađinu 18. júlí 2019.

Flokkar í nauđum fjallar um ógöngur bandarískra repúblikana og brezkra íhaldsmanna og birtist í Fréttablađinu 11. júlí 2019.

Ţegar hermangiđ fluttist búferlum rifjar upp fyrirgreiđslu bankanna viđ stjórnmálamenn og flokka fyrir hrun og birtist í Fréttablađinu 4. júlí 2019.

Linkind og fjárböđun fjallar um lausatök yfirvalda gagnvart fjárböđun og birtist í Fréttablađinu 27. júní 2019.

Eignarréttur nćr ekki til ţýfis fjallar um ógnina sem lýđrćđi stafar af fjárböđun og birtist í Fréttablađinu 20. júní 2019.

Orkuverđ og fiskverđ reynir ađ bregđa birtu á sama rifrildi frá öđru sjónarhorni og birtist í Fréttablađinu 13. júní 2019.

Ţrátefli á ţingi reynir ađ bregđa birtu á rifrildiđ um ţriđja orkupakkann og birtist í Fréttablađinu 6. júní 2019.

Formáli Íslenskar ţjóđsögur međ myndum eftir Guđna Harđarson, júní 2019. Sjá hér. Bókin er einnig til á ensku og kínversku.

Engin skilyrđi, engin gögn fjallar um Seđlabanka Íslands og birtist í Fréttablađinu 30. maí 2019.

Umsögn um auđlindaákvćđi, birt í samráđsgátt stjórnarráđsins 29. maí 2019.

Umsögn um umhverfisverndarákvćđi, birt í samráđsgátt stjórnarráđsins 29. maí 2019.

Bylmingshögg? fjallar um baráttuna gegn áframhaldandi ađild Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu og birtist í Fréttablađinu 23. maí 2019.

Sćmd Alţingis: Eitt faxiđ enn? fjallar um hneykslanlega tillögu forsćtisráđherra um auđlindaákvćđi í stjórnarskrá og birtist í Fréttablađinu 16. maí 2019.

Framtíđin brosir enn viđ Brasilíu fjallar enn um Brasilíu og einnig Stefan Zweig og birtist í Fréttablađinu 9. maí 2019.

Brasilía viđ vatnaskil fjallar um Brasilíu og birtist í Fréttablađinu 2. maí 2019.

Atli Heimir Sveinsson fjallar um merkt tónskáld og góđan vin sem er nú fallinn frá og birtist í Fréttablađinu 25. apríl 2019.

Gráttu mig ei, Argentína fjallar um Argentínu fyrr og nú og birtist í Fréttablađinu 18. apríl 2019.

Falklandseyjastríđiđ og fiskur fjallar um lykilhlutverk veiđigjalda í velferđ íbúa Falklandseyja og birtist í Fréttablađinu 11. apríl 2019.

Misţroski fjallar um ólíka ţróun Suđur-Ameríku og Norđur-Ameríku međ hliđsjón af ţróun Evrópu og birtist í Fréttablađinu 4. apríl 2019.

Dómstólar í deiglunni fjallar um ástand dómstólanna og birtist í Fréttablađinu 28. marz 2019.

Heim til ţín, Ísland rekur rćtur spillingarinnar enn frekar í erlendu og sögulegu samhengi og birtist í Fréttablađinu 21. marz 2019.

Góđa ferđ til Panama lýsir spillingunni í Panama og viđbrögđum viđ henni og birtist í Fréttablađinu 14. marz 2019.

Kaldir eldar spyr um rćtur spillingarinnar sem er nú á allra vörum, rekur söguna og birtist í Fréttablađinu 7. marz 2019.

Völd hinna valdalausu fjallar um átökin á vinnumarkađi í erlendu og sögulegu samhengi og birtist í Fréttablađinu 28. febrúar 2019.

Lengri og betri ćvir fjallar um og tengir! framför heimsins, bakslög, Kína, Brexit, Trump og kjaraviđrćđur á strandstađ og birtist í Fréttablađinu 21. febrúar 2019.

Bíđum međ bankana fjallar um fyrirhugađa einkavćđingu tveggja banka og birtist í Fréttablađinu 14. febrúar 2019.

Tvísaga, ritgerđ í Nýtt Helgakver, afmćlisrit til heiđurs Helga Skúla Kjartanssyni prófessor, Sögufélagiđ 2019.

Hversdagssaga fjallar um einsögu (e. microhistory) og hvernig hún fyllir og ţéttir ţjóđarsöguna og birtist í Fréttablađinu 7. febrúar 2019.

Loftslagsflóttamenn fjallar um flótta Afríkubúa undan steikjandi hita norđur á bóginn og birtist í Fréttablađinu 31. janúar 2019.

Nú er komiđ ađ okkur fjallar um kjarasamningaviđrćđur og birtist í Fréttablađinu 24. janúar 2019.

Frá Brexit til Íslands ber brezka ţingiđ og Brexit saman viđ Alţingi og stjórnarskrána og birtist í Fréttablađinu 17. janúar 2019.

Baráttan heldur áfram fjallar um mannréttindi og suđurríki Bandaríkjanna og birtist í Fréttablađinu 10. janúar 2019.

Ţjóđsöngvar, símtöl og stjórnarskrár og birtist í Fréttablađinu 3. janúar 2019.

Hvađ gerđum viđ rangt? fjallar um ógnvćnlegt ástand okkar heimshluta og birtist í Fréttablađinu 27. desember 2018.

Viđ Paul fjallar um Paul McCartney og birtist í Fréttablađinu 20. desember 2018.

Ţegar ađeins ein leiđ er fćr fjallar um ţá ţröngu stöđu sem Alţingi hefur komiđ sér í og birtist í Fréttablađinu 13. desember 2018.

Lýđrćđi í Afríku er lokagrein syrpunnar og fjallar um lýđrćđisţróun í Afríku og birtist í Fréttablađinu 6. desember 2018.

Ísland var Afríka spyr hvort Afríka geti lyft sama Grettistaki á 21. öldinni og Íslendingar lyftu á 20. öld og birtist í Fréttablađinu 29. nóvember 2018.

Framsókn Afríku frá 1960 lýsir hćgri og bítandi framsókn Afríkulanda sunnan Sahara-eyđimerkurinnar síđan ţau tóku sér sjálfstćđi og birtist í Fréttablađinu 22. nóvember 2018.

Afríka: Skyggni ágćtt kynnir flokk fjögurra greina um ástand og horfur álfunnar miklu og birtist í Fréttablađinu 15. nóvember 2018.

Inngangur, Nýja íslenska stjórnarskráin međ formála eftir Vigdísi Finnbogadóttur og sögulegum inngangi eftir Ţorvald Gylfason, Stjórnarskrárfélagiđ, Reykjavík, 2018.

Jöfnuđur, líf og heilsa fjallar um samhengi efnahags og heilbrigđis og birtist í Fréttablađinu 8. nóvember 2018.

Afskriftir međ leynd fjallar um bankamál innan lands og utan og birtist í Fréttablađinu 1. nóvember 2018.

Frá Brasilíu til Lissabon fjallar um Brasilíu og Portúgal fyrr og nú og birtist í Fréttablađinu 25. október 2018.

Fjármálaeftirlitiđ ţarf fjarlćgđ og friđ mćlir gegn fyrirhugađri innlimun FME í Seđlabankann og birtist í Fréttablađinu 18. október 2018.

Fyrst harmleikur, síđan farsi skođar hruniđ í bakspegli og birtist í Fréttablađinu 12. október 2018.

Tveir dagar til stefnu fjallar um meint brot seđlabankastjóra í hruninu 2008 og yfirvofandi fyrningu ţeirra 6. október n.k. og birtist í Fréttablađinu 4. október 2018.

Langar ćvir, litlar fjölskyldur fjallar um framför heimsins og birtist í Fréttablađinu 27. september 2018.

Tíu ár frá hruni fjallar um Bandaríkin og Ísland eftir hrun og birtist í Fréttablađinu 20. september 2018.

Ísland tapar stigum fjallar um hnignun lýđrćđis nćr og fjćr og birtist í Fréttablađinu 13. september 2018.

Enn um ćttarnöfn rifjar upp meira en 100 ára gamla deilu um íslenzk ćttarnöfn og birtist í Fréttablađinu 6. september 2018.

Svíţjóđ: Hvađ gerist nćst? fjallar um ađsteđjandi ţingkosningar í Svíţjóđ og birtist í Fréttablađinu 30. ágúst 2018.

Hvađ gat Kaninn gert? fjallar um samskipti Bandaríkjamanna og Rússa og birtist í Fréttablađinu 23. ágúst 2018.

Međ kveđju frá Ítalíu fjallar um stjórnmálaástandiđ ţar suđur frá og um Ísland undir rós og birtist í Fréttablađinu 16. ágúst 2018.

Tertan og mylsnan fjallar um ađsteđjandi uppgjör á vinnumarkađi og birtist í Fréttablađinu 9. ágúst 2018.

Vonir og veđrabrigđi fjallar um Taíland, undanhald lýđrćđis í Indókína o.fl. og birtist í Fréttablađinu 2. ágúst 2018.

Nćsti bćr viđ Norđurlönd fjallar um Ástralíu og m.a. um kosningalöggjöfina ţar í landi og birtist í Fréttablađinu 26. júlí 2018.

Hátíđ í skugga skammar fjallar um Alţingi á fullveldisafmćlisári og birtist í Fréttablađinu 19. júlí 2018.

Minning um Bjarna Braga fjallar um Bjarna Braga Jónsson hagfrćđing og framlag hans til baráttunnar fyrir auđlindum í ţjóđareigu og birtist í Fréttablađinu 12. júlí 2018.

Grugg eđa gegnsći? fjallar um upplýsingafrelsi og nýju stjórnarskrána og birtist í Fréttablađinu 5. júlí 2018.

Međ hverjum heldur ţú? fjallar um heimsmeistaramótiđ í Rússlandi og birtist í Fréttablađinu 28. júní 2018.

Fráfćrur fjallar um fráfćrur fyrr og nú ađ gefnu tilefni og birtist í Fréttablađinu 21. júní 2018.

Hver bađ um kollsteypu? fjallar um ástand og horfur á vinnumarkađi og í stjórnmálum og birtist í Fréttablađinu 14. júní 2018.

Frumvarp um lćkkun veiđigjalda segir frá erindi mínu til Alţingis varđandi frumvarpiđ og birtist í Fréttablađinu 7. júní 2018.

Hćstiréttur og prentfrelsiđ fjallar um prentfrelsi, stjórnarskrána og Hćstarétt og birtist í Fréttablađinu 31. maí 2018.

Forsaga kvótans: Taka tvö lýsir enn upphafi kvótakerfisins og birtist í Fréttablađinu 24. maí 2018.

Forsaga kvótans rifjar upp umrćđur um sjávarútvegsmál frá árunum 1960-1980 og birtist í Fréttablađinu 17. maí 2018.

Sökudólgar og samfélög fjallar um ábyrgđ og birtist í Fréttablađinu 10. maí 2018.

Bollívúdd og Nollívúdd fjallar um framför heimsins, indverskar bíómyndir o.fl. og birtist í Fréttablađinu 3. maí 2018.

Heiđarlegar löggur fjallar um bandaríska réttarríkiđ og birtist í Fréttablađinu 26. apríl 2018.

Brúđkaupstertur Stalíns fjallar um Rússland fyrr og nú og birtist í Fréttablađinu 19. apríl 2018.

Blettaskallaskáldskapur fjallar um Trump Bandaríkjaforseta og menn hans og íslenzka alţingismenn birtist í Fréttablađinu 12. apríl 2018.

Lýđrćđi, Evrópa og ríkidćmi fjallar m.a. um beint lýđrćđi í Sviss og birtist í Fréttablađinu 5. apríl 2018.

Útreiđartúr á tígrisdýri fjallar aftur um veđsetta stjórnmálamenn og flokka og birtist í Fréttablađinu 29. marz 2018.

Aldrei ađ ýkja rekur samtal mitt viđ mikils metinn embćttismann um spillingu og birtist í Fréttablađinu 22. marz 2018.

Misskipting hefur afleiđingar fjallar um misskiptingu tekna, eigna og heilbrigđis í tímans rás og birtist í Fréttablađinu 15. marz 2018.

Erlendir bankar og Ísland fjallar um bankamálin og birtist í Fréttablađinu 8. marz 2018.

Veđsettir ţingmenn fjallar um Bandaríkjaţing og Alţingi og birtist í Fréttablađinu 1. marz 2018.

Skuldaprísundir fjallar um aukna skuldsetningu heimila og fyrirtćkja og skýringar á henni og birtist í Fréttablađinu 22. febrúar 2018.

Minning frá Manchester rifjar upp gömul kynni af bassaleikara Bítlanna o.fl. og birtist í Fréttablađinu 15. febrúar 2018.

Er Alţingi okkar Trump? fjallar enn um skađann sem Alţingi heldur áfram ađ vinna lýđrćđinu í landinu og birtist í Fréttablađinu 8. febrúar 2018.

Lýđrćđi lifir á ljósi fjallar um gildi gagnsćis í lýđrćđisţjóđfélagi og hćtturnar sem fylgja ástćđulausri leynd og birtist í Fréttablađinu 1. febrúar 2018.

Hnignun? Nei, niđurrif fjallar um lýđrćđi á Íslandi og víđar og birtist í Fréttablađinu 25. janúar 2018.

Víetnam, Víetnam fjallar um stríđiđ ţar eystra sem lauk 1975 og áhrif ţess og afleiđingar fram á okkar daga og birtist í Fréttablađinu 18. janúar 2018.

Peningamál á villigötum fjallar um skilvirkt viđnám gegn verđbólgu og birtist í Fréttablađinu 11. janúar 2018.

Er verđbólga aftur í ađsigi? fjallar um óvissar horfur á vinnumarkađi og birtist í Fréttablađinu 4. janúar 2018.

Viđ Elísabet, og Jackie fjallar um okkur Elísabetu Englandsdrottningu og Jackie Kennedy og birtist í Fréttablađinu 28. desember 2017.

Saga skiptir máli fjallar m.a. um nýlegar bćkur tveggja sagnfrćđinga um Bandaríkin og Evrópu og birtist í Fréttablađinu 21. desember 2017.

