24

Fjrml og menning

 

Skoanir manna v, hvar skynsamlegt s a draga mrk milli einkarekstrar og rkisrekstrar, hafa breytzt tluvert sustu rum. Fyrir tveim ea rem ratugum var s skoun nokku algeng um alla Evrpu, a rkisvaldi hefi mikilvgu forustuhlutverki a gegna atvinnurekstri og flagsjnustu af msu tagi, ar sem einkarekstur tti ekki vel vi, svo sem bankastarfsemi, kennslu, heilbrigisjnustu, tryggingum, samgngum og tvarps- og sjnvarpsrekstri, enda tt almenn jnting atvinnulfsins tti yfirleitt ekki skynsamlegur kostur. ljsi reynslunnar hefur essi skoun snizt vi smm saman sustu rum. N er algengara a lta svo , a einkarekstur henti yfirleitt bezt, og ekki szt eim svium, ar sem rkisrekstur hefur veri reyndur og ykir hafa gefizt misvel.

Einkaving rkisfyrirtkja um alla Evrpu og var sustu r hefur helgazt af essum sinnaskiptum almennings og stjrnvalda. Jafnframt essu hafa msar skynsamlegar efasemdir komi fram um hi hefbundna rtta hlutverk rkisvaldsins efnahagslfinu: a er a tryggja (a) smilegan stugleika efnahagslfinu, (b) rttlta tekju- og eignaskiptingu og (c) hagkvma rstfun framleislutta milli lkra arfa. Efasemdirnar stafa meal annars af v, a rkisstjrnum margra landa hefur tekizt misjafnlega vel a stula a stugleika efnahagslfsins lgusj liinna ra, eins og dmin sanna, auk ess sem menn getur elilega greint um a, hva s rttlti og hva ranglti efnahagslfinu ekki sur en rum svium jlfsins.

 

I. thrif

essum nju vihorfum felst ekki, a rkisvaldi hafi engu nytsamlegu hlutverki a gegna efnahagslfi ntmans. Jafnvel tt menn fallist skoun, a rki eigi yfirleitt ekki a reyna a hafa hrif gang efnahagsmla og skiptingu aus og tekna milli einstaklinga jflaginu, heldur una niurstu alfrjls markasbskapar eim efnum, er engu a sur rkrn sta til ess, a rki reyni a hafa hrif rstfun framleislutta innan skynsamlegra marka. ar hefur rki arft verk a vinna, hva sem ru lur. stan er fyrst og fremst s, a miss konar efnahagsstarfsemi hefur hrif langt t fyrir rair eirra, sem a henni standa. Svo lengi sem ,,ytri hrifum" ea ,,thrifum" (e. external effects ea externalities ) af essu tagi er til a dreifa, hefur rkisvaldi rttmta og skynsamlega stu til afskipta af atferli flks og fyrirtkja. etta er stan til ess, a rkisvaldi skiptir sr til dmis af heilbrigismlum, sklamlum, vsindum og listum enn sem endranr um allan heim, mean bankar, tryggingaflg, samgngufyrirtki og tvarps- og sjnvarpsstvar hafa frzt r rkiseign einkaeign auknum mli.

Tkum fyrst dmi af tbaksreykingum. N vita menn a me vissu, a reykingar eru skalegar heilsu manna, bi beint og beint. a er ekki einkaml hvers og eins, hvort hann reykir nvist annarra -- og jafnvel ekki, hvort hann reykir einrmi, v a fi hann hjartasjkdm ea krabbamein lungu af lifnaarhttum snum, varpar hann byrum samborgara sna, sem greia mist fyrir heilbrigisjnustu r sameiginlegum sjum ea fyrir sjkratryggingar me igjldum, nema hvort tveggja s. Af essum skum ykir a yfirleitt elilegt og sjlfsagt, a rkisvaldi reyni eftir fngum a hamla mti tbaksreykingum, aallega me v a leggja skatt tbak. Evrpubandalagsjirnar stefna n reyndar a v a trma reykingum r lfunni fyrir aldamt. Hva sem v lur, ykir a yfirleitt skynsamlegt og sjlfsagt a beita skattlagningu til a hamla mti hegan, sem skaar ara, og hvetja menn annig til ess a taka sr heldur eitthva hollara fyrir hendur. Hr er hugmyndin sem sagt s a draga r ,,neikvum thrifum" me skattheimtu.

