Vi­tal Ý Helgarpˇstinum 8. febr˙ar 1996

Ůorvaldur Gylfason hagfrŠ­iprˇfessor vandar stjˇrnmßla- og embŠttism÷nnum ekki kve­jurnar Ý nřjustu bˇk sinni SÝ­ustu forv÷­. ═ hressilegu vi­tali vi­ GÝsla Ůorsteinsson tjßir Ůorvaldur sig um rˇtgrˇinn vanda Ýslensks efnahagslÝfs og bendir ß a­ sß efnahagsbati sem stjˇrnmßlamenn hafi bo­a­ sÚ a­eins tÝmabundinn; batinn minni sig reyndar einna helst ß a­ger­ir komm˙nista Ý SovÚtrÝkjunum til a­ glŠ­a efnahagslÝfi­ ß valdatÝma StalÝns. Ůorvaldur kve­ur rˇttŠkar breytingar ß efnahags- og stjˇrnmßlalÝfi landsins nau­synlegar, annars dragist ═slendingar aftur ˙r ÷­rum ■jˇ­um Ý lÝfskj÷rum.
 

Efnahagsbatinn minnir ß uppsveifluna Ý SovÚtrÝkjum StalÝns …


Ůa­ er ekki oft sem ˇ˙tkomin bˇk um efnahagsmßl vekur umtal Ý fj÷lmi­lum. Ůa­ ger­ist hins vegar me­ SÝ­ustu forv÷­, vŠntanlega bˇk doktors Ůorvalds Gylfasonar hagfrŠ­ings, sem var nokku­ Ý umrŠ­unni Ý vikunni sem lei­, ekki sÝst fyrir ßkve­nar sko­anir hans ß efnahagsmßlum landsins. Ůorvaldur dregur stjˇrnmßlamenn og embŠttismenn til ßbyrg­ar og sakar ■ß um vankunnßttu ß Ýslensku efnahagslÝfi. Me­al annars gagnrřnir hann stjˇrnun Se­labanka ═slands og segir bankann aldrei hafa veri­ hallari undir sÚrtŠka stjˇrnmßlahagsmuni en n˙. Bendir hann ■annig ß a­ ekkert hafi heyrst frß bankanum ■ˇ a­ banka- og sjˇ­akerfi landsmanna hafi tapa­ 50 millj÷r­um frß ßrinu 1987. Ůessar athugasemdir v÷ktu rei­i Birgis ═sleifs Gunnarssonar, bankastjˇra Se­labankans, sem sag­i Ý einu dagbla­anna a­ gagnrřni Ůorvalds bygg­ist ß sleggjudˇmum og bŠri vott um van■ekkingu ß mßlefnum bankans.

═ bˇkinni SÝ­ustu forv÷­ bendir Ůorvaldur ß a­ laun ß ═slandi sÚu me­ ■eim lŠgstu innan Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). RŠtur vandans liggi Ý stuttu mßli Ý ˇhagkvŠmni Ý landb˙na­i, sjßvar˙tvegi og bankakerfinu auk mi­střringar ß vinnumarka­i. Hann telur a­ tÝmabundinn afli Ý Smugunni og framkvŠmdir vi­ ßlveri­ Ý StraumsvÝk sÚ ekki lausnin ß efnahagsvanda ■jˇ­arinnar. Sß efnahagsbati sem stjˇrnmßlamenn tala um sÚ tÝmabundinn. Gera ver­i gagngerar breytingar ß efnahags- og stjˇrnmßlalÝfi landsins, annars muni ═slendingar sitja eftir mi­a­ vi­ a­rar ■jˇ­ir Ý lÝfskj÷rum. N˙ sÚu sÝ­ustu forv÷­.

Varna­aror­ Ůorvalds Gylfasonar eru um margt athyglisver­. Sama dag og bˇkin kom ˙t tˇk bla­ama­ur Helgarpˇstsins h˙s ß honum ß skrifstofu hans Ý Odda og kraf­i hann sagna um ■au ummŠli sem hann lŠtur falla Ý bˇkinni um stjˇrnmßlamenn, embŠttismenn og vanda Ýslensks efnahagslÝfs.

Fjˇr■Šttur vandi Ýslensks efnahagslÝfs

Ů˙ segir Ý inngangi bˇkarinnar a­ henni sÚ Štla­ a­ vekja fˇlk til umhugsunar. Er fˇlk ekki nŠgilega me­vita­ um efnahagsmßl?