Samstćđ sakamál IV er lokahnykkur syrpunnar og birtist í Fréttablađinu 14. desember 2017.

Samstćđ sakamál III heggur í sama knérunn og birtist í Fréttablađinu 7. desember 2017.

Samstćđ sakamál II fjallar enn um spillingarsögu Íslands sem ćtti ađ vera horfin tíđ en er rammíslenzkur raunveruleiki og birtist í Fréttablađinu 30. nóvember 2017.

Samstćđ sakamál I fjallar um spillingarsögu Íslands sem ćtti ađ vera horfin tíđ en er rammíslenzkur raunveruleiki og birtist í Fréttablađinu 23. nóvember 2017.

Landiđ okkar góđa, ţú og ég fjallar um tilćtlunarsýki fyrr og nú og birtist í Fréttablađinu 16. nóvember 2017.

Athafnasögur fjallar um íslenzkt viđskiptalíf í ljósi nýrrar bókar Silju Ađalsteinsdóttur um sögu Sveins R. Eyjólfssonar blađaútgefanda og birtist í Fréttablađinu 9. nóvember 2017.

Jafnrćđi gagnvart lögum fjallar um ákćrur á hendur mönnum Trumps Bandaríkjaforseta og skyld mál og birtist í Fréttablađinu 2. nóvember 2017.

Skríđandi fasismi brýnir kjósendur tveim dögum fyrir (ólögmćtar) alţingiskosningar og birtist í Fréttablađinu 26. október 2017.

Olíuöldinni fer senn ađ ljúka fjallar um varanlega lćkkun olíuverđs, rafvćđingu og allt ţađ og birtist í Fréttablađinu 19. október 2017.

Viđ eigum auđlindirnar, saman fjallar um nýju stjórnarskrána og birtist í tveim gerđum í Vikudegi á Akureyri og Vestfjörđum, blađi vestfirđinga, 19. október 2017.

Ekkert skiptir meira máli fjallar um breiđan stuđnings kjósenda viđ nýju stjórnarskrána og birtist í Fréttablađinu 12. október 2017.

Sjálfstćđisbaráttunni er ekki lokiđ fjallar um nýju stjórnarskrána frá enn annarri hliđ og birtist í Fréttablađinu 5. október 2017.

Eftirdrunur nasismans fjallar enn um bergmál frá liđinni tíđ og birtist í Fréttablađinu 28. september 2017.

Lengi lifir í gömum glćđum fjallar um eftirdrunur nasismans í nútímanum og birtist í Fréttablađinu 21. september 2017.

Fćreysk stjórnarskrá, loksins? fjallar um stöđu stjórnarskrármálsins í Fćreyjum ţar sem fínt frumvarp lá fyrir 2010 og birtist í Fréttablađinu 14. september 2017.

Stjórnarskrá handa sjálfstćđu Grćnlandi fjallar einkum um Grćnland og Danmörku og birtist í Fréttablađinu 7. september 2017.

Ţađan koma ţjófsaugun fjallar um fárćđi, auđrćđi og ţjófrćđi og birtist í Fréttablađinu 31. ágúst 2017.

Nćrandi eđa tćrandi? fjallar um áhrif auđmanna á stjórnmál o.fl. í ýmsum nálćgum löndum og birtist í Fréttablađinu 24. ágúst 2017.

Rússahatur? Nei, öđru nćr fjallar um Rússland og fréttir um Rússland og birtist í Fréttablađinu 17. ágúst 2017.

Stjórnmál og lygar: Taka tvö fjallar um ósannindi um nýju stjórnarskrána og birtist í Fréttablađinu 10. ágúst 2017.

Stjórnmál og lygar fjallar um lygar í stjórnmálum, Trump forseta o.fl. og birtist í Fréttablađinu 3. ágúst 2017.

Er gengiđ rétt? fjallar enn um gengi krónunnar og horfurnar fram undan og birtist í Fréttablađinu 27. júlí 2017.

Ítalía er ráđgáta fjallar um eitt fallegasta land í heimi og birtist í Fréttablađinu 20. júlí 2017.

Svíum vegnar vel, en ... fjallar um árangursríkar efnahagsumbćtur í Svíţjóđ og birtist í Fréttablađinu 13. júlí 2017.

Umskipti viđ Eystrasalt fjallar um Lettland og birtist í Fréttablađinu 6. júlí 2017.

Ćttarnöfn eru annađ mál fjallar um eftirnöfn manna sem misauđveld rímorđ í kveđskap og birtist í Fréttablađinu 29. júní 2017.

Mislangar ćvir fjallar um misskiptingu heilbrigđis og langlífis og birtist í Fréttablađinu 22. júní 2017.

Ţúsundir allslausra í San Francisco setur stöđu heimilisleysingja í San Francisco í íslenzkt samhengi og birtist í Fréttablađinu 15. júní 2017.

Kveđjur frá Kaliforníu fjallar um stöđu stjórnarskrármálsins ađ lokinni ráđstefnu um máliđ í Berkeley-háskóla í Kaliforníu og birtist í Fréttablađinu 8. júní 2017.

Hágengisfjandinn fjallar um of hátt skráđ gengi krónunnar í sögulegu ljósi og birtist í Fréttablađinu 1. júní 2017.

Svo bregđast krosstré fjallar um undanhald lýđrćđis og leiđir til úrbóta og birtist í Fréttablađinu 25. maí 2017.

Hylli, snilld og viđskiptavit fjallar um Charlie Chaplin og kvikmyndir hans og birtist í Mágusartíđindum, tímariti viđskiptafrćđinema í Háskóla Íslands, voriđ 2017.

Félagsauđur, efnahagsţrengingar og Ísland fjallar um efnahagsţróun eftir hrun og birtist í Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2017.

Bćkur símar og vín fjallar um farsímabyltinguna, skjáfíkn o.fl. og birtist í Fréttablađinu 18. maí 2017.

Smán Alţingis fjallar um feril Alţingis í stjórnarskrármálinu og birtist í Fréttablađinu 11. maí 2017.

Enn um hringa lýsir fákeppni á Íslandi međ tölulegum samanburđi viđ nálćg lönd og birtist í Fréttablađinu 4. maí 2017.

Hringar breiđa úr sér fjallar um ástandiđ á húsnćđismarkađi og lýsir eftir afskiptum Samkeppniseftirlitsins og birtist í Fréttablađinu 27. apríl 2017.

Hringamyndun og stjórnmál fjallar m.a. um máttlaus viđbrögđ gamalla stjórnmálaflokka viđ nýjum flokkum og birtist í Fréttablađinu 20. apríl 2017.

Lausaganga ferđafólks fjallar um fjölgun ferđamanna og viđbrögđ viđ henni og birtist í Fréttablađinu 13. apríl 2017.

Sektarnýlendan fjallar um Alţingi fyrr og nú og birtist í Fréttablađinu 6. apríl 2017.

„Ég vara ykkur viđ“ fjallar um vitnisburđi um tengsl Trumps Bandaríkjaforseta og manna hans viđ Rússa fyrir og eftir forsetakosningarnar 2016 og birtist í Fréttablađinu 30. marz 2017.

Ósaga Íslands 1909-2009 fjallar um nýtt 11. bindi Sögu Íslands sem Hiđ íslenzka bókmenntafélag gaf út 2016 og birtist í Fréttablađinu 23. marz 2017.

Uppruni okkar í Afríku fjallar um álfuna miklu, vöggu heimsins alls og birtist í Fréttablađinu 16. marz 2017.

Alţingi, traust og virđing fjallar um ţverrandi traust og afleiđingar ţess hér heima og annars stađar og birtist í Fréttablađinu 9. marz 2017.

Ţýzkaland, Ţýzkaland fjallar um land og ţjóđ og birtist í Fréttablađinu 2. marz 2017.

Fyrst samkeppni, takk fjallar enn um einkavćđingu banka og birtist í Fréttablađinu 23. febrúar 2017.

Fastir liđir eins og venjulega dustar rykiđ af gömlum röksemdum og viđvörunum varđandi einkavćđingu banka og birtist í Fréttablađinu 16. febrúar 2017.

Uppreisn kjósenda lýsir ţví m.a. hvernig skattaskjól ógna lýđrćđinu og birtist í Fréttablađinu 9. febrúar 2017.

Nóbelsverđlaun og friđur fjallar um ţađ mál og birtist í Fréttablađinu 2. febrúar 2017.

Vitstola stjórnmál fjallar um vantraust almennings í garđ nýrra stjórnarherra í Bandaríkjunum og á Íslandi og birtist í Fréttablađinu 26. janúar 2017.

Refsiábyrgđ og umbođssvik fjallar um lögfrćđilegt álitamál og birtist í Fréttablađinu 19. janúar 2017.

Grátt silfur og sjálfsmörk fjallar um misráđnar stjórnarmyndarnir o.fl. og birtist í Fréttablađinu 12. janúar 2017.

Knattspyrnusögur rifjar upp dramatísk atvik úr sögu íţróttarinnar og birtist í Fréttablađinu 5. janúar 2017.

Endurtekningin fjallar um endurtekningu í listum og birtist í Fréttablađinu 29. desember 2016.

Ţagnarskylda eđa yfirhylming? vekur athygli á ađ ţagnarskylda t.d. bankamanna og lögreglumanna tekur ađeins til löglegs athćfis og birtist í Fréttablađinu 22. desember 2016.

Segulbandasögur spyr hvort Nixon Bandaríkjaforseti hefđi komizt hjá afsögn hefđi Seđlabanki Íslands haft segulbönd Hvíta hússins á sinni könnu, sjá Fréttablađiđ 15. desember 2016.

Ţegar saklausir játa fjallar um ástand dómsmála og birtist í Fréttablađinu 8. desember 2016.

Landbúnađur, öfgar og Evrópa fjallar um búvernd innan ESB og haginn sem íslenzkir bćndur gćtu haft af henni og birtist í Fréttablađinu á fullveldisdaginn 1. desember 2016.

Bandaríkin: Afsakiđ, hlé fjallar um stjórnmálaástandiđ vestra og birtist í Fréttablađinu 24. nóvember 2016.

Enn er lag fjallar um stjórnarmyndunarviđrćđur og stjórnarskrána og birtist í Fréttablađinu 17. nóvember 2016.

Heimsveldi viđ hengiflug fjallar um niđurstöđu forsetakjörsins í Bandaríkjunum 8. nóvember og birtist í Fréttablađinu 10. nóvember 2016.

Fjögur sćti í forgjöf fjallar um kosningalögin sem kjósendur höfnuđu 2012 og birtist í Fréttablađinu 3. nóvember 2016.

Lýđrćđi gegn forréttindum fjallar um ástand lýđrćđis rétt fyrir kosningar og birtist í Fréttablađinu 27. október 2016.

Ţing gegn ţjóđ: Taka tvö fjallar nánar um samband ţings og ţjóđar innan lands og utan og birtist í Fréttablađinu 20. október 2016.

Ţing gegn ţjóđ fjallar um samband ţings og ţjóđar fyrr og nú og birtist í Fréttablađinu 13. október 2016.

Kleyfhuga kjósendur? lýsir uppgötvunum félagsvísinda um hegđan kjósenda í ţingkosningum og ţjóđaratkvćđagreiđslum og birtist í Fréttablađinu 6. október 2016.

Undir högg ađ sćkja lýsir hnignun lýđrćđis um heiminn og hćttunni sem Íslandi stafar af henni og birtist í Fréttablađinu 29. september 2016.

Ekki einkamál Íslendinga reifar nýjar hliđar á stjórnarskrármálinu og birtist í Fréttablađinu 22. september 2016.

Suđurríkjasögur fjallar um Sovétríkin sálugu og ţróun ţeirra frá hruni kommúnismans og birtist í Fréttablađinu 15. september 2016.

Sjö vikur til kosninga fjallar um stöđu stjórnarskrármálsins í ađdraganda kosninga og ađ ţeim loknum og birtist í Fréttablađinu 8. september 2016.

Auđlindir í ţjóđareigu fjallar um fólkiđ, landiđ og miđin og birtist í Fréttablađinu 1. september 2016.

Leikur ađ tölum fjallar um hagtölur, heilbrigđistölur o.fl. og gagniđ sem ţćr gera og birtist í Fréttablađinu 25. ágúst 2016.

Um traust og heift fjallar um málaferlin gegn gríska hagstofustjóranum sem á yfir höfđi sér fangelsisdóm fyrir ađ segja satt og birtist í Fréttablađinu 18. ágúst 2016

Ađ kjósa eftir úreltum lögum fjallar um forsetakosningarnar um daginn, ţingkosningarnar í haust og álitlega frambjóđendur Pírata og birtist í Fréttablađinu 11. ágúst 2016.

Orustan um Alsír fjallar um eldfimt ástand í Norđur-Afríku í sögulegu ljósi og birtist í Fréttablađinu 4. ágúst 2016.

Ţing eđa ţjóđ? fjallar m.a. um ţjóđaratkvćđagreiđslur, kosti ţeirra og galla og birtist í Fréttablađinu 28. júlí 2016.

Írland og Ísland átta árum síđar ber saman efnahagsárangur landanna veggja frá hruni og birtist í Fréttablađinu 21. júlí 2016.

Blómstrandi byggđir hleđur meira lofi á Noreg og birtist í Fréttablađinu 14. júlí 2016.

Vogskornar strendur fjallar um Noreg og Norđur-Rússland og birtist í Fréttablađinu 7. júlí 2016.

Bjarta hliđin fjallar um horfur Evrópu eftir ákvörđun Breta um ađ segja sig úr ESB og birtist í Fréttablađinu 30. júní 2016.

Bretar kjósa um ESB reifar rökin međ og á móti veru Bretlands áfram í ESB og birtist í Fréttablađinu 23. júní 2016.

Forsetinn og stjórnarskráin fjallar um rétt forseta Íslands skv. gildandi stjórnarskrá til ađ leggja lagafrumvörp fyrir Alţingi og birtist í Fréttablađinu 16. júní 2016.

Auđlindir, ófriđur, spilling fjallar um auđlindabúskap og hćtturnar sem fylgja honum og birtist í Fréttablađinu 9. júní 2016.

Breytileg átt fjallar um bandaríska málfrćđinginn Noam Chomsky og sjónarmiđ hans og birtist í Fréttablađinu 2. júní 2016.

Lýđrćđi undir álagi fjallar um sambandiđ milli misskiptingar og lýđrćđis og birtist í Fréttablađinu 26. maí 2016.

