KÝnverska lei­in

Svo vir­ist sem KÝnverjar hafi bori­ sig hyggilega a­ umbyltingu efnahagslÝfsins um landi­ sÝ­an 1978. Ůß var KÝna me­al allra fßtŠkustu landa heims, en svo er ekki lengur, ■ˇtt landi­ sÚ a­ vÝsu enn langt undir me­allagi. Ůjˇ­artekjur ß mann Ý KÝna ßri­ 2001 voru ■risvar sinnum meiri en Ý NÝgerÝu, en ■ˇ a­eins ■ri­jungur af tekjum ß mann Ý Tyrklandi og tŠplega einn ■rÝtugasti af tekjum ß mann hÚr heima. Hvernig fˇru KÝnverjar a­?

┴fangar  

Ůeir ßttu tveggja kosta v÷l, eftir a­ ljˇst var­, a­ komm˙nisminn var kominn Ý ■rot. Annar kosturinn var a­ rß­ast gegn g÷mlum meinsemdum (t.d. risav÷xnum rÝkisfyrirtŠkjum og rÝkisb÷nkum) og reyna a­ rÝfa ■Šr upp me­ rˇtum me­ ÷llu ■vÝ umstangi, sem ■vÝ hef­i fylgt. Hinn kosturinn var a­ reyna heldur a­ skapa frjˇ skilyr­i til framtaks og nřbreytni me­ ■vÝ a­ veita m÷nnum frelsi til a­ stofna fyrirtŠki, opna landi­ og la­a erlent fjßrmagn ■anga­ inn og leyfa nřgrŠ­ingum a­ spjara sig vi­ hli­ hinna, sem fyrir voru: lßta marka­inn sem sÚ rß­a fer­inni. UmbŠtur Ý einum rykk frekar en Ý ßf÷ngum komu ekki til ßlita, enda ■ˇtt skjˇtar umbŠtur skilu­u yfirleitt meiri ßrangri Ý Austur-Evrˇpu en hŠgagangur. HÚr ■urfti a­ gß a­ ■vÝ, a­ komm˙nistarÝkin Ý Austur-Evrˇpu voru i­nrÝki, KÝna frumstŠtt landb˙na­arland. Ůa­ var ekki ßrennilegt a­ reyna a­ einkavŠ­a samyrkjub˙in Ý KÝna ß einu bretti: ■a­ hef­i veri­ ˇ­s manns Š­i. Hitt virtist hyggilegra a­ veita bŠndum frelsi til a­ fara me­ afur­ir sÝnar ß marka­ frekar en a­ selja ■Šr rÝkinu undir marka­sver­i, og ßrangurinn lÚt ekki ß sÚr standa: hagur bŠnda vŠnka­ist. FrÝvŠ­ingin haf­i forgang, einkavŠ­ingin var lßtin bÝ­a.

Ůetta var fyrsta skrefi­. Ůegar KÝnverjar sßu, a­ frÝvŠ­ing landb˙na­arins haf­i tekizt, fŠr­u ■eir sig upp ß skafti­ og hˇfu einnig marka­sb˙skap annars sta­ar Ý hagkerfinu. Ůessa sÚr n˙ sta­ einkum me­fram str÷ndum landsins og Ý stˇrborgum, sem hafa gerbreytt um svip ß fßeinum ßrum. LÝfskj÷r almennings Ý borgunum hafa gerbreytzt til batna­ar: umskiptin eru lyginni lÝkust. Eftir stendur einokun komm˙nistaflokksins ß stjˇrnmßlavettvangi. Henni hlřtur a­ linna smßm saman, ■vÝ a­ einrŠ­i fŠr ekki sta­izt til lengdar Ý landi, ■ar sem lÝfskj÷rum fˇlksins og menntun fleygir fram.

Einokun er ˇ■÷rf

Ůessi kÝnversku b˙hyggindi ľ a­ hrinda umbˇtum fram me­ ■vÝ a­ leyfa einkarekstri og rÝkisrekstri a­ lifa hli­ vi­ hli­ ľ eiga erindi vi­ ═slendinga og a­ra Evrˇpumenn, sem hafa hika­ vi­ a­ nřta sÚr kosti marka­sb˙skapar Ý heilbrig­is- og menntamßlum. H÷ldum okkur vi­ ═sland: almannavaldi­ treystir sÚr bersřnilega ekki til a­ rei­a fram ■a­ fÚ, sem ■arf til a­ veita almenningi ■ß ■jˇnustu, sem hann Štlast til a­ fß Ý skˇlum landsins og sj˙krastofnunum. Vandinn ß eftir a­ ßgerast einkum Ý heilbrig­is■jˇnustunni, eftir ■vÝ sem ■jˇ­in eldist, ■.e. g÷mlu fˇlki fj÷lgar. ┌r ■vÝ a­ ■a­ vir­ist vera borin von, a­ almannavaldi­ leysi vandann, ■ß ver­ur ■a­ a­ veita einkageiranum svigr˙m til a­ fylla skar­i­. Ůa­ ■arf a­ veita skˇlum fŠri ß ■vÝ a­ afla rekstrarfjßr me­ ßlagningu skˇlagjalda, enda myndu nemendur og foreldrar ■eirra ■ß tr˙lega taka meiri ■ßtt Ý skˇlastarfinu en ella. Ůa­ ■arf einnig a­ grei­a g÷tu ■eirra, sem vilja stofna og reka einkaskˇla til a­ koma til mˇts vi­ ˇlÝkar ˇskir og ■arfir almennings. ═ heilbrig­iskerfinu ■arf me­ lÝku lagi a­ řta undir ■ß, sem vilja stofna og starfrŠkja hj˙krunarheimili handa veikum og ÷ldru­um, t.d. me­ skattfrÝ­indum. RÝki­ og bygg­irnar geta haldi­ ßfram a­ reka spÝtala og skˇla eins og ß­ur, en lÝklegt vir­ist, a­ řmislegt Ý rÝkisrekstrinum Ý heilbrig­is- og menntamßlum myndi breytast til batna­ar me­ aukinni fj÷lbreytni og samkeppni.

Hvernig er ■etta Ý KÝna? Ůar tÝ­kast skˇlagj÷ld ß ÷llum skˇlastigum. S˙ skipan orkar ■ˇ tvÝmŠlis Ý svo fßtŠku landi, ■ar sem fimmtßndi hver karl er ˇlŠs og fimmta hver kona, en ˇlŠsi hefur ■ˇ a­ mestu leyti veri­ ˙trřmt me­al ungs fˇlks. SpÝtalagj÷ld tÝ­kast einnig Ý KÝna, en ■au eru e.t.v. ˇtÝmabŠr ■ar af s÷mu s÷kum og skˇlagj÷ld: ■a­ er ßlitamßl.

Almannavaldi­ gegnir lykilhlutverki Ý heilbrig­is- og menntamßlum og velfer­armßlum, ■egar ÷llu er ß botninn hvolft: ■a­ ■arf a­ tryggja vi­unandi lßgmarks■jˇnustu, hafa eftirlit me­ einkarekstri og halda ˙ti vÝ­tŠkum almannatryggingum, svo a­ ÷ruggt sÚ, a­ helzt enginn beri skar­an hlut frß bor­i, allra sÝzt ■eir, sem h÷llum fŠti standa. En einokun er ˇ■÷rf og skilar ekki heldur tilŠtlu­um ßrangri. Spyrji­ KÝnverja.

FrÚttabla­i­, 11. desember 2003.


Til baka