,,Ůa­ sem vakir fyrir mÚr er a­ skřra efnahagslÝfi­ hÚr ß landi og Ý řmsum ÷­rum l÷ndum nŠr og fjŠr fyrir lesandann ß a­gengilegan hßtt. Bˇkin er ekki bundin vi­ ═sland eitt sÚr heldur einnig vi­ umheiminn. Austur-Evrˇpa og Austur-AsÝa koma miki­ vi­ s÷gu, en ■ar hafa veri­ a­ gerast mj÷g merkilegir hlutir undanfarin ßr og ßratugi, sem vi­ ═slendingar getum lŠrt miki­ af. MÚr hefur fundist a­ stjˇrnv÷ld hÚr heima dragi ekki alveg rÚttar ßlyktanir af efnahags■rˇuninni ˙ti Ý heimi. Ůeir frjßlsrŠ­isvindar sem hafa blßsi­ um gj÷rvallan heimsb˙skapinn undanfarin ßr hafa ekki nß­ a­ leika nˇg um Ýslenskt efnahagslÝf. Nokkrar framfarir hafa or­i­, en engu a­ sÝ­ur h÷ldum vi­ ßfram a­ dragast aftur ˙r ÷­rum ■jˇ­um, ekki sÝst vegna ■ess a­ a­rar ■jˇ­ir hafa lagt meiri ßherslu ß frjßlsan marka­sb˙skap en vi­. ═ bˇkinni fŠri Úg r÷k a­ ■eirri sko­un a­ rŠtur efnahagsvandans hÚr heima liggi dj˙pt Ý innvi­um ■jˇ­fÚlagsins, vi­horfum og hugarfari og teygi anga sÝna langt aftur Ý tÝmann og rˇttŠkra efnahags- og stjˇrnarfarsumbˇta sÚ ■÷rf til a­ lei­a ■jˇ­ina ˙t ˙r ˇg÷ngunum.”

Ů˙ ert ■ß a­ tala um ■ann vanda sem ste­jar a­ bankakerfinu, sjßvar˙tveginum, landb˙na­inum og vinnumarka­inum?

,,Jß, ■a­ er ■essi fjˇr■Štti vandi sem er mÚr efstur Ý huga og Úg hef fjalla­ um hann Ý fyrri bˇkum mÝnum. Landb˙na­arvandinn og skipulagsvandinn ß vinnumarka­inum er Ý raun evrˇpskur Ý e­li sÝnu. Fj÷lm÷rg l÷nd Ý Evrˇpu eiga vi­ mikla erfi­leika a­ glÝma ß ■essum vÝgst÷­vum. Munurinn ß Evrˇpul÷ndunum og okkur er sß a­ ■ar er ■essi vandi vi­urkenndur og rß­amenn reyna eftir megni a­ leysa hann. Evrˇpusambandi­ er til dŠmis nřb˙i­ a­ s÷­la um Ý mßlflutningi um mßlefni vinnumarka­arins. N˙ liggur fyrir vilja- og stefnuyfirlřsing Evrˇpusambandsins um a­ ˇsveigjanleikinn og mi­střringarvandinn ß evrˇpskum vinnumarka­i hafi ßtt mikinn ■ßtt Ý ■vÝ atvinnuleysi sem hefur herja­ ß evrˇpsk samfÚl÷g me­ h÷rmulegum aflei­ingum Ý hßlfan annan ßratug. Evrˇpusambandi­ hefur n˙ stigi­ fyrsta skrefi­ og ■a­ nŠsta ver­ur a­ gera rß­stafanir til a­ draga ˙r mi­střringu og auka sveigjanleika, jafnvel ■ˇtt sumir hagsmunaa­ilar ß vinnumarka­i berjist gegn ■vÝ. Ůa­ sama gildir um landb˙na­arvandann. Allar rÝkisstjˇrnir ˙ti Ý Evrˇpu vi­urkenna a­ hann sÚ verulegur og b˙verndin kosti allt of miki­ fÚ. Rß­amenn Ý ■essum l÷ndum eru n˙ a­ leita lei­a ˙t ˙r ■essum vanda.

HÚr ß landi tengist vandi landb˙na­arins einnig ÷­rum vi­fangsefnum stjˇrnvalda. Ůa­ mß segja a­ hallarekstur rÝkisins sÚ mun meiri en hann hef­i or­i­ ef landb˙na­arstefnan hef­i veri­ lÚttari ß fˇ­rum. ═slendingar ver­a ■vÝ a­ sko­a sinn landb˙na­arvanda Ý samhengi vi­ rÝkisfjßrmßlavandann og stefnuna Ý peningamßlum. ŮvÝ mi­ur hefur mÚr fundist vanta ß a­ stjˇrnv÷ld vi­urkenndu vandann sem er vi­ a­ glÝma ß ■essum tveimur svi­um, Ý landb˙na­i og ß vinnumarka­i, og einnig a­ nˇgu skynsamlegar umrŠ­ur um hann fŠru fram. ╔g fŠri r÷k fyrir ■vÝ a­ fjßrmßlarß­uneyti­ og jafnvel Se­labanki ═slands Šttu a­ lßta stefnuna Ý landb˙na­armßlum til sÝn taka, ■ˇ a­ forrß­menn se­labanka Ý nßlŠgum l÷ndum hafi ekki jafnrÝka ßstŠ­u til a­ gera slÝkt hi­ sama. HÚr ß landi er landb˙na­arvandinn meiri en annars sta­ar og smitar ■ar af lei­andi ˙t frß sÚr yfir Ý a­ra ■Štti hagstjˇrnarstefnunnar.

