Frsgn Morgunblainu 22. ma 2002 - Innlendar frttir

Rstefna Hskla slands og Harvard-hskla um hagkerfi smrra eyrkja

Strin skiptir ekki llu mli

 


Hagvxtur rkjum ar sem bar eru frri en milljn hefur veri sambrilegur vi hagvxt strum rkjum undanfarna fjra ratugi. Hins vegar virist strin hamla rkjum ar sem bafjldi er bilinu 1-10 milljnir, segir Steingrmur Sigurgeirsson, sem sat rstefnu um hagkerfi smrra eyrkja, sem haldin var Harvard-hskla samvinnu vi Hskla slands.

sland og heimsbskapurinn - Hagkerfi smrra eyrkja tmum aljavingar var yfirskrift rstefnu er haldin var Harvard-hskla mnudag. Rstefnan var haldin sameiningu af Aljarunarstofnun John F. Kennedy School of Government og Hskla slands. rstefnunni var fjalla um hvernig litlum hagkerfum hefi vegna undanfrnum rum og ekki sst slandi, sem er a smrki er n hefur hva mestum efnahagslegum og flagslegum rangri heiminum. Hpur erlendra og slenskra frimanna flutti erindi rstefnunni og kynnti rannsknir snar essu svii. lafur Ragnar Grmsson, forseti slands, sat rstefnuna og stjrnai umrum henni hluta dags.

Rstefnan hfst v a eir orvaldur Gylfason prfessor og Jeffrey Sachs, professor vi Harvard og forstumaur Aljarunarmistvarinnar, fjlluu almennt um stu smrkja.

 

orvaldur sagi a sm hefi jafnt kosti sem galla fr me sr egar hagkerfi vru annars vegar. Helstu kostirnir vru eir a ltil jflg vru einsleitari en au strri, sem dregur r flagslegri spennu og auveldar ar me hagvxt. au eru yfirleitt opnari fyrir fjrfestingum og viskiptum og upplsingafli er skilvirkara en strri rkjum, ar sem boleiir eru lengri og flknari. Ltil hagkerfi bja hins vegar ekki upp eins mikla strarhagkvmni og au strri og ar sem bar eru frri koma ekki fram jafnmargir snillingar bor vi Mozart, lkt og orvaldur orai a. rtaki er minna. Lega smrkja er einnig oftar en ekki hagst, ar sem au er mrg hver anna hvort fjarlgar eyjar ea hafa ekki agang a sj.

 

Af eim 207 rkjum, sem er a finna heiminum dag, eru 43 me bafjlda bilinu 100 sund til milljn. ar af eru 26 eyrki. Mealtalsbafjldi smrkjanna er 373 sund en 28,7 milljnir llum rkjunum 207. jarframleisla mann er hins vegar a mealtali tluvert meiri smrkjunum en heimsmealtali ea 9.600 dollarar mti 6.900 dollurum.

 


Lykilatrii a vera opin fyrir aljaviskiptum

orvaldur sagi hins vegar a smrki vru a mrgu ru leyti keimlk eim stru egar hagtlur vru skoaar. samanburartmabilinu 1960-1999 hefi til a mynda ekki veri mikill munur fjrfestingum og hagvexti milli samanburarhpanna. "Str virist ekki skipta eins miklu mli og halda mtti," sagi orvaldur Gylfason. a vri lykilatrii fyrir smrki, ef au tluu a n rangri, a vera opin fyrir aljaviskiptum og fjrfestingum.

Jeffrey Sachs tk sama streng og sagi auleg smrkja vera afrakstur aljaviskipta. Stasetning skipti hins vegar miklu mli upp gengi eirra. slendingar nytu ess a vera nlgt jafnt Evrpu sem Bandarkjunum, loftslag vri milt og miki af nttruaulindum.

 

Sachs sagi hp kjarnarkja vera drifkraft hagvaxtar heiminum en essi rki vru Bandarkin og Kanada, rki Vestur-Evrpu, Japan, srael, strala, Tavan, Hong Kong, Nja-Sjland og strala. essum rkjum yru flestar njungar til ef nskrning einkaleyfa Bandarkjunum vri notu sem mlikvari.