Hitt er svo annar handleggur, hversu sterk rk hngi a v, a rkissptalar veiti heilbrigisjnustu frekar en einkasjkrahs yfirleitt. a er a vsu hgt a leia rk a v, a ,,jkvum thrifum" stafi fr almennu heilbrigi eim skilningi, a hver og einn njti ess, a arir su vi ga heilsu, og rki eigi v a veita ea tryggja heilbrigisjnustu undir markasveri umfram jnustu, sem vri veitt frjlsum markai. Me essum orum er ekki veri a halda v fram, a rki urfi endilega a eiga ea reka sjkrahs, eins og tkast um flest sjkrahs hr slandi og va annars staar Evrpu, heldur gtu stjrnvld n sama rangri (og trlega betri) me v a leggja rkt vi heilbrigisjnustu sjkrahsa einkaeign. essi rk eru engan veginn einhlt. msar jir, ar meal Bandarkjamenn, hafa ekki fallizt essi rk og leggja vert mti hfuherzlu heilbrigisjnustu einkarekstri enn sem fyrr, enda tt rki veiti ftkum og ldruum keypis ea niurgreidda lknishjlp ar vestra. Smitsjkdmavarnir hljta hins vegar a vera verkahring rkisins vegna ess, a ar eru ,,neikv thrif" a verki. Lkning smitsjkdms ea vrn gegn slkri veiki er jflaginu meira viri en sjklingnum, svo a rki gerir rtt v a kosta slkar lkningar og forvarnir.

Vi getum teki svipa dmi af umferarreglum til frekari skringar. a er auvita ekki einkaml hvers og eins, hvort hann ekur hgra megin ea vinstra megin vegi ea hversu hratt. ess vegna setur rki ea eitthvert anna yfirvald umferarreglur. Og a er jafnvel ekki einkaml hvers og eins, hvort hann ekur bifrei yfirleitt ea ekki, ef umfer er ung, v a tefja kumenn hver annan. ess vegna meal annars innheimta stjrnvld stumlagjld og vegatolla, og ess vegna er lka skynsamlegt a leggja gjald umfer um fjlfarnar leiir almennt til a dreifa henni og draga r tfum -- og til a skapa svigrm til a draga r annarri hagkvmari skattheimtu (t.d. tekjuskatti ea virisaukaskatti) til mtvgis, ef menn vilja. Mengunargjld, sem eru n a ryja sr til rms msum Evrpulndum, ar meal Noregi, Svj og zkalandi, eru rkstudd me sama htti.

 

II. Menntir og vsindi

Me sambrilegum rkum getur a veri skynsamlegt af hlfu rkisvaldsins a ta undir miss konar atferli, sem kemur sr vel fyrir ara. Heilbrigisjnusta var tekin sem dmi um etta hr a framan. Sklaganga er anna gott dmi. Skringin hr er s, a miklu fleiri njta sklamenntunar en eir einir, sem ganga skla. a er allra hagur a ba vel upplstu samflagi, hvort sem eir hafa sjlfir stt skla ea ekki. ess vegna er sklaskylda lgboin, og ess vegna rekur rki skla ea greiir a minnsta kosti niur sklagjld einkasklum llum sklastigum um heimsins breiu bygg. Jafnvel tt fra megi rk a v, a aukin samkeppni sklarekstri og innheimta sklagjalda gtu auki hagkvmni sklastarfi me v a tryggja meiri og betri menntun fyrir minni framlg af almannaf, er engu a sur sta til ess, a rki styrki skla og efli menntun af llu tagi me v mti. stan til ess, a rki leggur ekki virisaukaskatt bkur hr heima og va erlendis, er af svipuum toga.