Skipulagsvandinn Ý bankakerfinu og vandi sjßvar˙tvegsins er sÚrÝslenskur. Sjßvar˙tvegur skipar meiri sess Ý ■jˇ­arb˙skapnum hÚr ß landi en annars sta­ar. Ůa­ er ■vÝ enginn sambŠrilegur sjßvar˙tvegsvandi til me­al sjßlfstŠ­ra ■jˇ­a ˙ti Ý heimi eins og hÚr heima. Spurningin um vei­igjald brennur ■vÝ ekki heitt ß ■jˇ­um eins og Spßnverjum e­a Nor­m÷nnum. Ůa­ sama gildir um rekstur banka. Ůa­ ■ekkist hvergi annars sta­ar Ý nßlŠgum l÷ndum a­ stjˇrnmßlaflokkar og -menn hafi jafnmikil Ýt÷k Ý fjßrmßlakerfinu eins og hÚr ß landi. Ůetta er mikill vandi og hann birtist sumpart Ý ■vÝ a­ bankar og sjˇ­ir hafa samkvŠmt nřjustu t÷lum Se­labanka ═slands ■urft a­ afskrifa 50 milljar­a krˇna ß sÝ­astli­num sex ßrum. Ůa­ jafngildir 800 ■˙sund krˇnum ß hverja fj÷gurra manna fj÷lskyldu Ý landinu ß ■essu tÝmabili. Stjˇrnv÷ld eiga ekki a­ gera lÝti­ ˙r ■essari sta­reynd, heldur eiga ■au a­ reyna a­ vekja og ver­skulda traust almennings me­ ■vÝ a­ skřra frß a­ger­um til a­ koma Ý veg fyrir vandann.”

Sjßvar˙tvegur er ofmetin atvinnugrein

FramtÝ­in vir­ist ekki bj÷rt. Geta ═slendingar ßtt von ß svipa­ri kollsteypu og FŠreyingar ur­u fyrir?

,,Ůrßtt fyrir erfi­leika undanfarinna ßra erum vi­ betur sett en FŠreyingar. Ůeir eru miklu hß­ari sjßvar˙tvegi en vi­ og hann er eini ˙tflutningsatvinnuvegur ■eirra, fyrir utan smßvŠgilega frÝmerkjas÷lu. Sjßvar˙tvegurinn hÚr ß landi er 1/6 hluti af ■jˇ­arframlei­slu og helmingur af ˙tflutningi. Jafnvel ■ˇtt vi­ yr­um fyrir sams konar ßfalli Ý sjßvar˙tvegi og FŠreyingar ur­u fyrir, ■ß myndi ■a­ ekki draga Ýslenska ■jˇ­arb˙skapinn jafnlangt ni­ur og ■ann fŠreyska. Sjßvar˙tvegur er hins vegar enn■ß of mikilvŠgur Ý okkar ■jˇ­arb˙skap vegna ■ess a­ okkur hefur lß­st, ■rßtt fyrir Ýtreka­ar heitstrengingar um hi­ gagnstŠ­a, a­ renna sto­um undir a­ra atvinnuvegi. Ůeir sem hafa sko­a­ au­lindahagkerfi ˙ti Ý heimi hafa teki­ eftir ■vÝ a­ ■Šr ■jˇ­ir, sem hafa lagt miki­ upp ˙r au­lindum eins og fiski og olÝu, eiga yfirleitt vi­ mikinn vanda a­ etja. NÝgerÝa flytur miki­ ˙t af olÝu og er rÝkasta land Ý AfrÝku ■annig sÚ­, en ■ar er vi­varandi kreppa Ý efnahagsmßlum. Meira a­ segja Sßdi-Arabar, sem byggja efnahagslÝfi­ ß olÝu, eiga vi­ alvarlegan efnahagsvanda a­ etja. Ůau l÷nd sem byggja miki­ ß au­lindum, hvort sem ■a­ er olÝa e­a fiskur, hafa ekki nß­ a­ koma samb˙­ au­lindarinnar og annarra atvinnugreina Ý e­lilegt horf.”

═ bˇkinni ■inni kemur fram a­ sjßvar˙tvegur sÚ ekki nema 16% af ■jˇ­arframlei­slu en almenningur vir­ist halda a­ hann sÚ mun meir, hva­ veldur ■essum ranghugmyndum?