Gagnsleysingjar fjallar um pólitíska ónytjunga og móralska slćpingja og birtist í Fréttablađinu 19. maí 2016.

Ţegar allt springur fjallar um ţrjá íhaldsflokka viđ dauđans dyr og birtist í Fréttablađinu 12. maí 2016.

Sagan af holunni dýru fjallar um Ísland og Nígeríu og birtist í Fréttablađinu 5. maí 2016.

Lagaúrrćđi gegn ólögmćtum ávinningi fjallar um eignarréttarákvćđi stjórnarskrárinnar og birtist í Fréttablađinu 28. apríl 2016.

Brennuvargar og slökkvistörf fjallar um forseta Íslands fyrr og nú og birtist í Fréttablađinu 21. apríl 2016.

Glugginn er galopinn fjallar um stöđu stjórnarskrármálsins og birtist í Fréttablađinu 14. apríl 2016. Sjá lengri gerđ á ensku hér, birtist eilítiđ stytt hér.

Viđ Woody fjallar um okkur Woody Allen og birtist í Fréttablađinu 7. apríl 2016.

Allt eđa ekkert? fjallar um sveigjanleika í samningum og hvenćr hann á viđ og hvenćr ekki og birtist í Fréttablađinu 31. marz 2016.

Ráđgátan Ísland fjallar um stöđu Íslands međal ţjóđanna og birtist í Fréttablađinu 24. marz 2016.

Lífiđ er sameign fjallar um sameignarauđlindir Íslands og birtist í Fréttablađinu 17. marz 2016.

Frumvörp stjórnarskrárnefndar er úrdráttur úr umsögn minni um vinnu stjórnarskrárnefndar Alţingis og birtist í Fréttablađinu 12. marz 2016, Skutli á Ísafirđi 14. marz og Vikudegi á Akureyri 17. marz. Umsögnin öll birtist á visir.is 12. marz 2016.

Klofningar fjallar um ađsteđjandi forsetakosningar í Bandaríkjunum í sögulegu samhengi og birtist í Fréttablađinu 10. marz 2016.

Samningar til 99 ára? fjallar um fyrirhugađan búvörusamning viđ bćndur og birtist í Fréttablađinu 3. marz 2016.

Ţjófar, lík og falir menn fjallar um frumvarp stjórnarskrárnefndar Alţingis um náttúruauđlindir og birtist í Fréttablađinu 25. febrúar 2016.

Stjórnmálamenn í skikkjum fjallar um Hćstarétt Bandaríkjanna og birtist í Fréttablađinu 18. febrúar 2016.

Frá eđlisfrćđi til hagsálarfrćđi fjallar um hagfrćđi í samhengi viđ ađrar greinar frćđa og vísinda, einkum eđlisfrćđi, og birtist í Hjálmum, blađi hagfrćđinema, og verđur dreift međ Viđskiptablađinu 18. febrúar 2016.

Tóbaksvarnir og vísindi fjallar um baráttu sérhagsmunahópa gegn almannahag og birtist í Fréttablađinu 11. febrúar 2016.

Alveg eftir bókinni fjallar um repúblikana og Sjálfstćđisflokkinn og birtist í Fréttablađinu 4. febrúar 2016.

Gleymt og grafiđ? Nei, varla fjallar um Alţingi og einkavćđingu bankanna 1998-2003 og birtist í Fréttablađinu 28. janúar 2016.

Um heiđur og sóma fjallar um spillingu og vantraust sem mćlanlegar stćrđir og birtist í Fréttablađinu 21. janúar 2016.

Kvikmyndir um hruniđ fjallar um tvćr bandarískar bíómyndir og birtist í Fréttablađinu 14. janúar 2016.

Áfangasigur í umhverfismálum fjallar um hliđstćđu loftslagsmálanna úti í heimi og fiskveiđistjórnarmálsins hér heima og birtist í Fréttablađinu 7. janúar 2016.

Viđ áramót: Ađ missa minniđ fjallar um sögu heimsins í tvö ţúsund ár og birtist í Fréttablađinu 31. desember 2015.

Ađ skreyta sig međ ţýfi fjallar um listaverk sem nasistar stálu af gyđingum og birtist í Fréttablađinu 24. desember 2015.

Samtöl viđ sjálfstćđismenn greinir frá nokkrum einkasamtölum viđ ónafngreinda flokksmenn og birtist í Fréttablađinu 17. desember 2015.

Sökkvandi lönd fjallar um hlýnun loftslags og ráđ viđ henni og birtist í Fréttablađinu 10. desember 2015.

Heilindi, siđferđi og hagsmunatengsl fjallar um tilmćli Greco-hópsins um varnir gegn spillingu á Alţingi og í réttarkerfinu og birtist í Fréttablađinu 3. desember 2015.

Oftar en einu sinni fjallar um ađ meina ţađ sem mađur segir og birtist í Fréttablađinu 26. nóvember 2015.

Hendur og hćlar fjallar um hnignun Sjálfstćđisflokksins og birtist í Fréttablađinu 19. nóvember 2015.

Hver hirđir rentuna? fjallar um auđlindarentuna og ráđstöfun hennar og birtist í Fréttablađinu 12. nóvember 2015.

Ofursaga fjallar um ţađ sem kaninn kallar Big history og steypir stjörnufrćđi, jarđfrćđi og mannkynssögu í eitt mót og birtist í Fréttablađinu 5. nóvember 2015.

Spurul og áhyggjufull augu svarar spurningu Inga Freys Vilhjálmssonar blađamanns og birtist í Stundinni 3. nóvember 2015.

1942, 1959 og 2017 fjallar um ţrjú mikilvćg ártöl í sögu stjórnarskrárinnar og birtist í Fréttablađinu 29. október 2015.

Stjórnarskrárnefnd Bjarna Benediktssonar fjallar um einn anga stjórnarskrármálsins á fyrri tíđ og birtist í Fréttablađinu 22. október 2015.

Nóbelsverđlaun og misskipting fjallar um Nóbelsverđlaun í hagfrćđi fyrr og nú og birtist í Fréttablađinu 15. október 2015.

Brezkt leikhús fjallar um hvađ heldurđu? -- og birtist í Fréttablađinu 8. október 2015.

Aftan ađ kjósendum fjallar um framferđi Alţingis í stjórnarskrármálinu og birtist í Fréttablađinu 1. október 2015.

Stjórnsýslusögur birtist í Fréttablađinu 24. september 2015.

Ţegar ţjóđlönd skilja fjallar sjálfstćđisbaráttu Katalóna og birtist í Fréttablađinu 17. september 2015.

Jónas Kristjánsson um stjórnarskrána fjallar um skrif eins reyndasta og virtasta blađamanns Íslands fyrr og síđar um stjórnarskrármáliđ og birtist í Fréttablađinu 10. september 2015.

Ţrjár dauđar og einn á lífi fjallar um heimsstyrjöldina síđari og birtist í Fréttablađinu 3. september 2015.

Ţrćlastríđ fjallar um bandarísku borgarastyrjöldina 1861-1865 og erindi hennar viđ nútímann og birtist í Fréttablađinu 27. ágúst 2015.

Tónlist borgar sig fjallar um stöđu tónlistarskólanna og birtist í Fréttablađinu 20. ágúst 2015.

Frakkland, Frakkland fjallar um Frakkland (ţú gizkađir rétt!) og birtist í Fréttablađinu 13. ágúst 2015.

Ţjóđkjörnir forsetar fjallar um forsetakosningar í Bandaríkjunum og víđar fyrr og nú og birtist í Fréttablađinu 6. ágúst 2015.

Ef nýja stjórnarskráin ... lýsir ţví sem hefđi nú ţegar breytzt til batnađar hefđi Alţingi stađfest nýju stjórnarskrána fyrir og eftir kosningar 2013 og birtist í Fréttablađinu 30. júlí 2015.

Taglhnýtingar valdsins fjallar um framgöngu fjögurra prófessora og birtist í Fréttablađinu 23. júlí 2015.

Grikkland, Ţýzkaland, ESB fjallar um stöđuna í Grikklandsmálinu og birtist í Fréttablađinu 16. júlí 2015.

Ólafur Hannibalsson er minning um hann og birtist í Fréttablađinu 9. júlí 2015.

Skin og skúrir í Evrópu fjallar um misjafnt gengi ESB-landa ađ undanförnu og birtist í Fréttablađinu 2. júlí 2015.

Katalónía fjallar um sjálfstćđisbaráttu Katalóna og birtist í Fréttablađinu 25. júní 2015.

Losun hafta: Máliđ leyst? fjallar um hugsanleg áhrif losunarinnar á gengi krónunnar og birtist í Fréttablađinu 18. júní 2015.

Flokkur, forseti og stjórnarskrá fjallar um afdrif nýrrar stjórnarskrár í Simbabve og birtist í Fréttablađinu 11. júní 2015.

Blessađ stríđiđ fjallar um áhrif heimsstyrjaldarinnar 1939-1945 á Ísland og birtist í Fréttablađinu 4. júní 2015.

Geđveilur, manntafl og tónlist fjallar um Bobby Fischer og John Nash og birtist í Fréttablađinu 28. maí 2015.

Stjórnarskrá í salti fjallar um sögu stjórnarskrármálsins 2009-2014 og birtist í Skírni voriđ 2015.

Ađ slátra kommum fjallar um greinarmerkjasetningu og birtist í Fréttablađinu 21. maí 2015.

Ţjóđareign.is fjallar um makrílfrumvarp ríkisstjórnarinnar o.fl. og birtist í Fréttablađinu 14. maí 2015.

Bankar eđa veiđileyfi? fjallar um bankamálin og birtist í Fréttablađinu 7. maí 2015.

Hćkkun lágmarkslauna fjallar um reynsluna af hćkkun lágmarkslauna í Bandaríkjunum og birtist í Fréttablađinu 30. apríl 2015.

Erlendar umsagnir um nýja stjórnarskrá lýsir sjónarmiđum fjögurra prófessora í Bandaríkjunum og birtist í Fréttablađinu 23. apríl 2015.

Hestum var áđ , sönglag viđ kvćđi Guđmundar Böđvarssonar, Tímarit Máls og menningar, 2. hefti 2015 (misfórst í 1. hefti).

Kyssti mig sól, sönglag viđ kvćđi Guđmundar Böđvarssonar, Tímarit Máls og menningar, 1. hefti 2015.

Karelía fjallar um Finnland, Rússland og lýđrćđi í Evrópu og birtist í Fréttablađinu 16. apríl 2015.

Bandaríska stjórnarskráin og Ísland lýsir veilum í stjórnarskrám beggja landa boriđ saman viđ nýju stjórnarskrána, sem Alţingi heldur í gíslingu, og birtist í Fréttablađinu 9. apríl 2015.

Bandaríska stjórnarskráin: Er hún úrelt? lýsir sjónarmiđum Sanfords Levinson stjórnlagaprófessors í Texas og birtist í Fréttablađinu 2. apríl 2015.

Stćrđfrćđi og stjórnskipun fjallar um rúmfrćđi Evklíđs og erindi hennar viđ nútímann og birtist í Fréttablađinu 26. marz 2015.

Óveđur í ađsigi fjallar um viđsjár á vinnumarkađi og birtist í Fréttablađinu 19. marz 2015.

Einbeittur brotavilji fjallar um nýtt frumvarp innanríkisráđherra ađ dómstólalögum og birtist í Fréttablađinu 12. marz 2015.

Lýđrćđi í vörn fjallar um stöđu lýđrćđis í heiminum og birtist í Fréttablađinu 5. marz 2015.

Fyrirgefum vorum skuldunautum fjallar um vanda Grikklands og evrunnar í samhengi sögunnar og birtist í Fréttablađinu 26. febrúar 2015.

Ţverklofnar ţjóđir fjallar um Bandaríkin, Ísland og Rússland og birtist í Hjálmum, blađi hagfrćđinema, og var dreift međ Viđskiptablađinu 20. febrúar 2015.

Norđurlönd í ljóma fjallar um norrćn efnahagsmál í sögulegu samhengi og birtist í Fréttablađinu 19. febrúar 2015.

Kreppa? Hvađa kreppa? fjallar um ástandiđ í efnahagsmálum heimsins og birtist í Fréttablađinu 12. febrúar 2015.

Rangur póll í bankamálum bendir á, ađ Ísland er eitt örfárra landa, ţar sem innlendir bankar ţurfa ekki ađ sćta erlendri samkeppni, og birtist í Fréttablađinu 5. febrúar 2015.

Loddari? Nei! fjallar um Nóbelsverđlaunahagfrćđinginn Paul Krugman prófessor í Princeton og birtist í Fréttablađinu 29. janúar 2015.

Rússland á hálfvirđi fjallar enn um gengishrun rúblunnar og Rússland og birtist í Fréttablađinu 22. janúar 2015.

Vetur í Moskvu fjallar um gengishrun rúblunnar og Rússland og birtist í DV 16. janúar 2015.

Ađ slíta sundur friđinn fjallar um framferđi Alţingis gagnvart fólkinu í landinu og birtist í DV 9. janúar 2015.

Háreistar hallir fjallar um Dúbaí og Sameinuđu furstadćmin og birtist í DV 19. desember 2014.

Borgunarmenn fjallar um undirrót lágra launa og birtist í DV 12. desember 2014.

Ákall atvinnulífsins fjallar um kjarasamninga 2015 og birtist í DV 5. desember 2014.

Bandaríkin og Ísland fjallar um undanhald lýđrćđis í báđum löndum og birtist í DV 28. nóvember 2014.

Tvöfalt líf — Allir segjast vera saklausir ..., samtal viđ Ţráin Bertelsson, Tímarit Máls og menningar, 4. hefti, veturinn 2014. Sjá brot úr samtalinu í Kvennablađinu.

Ađ hlera síma fjallar um óuppgerđa hluti og birtist í DV 21. nóvember 2014.

Skammgóđur vermir fjallar um leiđréttingu höfuđstóls húsnćđislána og birtist í DV 14. nóvember 2014.

Ríki í ríkinu fjallar um ástand stjórnmálanna röskum sex árum eftir hrun og birtist í DV 7. nóvember 2014.

Einar Benediktsson fjallar um skáldiđ, sem hefđi orđiđ 150 ára í dag, og birtist í DV 31. október 2014.