Sama mli gegnir um vsindi og listir. Niurstur vsindarannskna, eins og til dmis uppgtvun gegnumlsingar, gerilsneyingar, hlutabrfaviskipta ea veiileyfaslu, koma yfirleitt miklu fleirum a gagni en vsindamnnunum sjlfum og nnustu skjlstingum eirra. ess vegna styrkir rki vsindarannsknir um allan heim, mist beint me framlgum af almannaf ea beint me v a veita einstaklingum og fyrirtkjum skattavilnanir fyrir a styrkja vsindarannsknir. Vandinn hr er s, a vsindarannsknir borga sig yfirleitt ekki af sjnarhli einstaklinga og einkafyrirtkja, jafnvel tt r margborgi sig af sjnarhli samflagsins heild. Hagur samflagsins af vsindarannsknum er meiri en hagur eirra, sem stunda rannsknirnar og standa a eim; samhagurinn er me rum orum meiri en srhagurinn. ess vegna hneigist einkageiri atvinnulfsins til a vanrkja vsindarannsknir studdur. Vsindarannsknir vera v minni en almannahagur krefst, nema rki bri bili.

a er v engin tilviljun, a Hskli slands er rkishskli lkt og flestir arir evrpskir hsklar. Vsindarannsknir eru almenningsvara (e. public good ) a verulegu leyti. Me v er tt vi a, a niurstur vsindarannskna eru iulega ess elis, a njti einn gs af eim, gera arir a lka, v a vsindaekking berst auveldlega milli manna og staa sem betur fer. Einkahsklar ttu mjg erfitt uppdrttar Bandarkjunum og annars staar, ar sem eir eru starfrktir, ef stjrnvld veittu einstaklingum og fyrirtkjum ekki skattavilnanir fyrir a styrkja hsklana. essum skilningi borga hsklar sig ekki; eir myndu trlega la undir lok nverandi mynd frjlsum markai.

Engu a sur borga hsklar sig yfirleitt margfalt rum og skynsamlegri skilningi. Tkum nrtkt dmi. Athuganir hagfringa og raunvsindamanna vi Hskla slands hafa leitt til eirrar niurstu, a tiltlulega einfaldar skipulagsumbtur landbnai og sjvartvegi jarinnar myndu spara almenningi og rkissji fjrh, sem nemur margfldum rekstrarkostnai Hsklans alls hverju ri, jafnvel tt rki hldi fram a styja landbna myndarlega, eins og tkast nlgum lndum, og er hagntt gildi rannskna rum deildum Hsklans ekki tali me. En hver vill kaupa slka niurstur frjlsum markai? a vill vntanlega enginn nema jin ll. ess vegna rekur rki Hskla slands umboi almennings. Svipaa sgu er a segja af hsklum annarra Evrpulanda og af vxtum vsindarannskna yfirleitt.

 

III. Listir

Eins er etta me listir, en ekki alveg. Rki styrkir listrna starfsemi um allan heim me eim rkum fyrst og fremst, a fleiri njti fagurra lista en eir einir, sem greia fyrir agang a hljmleikum og leiksningum auk listamannanna sjlfra. Hr er ekki tt vi a eitt, a sinfnutnleikum er iulega tvarpa og leiksningum sjnvarpa og ar fram eftir gtunum, heldur miklu fremur vi hitt, a listir og menningarlf eru eftirsknarver gi sjlfum sr. Hugmyndin hr er s, a lfskjr almennings su betri a ru jfnu og lfsgin meiri blmlegu menningarsamflagi, ar sem list er hf hvegum, en menningarlausri eyimrk. Bartta fyrir auknum framlgum rkisins til menningar og lista er v ekki kjarabartta listamanna og listunnenda nema ara rndina. Hn er lka bartta neytenda almennt fyrir bttum hag -- bartta fyrir v, a menningin s ekki vanrkt vegna elislgs misvgis milli samhags og srhags.

etta misvgi er mun erfiara a meta til fjr, egar listir eru annars vegar, en dmunum um menntir og vsindi a framan. Me gum vilja vri hugsanlega hgt a geta sr til um a, hvers viri til dmis Hskli slands er jinni, egar llu er botninn hvolft, samanber dmi a framan af athugunum hagfringa og raunvsindamanna vi Hsklann skipulagsmlum atvinnuveganna. Hitt vri ekki vinnandi vegur a gizka gildi jleikhssins. En viri ess arf ekki a vera minna fyrir v. a er hugsanlegt, jafnvel lklegt, a fjldi menntaflks hefi aldrei sni aftur heim fr nmi tlndum, vri ekkert jleikhs landinu, engin Sinfnuhljmsveit, ekkert Listasafn slands, engin pera. vri jarbragurinn annar en hann er n, lfskjrin reianlega lakari og lfsgin minni.