,,Ůa­ kve­ur n˙ reyndar svo rammt a­ ■essu a­ Jacques Delors, ■ßverandi forseti Evrˇpusambandsins, sag­i eitt sinn Ý rŠ­u a­ sjßr˙tvegur nŠmi 80% af ■jˇ­arframlei­slu ═slendinga. Ůessar upplřsingar hlřtur hann a­ hafa haft frß Ýslenskum a­ilum. Ůa­ er afar ˇheppilegt Ý ljˇsi ■ess a­ nŠstum 90% ■jˇ­arinnar vinna vi­ allt anna­ en fisk. ═ frÚttum ˙tvarps og sjˇnvarps er fjalla­ um sjßvar˙tveg eins og hann sÚ upphaf og endir alls lÝfs Ý landinu. Hagsmunaa­ilum Ý sjßvar˙tvegi eru ■vÝ fŠr­ meiri v÷ld og ßhrif Ý samfÚlaginu en heppilegt og heilbrigt getur talist. Ůetta er ein skřringin ß ■vÝ a­ stŠrstu stjˇrnmßlaflokkarnir eru ekki fylgjandi vei­igjaldi, jafnvel ■ˇtt tveir ■ri­ju ■jˇ­arinnar sÚu hlynntir gjaldi.”

Hva­ finnst ■Úr sem kennara um ■ann ni­urskur­ sem skˇlar ß hßskˇlastigi og a­rir skˇlar hafa sŠtt a­ undanf÷rnu?

,,Ůessi langvarandi ni­urskur­ur getur haft alvarlegar aflei­ingar. Ni­urskur­ur er ˇskynsamleg lei­ ˙t ˙r rekstrarvanda rÝkisins. Uppskur­ur er vŠnlegri til ßrangurs, ■a­ er a­ segja: a­ endurskipuleggja og hagrŠ­a. Hßskˇli ═slands hefur gert margt vel ß ■vÝ svi­i. ═ hagfrŠ­iskor Hßskˇlans h÷fum vi­ til dŠmis stytt nßmi­ til fyrsta hßskˇlaprˇfs ˙r fjˇrum ßrum Ý ■rj˙. Kennarar Ý deildinni eru ■eirrar sko­unar a­ vi­ b˙um n˙ yfirleitt til betri hagfrŠ­inga en vi­ ger­um ß­ur og ■a­ ß styttri nßmstÝma. Ůessi hagrŠ­ing lřsir sÚr Ý ■vÝ a­ kostna­urinn, sem skattgrei­endur bera af hverjum ˙tskrifu­um hagfrŠ­ingi, er mun minni en ß­ur og um lei­ sp÷rum vi­ nemandanum eitt ßr, sem hann getur nřtt sÚr ß vinnumarka­inum e­a til a­ fara Ý framhaldsnßm hÚr heima e­a erlendis. Ůa­ hefur einnig or­i­ mikil hagrŠ­ing innan annarra deilda hßskˇlans ß sÝ­ustu ßrum.”

Hvernig heldur­u a­ Hßskˇli ═slands standi Ý samanbur­i vi­ hßskˇla erlendis?

,,Hßskˇlinn er mj÷g gˇ­ur Ý samanbur­i vi­ gˇ­a erlenda hßskˇla. Margir starfsmenn hans eru eftirsˇttir Ý erlendum hßskˇlum. Bestu nemendur hÚr fß inng÷ngu Ý gˇ­a erlenda hßskˇla Ý framhaldsnßm ■ar sem samkeppnin er gÝfurlega h÷r­ og a­eins brot af umsŠkjendum kemst a­. Fj÷ldi Ýslenskra nßmsmanna er Ý framhaldsnßmi erlendis og ■eir koma vonandi aftur heim og lßta gott af sÚr lei­a. Ef okkur tekst ekki a­ leysa ■ennan fjˇr■Štta vanda, sem vi­ t÷lu­um um ß­an, ■ß dvÝnar a­drßttarafl landsins ß ungt fˇlk. ╔g vona a­ menn sjßi a­ sÚr.

Landflˇtti ungs fˇlks

Eru ■ß framtÝ­arm÷guleikar ungs fˇlks ekki miklir hÚr ß landi?

,,╔g er bjartsřnn fyrir h÷nd ungs fˇlks. En s˙ bjartsřni byggist ß ■vÝ a­ s˙ kynslˇ­ ═slendinga, sem er ß mi­jum aldri og yngri, muni grÝpa Ý taumana og breyta ■vÝ ßstandi sem hÚr rÝkir. ╔g er sannfŠr­ur um a­ bo­skapurinn Ý ■essari bˇk mun ■ykja sjßlfs÷g­ stjˇrnarstefna Ý landinu eftir tÝu til tuttugu ßr, kannski fyrr. ╔g ˇttast ■a­ hins vegar a­ ■eim, sem hafa hag af ˇbreyttu ßstandi, muni takast enn um sinn a­ tefja og spilla fyrir nau­synlegum umbˇtum. Vi­ getum ■vÝ ßtt von ß ■vÝ a­ dragast enn frekar aftur ˙r ÷­rum ■jˇ­um ß­ur en vi­ f÷rum a­ sŠkja Ý okkur ve­ri­.”