Sarajevó, lýđrćđi og mannréttindi fjallar um ófriđ, ţjóđrembu o.fl. og birtist í DV 24. október 2014.

Nóbelsverđlaun í hagfrćđi fjallar um verđlaunin frá 1969 til 2014 og birtist í DV 17. október 2014.

Um Ísland og Noreg stiklar á stóru um löndin tvö og birtist í DV 10. október 2014.

Norđurland í ljóma lýsir ferđalagi norđur í land og birtist í DV 3. október 2014.

Skotland viđ vatnaskil fjallar enn um ţjóđaratkvćđagreiđsluna um sjálfstćđi Skotlands og vćntanleg viđbrögđ Englendinga og annarra viđ úrslitunum og birtist í DV 19. september 2014.

Skotar kjósa um sjálfstćđi reifar helztu rök međ og á móti stofnun sjálfstćđs ríkis í Skotlandi og birtist í DV 5. september 2014.

Um traust lýsir mćlingum á spillingu og trausti milli manna um heiminn og birtist í DV 22. ágúst 2014.

Argentína og Ísland skođar skuldavanda Argentínu međ íslenzkum augum og birtist í DV 8. ágúst 2014.

Um siđblindu fjallar um viđkvćma hluti og birtist í DV 18. júlí 2014.

Gengisfölsunarfélagiđ fjallar um Seđlabanka Íslands og birtist í DV 11. júlí 2014.

Nćsti bćr viđ landráđ? af gáleysi fjallar um stjórnarskrármáliđ og birtist í DV 27. júní 2014.

Andvaraleysi fjallar um ţá, sem gleyma eđa ţykjast gleyma og endurtaka mistök frá fyrri tíđ, og birtist í DV 6. júní 2014.

Broadway og Alţingi fjallar um muninn á baráttu Lyndons Johnson Bandaríkjaforseta fyrir réttindum blökkumanna og ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur fyrir nýrri stjórnarskrá og birtist í DV 2. maí 2014.

Endurtekin svikráđ fjallar um hegđun meiri hlutans á Alţingi og mótmćlin gegn honum á Austurvelli og víđar og birtist í DV 14. marz 2014.

Handboltahagfrćđi fjallar um spillingu og lífskjör á Íslandi og birtist í Hjálmum, blađi hagfrćđinema, og var dreift međ Viđskiptablađinu 13. marz 2014.

Íslenzk andsaga lýsir ţeim áhrifum, sem ný stjórnarskrá hefđi nú ţegar getađ haft, hefđi Alţingi afgreitt hana í samrćmi viđ úrslit ţjóđaratkvćđagreiđslunnar 2012, og birtist í DV 7. marz 2014.

Leikreglur lýđrćđis fjallar um ítrekađa ađför Alţingis ađ lýđrćđinu og birtist í DV 28. febrúar 2014.

Skotland og sjálfstćđi fjallar um vćntanlega ţjóđaratkvćđagreiđslu í Skotlandi og birtist í DV 21. febrúar 2014.

Gullna reglan fjallar um sparnađ, börn og lífskjör og birtist í DV 28. janúar 2014.

Hvert er ţá orđiđ okkar starf? sýnir, ađ Ísland hefur dregizt langt aftur úr öđrum Norđurlöndum í efnahagslegu tilliti, og birtist í DV 10. janúar 2014.

Fugl í skógi fjallar frekar um fyrirhugađa leiđréttingu á skuldum heimilanna og birtist í DV 13. desember 2013.

Leiđrétting? fjallar um fyrirhugađa leiđréttingu á skuldum heimlanna og birtist í DV 6. desember 2013.

Lýđrćđi í deiglunni fjallar um lýđrćđi í Suđur-Ameríku og víđar og birtist í DV 29. nóvember 2013.

Lög, vísindi og spilling segir frá nýlegri ritgerđ tveggja rússneskra prófessora um máliđ og birtist í DV 11. nóvember 2013.

Ţau skilja ekki skađann fjallar um stjórnarskrármáliđ og birtist í DV 8. nóvember 2013.

Ţegar logniđ leggst til hvílu er kórlag mitt viđ kvćđi eftir Njörđ P. Njarđvík prófessor og skáld og birtist í Skírni haustiđ 2013. Lagiđ hljómar nokkurn veginn svona, sé ţađ leikiđ af strengjakvartett.

Lögfrćđingur af lífi og sál er minning um Magnús Thoroddsen, einn merkasta og virđingarverđasta lögfrćđing landsins um okkar daga, og birtist í DV  25. október 2013.

Úr fórum föđur míns er lag mitt viđ gamalt kvćđi eftir Gylfa Ţ. Gíslason ásamt tveim nýjum raddsetningum mínum á lögum hans og birtist međ skýringum í Tímariti Máls og menningar, 3. hefti, haustiđ 2013, en vegna mistaka í prentun verđa nóturnar endurprentađar í 4. hefti 2013. Sjá nótur og hljóđskjöl hér.

Brothćtt lýđrćđi fjallar enn um Bandaríkin, Ísland og stjórnarskrána og birtist í DV 18. október 2013.

Lýđrćđi á undir högg ađ sćkja fjallar um Bandaríkin, Ísland og stjórnarskrána og birtist í DV 11. október 2013.

Illa komiđ fjallar um ástandiđ á Bandaríkjaţingi og á Alţingi og birtist í DV 4. október 2013.

Kvikmyndir og ţjóđmál fjallar um vanburđa íslenzka kvikmyndagerđ og fyrirmyndir utan úr heimi og birtist í DV 16. september 2013.

Ţjóđrćkin tónlist fjallar um Grieg, Sibelius og Jón Leifs og birtist í DV 2. ágúst 2013.

Forseti brennir af: Meira fjallar enn um ţá ákvörđun forseta Íslands ađ stađfesta veiđigjaldslögin frá Alţingi og birtist í DV 19. júlí 2013.

Forseti brennir af fjallar um ţá ákvörđun forseta Íslands ađ stađfesta veiđigjaldslögin frá Alţingi og birtist í DV 12. júlí 2013.

Vald hinna valdalausu fjallar um upprisu kjósenda gegn ranglćti og lygum og birtist í DV 21. júní 2013.

Forsetinn og lýđrćđiđ fjallar um ţingsetningarrćđu forseta Íslands og birtist í DV 11. júní 2013.

Stóđst hagfrćđin prófiđ? spyr, hvort ţjóđhagfrćđi ţarfnist gagngerrar endurskođunar í ljósi fjármálakreppunnar, og birtist í Hjálmum, tímariti hagfrćđinema í Háskóla Íslands voriđ 2013.

Ţjóđremba sem skálkaskjól fjallar m.a. um muninn á ţjóđrembu og ţjóđrćkni og birtist í DV 10. maí 2013.

Hvađ tekur nú viđ? fjallar um óraunhćf kosningaloforđ og birtist í DV 3. maí 2013.

Réttlátt samfélag lýsir stefnu Lýđrćđisvaktarinnar í hnotskurn og birtist í DV 26. apríl 2013.

Saga frá Fćreyjum ber Fćreyjar saman viđ Ísland og birtist í DV 19. apríl 2013.

Verđtrygging: Endurmat eđa afnám? fjallar um verđtrygginguna og birtist í DV 12. apríl 2013.

Sagan endurtekur sig fjallar um hrunverja, sem reyna ađ koma sökinni á ađra, og birtist í DV 5. apríl 2013.

Lýđrćđisveizluspjöll fjallar eina ferđina enn um hik Alţingis í stjórnarskrármálinu og birtist í DV 27. marz 2013 -- á sjálfan svikadaginn.

Ţegar allt snýr öfugt fjallar eina ferđina enn um hik Alţingis í stjórnarskrármálinu og birtist í DV 15. marz 2013. Mál er ađ linni.

Svik í tafli? fjallar enn um hik Alţingis í stjórnarskrármálinu og birtist í DV 8. marz 2013.

Tími til ađ tengja fjallar um hik Alţingis í stjórnarskrármálinu og birtist í DV 1. marz 2013.

Löng samleiđ frá Feneyjum leggur á ráđin um viđbrögđ viđ ábendingum Feneyjanefndarinnar og birtist í DV 15. febrúar 2013.

Tvćr leiđir í ljósi sögunnar tekur púlsinn á stöđu stjórnarskrármálsins á Alţingi og birtist í DV 8. febrúar 2013.

Ţegar verkin tala hćlir Alţingi fyrir stjórnarskrárfrumvarpiđ viđ ađra umrćđu og birtist í DV 1. febrúar 2013.

Ísland og Írland ber löndin saman og viđbrögđ ţeirra viđ hruninu og birtist í DV 18. janúar 2013.

Frćđasamfélagiđ og frumvarpiđ hvetur vonsvikna frćđimenn til ađ fylgjast betur međ nćst og birtist í DV 11. janúar 2013.

Bráđum fjögur ár reifar feril stjórnarskrármálsins frá 2009 og birtist í DV 4. janúar 2013.

Viđ áramót: Stađa stjórnarskrármálsins tekur púlsinn og birtist í DV 28. desember 2012.

Sjálfstćđismenn og stjórnarskrá rifjar upp tillögur sjálfstćđismanna um endurskođun stjórnarskrárinnar frá 1953 og birtist í DV 21. desember 2012.

Vor í lofti og varla komin jól fjallar um stöđu stjórnarskrármálsins á Alţingi og birtist í DV 14. desember 2012.

Ný viđhorf í Evrópu fjallar um Evrópumálin og birtist í DV 30. nóvember 2012.

Fróđleikur um fordćmi rifjar upp stjórnarskrárbreytingarnar 1942 og 1959 og birtist í DV 16. nóvember 2012.

Brenglađ tímaskyn fjallar um málatilbúnađ ţeirra, sem ţykjast ekki ţurfa ađ taka mark á stuđningi ţjóđarinnar viđ frumvarp til nýrrar stjórnarskrár, og birtist í DV 12. nóvember 2012.

20. október skođar verksummerkin eftir ţjóđaratkvćđagreiđsluna og birtist í DV 26. október 2012.

Ţjóđarheimiliđ fjallar um lýđrćđisveizluna 20. október og birtist í DV 19. október 2012.

Hvers vegna ţjóđaratkvćđi? rekur forsögu lýđrćđisveizlunnar 20. október og birtist í DV 15. október 2012.

Ađ breyta nýrri stjórnarskrá rekur dćmi af gjöfulu samtali Alţingis og Stjórnlagaráđs í marz 2012 og birtist á dv.is 13. október 2012.

Leiđsögn ţjóđfundarins lýsir helztu niđurstöđum ţjóđfundarins 2010 og birtist í DV 12. október 2012.

Réttlátt samfélag lýsir grundvallarhugsuninni í frumvarpi Stjórnlagaráđs til nýrrar stjórnarskrár og birtist í Skutli 11. október og einnig í Víkari.is (Bolungarvík), Feykir.is (Skagafjörđur), Skessuhorn.is (Vesturland).

Ađ ţrćta fyrir stađreyndir bregst ađ ósk ritstjóra pressan.is viđ grein Brynjars Níelssonar lögmanns og birtist í pressan.is 8. október 2012.

Fyrir opnum tjöldum fjallar um ađkomu almennings ađ starfi Stjórnlagaráđs og birtist í DV 8. október 2012.

Kjörsókn og ţjóđaratkvćđi fjallar um kjörsókn á fyrri tíđ og birtist í DV 5. október 2012.

Ţjóđin getur létt undir međ Alţingi fjallar um beint lýđrćđi og birtist í DV 1. október 2012.

Friđur um auđlindir lýsir auđlindastjórn í Noregi og birtist í Austurglugganum á Egilsstöđum, Skutli á Ísafirđi og Vikudegi á Akureyri og e.t.v. víđar í september 2012.

Römm er sú taug fjallar um beint lýđrćđi og birtist í DV 28. september 2012.

Hvađ gerđu Norđmenn? lýsir auđlindastjórn eins og hún á ađ vera og birtist í DV 21. september 2012.

Gegn fátćkt hyllir ţróunarsamvinnu og birtist í Fréttablađinu 20. september 2012.

Ţjóđaratkvćđi og ESB lýsir ţví hvernig ađrar ţjóđir gengu ESB og birtist í DV 17. september 2012.

Ríkur samhljómur fjallar um stjórnmálaflokkana og stjórnarskrána og birtist í DV 14. september 2012.

Ţegar amma fékk ađ kjósa fjallar um óvini lýđrćđisins og birtist í DV 7. september 2012.

Einn mađur, eitt atkvćđi fjallar um kosningaákvćđiđ í frumvarpi Stjórnlagaráđs til nýrrar stjórnarskrár og birtist í DV 31. ágúst 2012.

Sögulegar hliđstćđur ber stöđu stjórnarskrármálsins nú saman viđ stöđu mála í Bandaríkjunum 1787-1788 og birtist í DV 24. ágúst 2012.

Söngurinn lengir lífiđ fjallar um eina helztu ţjóđaríţrótt Íslendinga og birtist í DV 17. ágúst 2012.

Enn fleiri hagnýtar ástćđur reifar enn nokkur dćmi til viđbótar um réttarbćtur í frumvarpi Stjórnlagaráđs til nýrrar stjórnarskrár og birtist í DV 10. ágúst 2012.

Fleiri hagnýtar ástćđur reifar fleiri dćmi um réttarbćtur í frumvarpi Stjórnlagaráđs til nýrrar stjórnarskrár og birtist í DV 27. júlí 2012.

Er kreppan liđin hjá? setur viđgang ţjóđarbúsins í samhengi viđ eignir og skuldir og birtist í DV 20. júlí 2012.

Hagnýtar ástćđur reifar dćmi um réttarbćtur í frumvarpi Stjórnlagaráđs til nýrrar stjórnarskrár og birtist í DV 13. júlí 2012.

Ţá fékk ţjóđin ađ ráđa svarar furđulegum málflutningi forseta Íslands um stöđu stjórnarskrármálsins og setur máliđ í samhengi og birtist í DV 6. júlí 2012.

Fordćmi frá 1787 segir frá rćđu Benjamíns Franklín á Stjórnlagaţinginu í Fíladelfíu 1787 og birtist í DV 22. júní 2012.

Hnípin Evrópa lýsir fjármálavandanum í Evrópu og Bandaríkjunum og birtist í DV 15. júní 2012.