Traustur efnahagur er a snnu undirstaa gra lfskjara ntmajflagi, en vi urfum meira til a geta lifa gu lfi. G lfskjr auka lfsgin a ru jfnu -- og fugt. a er til a mynda ekki alveg vst, hvort vi slendingar hefum veri stakk bnir a breyta jflagi okkar r blftku og frumstu bndajflagi fjlbreytt og forrkt ntmasamflag nokkrum ratugum, eins og okkur hefur tekizt a gera vi erfiar astur a msu leyti, hefum vi ekki tt traustan bakhjarl bkmenntum forfera okkar. Og a er ekki heldur sjlfgefi, a okkur takist a varveita ennan rangur a llu leyti, ef vi leggjum of litla sameiginlega rkt vi bkmenntir, listir og menningarlf landinu. Til a laa ungt flk aftur heim fr nmi og strfum tlndum og til a halda landinu smasamlegri bygg verum vi a halda vku okkar menningarmlum.

Hr er a snnu mrg horn a lta og margs a gta. Hva er list? rki a styja alla list, ea a a velja og hafna? Svari er augljst: a verur a velja og hafna. ess vegna styur rki slensku peruna til dmis, en hvorki Bubba Morthens n Megas, tt bir hafi eir lka sungi sig inn hjrtu jarinnar hvor me snu lagi linum rum. Og ess vegna f sumir greidd listamannalaun, en arir ekki, og annig fram.

Landbnaur er sambrilegur vi list a essu leyti. Hann verskuldar stuning af almannaf vegna ess, a fleiri njta hans en eir einir, sem hafa atvinnu af honum, umfram ara atvinnuvegi almennt. essi rksemd er a minnsta kosti g og gild lndum, ar sem bndur leggja rkt vi landi, en hn orkar a vsu tvmlis hr slandi vegna gegndarlausrar grureyingar af vldum ofbeitar, sem bndur bera byrg . Sumar afskekktar sveitir landsins, til dmis Hornstrndum, hafa grnka verulega vi a, a bskapur ar lagist af. Hva um a; thrifin, sem stafar fr strfum bnda undir elilegum kringumstum, eru rttmt sta til ess, a rki styrkir landbna. a er ekki hagur bnda einna og annarra dreifblisba, a blmleg bygg s sveitum, heldur er a einnig hagur borgarba. Landsbyggin vri bum hfuborgarsvisins varla mikils viri, ef allar sveitir vru eyi. ess vegna ykir borgarbum vert a leggja f af mrkum til a standa vr um strjlbli -- innan hflegra marka. Hitt dettur engum heilvita manni hug, a rki eigi a styrkja ina, verzlun ea jnustu me smu rkum.

En hva um sjvartveg? Hvorn flokkinn fyllir hann? Vi slendingar hfum hinga til kosi a skipa sjvartvegi okkar sari flokkinn og styrkja hann ekki af almannaf eins og landbna. keypis thlutun vermtra og framseljanlegra aflakvta til tgerarfyrirtkja a undanfrnu virist boa mevita frhvarf stjrnvalda fr eirri stefnu, nema au sli um innan tar og selji kvtana frjlsum markai ea taki gjald fyrir sta ess a gefa . Normenn og Evrpubandalagsjirnar hafa hinn bginn kosi a styrkja sjvartveg eins og landbna, en minni mli. Rkisstyrkir til sjvartvegs essum lndum eru rttlttir me v, a eir su nausynlegir til a halda jafnvgi bygg og vernda hefbundna atvinnuhtti sjvarorpum.

En ef rki styrkir list, hv ekki rttir lka? Eru ekki sams konar jrif a heilbrigri rttaikun og perusng? Er glmusning minna viri fyrir jmenninguna en perusning? Er frbr rangur slenzkra kraftajtna tlndum minna viri vitund jarinnar en glsileg frammistaa slenzkra perusngvara smu slum erlendis?