VanhŠfir stjˇrnmßlamenn

Ef vi­ sn˙um okkur a­ ummŠlum Birgis ═sleifs Gunnarssonar, bankastjˇra Ý Se­labanka ═slands, Ý sÝ­ustu viku. Hann sag­i me­al annars a­ gagnrřni ■Ýn ß Se­labankann vŠri ˇr÷kstudd og bŠri vott um van■ekkingu.

,,╔g hef ekkert um ■essi ummŠli a­ segja. Ůau snerta mig ekki.”

Einnig hefur ■˙ lßti­ ■au or­ falla a­ ■a­ sÚ lřsandi fyrir Ýslensk efnahagsmßl a­ sß stjˇrnmßlalei­togi, sem jafnan hefur fjalla­ ˇskynsamlega um efnahags- og fjßrmßl ■jˇ­arinnar ß undanf÷rnum ßrum, sÚ or­inn bankastjˇri Ý Se­labanka ═slands …

,,┌tnefningarspillingin, sem Úg fjalla um Ý bˇkinni, er eitt af hnignunareinkennum efnahagslÝfsins og veldur skyns÷mu fˇlki ■ungum ßhyggjum. Ůa­ ber ■vÝ a­ sko­a ■essi ummŠli mÝn sem varna­aror­ og hvatningu til fˇlks a­ halda v÷ku sinni og halda ßfram a­ reyna a­ bŠta lÝfi­ Ý landinu.”

Hvernig sÚr­u fyrir ■Úr hlutverk Se­labanka ═slands?

,,Erlendis, og sÚrstaklega Ý Evrˇpu, hafa stjˇrnv÷ld auki­ verulega sjßlfstŠ­i se­labankanna Ý stjˇrnkerfinu. ┴stŠ­an fyrir ■essari breytingu er of mikil ver­bˇlga Ý ■essum l÷ndum ß nÝunda ßratugnum. Ůa­ ■ˇtti ˇheppilegt a­ lßta stjˇrnmßlamenn střra se­lab÷nkunum og leggja fyrir ■ß freistinguna a­ hŠkka ver­lag me­ of mikilli peningaprentun. N˙ eru reyndir kunnßttumenn, sem eru i­ulega ˇhß­ir rÝkjandi stjˇrnmßlahagsmunum, yfirleitt fengnir til a­ stjˇrna se­lab÷nkum vÝ­s vegar um heiminn. Stjˇrnmßlamenn hafa ■vÝ ekki lengur sama a­gang a­ se­lab÷nkum og ß­ur og geta ekki kn˙i­ fram aukna peningaprentun og ver­bˇlgu. Til ■ess er leikurinn ger­ur. Se­labanki getur ekki veitt rÝkisstjˇrn nau­synlegt a­hald nema hann sÚ sjßlfstŠ­ur. Ůessi sjˇnarmi­ njˇta alls sta­ar vi­urkenningar ß OECD-svŠ­inu nema hÚr ß landi. ┴ Nřja-Sjßlandi er se­labankastjˇra sagt upp starfi ef ver­bˇlgan fer yfir ßkve­in m÷rk. Ůessi skipan sem ■ekkist hÚr er ˇ■ekkt Ý nßlŠgum l÷ndum. ┴ sÝ­ustu ßrum hafa al■jˇ­astofnanir sřnt Ýslenskum stjˇrnv÷ldum meira og sřnilegra a­hald en ß­ur. EmbŠttisstofnanir eins og OECD og GATT hafa til dŠmis fett fingur ˙t Ý stefnu stjˇrnvalda. Ůannig eiga embŠttisstofnanir a­ vera. ╔g vona a­ ■a­ fordŠmi, sem erlendar embŠttisstofnanir hafa sřnt, muni styrkja og bŠta efnahagsrß­gj÷fina innan stjˇrnkerfisins.”

Nau­synleg einkavŠ­ing rÝkisbankanna

Stutt er sÝ­an rÝki Austur-Evrˇpu losu­u sig vi­ mi­střringarvald sˇsÝalismans og fetu­u sig ß braut frjßls marka­sb˙skapar. Ein slÝk breyting er einkavŠ­ing rÝkisbanka, sem meira a­ segja komm˙nistar ß ═talÝu hafa lÚ­ mßls ß. HÚr ß landi er umrŠ­an skammt ß veg komin og bera margir fyrir sig a­ bankarnir kŠmust Ý hendur fßrra einstaklinga. Hva­ finnst ■Úr um umrŠ­una hÚr ß landi?