 

rannskn Sachs, sem tk til ranna 1980-1998, var rkjum skipt upp rj flokka. fyrsta flokknum eru kjarnarkin, rum flokki eru rki sem eru innan vi rj sund klmetra fjarlg fr kjarnarkjunum og hafa a auki agang a hafi og eim rija nnur og fjarlgari rki. ljs kom a tekjur nrrkjanna voru a jafnai helmingi hrri en fjarlgari rkja h str eirra. etta telur Sachs mega rekja annars vegar til nlgar fyrri hpsins vi kjarnarkin og hins vegar a fjarlgari rki eru mrg hver hitabeltinu. Fyrri rannsknir hafa snt fram a auleg er mest rkjum utan hitabeltisins.

 

Ein athyglisverasta niurstaan var hins vegar s a ekki var greinarlegur munur hagvexti smrkja (me frri en milljn ba) og strri rkja. Skipti ekki mli hvaa flokki au voru. Hins vegar virtust millistr rki (ar sem bafjldinn er bilinu ein til tu milljnir) la fyrir "sm" sna. Sachs taldi a hugsanleg skring essu vri s a hagvxtur strri rkjum byggist innlendum tkninjungum og framfrum inai auk erlendra fjrfestinga. Hagvxtur minni hagkerfa byggist a mestu tflutningi til kjarnarkja. mjg litlum rkjum gti reynst ng a einni grein, s.s. ferajnustu ea fjrmlajnustu, vegnai vel til a allt hagkerfi nyti gs af. smrkjum ar sem bafjldi vri 1-10 milljnir vri hins vegar rf a nokkrum tflutningsgreinum vegnai vel, en v markmii vri erfiara a n.

 

Sminni fylgdi hins vegar einnig kvein htta. annig myndi a hafa afdrifarkar afleiingar fyrir mjg ltil hagkerfi ef au hefu ekki eins greian agang a mrkuum kjarnarkjanna. eru efnahagssveiflur mun meiri mjg litlum hagkerfum h v hvaa flokki au eru.

 


Aulindastjrnun

orvaldur Gylfason og Martin Weitzman, hagfringur vi Harvard-hskla, kynntu rstefnunni ritger sna um aulindastjrnun. orvaldur og Weitzman fra rk fyrir v a kerfi sem byggist heftum agangi a aulindinni en jafnframt aulindagjaldi, er greitt yri eftir a afla er landa, s mun skilvirkara stjrntki en kvtakerfi. eir segja a rtt fyrir a hgt s a sna frilega fram yfirburi aulindagjalds geti reynst erfitt a afla slku kerfi stunings ar sem me upptku ess vri raun veri a afnema beina niurgreislu gegnum kvtakerfi.

orvaldur og Weitzman rekja meal annars fimmtn lium hvernig sna megi msa helstu galla kvtakerfisins burtu, ar meal of mikla afkastagetu flotans, brottkast og of litla strarhagkvmni.

 

Einnig flutti Mr Gumundsson, yfirhagfringur Selabanka slands, fyrirlestur um gengisml og Gylfi Zoga um slenska hagkerfi og strarhagkvmni.

 

A rstefnunni lokinni hlt lafur Ragnar Grmsson, forseti slands, opinn fyrirlestur Harvard-hskla ar sem hann fjallai um hrif aljavingarinnar sland. Rakti forsetinn hvernig slensk fyrirtki hefu ntt sr mis tkifri erlendum mrkuum. Aljaving gnai ekki smrkjum heldur opnai njar dyr og mguleika. Jafnvel vru teikn lofti um a n gullld smrkja vri uppsiglingu a v gefnu a au framfylgdu skilvirkri efnahagsstefnu og opnuu hagkerfi sn fyrir umheiminum.

 

Steingrmur Sigurgeirsson tk saman.

 


Til baka