Öllum ber ađ virđa hana og vernda fjallar um umhverfisverndarákvćđin í frumvarpi Stjórnlagaráđs og birtist í DV 8. júní 2012.

Rök andstćđinganna fjallar um rökrćđuna um frumvarp Stjórnlagaráđs og birtist í DV 4. júní 2012.

Náđun og sakaruppgjöf fjallar um hlutverk forseta Íslands í gildandi stjórnarskrá og í frumvarpi Stjórnlagaráđs og birtist í DV 1. júní 2012.

Ţjóđareign er auđskilin rekur sögu auđlindaákvćđisins í frumvarpi Stjórnlagaráđs og birtist í DV 25. maí 2012.

Eftir hrun: Ný stjórnarskrá rekur feril stjórnarskrármálsins og frumvarp Stjórnlagaráđs og birtist í Skírni voriđ 2012.

Samstađa lýđrćđisflokkanna: Taka tvö  lýsir enn eftir ţví, ađ lýđrćđisflokkarnir standi saman gegn Sjálfstćđisflokknum og birtist í DV 18. maí 2012.

Samstađa lýđrćđisflokkanna lýsir eftir ţví, ađ lýđrćđisflokkarnir innan ţings og utan standi sameinađir gegn Sjálfstćđisflokknum og birtist í DV 14. maí 2012.

Eins og leikrit eftir Ibsen fjallar um félagslegar afleiđingar hrunsins og birtist í DV 4. maí 2012.

Fáránlegur og sprenghlćgilegur fjallar um viđbrögđ viđ úrskurđi Landsdóms og birtist í DV 27. apríl 2012.

Ađ vanda sig fjallar um veikan málatilbúnađ andstćđinga frumvarps Stjórnlagaráđs til nýrrar stjórnarskrár og birtist í DV 13. apríl 2012.

Munu Skotar taka sér sjálfstćđi? fjallar um Skotland og birtist í DV 2. apríl 2012.

Ný stjórnarskrá ţokast nćr fjallar um fyrirhugađa ţjóđaratkvćđagreiđslu í lok júní og birtist í DV 23. marz 2012.

Klukkan gengur fjallar um feril stjórnarskrármálsins og birtist í DV 16. marz 2012.

Mánudagur í Reykjavík fjallar um skilabréf Stjórnlagaráđs til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alţingis og Landsdóm og birtist í DV 14. marz 2012.

Fjórflokkurinn í Fćreyjum fjallar um flokkakerfiđ í Fćreyjum og á Íslandi og birtist í DV 9. marz 2012.

Fćreysk mál og menning fjallar um Fćreyjar frá ýmsum sjónarhornum og birtist í DV 5. marz 2012.

Ţegar hjólin snúast hrađspólar í gegnum feril bandarísku stjórnarskrárinnar frá fyrsta degi Stjórnlagaţings 1787 til samţykktar frumvarpsins í níunda ríkinu af 13 níu mánuđum síđar og birtist í DV 2. marz 2012.

Handarbakavinna? Algjört klúđur? fjallar um málflutning tveggja lagaprófessora í stjórnarskrármálinu og birtist í DV 27. febrúar 2012.

FME og Seđlabankinn fjallar um kosti og galla sameiningar beggja og birtist í DV 24. febrúar 2012.

Mannréttindakaflinn setur mannréttindaákvćđin í frumvarpi Stjórnlagaráđs í alţjóđlegt samhengi og birtist í DV 17. febrúar 2012.

Orđ skulu standa fjallar um Fćreyjar, stjórnarskrána og Ísland og birtist í DV 15. febrúar 2012.

Fölnuđ fyrirmynd fjallar um stjórnarskrá Bandaríkjanna og birtist í DV 10. febrúar 2012.

Gćti ţetta gerzt hér? fjallar um afdrif stjórnarskrárfrumvarps í Fćreyjum og birtist í DV 3. febrúar 2012.

Meira um auđlindaákvćđiđ fjallar enn um nýja hugsun um auđlindir og birtist í DV 26. janúar 2012.

Auđlindaákvćđi Stjórnlagaráđs fjallar um nýja hugsun um auđlindir og birtist í DV 24. janúar 2012.

Ađ rífa niđur eldveggi fjallar um nýja stjórnarskrá Ungverjalands og birtist í DV 20. janúar 2012.

Lög og lögfrćđingar fjallar um framfarir í lagakennslu í samhengi viđ frumvarp Stjórnarlagaráđs til nýrrar stjórnarskrár og birtist í DV 13. janúar 2012.

Ađ ná endum saman fjallar um fjárhagsvanda heimilanna og birtist í DV 6. janúar 2012.

Ćvintýri er sönglag handa blönduđum kór viđ kvćđi Braga Sigurjónssonar alţingismanns og bankaútibússtjóra á Akureyri og birtist í DV 28. desember 2011.

Upprás á Indlandi fjallar um ferns konar ranglćti á Indlandi og birtist í DV 28. desember 2011.

Fjármál í stjórnarskrá spyr, hvort ákvćđi um banka eigi heima í stjórnarskrá, og birtist í DV 19. desember 2011.

Efnahagsmál í stjórnarskrá fjallar um reynslu Ţjóđverja og frumvarp Stjórnlagaráđs og birtist í DV 16. desember 2011.

Heitir og kaldir straumar fjallar um samskipti ólíkra kynţátta um heiminn og birtist í DV 14. desember 2011.

Föstum fótum í fortíđinni fjallar um Grikkland, Ísland og ESB og birtist í DV 9. desember 2011.

Hvađ er íslenzk menning? freistar ţess ađ veita örstutt svar viđ spurningunni og birtist í DV 5. desember 2011.

Ţá er ekkert rangt fjallar um Abraham Lincoln og sögu ţrćlahalds í Bandaríkjunum og birtist í DV 2. desember 2011.

Austfjarđaslysiđ og önnur mál fjallar um freistingar alţingismanna og birtist í DV 30. nóvember 2011.

Frumvarp Stjórnlagaráđs: Hvađ gerist nćst? fjallar um framkvćmd vćntanlegrar ţjóđaratkvćđagreiđslu og birtist í DV 28. nóvember 2011.

Sjálfstćđisflokkurinn og stjórnarskráin fjallar um afstöđu Sjálfstćđisflokksins og birtist í DV 25. nóvember 2011.

Heimur í hönk? fjallar um ástand heimsins og birtist í DV 18. nóvember 2011.

Hvađ voru Grikkir ađ hugsa? fjallar Grikkland og Ísland og birtist í DV 14. nóvember 2011.

Hvađ á ađ gera viđ bankana? fjallar enn um bankamálin og birtist í DV 11. nóvember 2011.

Veikur málatilbúnađur fjallar um stjórnskipunarmálin og birtist í DV 7. nóvember 2011.

Ríki í ríkinu fjallar um bankamál og birtist í DV 4. nóvember 2011.

Erlendir gestir, evran og lungnalćknirinn fjallar um ólíkt mat manna á kostum og göllum evrunnar og birtist í DV 2. nóvember 2011.

Ţjóđaratkvćđi um frumvarp Stjórnlagaráđs fjallar enn um viđbrögđ alţingismanna viđ frumvarpinu og birtist í DV 28. október 2011.

Hagfrćđi á Íslandi: Brautin rudd fjallar um Jón Sigurđsson, fyrsta hagfrćđing Íslands, og birtist í Skírni haustiđ 2011.

Rökrćđur um frumvarp Stjórnlagaráđs fjallar um viđbrögđ alţingismanna og annarra viđ frumvarpinu og birtist í DV 21. október 2011.

Ţýđing ţýđinga fjallar um ţýđingar á skýrslum um Ísland og birtist í DV 14. október 2011.

Bankar og fólk fjallar um bankamál og birtist í Fréttablađinu 13. október 2011.

Upphafiđ skyldi einnig skođa fjallar um sögu stjórnarskrármálsins og birtist í Fréttablađinu 29. september 2011.

Gjaldeyrishöftin og gengiđ fjallar um skađsemi langvinnra hafta og birtist í Fréttablađinu 22. september 2011.

Stjórnarskrá fólksins fjallar um störf Stjórnlagaráđs og birtist í Fréttablađinu 15. september 2011.

Svona eiga sýslumenn ađ vera fjallar um Lúđvík Kaaber, lög og rétt og birtist í Fréttablađinu 8. september 2011.

Til umhugsunar fyrir alţingismenn fjallar um Alţingi og stjórnarskrána og birtist í Fréttablađinu 1. september 2011.

Tyrklandi fleygir fram fjallar um Tyrkland og ESB og birtist í Fréttablađinu 25. ágúst 2011.

Grikkland, Grikkland fjallar um ţú gizkađir rétt! Grikkland og birtist í Fréttablađinu 18. ágúst 2011.

Hvínandi Kúba fjallar um Kastróbrćđur og Kúbu og birtist í Fréttablađinu 11. ágúst 2011.

Ađ veđsetja eigur annarra fjallar um auđlindaákvćđiđ í frumvarpi Stjórnlagaráđs  og birtist í Fréttablađinu 4. ágúst 2011.

Stjórnarskrá gegn leynd fjallar um upplýsingaákvćđi í frumvarpi Stjórnlagaráđs og birtist á dv.is 28. júlí 2011.

Viđ lýsum eftir stuđningi lýsir sögulegri samţykkt Stjórnlagaráđs og birtist í Fréttablađinu 28. júlí 2011.

Rússagull fjallar um olíugróđann í Rússlandi og ráđstöfun hans og birtist í Fréttablađinu 21. júlí 2011.

Auđlindir í ţjóđareign fjallar um breytingar á ţjóđareignarákvćđinu í frumvarpi Stjórnlagaráđs og birtist á dv.is 20. júlí 2011.

Saga frá Keníu fjallar um Ísland undir rós og birtist í Fréttablađinu 14. júlí 2011.

Rökin fyrir fćkkun ţingmanna setur máliđ í samhengi og birtist í Fréttablađinu 7. júlí 2011.

Tilbođ til ţings og ţjóđar fjallar um tillögur Stjórnlagaráđs og birtist á dv.is 2. júlí 2011.

Forsetaţingrćđi á Íslandi fjallar um stjórnarskrána í sögulegu ljósi og birtist í Fréttablađinu 30. júní 2011.

Forsetaţingrćđi fjallar enn um stöđu forsetans og birtist á dv.is 28. júní 2011.

Forseti gegn flokksrćđi fjallar um stöđu forsetans i stjórnskipaninni og birtist á dv.is 27. júní 2011.

Starfinu miđar áfram fjallar um störf Stjórnlagaráđs og birtist í Fréttablađinu 23. júní 2011.

Myndin af Jóni forseta minnist Jóns á 200 ára afmćli hans og birtist í Andvara um 17. júní 2011.

Forseti Íslands og stjórnarskráin fjallar um breytta stjórnskipun og birtist í Fréttablađinu 16. júní 2011.

Hlutverk forseta Íslands, rćđa í stjórnlagaráđi 10. júní 2011.

Uppgjör viđ hruniđ varar viđ ađ búa um óhrein sár og birtist í Fréttablađinu 9. júní 2011.

Fćreyingar setja sér stjórnarskrá fjallar um Fćreyjar og stjórnskipunarmál birtist í Fréttablađinu 2. júní 2011.

Varnir gegn gerrćđi fjallar um einstakar stofnanir og endurskođun stjórnarskrárinnar og birtist í Fréttablađinu 26. maí 2011.

Allir eru jafnir fyrir lögum fjallar um stjórnarskrá í smíđum og birtist í Fréttablađinu 19. maí 2011.

Erum viđ of fá? svarar spurningunni neitandi og birtist í Fréttablađinu 12. maí 2011.

Menningararfur sem ţjóđareign fjallar enn um endurskođun stjórnarskrárinnar og birtist í Fréttablađinu 5. maí 2011.

Réttur eins er skylda annars fjallar enn um náttúruvernd og endurskođun stjórnarskrárinnar og birtist í Fréttablađinu 28. apríl 2011.

Nýjar leikreglur, nýr leikur fjallar um náttúruvernd og endurskođun stjórnarskrárinnar og birtist í Fréttablađinu 21. apríl 2011.

Víti ađ varast fjallar um endurskođun stjórnarskrárinnar og birtist í Fréttablađinu 14. apríl 2011.

Íslenzkt stjórnarfar: Tveir vinklar lýsir ólíkum hugmyndum um stjórnsýsluna og birtist í Fréttablađinu 7. apríl 2011.

Ljós reynslunnar fjallar um samband stjórnarskráa viđ liđna tíđ og birtist í Fréttablađinu 31. marz 2011.

Skömm og heiđur fjallar um siđfrćđi og birtist í Fréttablađinu 24. marz 2011.

Olíuspjallakenningin fjallar um Nígeríu og Noreg (og Nígeríu norđursins innan sviga) og birtist í Fréttablađinu 17. marz 2011.

Stjórnarskráin skiptir máli fjallar um stjórnlagahagfrćđi og birtist í Fréttablađinu 10. marz 2011.

Arabískt vor í vćndum? fjallar um uppreisnina í Arabalöndum og birtist í Fréttablađinu 3. marz 2011.

Góđar fréttir úr Góbíeyđimörkinni fjallar um Mongólíu og birtist í Fréttablađinu 24. febrúar 2011.

Ađ endurbyggja brotiđ skip fjallar um stjórnarskrár í sögulegu samhengi og birtist í Fréttablađinu 17. febrúar 2011.

Hvađ gerđu Grikkir? fjallar um makleg málagjöld og birtist í Fréttablađinu 10. febrúar 2011.

Barbados vegnar vel, takk fyrir fjallar um 300.000 manna eyríki í Karíbahafi og birtist í Fréttablađinu 3. febrúar 2011.

Viđ sitjum öll viđ sama borđ fjallar einu sinni enn um stjórnlagaţingiđ og birtist í Fréttablađinu 27. janúar 2011.

Ţegar forsetinn flýr fjallar um Norđur-Afríku og birtist í Fréttablađinu 20. janúar 2011.

Hvernig landiđ liggur: Taka tvö fjallar enn um stjórnlagaţingiđ og birtist í Fréttablađinu 13. janúar 2011.

Hvernig landiđ liggur fjallar um stjórnlagaţingiđ og birtist í Fréttablađinu 6. janúar 2011.