,,Ůa­ er brß­nau­synlegt a­ breyta eignarhaldi og rekstri rÝkisbankanna og fŠra ■ß yfir Ý einkaeign. HŠgt er a­ koma Ý veg fyrir a­ bankarnir safnist ß hendur fßrra manna me­ ˙tgßfu kauprÚttarse­la eins og gert er Ý Austur-Evrˇpu. Ůß fengi hver ═slendingur sÝna hlutdeild Ý rÝkisb÷nkunum. SlÝk skÝrteini gŠtu sÝ­an gengi­ kaupum og s÷lum ß frjßlsum marka­i. ┴ me­an vi­ ═slendingar h÷fum veri­ a­ ■refa um hvort einkavŠ­a skuli rÝkisbankana e­a ekki hafa til dŠmis TÚkkar einkavŠtt allt sitt bankakerfi. Einkabankar voru banna­ir ■ar Ý landi fyrir ÷rfßum ßrum. Ůetta sřnir a­ ■a­ er hŠgt a­ rß­ast Ý skjˇtar umbŠtur sem bera mikinn ßrangur ß sk÷mmum tÝma.”

Illa upplřstir valdhafar

Ů˙ fjallar nokku­ um ■ßtt stjˇrnmßla- og embŠttismanna Ý efnahagsstjˇrn landsins. ┴ einum sta­ stendur a­ ■ßverandi landb˙na­arrß­herra ■ekki hvorki haus nÚ spor­ ß landb˙na­armßlum. Finnst ■Úr a­ vankunnßtta sÚ rÝkjandi hjß fleiri rß­am÷nnum ■jˇ­arinnar?

,,MÚr hefur fundist a­ sumir ■eirra sem fara me­ h˙sbˇndavaldi­ Ý stjˇrnkerfinu sÚu oft ekki nŠgilega vel upplřstir. Vi­ fyrstu sřn vir­ist ■a­ stafa af landlŠgu vir­ingarleysi gagnvart hagfrŠ­i, sem er svolÝti­ sÚrkennilegt Ý ljˇsi ■ess a­ fyrsti Ýslenski hagfrŠ­ingurinn var enginn annar en Jˇn Sigur­sson forseti. En almennt skeytingarleysi um hagfrŠ­i mß rekja til alvarlegrar slagsÝ­u Ý skˇlakerfinu hÚr ß landi og einnig ˙ti Ý Evrˇpu. ═ framhaldsskˇlunum eru nemendum kennd břsn Ý raunvÝsindum, eins og e­lis- og efnafrŠ­i og stŠr­frŠ­i. ┴standi­ er svipa­ vÝ­a annars sta­ar Ý Evrˇpu ■ˇtt vandinn sÚ ekki eins mikill ■ar og hÚr. ═ BandarÝkjunum eru nßmsmenn mun betur a­ sÚr Ý hagfrŠ­i. Ůar les nŠstum helmingur Šskufˇlks jafnmikla hagfrŠ­i og kennd er ß fyrsta nßmsßri Ý hagfrŠ­ideildum Ý evrˇpskum hßskˇlum. Meirihluti ■ingmanna ß BandarÝkja■ingi kann hagfrŠ­i og veit ■vÝ hvernig marka­sl÷gmßlin virka. Ůa­ ■ř­ir ekki fyrir ■ingmann Ý Washington a­ segja Ý rŠ­ustˇl a­ ß renni uppÝ mˇti. Hann yr­i kve­inn Ý k˙tinn um lei­. SlÝkt a­hald vantar hÚr. ╔g hygg a­ ■a­ sÚ almenn sko­un me­al Ýslenskra hagfrŠ­inga a­ eitt brřnasta verkefni okkar Ý framtÝ­inni sÚ a­ fß ■vÝ framgengt a­ hagfrŠ­i, ßsamt ÷­rum fÚlagsvÝsindum, sÚ gert hŠrra undir h÷f­i Ý nßmsefni framhaldsskˇlanna.. Ůa­ ■arf a­ vera betra jafnvŠgi ß milli fÚlagsvÝsinda og raunvÝsinda Ý skˇlum, ekki a­eins til a­ efla almenna ■ekkingu ß hagfrŠ­i og fÚlagsvÝsindum, heldur einnig svo fˇlk geti ßtta­ sig betur ß rÚttu og r÷ngu Ý umrŠ­um um efnahagsmßl og svo lř­skrumurum sÚ haldi­ Ý hŠfilegri fjarlŠg­. LÝfskj÷r Ý landinu gŠtu batna­ verulega ef ■jˇ­in vŠri betur upplřst um hagfrŠ­i og efnahagsmßl. Ůannig vŠri hŠgt a­ koma Ý veg fyrir margar ˇskynsamlegar ßkvar­anir, sem oft eru bygg­ar ß van■ekkingu og vir­ingarleysi gagnvart einf÷ldum sannindum.”

Ofmetinn efnahagsbati

A­ undanf÷rnu hafa ■ingmenn og rß­herrar komi­ fram Ý sjˇnvarpi og sagt a­ n˙ sÚ bjart framundan og kreppan sÚ a­ baki. Ů˙ segir hins vegar a­ efnahagsbatinn sÚ a­eins tÝmabundinn?

,,Efnahagsbatann mß rekja til tveggja megin■ßtta. ═ fyrsta lagi til vei­a Ý Smugunni, sem flestir vita a­ eru tÝmabundnar. Anna­ hvort hrekja Nor­menn og R˙ssar okkur burt ˙r Smugunni e­a h˙n tŠmist a­ fiski ß fßum ßrum. ═ ÷­ru lagi er ■a­ stŠkkun ßlversins Ý StraumsvÝk. MÚr hefur fundist ■a­ mi­ur a­ engar upplřsingar hafa birst um hagkvŠmni ■essara framkvŠmda. SlÝkar upplřsingar ver­a a­ vera til sta­ar ef vi­ viljum vita hvort ■essar framkvŠmdir skili okkur bŠttum hag ■egar fram lÝ­a stundir. S˙ hugsun sem břr a­ baki yfirlřsingum um bŠttan hag vegna StraumsvÝkurframkvŠmda er a­ framkvŠmdirnar sjßlfar glŠ­i efnahagslÝfi­. Ůetta minnir mig svolÝti­ ß uppsveifluna Ý SovÚtrÝkjunum ß valdatÝma StalÝns. H˙n var mikil vegna ■ess a­ SovÚtmenn bygg­u miki­ af alls kyns i­juverum. Ůessum framkvŠmdum fylgdi mikil tekjuaukning ■ar Ý landi og ■vÝ hÚldu sumir a­ SovÚtrÝkin vŠru betur st÷dd efnahagslega en BandarÝkin fyrr ß ÷ldinni. Svo kom Ý ljˇs a­ ■essu i­juver voru vita gagnslaus: fjßrfestingin bar ekki ar­, h˙n skapa­i ekki neitt nřtilegt fjßrmagn. N˙ er Úg ekki a­ lÝkja StraumsvÝkurframkvŠmdunum vi­ sovÚsk i­juver, heldur a­eins a­ vekja athygli ß ■vÝ a­ hagurinn af slÝkum framkvŠmdum rŠ­st ekki af ■eim tekjum sem fßst af framkvŠmdinni sjßlfri. Hagurinn rŠ­st af hagkvŠmni ■eirrar framlei­slu sem verksmi­jan skilar ■egar upp er sta­i­.

Ů˙ minntist hÚr ß undan ß Jˇn Sigur­sson, en hann var bo­beri frjßlsra vi­skipta. ═slendingar hafa ekki alltaf fylgt eftir  hugmyndum hans, oft me­ slŠmum aflei­ingum. Hafa ═slendingar ekki dregi­ lŠrdˇm af ■eim mist÷kum sem ■eir hafa gert Ý efnahagsmßlum Ý gegnum ßri?

,,Sverrir Jakobsson sagnfrŠ­ingur hefur sagt a­ ■a­ sÚ ekki nˇg a­ eiga frßbŠran lei­toga heldur ver­i menn a­ hlusta ß hann. SagnfrŠ­ingurinn ßtti ■arna vi­ Jˇn Sigur­sson forseta. Jˇni er lřst Ý skyldunßmsefni barna- og gagnfrŠ­askˇla sem ■jˇ­frelsishetju og ■jˇ­ernissinna og ■a­ er alveg rÚtt lřsing. Hann var lÝka vi­skiptafrelsissinni og hagfrelsishetja, en um ■a­ eru ekki h÷f­ m÷rg or­ Ý kennslubˇkum. ═slendingar hafa alist upp vi­ ranga mynd af Jˇni og yfirleitt ekki ßtta­ sig ß merku framlagi hans til efnahagsmßla. Van■ekking ═slendinga um sko­anir Jˇns var vatn ß myllu ■eirra sem reyr­u efnahagslÝf landsins Ý fj÷tra seint ß ■ri­ja ßratugnum. Einn af a­alarkitektum haftab˙skaparins ß sÝnum tÝma var einmitt sß sem skrifa­i ═slandss÷gubŠkur fyrir b÷rn og unglinga: Jˇnas Jˇnsson frß Hriflu.”

┌tflutningssˇkn lykillinn

Getum vi­ dregi­ einhvern lŠrdˇm af efnahagsuppganginum sem ß sÚr sta­ Ý Austu-AsÝu?