Leikhús, jól og pólitík fjallar um leikhús og lífiđ í landinu og birtist í Fréttablađinu 30. desember 2010.

Hann er eins og voriđ er sönglag viđ léttúđugt kvćđi Vilmundar Gylfasonar og birtist í Fréttablađinu 23. desember 2010.

Bréfberinn og skáldiđ fjallar um síleska skáldiđ Pablo Neruda og birtist í Fréttablađinu 16. desember 2010.

Ćđstu lög landsins fjallar um ţörfina fyrir stjórnlagadómstól og birtist í Fréttablađinu 9. desember 2010.

Skáldskapur međ skýringum fjallar um tvö skáld og fleira fólk og birtist í Fréttablađinu 2. desember 2010.

Fyrirmynd frá Suđur-Afríku lýsir samtali mínu viđ einn af höfundum suđur-afrísku stjórnarskrárinnar og birtist á dv.is 24. nóvember 2010 og visir.is 25. nóvember 2010.

Spurt og svarađ um stjórnarskrána svarar átta spurningum frá kjósanda og birtist á svipan.is 22. nóvember 2010 og visir.is 23. nóvember 2010.

Ný stjórnarskrá: Til hvers? reifar nokkur helztu rökin fyrir nýrri stjórnarskrá og birtist á dv.is 20. nóvember 2010 og visir.is 21. nóvember 2010.

Viđ fćkkum ţingmönnum ţarfnast ekki skýringar og birtist á dv.is 16. nóvember 2010 og visir.is 17. nóvember 2010.

Stjórnarskrár Norđurlanda: Stiklađ á stóru fjallar um stjórnlagaţingiđ í norrćnu samhengi og birtist á dv.is 14. nóvember og visir.is 15. nóvember 2010.

Tveggja kosta völ fjallar um verkefni stjórnlagaţings og birtist á visir.is 8. nóvember 2010.

Byrjum međ hreint borđ lýsir hugmyndum mínum um nýja stjórnarskrá og birtist í Fréttablađinu 14. október 2010.

Enn um nýja stjórnarskrá fjallar enn um endurskođun stjórnarskrárinnar og birtist í Fréttablađinu 7. október 2010.

Samrćđa um nýja stjórnarskrá rifjar upp gömul skrif um stjórnarskrármál og birtist í Fréttablađinu 30. september 2010.

Hvađ segja lögin? Sameignarauđlindir eru mannréttindi fjallar um mannréttindaţáttinn í fiskveiđistjórnarkerfinu og er ađ finna í Ragnarsbók, afmćlisriti til heiđurs Ragnari Ađalsteinssyni hćstaréttarlögmanni.

Íslenskt vögguljóđ er lag Gylfa Ţ. Gíslasonar viđ kvćđi Halldórs Laxness og birtist í raddsetningu minni handa blönduđum kór međ skýringum í Tímariti Máls og menningar haustiđ 2010.

Krónan sem kúgunartćki fjallar enn um peningamál og birtist í Fréttablađinu 23. september 2010.

Fćreyjar, Danmörk og evran fjallar um framtíđ krónunnar og birtist í Fréttablađinu 16. september 2010.

Ćtla ţau ađ svíkja? fjallar um endurskođun laga um stjórn fiskveiđa og birtist í Fréttablađinu 9. september 2010.

Um nýja stjórnarskrá fjallar um stjórnarskrármál og birtist í Fréttablađinu 2. september 2010.

Stađarbófar og farandbófar fjallar um stjórnarfar og birtist í Fréttablađinu 26. ágúst 2010.

Lokađar leiđir, brenndar brýr fjallar um Ísland og Danmörku og birtist í Fréttablađinu 19. ágúst 2010.

Hvađ kostar bensíniđ? fjallar um rétt verđ á bensíni og birtist í Fréttablađinu 12. ágúst 2010.

Ţjóđlegur uppblástur fjallar um tvískinnung og birtist í Fréttablađinu 5. ágúst 2010.

Mel Brooks og bankarnir fjallar um listrćnar rćtur hrunsins og birtist í Fréttablađinu 29. júlí 2010.

Meinafrćđi hrunsins fjallar um vanrćkta hliđ málsins og birtist í Fréttablađinu 22. júlí 2010.

Langdrćg neyđarráđ fjallar um verđtryggingu og gjaldeyrishöft og birtist í Fréttablađinu 15. júlí 2010.

Annmarkar skýrslunnar góđu fjallar um nćstu skref og birtist í Fréttablađinu 8. júlí 2010.

Ţrjár systur fjallar um misskiptingu og hruniđ og birtist í Fréttablađinu 1. júlí 2010.

Ekki steinn yfir steini fjallar um ástand stjórnsýslunnar ađ gengnum dómi Hćstaréttar um ólögmćti gengisbundinna lána og birtist í Fréttablađinu 24. júní 2010.

Minning Jóns forseta hyllir landsföđurinn og frelsishetjuna og birtist í Fréttablađinu 17. júní 2010.

Feneyjar stefna í auđn fjallar um fiskveiđistjórn og birtist í Fréttablađinu 10. júní 2010.

Misskipting varđar miklu fjallar um Kóreu og Taíland og birtist í Fréttablađinu 3. júní 2010.

Rússar í góđum gír fjallar um stćrsta land í heimi og birtist í Fréttablađinu 27. maí 2010.

Ađ glíma viđ Hćstarétt fjallar enn um Hćstarétt og stjórnarskrána og birtist í Fréttablađinu 20. maí 2010.

Djúpar sprungur í dómskerfinu fjallar um stjórnarskrána og Hćstarétt og birtist í Fréttablađinu 13. maí 2010.

Pólska leiđin fjallar um viđurlög viđ vanrćkslu og birtist í Fréttablađinu 6. maí 2010

Nefndin stóđst prófiđ fjallar um skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis og birtist í Fréttablađinu 29. apríl 2010.

Árinni kennir illur rćđari fjallar um afneitun og hrćsni og birtist í Fréttablađinu 22. apríl 2010.

Forsetinn fremur aldrei glćp fjallar um lög og rétt og birtist í Fréttablađinu 15. apríl 2010.

Fćđukeđjan í bankanum fjallar um uppgjör í vćndum og birtist í Fréttablađinu 8. apríl 2010.

Friđur á Balkanskaga fjallar um fríverzlun og friđ og birtist í Fréttablađinu 1. apríl 2010.

Viđ Persaflóa fjallar um Austurlönd nćr og birtist í Fréttablađinu 25. marz 2010.

Skjögrandi á háum hćlum fjallar um heilagar kýr og birtist í Fréttablađinu 18. marz 2010.

Í minningu Valtýs fjallar um dr. Valtý Guđmundsson á 150 ára afmćli hans og birtist í Fréttablađinu 11. marz 2010.

Svanur er sönglag handa blönduđum kór viđ kvćđi Einars Benediktssonar og birtist í Tímariti Máls og menningar í febrúar 2010.

Réttarríkiđ í prófi fjallar um rannsókn hrunsins og birtist í Fréttablađinu 4. marz 2010.

Ţrettán lönd á fleygiferđ fjallar um Ísland undir rós og birtist í Fréttablađinu 25. febrúar 2010.

Liđiđ eđa leikurinn? fjallar um enn viđhorf og hugarfar og birtist í Fréttablađinu 18. febrúar 2010.

Svik samábyrgđarinnar fjallar um viđhorf og hugarfar og birtist í Fréttablađinu 11. febrúar 2010.

Hvorki frjáls né fullvalda fjallar um skuldir og skert fullveldi og birtist í Fréttablađinu 4. febrúar 2010.

Ađ keyra land í kaf fjallar um Haítí og birtist í Fréttablađinu 28. janúar 2010.

Milli steins og sleggju fjallar um afglöp stjórnmálastéttarinnar og birtist í Fréttablađinu 21. janúar 2010.

Flokkar á fóđrum fjallar um fjármál flokkanna og birtist í Fréttablađinu 14. janúar 2010.

Spurningar Morgunblađsins um IceSave og svör mín birtust í Morgunblađinu 11. janúar 2010.

Ađ kaupa sér friđ fjallar um sameiginleg áhugamál mín og Morgunblađsins og birtist í Fréttablađinu 7. janúar 2010.

Enn viđ áramót fjallar um misskiptingu og kreppur og birtist í Fréttablađinu 31. desember 2009.

Blessuđ sértu borgin mín hentar til söngs og birtist í Fréttablađinu 24. desember 2009.

Hvađa lćrdóm má draga af hagţróun og hagstjórn á Íslandi á 20. öld? lýsir helztu brotalöm hagstjórnarinnar í hundrađ ár á einni blađsíđu og birtist í Sögu, 2. hefti 2009.

Ljós heimsins fjallar enn um virđingu landsins og birtist í Fréttablađinu 17. desember 2009.

Alvara lífsins fjallar um virđingu landsins og birtist í Fréttablađinu 10. desember 2009.

Mannréttindaráđuneytiđ fjallar um tvö skyld mál og birtist í Fréttablađinu 3. desember 2009.

Ţagnameistarinn fjallar um nýja bók Styrmis Gunnarssonar, Umsátriđ, og birtist í Fréttablađinu 26. nóvember 2009.

Ísland á alla vörum fjallar um rćtur kreppunnar og birtist í Fréttablađinu 19. nóvember 2009.

Sjö ćttjarđarástarsöngvar eru handa blönduđum kórum og birtust í Skírni haustiđ 2009.

Nú andar suđriđ fjallar um misskiptingu og birtist í Fréttablađinu 12. nóvember 2009.

Saga frá Suđur-Afríku fjallar um friđ, sátt og sannleika og birtist í Fréttablađinu 5. nóvember 2009.

Hjálp ađ utan fjallar um hruniđ í samhengi viđ mannréttindamál og birtist í Fréttablađinu 29. október 2009.

Músík og mannasiđir fjallar um tónlist og birtist í Fréttablađinu 22. október 2009.

Föđurlönd og fósturlönd fjallar um fólksflutninga fyrr og nú og birtist í Fréttablađinu 15. október 2009.

Skrifleg geymd fjallar um nauđsyn ţess ađ skrá ţjóđarsöguna rétt og birtist í Fréttablađinu 8. október 2009.

Ţröng stađa ţrjár leiđir fjallar um veginn fram á viđ og birtist í Fréttablađinu 1. október 2009.

Hjálpartraust fjallar um ađ verđskulda hjálp og birtist í Fréttablađinu 24. september 2009.

Stólar fyrir dyrum fjallar enn Ísland og Alţjóđagjaldeyrissjóđinn og birtist í Fréttablađinu 17. september 2009.

Hvađ nćst? fjallar um Ísland og Alţjóđagjaldeyrissjóđinn og birtist í Fréttablađinu 10. september 2009.

Viđ Georgie fjallar um hiđ ljúfa líf og birtist í Fréttablađinu 3. september 2009.

Lćkningar og saga fjallar um hagmeinafrćđi og birtist í Fréttablađinu 27. ágúst 2009.

Erum viđ öll sek? fjallar um ábyrgđ og sekt og birtist í Fréttablađinu 20. ágúst 2009.

Er Ísland of lítiđ? fjallar um sambandiđ milli stćrđar landa og árangurs ţeirra í efnahagsmálum og birtist í Fréttablađinu 13. ágúst 2009.

Í röngu liđi? fjallar um lýđrćđi, sögu og traust og birtist í Fréttablađinu 6. ágúst 2009.

Tónlist og líf ţjóđar fjallar um brasilíska tónlist og birtist í Fréttablađinu 30. júlí 2009.

Gömul rök og ný fjallar um Ísland og ESB og birtist í Fréttablađinu 23. júlí 2009.

Á eigin fótum? spyr: Getur landiđ boriđ skuldirnar? og birtist í Fréttablađinu 16. júlí 2009.

Breyttar forsendur fjallar um erlendar skuldir ţjóđarbúsins og birtist í Fréttablađinu 9. júlí 2009.

Hvíta bókin fjallar um samnefnda bók Einars Más Guđmundsonar um hruniđ og birtist í Fréttablađinu 2. júlí 2009.

Löglegt? Siđlegt? fjallar um ađ borga eđa borga ekki og birtist í Fréttablađinu 25. júní 2009.

Fjórar bćkur um hrun fjallar um sumarbókaflóđiđ og birtist í Fréttablađinu 18. júní 2009.

Reynslusögur frá Rússlandi rifjar upp minningar ađ austan og birtist í Fréttablađinu 11. júní 2009.

Afar ánćgjuleg máltíđ fjallar um skuldabyrđi skattgreiđenda og birtist í Fréttablađinu 4. júní 2009.

Myntbandalög nćr og fjćr fjallar um peningamál og verđbólgu og birtist í Fréttablađinu 28. maí 2009.

Dansmćrin og súlan segir sögu úr kreppunni og birtist í Fréttablađinu 23. maí 2009.

Bréf frá Nígeríu fjallar um peningamál og birtist í Fréttablađinu 14. maí 2009.

Ísland í međferđ fjallar um Ísland og Alţjóđagjaldeyrissjóđinn og birtist í Fréttablađinu 7. maí 2009.

Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn fjallar enn um gjaldeyrismál og birtist í Fréttablađinu 30. apríl 2009.

Ţriggja kosta völ? fjallar um gjaldeyrismál og birtist í Fréttablađinu 23. apríl 2009.

Vald eigandans fjallar um breyttar forsendur blađamanna og birtist í Fréttablađinu 16. apríl 2009.

Heilagar kýr fjallar um nćstu skref í ljósi nýrra viđhorfa eftir hrun og birtist í Fréttablađinu 9. apríl 2009.

Bíll og svanni fjallar um stöđu kvenna fjćr og nćr og birtist í Fréttablađinu 2. apríl 2009.

Framar á flestum sviđum? fjallar um ábyrgđ atvinnulífsins og birtist í Fréttablađinu 26. marz 2009.

Bara eitt símtal fjallar um Pálma Jónsson í Hagkaupum og birtist í Lesbók Morgunblađsins 21. marz 2009.

Hvađ er til ráđa? fjallar um bjargráđ í kreppunni og birtist í Fréttablađinu 19. marz 2009.

Vanskil og virđing fjallar um gjaldţrotalög og birtist í Fréttablađinu 12. marz 2009.

Tíu lćrdómar fjallar um kreppuna og birtist í Fréttablađinu 5. marz 2009.

Rćtur hrunsins fjallar um lög og framfylgd laga og birtist í Fréttablađinu 26. febrúar 2009.

Rangar upplýsingar fjallar um tillitssemi embćttismanna viđ yfirbođara sína og birtist í Fréttablađinu 19. febrúar 2009.

Tvö haldreipi fjallar ađ endurvinna tapađ traust og birtist í Fréttablađinu 12. febrúar 2009.

Stćkkun Atlantshafsbandalagsins fjallar um utanríkismál og birtist í Fréttablađinu 5. febrúar 2009.

Máttur söngsins fjallar um söng og stjórnmál og birtist í Fréttablađinu 29. janúar 2009.

Stjórnarskráin og ESB fjallar nánar um máliđ og birtist í Fréttablađinu 22. janúar 2009.

Ísland sem hindrunarhlaup fjallar um ESB og stjórnarskrána og birtist í Fréttablađinu 15. janúar 2009.

Sáttin er brostin fjallar um breyttar forsendur blađamanna og birtist í Fréttablađinu 8. janúar 2009.

Kvótinn varđađi veginn fjallar um rćtur bankahrunsins og birtist í Fréttablađinu 18. desember 2008. 300. greinin mín í Fréttablađinu.

Kreppur fyrr og nú fjallar um kreppuna í sögulegu ljósi og birtist í Fréttablađinu 11. desember 2008.

Stjórnarskipti? Hvernig? fjallar um stjórnmálaástandiđ og birtist í Fréttablađinu 4. desember 2008.

Ávarp á útifundi á Arnarhóli, 1. desember 2008.

Íslenzkt fullveldi í Evrópu, erindi á málţingi Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands í hátíđarsal Háskólans á fullveldisdaginn 1. desember 2008.

Hvergi heil brú, hvergi ţurr ţráđur fjallar um efnahagsástandiđ og frammistöđu stjórnvalda og átti ađ birtast í Herđubreiđ í nóvember 2008, en heftiđ kom ekki út.

Hvert stefnir gengiđ? fjallar enn um efnahagsmálin og birtist í Fréttablađinu 27. nóvember 2008.

Rćđa á borgarafundi í Háskólabíói, 24. nóvember 2008.

Ćtlar linkindin aldrei ađ líđa hjá? fjallar um uppgjöriđ fram undan og birtist í Skírni haustiđ 2008.

Rök fyrir utanţingsstjórn fjallar um stjórnmálaţátt kreppunnar og birtist í Fréttablađinu 20. nóvember 2008.

Blóđgjöf í gangi: Afsakiđ, hlé fjallar um Ísland og Alţjóđagjaldeyrissjóđinn og birtist í Fréttablađinu 13. nóvember 2008.

Heiđur ţinn og líf fjallar um hćttuna á fólksflótta frá Íslandi og birtist í Fréttablađinu 6. nóvember 2008.

Síđustu forvöđ: Bókin fjallar um samnefnda bók frá 1995 og birtist í Fréttablađinu 30. október 2008. 

Ekki einkamál Íslands fjallar enn um veginn fram á viđ og birtist í Fréttablađinu 23. október 2008.

Ávarp á útifundi á Austurvelli, 18. október 2008.

Saklausir vegfarendur fjallar um veginn fram á viđ og birtist í Fréttablađinu 16. október 2008.

Versti seđlabankastjórinn fjallar um hvern heldurđu? og birtist í Fréttablađinu 9. október 2008.

Skyndibiti í skjóli nćtur fjallar frekar um fjármálakreppuna og birtist í Fréttablađinu 2. október 2008.

Pilsfaldakapítalismi fjallar um fjármálakreppuna og birtist í Fréttablađinu 25. september 2008.

Afbrýđisami trúđurinn fjallar um óperuna I Pagliacci eftir Ruggero Leoncavallo og birtist í Leikskrá Íslensku óperunnar haustiđ 2008.

Breiđavíkurhagfrćđi fjallar um skađabótarétt og birtist í Fréttablađinu 18. september 2008.

Ţegar Ísland var Gana rekur hagsögu Íslands í hundrađ ár af afrískum sjónarhóli og birtist í Ţróunarmálum, fréttabréfi Ţróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2008.

Hvađan koma peningarnir? fjallar um Seđlabankann og birtist í Fréttablađinu 11. september 2008.

Svipmynd af ritstjórn fjallar um Morgunblađiđ, Sjálfstćđisflokkinn og Landsbankann og birtist í Fréttablađinu 4. september 2008.

Olía, skattar og skyldur fjallar um olíuverđ, skatta og Austurlönd nćr og birtist í Fréttablađinu 28. ágúst 2008.

Ísland fyrr og nú: Saga og samhengi fjallar um enn sviptingarnar í efnahagslífinu og birtist í Lesbók Morgunblađsins 23. ágúst 2008.

Fjarlćgđin frá Brussel fjallar um Eistland og Georgíu og birtist í Fréttablađinu 21. ágúst 2008.

Vörn fyrir Venesúelu fjallar um landaheiti og birtist í Fréttablađinu 14. ágúst 2008.

Lokun Ţjóđhagsstofnunar fjallar um veika hagstjórn og birtist í Fréttablađinu 7. ágúst 2008.

Fullveldi er sameign fjallar um Simbabve og Búrmu og birtist í Fréttablađinu 31. júlí 2008.

Valdmörk og mótvćgi segir reynslusögu frá Suđur-Ameríku og birtist í Fréttablađinu 24. júlí 2008.

Ţegar fćri gefst fjallar um evruna og  hvort upptaka hennar er tímabćr og birtist í Fréttablađinu 17. júlí 2008.

Hverjum var bođiđ? fjallar um framleiđni á Íslandi og birtist í Fréttablađinu 10. júlí 2008.

Listin ađ vísa til vegar fjallar um gjaldeyrismálin og birtist í Fréttablađinu 3. júlí 2008.

Gengi og gjörvuleiki fjallar um Ísland sem nýmarkađsland og birtist í Fréttablađinu 26. júní 2008.

Ađ höndla međ ţýfi fjallar um auđlindir og mannréttindi og birtist í Fréttablađinu 19. júní 2008.

Röng viđbrögđ fjallar um svar ríkisstjórnarinnar til mannréttindanefndar SŢ og birtist í Fréttablađinu 12. júní 2008.

Svanasöngur í móa fjallar um hlerunarmálin og birtist í Fréttablađinu 5. júní 2008.

Eftirlegukindur fjallar um Sjálfstćđisflokkinn og birtist í Fréttablađinu 29. maí 2008.

Stórt lán? Til hvers? fjallar um efnahagsástandiđ og Seđlabankann og birtist í Fréttablađinu 22. maí 2008.

Endurtekiđ efni rifjar upp eldri skrif mín um bankamál frá árunum 1988-1998 og birtist í Fréttablađinu 15. maí 2008.

Náttúruauđur Noregs fjallar um olíuauđćfi Norđmanna og međferđ ţeirra og birtist í Fréttablađinu 8. maí 2008.

Bjarni Benediktsson fjallar um forsćtisráđherra viđreisnarstjórnarinnar daginn eftir aldarafmćli hans og birtist í Fréttablađinu 1. maí 2008.

Enn um misskiptingu fjallar nánar um aukinn ójöfnuđ á Íslandi og birtist í Fréttablađinu 24. apríl 2008.

Á ţunnum ís? fjallar nánar um sviptingarnar í efnahagslífinu og birtist í Fréttablađinu 19. apríl 2008.

Hróa hetti brygđi í brún birtir nýjar upplýsingar um aukinn ójöfnuđ á Íslandi og birtist í Fréttablađinu 17. apríl 2008.

Glćpagengiskenningin fjallar um sviptingarnar í efnahagslífinu og birtist í Fréttablađinu 10. apríl 2008.

Rjúkandi ráđ fjallar enn um gengisfall krónunnar og birtist í Fréttablađinu 3. apríl 2008.

Ţegar gengiđ fellur fjallar um gengisfall krónunnar og birtist í Fréttablađinu 27. marz 2008.

Brosandi borgir og lönd fjallar um uppganginn í Asíu og birtist í Fréttablađinu 20. marz 2008.

Fresturinn er hálfnađur fjallar um viđbrögđ viđ úrskurđi Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna og birtist í Fréttablađinu 13. marz 2008.

Seđlabanki í sjálfheldu fjallar um bankana og efnahagsástandiđ og birtist í Fréttablađinu 6. marz 2008.

Drottning á fóđrum fjallar um landbúnađarstefnu Evrópusambandsins og birtist í Fréttablađinu 28. febrúar 2008.

Vandamál hvers? fjallar um bankana og ţjóđina og birtist í Fréttablađinu 21. febrúar 2008.

Hólmfríđur Pálmadóttir: Minning fjallar um tengdamóđur mína og birtist í Morgunblađinu 14. febrúar 2008.

Heimur laganna fjallar um hefđir lögfrćđinga og birtist í Fréttablađinu 14. febrúar 2008.

Löglaust og siđlaust fjallar enn og áfram um mannréttindabrot og birtist í Fréttablađinu 7. febrúar 2008.

Máliđ er ekki dautt fjallar áfram um mannréttindabrot og birtist í Fréttablađinu 31. janúar 2008.

Mannréttindi eru algild fjallar enn um mannréttindabrot Alţingis og Hćstaréttar og birtist í Fréttablađinu 24. janúar 2008.

Áfellisdómur ađ utan fjallar um mannréttindabrot Alţingis og Hćstaréttar og birtist í Fréttablađinu 17. janúar 2008.

Dvínandi afli: Taka tvö fjallar nánar um fiskveiđistefnu Evrópusambandsins og birtist í Fréttablađinu 10. janúar 2008.

Dvínandi afli í Evrópu fjallar um fiskveiđistefnu Evrópusambandsins og birtist í Fréttablađinu 3. janúar 2008.

Ţegar Ísland var Afríka fjallar um framför Íslands og birtist í Fréttablađinu 27. desember 2007.

Bćkur halda sjó fjallar um bćkur og bóklestur og birtist í Fréttablađinu 20. desember 2007.

Gróska á gömlum merg fjallar um Kína og birtist í Fréttablađinu 13. desember 2007. 

Smáa letriđ fjallar enn um skýrslu Sameinuđu ţjóđanna um lífskjör og birtist í Fréttablađinu 6. desember 2007.

Viđ höldum hópinn fjallar um nýja skýrslu Sameinuđu ţjóđanna um lífskjör og birtist í Fréttablađinu 29. nóvember 2007.

Framsókn bankanna fjallar um viđskiptabankana og birtist í Fréttablađinu 22. nóvember 2007.

Afturhvarf til ójafnađar fjallar um stjórnmálaástandiđ og birtist í Fréttablađinu 15. nóvember 2007.

Framlengdir armar fjallar um sérhagsmunagćzlu og birtist í Fréttablađinu 8. nóvember 2007.

Seđlabanki í öngstrćti fjallar enn um bankamál og vexti og birtist í Fréttablađinu 1. nóvember 2007.

Nöfn segja sögu fjallar um nafngiftir og birtist í Fréttablađinu 25. október 2007.

Láglaunabasl í skólum fjallar um auknar fjárveitingar til menntamála og birtist í Fréttablađinu 18. október 2007.

Samkeppni minnkar vaxtamun fjallar um bankamál og birtist í Fréttablađinu 11. október 2007.

Munkar og skunkar fjallar um Búrmu birtist í Fréttablađinu 4. október 2007.

Er balliđ ađ byrja? fjallar um erlendar skuldir og birtist í Fréttablađinu 27. september 2007.

Herör gegn okri fjallar um fákeppni og birtist í Fréttablađinu 20. september 2007.

Viđ bjargbrúnina fjallar um efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar og birtist í Fréttablađinu 13. september 2007.

Lögregla á sjó og landi fjallar enn nánar um lög og reglu og birtist í Fréttablađinu 6. september 2007.

Hvernig finnst ţér Ísland? fjallar um ástand og horfur efnahagsmálanna og birtist í nýju tímariti, Herđubreiđ, í ágúst 2007.

Ţjóđernaskipti á rćningjum fjallar um verzlun og viđskipti og birtist í Fréttablađinu 30. ágúst 2007.

Bankaskjálfti í Bandaríkjunum fjallar um hrćringar á fjármálamörkuđum og birtist í Fréttablađinu 23. ágúst 2007.

Ábyrgđarleysi sem lífsstíll fjallar nánar um lög og reglu og birtist í Fréttablađinu 16. ágúst 2007.

Smápústrar í miđbćnum fjallar um lögregluna og birtist í Fréttablađinu 9. ágúst 2007.

Öndverđ sjónarmiđ lýsir skođun minni á Evrópumálunum og birtist í Ný stađa Íslands í utanríkismálum: Tengsl viđ önnur Evrópulönd, 2007.

Ţróunarađstođ: Gerir hún gagn? ber saman hagţróun Sambíu og Taílands og birtist í fréttabréfi Ţróunarsamvinnustofnunar Íslands, Stefnur og straumar í ţróunarmálum, júlí 2007.

Mandela og Tútú fjallar enn frekar um Suđur-Afríku birtist í Fréttablađinu 2. ágúst 2007.

Fortíđin er geymd fjallar enn um samskipti hvítra og svartra í Suđur-Afríku og birtist í Fréttablađinu 26. júlí 2007.

Sögulegar sćttir fjallar um samskipti hvítra og svartra og birtist í Fréttablađinu 19. júlí 2007.

Ţrefaldur skađi fjallar um nauđsyn ţess ađ lćra af sögunni og birtist í Fréttablađinu 12. júlí 2007.

Börn engin fyrirstađa fjallar um langar ćvir og litlar fjölskyldur og birtist í Fréttablađinu 5. júlí 2007.

Skattur? Nei, gjald fjallar um ţorskinn og ţjóđina og birtist í Fréttablađinu 28. júní 2007.

Lyftum lokinu fjallar um símahleranir og birtist í Fréttablađinu 21. júní 2007.

Banki eđa mjaltavél? fjallar um vantraust og virđingu og birtist í Fréttablađinu 14. júní 2007.

Marshallhjálpin fjallar um viđreisn Evrópu eftir stríđ og birtist í Fréttablađinu 7. júní 2007.