,,Jß ■a­ getum vi­. T÷kum Hong Kong sem dŠmi. ═ upphafi aldarinnar var Hong Kong blßfßtŠkt og frumstŠtt fiskimanna■orp. ═b˙arnir drˇgu smßm saman ˙r vŠgi sjßvar˙tvegs, gŠttu ■ess ŠtÝ­ a­ gengi gjaldmi­ilsins vŠri rÚtt og skynsamlega skrß­ og misstu ekki t÷k ß ver­bˇlgunni. ═ dag er Hong Kong eitt rÝkasta land Ý heimi. Ůeir eru komnir fram ˙r bŠ­i mˇ­urlandinu Bretlandi og okkur hÚr. Ůeir leggja mikla rŠkt vi­ ˙tflutning, sem er mj÷g mikill mi­a­ vi­ framlei­slu og fer sÝvaxandi. Ůessi ˙tflutningssˇkn hefur veri­ lykillinn a­ framsˇkn Hong Kong og margra annarra Austur-AsÝulanda til betri lÝfskjara ß li­num ßrum. Vi­ ═slendingar ■urfum a­ taka okkur sams konar tak og Austur-AsÝu■jˇ­irnar ger­u ß sÝnum tÝma. Vi­ getum einnig teki­ nŠrtŠkara dŠmi. ═rar flytja ˙t helmingi meira af v÷ru og ■jˇnustu mi­a­ vi­ landsframlei­slu en vi­ gerum. Okkar ˙tflutningur hefur hangi­ fastur Ý kringum ■ri­jung af landsframlei­slu Ý hßlfa ÷ld, ß sama tÝma og ˙tflutningshlutfalli­ hefur fari­ vaxandi annars sta­ar Ý heiminum. ┌tflutningssˇkn ═ra hefur veri­ ein meginskřringin ß batnandi efnahag ■eirra sÝ­an 1980, mesta hagvexti Ý allri Evrˇpu. ═rar hafa leyst marga af ■eim hn˙tum sem hnřttir voru me­ h÷rmulegum aflei­ingum fyrir Ýrskt efnahagslÝf fyrr ß ÷ldinni. Ůeir gengu ˇtrau­ir inn Ý Evrˇpusambandi­ og hafa noti­ gˇ­s af ■vÝ. Ůeir hafa ekki bara noti­ styrkja eins og Port˙galar og Grikkir, heldur hafa ■eir nota­ fÚlagsskap annarra Evrˇpu■jˇ­a til a­ styrkja sig gegn ■eim sem standa gegn efnahagsumbˇtum ß ═rlandi. Ůa­ er mikill hugur Ý ═rum ■rßtt fyrir miki­ atvinnuleysi

Felst lausnin fyrir okkur ═slendinga Ý a­ ganga Ý Evrˇpusambandi­?

,,╔g hef aldrei svara­ ■essari spurningu af e­a ß, ■vÝ a­ hÚr er Ý m÷rg horn a­ lÝta. En ■ar sem okkur hefur ekki tekist a­ nřta ■ann me­vind sem Ýslenskt efnahagslÝf haf­i sÝ­astli­in fimm til tÝu ßr sřnist mÚr hyggilegast a­ undirb˙a a­ildarumsˇkn, ˙r ■vÝ sem komi­ er. SlÝkri a­ild fylgja řmsar hŠttur, en kostirnir eru sennilega veigameiri en gallarnir.”

Sn˙um v÷rn Ý sˇkn

N˙ eru margar ■jˇ­ir Ý Austur-AsÝu komnar fram ˙r m÷rgum vestrŠnum ■jˇ­um Ý efnahagslegum skilningi. Eru vestrŠnar ■jˇ­ir ekki lengur ■a­ forystuafl sem ■Šr voru?

,,Fyrir 25 ßrum var ■jˇ­arframlei­sla BandarÝkjanna helmingur af heimsframlei­slunni. ═ dag standa BandarÝkjamenn ß bak vi­ fimmtung af ■jˇ­arframlei­slu heimsins. Veldi ■eirra hefur ■vÝ dvÝna­ og ■a­ sama mß segja um Evrˇpu. Samruni EvrˇpurÝkja er Ý a­ra r÷ndina tilraun til a­ breg­ast vi­ ■essari ■rˇun. Ůa­ sem er einna merkilegast Ý heimsb˙skapnum er framsˇkn ■rˇunarlandanna til betri lÝfskjara Ý AsÝu, Su­ur-AmerÝku og sums sta­ar Ý AfrÝku. Til marks um ■a­ hefur Botsvana b˙i­ vi­ einna mestan hagv÷xt Ý heiminum sÝ­astli­in 15-20 ßr. ŮvÝ fer fjarri a­ AfrÝka hafi fari­ varhluta af ■eirri umbˇta÷ldu sem ri­i­ hefur yfir heiminn sÝ­astli­inn ßratug. En vi­ ═slendingar sitjum eftir. Vi­ ver­um a­ sn˙a v÷rn Ý sˇkn,” segir Ůorvaldur Gylfason, sem vonar a­ bˇk hans veki fˇlk til umhugsunar um afkomu ■ess Ý landinu Ý nßinni framtÝ­.

GÝsli Ůorsteinsson tˇk vi­tali­.


Til baka