Evrópa: Minni vinna, meiri vöxtur ber efnahagsárangur Evrópusambandsins saman viđ Bandaríkin og birtist í Skírni voriđ 2007.

Fćkkun ráđuneyta fjallar um endurskipulagningu stjórnarráđsins og birtist í Fréttablađinu 31. maí 2007.

Mađurinn eđa flokkurinn? fjallar um stjórnmál og birtist í Fréttablađinu 24. maí 2007.

Tvö ţingsćti í forgjöf fjallar um rangsleitnar kosningareglur og birtist í Fréttablađinu 17. maí 2007.

Áttatíu ár: Ekki nóg? fjallar um ţá, sem brutu stjórnarskrána, og birtist í Fréttablađinu 10. maí 2007.

Meira kaup fyrir minni vinnu fjallar um vinnumál og birtist í VR-blađinu í maí 2007.

Misheppnuđ sameining fjallar um stjórnmálaflokka og birtist í Fréttablađinu 3. maí 2007.

Gengiđ til góđs? Já, en ... fjallar um efnahagsmál og birtist í SFR-blađinu í apríl 2007.

Viđskilnađur Sjálfstćđisflokksins fjallar um ástand landsins og birtist í Fréttablađinu 26. apríl 2007.

Viđ myndum stjórn fjallar um stjórnarmyndun eftir kosningar og birtist í Fréttablađinu 19. apríl 2007.

Lausaganga búfjár fjallar um náttúruvernd og birtist í Fréttablađinu 12. apríl 2007.

Viđskiptatrölliđ Wal-Mart fjallar um viđskiptamál og birtist í Fréttablađinu 5. apríl 2007.

Skýrar víglínur um Evrópu fjallar um afstöđu stjórnmálaflokkanna til ESB og birtist í Fréttablađinu 29. marz 2007.

Örlagastundin nálgast fjallar um Framsóknarflokkinn og birtist í Fréttablađinu 22. marz 2007.

Ćvinleg eign ţjóđarinnar fjallar um fiskimiđin, Ţingvelli og ađrar ţjóđareignir og birtist í Fréttablađinu 15. marz 2007.

Ójöfnuđur í samhengi: Taka tvö bćtir viđ nýju efni um misskiptingu heima og erlendis og birtist í Fréttablađinu 8. marz 2007.

Aukinn ójöfnuđur í samhengi fjallar enn frekar um misskiptingu heima og erlendis og birtist í Fréttablađinu 1. marz 2007.

Óttaslegnir ójafnađarmenn fjallar enn um misskiptingu og birtist í Fréttablađinu 22. febrúar 2007.

Ójöfnuđur um heiminn fjallar um misskiptingu auđs og tekna og birtist í Fréttablađinu 15. febrúar 2007.

Smjörklípan og andrúmsloft dauđans fjallar um úlfúđ í stjórnmálum og birtist í Fréttablađinu 8. febrúar 2007.

Velsćmisástćđur og evran fjallar um hagstjórn í brotum og birtist í Fréttablađinu 1. febrúar 2007.

Eiga eđa leigja? fjallar um nýjar leiđir í viđskiptum og birtist í Fréttablađinu 25. janúar 2007.

Ţegar Svíar höfnuđu evrunni rifjar upp úrslit ţjóđaratkvćđagreiđslunnar í Svíţjóđ 2003 og birtist í Fréttablađinu 18. janúar 2007.

Risi á brauđfótum fjallar um dvínandi veldi Bandaríkjanna og birtist í Fréttablađinu 11. janúar 2007.

Byssa Saddams og Bush fjallar um aftöku Saddams Hussein og birtist í Fréttablađinu 4. janúar 2007.

Er fullveldisafsal frágangssök? fjallar enn um Evrópusambandiđ og okkur hin og birtist í Fréttablađinu 28. desember 2006.

Sammál og sérmál fjallar um Evrópusambandiđ og birtist í Fréttablađinu 21. desember 2006.

Kostir langra lífdaga fjallar um Milton Friedman og Augusto Pinochet og birtist í Fréttablađinu 14. desember 2006.

Međ nćrri tóman tank fjallar um gjaldeyrisforđann og hagstjórnina og birtist í Fréttablađinu 7. desember 2006.

Innflutningur vinnuafls: Taka tvö fjallar enn um nýbúa og birtist í Fréttablađinu 30. nóvember 2006.

Innflutningur vinnuafls fjallar um nýbúa og birtist í Fréttablađinu 23. nóvember 2006.

Ţrjár fallnar forsendur fjallar um Sjálfstćđisflokkinn og birtist í Fréttablađinu 16. nóvember 2006.

Vatnaskil fyrir vestan fjallar um ţingkosningarnar í Bandaríkjunum og birtist í Fréttablađinu 9. nóvember 2006.

Ef bankarnir fćru úr landi fjallar enn um efnahagsástandiđ og erlendar skuldir og birtist í Fréttablađinu 2. nóvember 2006.

Hvalalosti fjallar um hvalveiđar og hleranir og birtist í Fréttablađinu 25. október 2006.

Flokkspólitískt réttarfar? fjallar um hleranir og fleira og birtist í Fréttablađinu 19. október 2006.

Keisarinn er kviknakinn fjallar um fyrirhugađa lćkkun matarverđs og birtist í Fréttablađinu 12. október 2006.

Hagkerfi á fleygiferđ fjallar um efnahagsástandiđ og birtist í Fréttablađinu 5. október 2006.

Risarnir eru vaknađir: Indland og Kína ber saman ţróunarbrautir risanna tveggja í Asíu og birtist í Skírni haustiđ 2006.

Mannlegt eđli og allsnćgtir fjallar um framleiđslu og hamingju og birtist í Fréttablađinu 28. september 2006.

Ţriđja stéttin rís upp fjallar um skattamál og birtist í Fréttablađinu 21. september 2006.

Álitamál um íslenzkt réttarfar fjallar um lög og rétt og birtist í Fréttablađinu 14. september 2006.

Samvizkulaust íhald fjallar um bandarísk stjórnmál og birtist í Fréttablađinu 7. september 2006.

Írland í góđum gír fjallar um Eyjuna grćnu og birtist í Fréttablađinu 31. ágúst 2006.

Jöfnuđur, saga og stjórnmál fjallar nánar um aukinn ójöfnuđ á Íslandi og birtist í Fréttablađinu 24. ágúst 2006.

Hernađur gegn jöfnuđi fjallar um aukinn ójöfnuđ á Íslandi og birtist í Fréttablađinu 17. ágúst 2006.

Vinna, vinna: Eitt mál enn fjallar enn um vinnu, lífskjör og tómstundir og birtist í Fréttablađinu 10. ágúst 2006.

Vinnan er guđs dýrđ: Taka tvö fjallar nánar um vinnu, lífskjör og tómstundir og birtist í Fréttablađinu 3. ágúst 2006.

Vinnan göfgar manninn eđa hvađ? fjallar um vinnu, lífskjör og tómstundir og birtist í Fréttablađinu 27. júlí 2006.

Höfundarverk og virđing fjallar um Kjarval og málverk Svölu Ţórisdóttur af Bjarna Benediktssyni og birtist í Fréttablađinu 20. júlí 2006.

Mafía skal hún heita fjallar um birtingu dóma og birtist í Fréttablađinu 13. júlí 2006.

Vika í lífi blađs fjallar nánar um siđbótarbaráttu Morgunblađsins og birtist í Fréttablađinu 6. júlí 2006.

Krústsjov! Ţú átt vin! fjallar um ákall Morgunblađsins og birtist í Fréttablađinu 29. júní 2006.

Ég vil elska mín lönd fjallar um innflytjendur og ćttjarđarást og birtist í Fréttablađinu 22. júní 2006.

Vöxtur eftir máli rekur sögu hagvaxtarfrćđinnar í grófum mjög grófum! dráttum og birtist í Hagmálum í maí 2006.

Dvínandi glaumur fjallar um yfirvofandi dauđastríđ ríkisstjórnarinnar og birtist í Fréttablađinu 15. júní 2006.

Ţreyttir ţurfa hvíld fjallar um stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 2003 og birtist í Fréttablađinu 8. júní 2006.

Undanhald í áföngum fjallar um ástand stjórnmálanna ađ loknum kosningum og birtist í Fréttablađinu 1. júní 2006.

Ţögn um aukinn ójöfnuđ fjallar um aukinn ójöfnuđ í tekjuskiptingu og birtist í Fréttablađinu 25. maí 2006.

Okkar stríđ, okkar friđur fjallar um stöđuna í varnarmálum og birtist í Fréttablađinu 18. maí 2006.

Aldrei sama greiđslan fjallar um stjórnmálamenn og langlífi og birtist í Fréttablađinu 11. maí 2006.

Útgönguleiđir fjallar um ţaulsćtna stjórnmálamenn og birtist í Fréttablađinu 4. maí 2006.

Um ţvćtting fjallar um muninn á lygum og ţvćttingi og birtist í Fréttablađinu 27. apríl 2006.

Land, ţjóđ og tunga fjallar um ađlögun innflytjenda og birtist í Fréttablađinu 20. apríl 2006.

Vín í eyđimörkinni fjallar um viđskiptamál og birtist í Fréttablađinu 13. apríl 2006.

Áhöld um arđsemi fjallar um stóriđjustefnuna og birtist í Fréttablađinu 6. apríl 2006.

Óttinn viđ erlent fjármagn fjallar um hallarekstur ţjóđarbúsins og birtist í Fréttablađinu 30. marz 2006.

Herinn og skjaldbakan fjallar um brottför varnarliđsins og birtist í Fréttablađinu 23. marz 2006.

Skuldasöfnun í samhengi fjallar enn nánar um erlendar skuldir ţjóđarbúsins og birtist í Fréttablađinu 16. marz 2006.

Skuldirnar taka kipp fjallar nánar um erlendar skuldir ţjóđarbúsins og birtist í Fréttablađinu 9. marz 2006.

Skuldir og hallamál fjallar um viđskiptahalla og allt ţađ og birtist í Fréttablađinu 2. marz 2006.

Sagnfesta eđa bókfesta? fjallar um bćkur og sögu og birtist í Fréttablađinu 23. febrúar 2006.

Hvernig leikhús? fjallar um hlutverk leikhúsanna og birtist í Fréttablađinu 16. febrúar 2006.

Móđir Jörđ er ekki til sölu fjallar um mörkin milli markađsbúskapar og annarra úrrćđa og birtist í Fréttablađinu 9. febrúar 2006.

Víst hefur skattbyrđin ţyngzt fjallar um skatta og skyldur og birtist í Fréttablađinu 2. febrúar 2006.

Indverska eđa kínverska? fjallar um menntamál Indlands og Kína og birtist í Fréttablađinu 26. janúar 2006.

Súrsun og símaţjónusta fjallar um breytta atvinnuhćtti og birtist í Fréttablađinu 19. janúar 2006.

Djöflaeyjan: Nćsti bćr viđ fjallar um Jónsbók Einars Kárasonar og birtist í Fréttablađinu 12. janúar 2006.

Hin gömlu kynni fjallar um Skotland og Skota og birtist í Fréttablađinu 5. janúar 2006.

Dóri fisksali rifjar upp bernskuminningar af Grímsstađaholti og birtist í Fréttablađinu 28. desember 2005.

Kristnibođ, söngur og sjálfstćđi fjallar um nýjar leiđir til ţróunarhjálpar og birtist í Fréttablađinu 22. desember 2005.

Seđlabankasögur fjallar um Seđlabanka Íslands og annarra landa og birtist í Fréttablađinu 17. og 18. desember 2005.

Er hćgt ađ útrýma fátćkt? fjallar um baráttuna fyrir betra lífi í fátćkum löndum og birtist í Fréttablađinu 15. desember 2005.

Mogginn sýnir gómana fjallar um blöđ, blađamenn og mannasiđi og birtist í Fréttablađinu 8. desember 2005.

Frá fullveldi til sjálfstćđis fjallar um fullveldi Íslands í tilefni dagsins og birtist í Fréttablađinu 1. desember 2005.

Íslenzka Phillipskúrfan fjallar um samband verđbólgu og atvinnuleysis hér heima í ljósi reynslunnar utan úr heimi og birtist í Vísbendingu 25. nóvember 2005.

Ađ kyssast á fundum fjallar um bćkur og stjórnmál og birtist í Fréttablađinu 24. nóvember 2005.

Smálandafrćđi og föđurlandsást fjallar um mannfćđ í litlum löndum og birtist í Fréttablađinu 17. nóvember 2005.

Leikhús í álögum fjallar um Ţjóđleikhúsiđ og birtist í Fréttablađinu 10. nóvember 2005.

Ó Kalkútta! fjallar um uppganginn í Asíu og birtist í Fréttablađinu 3. nóvember 2005.

Ađ virđa valdmörk fjallar um virđingarleysi og birtist í Fréttablađinu 27. október 2005.

Ţegar balliđ er búiđ fjallar um efnahagsmál og erlendar skuldir og birtist í Fréttablađinu 20. október 2005.

Lög án landamćra fjallar um hnattvćđingu dómsmála og birtist í Fréttablađinu 13. október 2005.

Bađ einhver um aukinn ójöfnuđ? fjallar um ţróun tekjuskiptingar á Íslandi og birtist í Vísbendingu 7. október 2005.

Ţannig eiga blöđ ađ vera fjallar um fjölmiđla og birtist í Fréttablađinu 6. október 2005.

Innmúruđ og ófrávíkjanleg tryggđ fjallar um međvirka máttarstólpa og birtist í Fréttablađinu 29. september 2005.

Margar víddir mannshugans fjallar um hagnýta sálarfrćđi og birtist í Fréttablađinu 22. september 2005.

Sjálfsráđning í Seđlabankanum fjallar um Seđlabanka Íslands og birtist í Fréttablađinu 15. september 2005.

Ţá mun létta til fjallar um nýja seđlabankastjórann og birtist í Fréttablađinu 9. september 2005.

Olíuverđ í upphćđum fjallar um bensínverđ og bíla og birtist í Fréttablađinu 1. september 2005.

Viđ sama borđ fjallar um Evrópu og Ameríku og birtist í Fréttablađinu 25. ágúst 2005.


Eldri greinar er ađ finna í ritgerđasöfnum mínum.

Ţakka ţér fyrir innlitiđ.


  
Aftur heim

Back home

 

Markađur
eftir Abner Dubic