N vandast mli aeins, en ekki mjg. Svar hagfrings vi essum spurningum er tvtt. fyrsta lagi styrkja rki og sveitarflg rttaflg myndarlega hr og mrgum nlgum lndum, einmitt eirri rttltanlegu forsendu, a fleiri njta starfsemi flaganna en rttamennirnir einir og horfendur eirra. annan sta eru thrifin samt ekki alveg eins augljs og dmunum af menntum, vsindum og listum, sem voru rakin hr a framan. Nrtkara dmi til samanburar er heilbrigisjnusta, ar sem rkin fyrir rkisstuningi orka greinilega tvmlis, enda hafa sumar jir kosi a ba heldur vi einkarekstur heilbrigismla me allgum rangri a eigin dmi. Munurinn rttum og listum er meal annars s essu samhengi, a msar listgreinar -- einkum r, sem eru mjg drar rekstri samkvmt eli mls, til dmis peruflutningur og hljmsveitarleikur -- myndu lognast t af nverandi mynd n rkisstunings, en flestar rttagreinar myndu hins vegar trlega halda velli eigin sptur. ess vegna meal annars leggur rki yfirleitt minni rkt vi rttir en listir nlgum lndum.

ar a auki hljta stjrnvld yfirleitt a leggja gildismat verleika lkra greina. Gti nokkur slenzkur hnefaleikari n svo gum rangri hr heima ea erlendis, a jin yri stoltari af honum en af Halldri Laxness? Ef svari er nei, er stan ekki s, a bkmenntir eru ri boxi essum afmarkaa skilningi? Einhvers staar verur alltnt a draga lnu. Blar grfum dekkjum auka umferarryggi, og blm eru falleg flestra augum, en samt sr rkisvaldi ekki stu til a styrkja hjlbaraverksti og blmabir af almannaf sem betur fer.

Listir eru ekki aeins almenningsvara a nokkru leyti eins og menntir og vsindi, heldur einnig verleikavara (e. merit good ) um lei. Me v er tt vi a, a stjrnvld lrisrkjum myndu yfirleitt telja listir verskulda fjrstuning r almannasjum, jafnvel tt engum jkvum thrifum vri til a dreifa. Me sama htti myndu stjrnvld trlega telja rtt a leggja skatt tbaksreykingar, jafnvel tt reykingamenn skuu enga nema sjlfa sig.

Svo er eitt enn a endingu. List er ess elis, a hn verur hjkvmilega drari rekstri me tmanum bori saman vi arar atvinnugreinar. essu er einfld skring. Hn er s, a a geta engar verulegar tkniframfarir tt sr sta listflutningi lkt rum greinum. a er 30 manna verk a minnsta kosti a flytja Ptur Gaut ntmaleikhsi, alveg eins og dgum Ibsens. Rigoletto tekur nstum tvo tma flutningi enn ann dag dag, alveg eins og frumsningunni Feneyjum fyrir 140 rum. a er og verur fjgurra manna verk a leika strengjakvartetta Beethovens og hefur alltaf veri. Og a tekur nokkurn veginn sama tma n sem fyrr a hggva mynd stein ea mla landslag lreft. Framleini listum stendur sem sagt sta, mean hn eykst sfellu rum svium skjli vlvingar og tkniframfara. Ef smajnusta vri jafnvinnuaflsfrek n og hn var bernsku talsmans fyrir sustu aldamt, myndi allur mannafli Evrpurkjanna trlega ekki duga til ess a manna smstvar lfunnar n. Svissneskir rsmiir skila hundra sinnum meiri afkstum vi vinnu sna n en eir geru fyrir 300 rum. ess vegna hafa smtl og svissnesk r og nstum ll nnur vara og jnusta hrapa veri gegnum tina, en ekki listrn starfsemi: hn verur vert mti drari og drari smm saman mia vi arar atvinnugreinar, ar sem framleislukostnaur lkkar smtt og smtt me aukinni framleini. Af essu stafa rfelldir og svaxandi efnahagserfileikar leikhsa, listasafna, peruflaga og sinfnuhljmsveita um allan heim. ess vegna vera skir um fjrstuning rkis og sveitarflaga vi menningarstarfsemi sfellt hvrari me tmanum. Vandinn liggur hlutarins eli.


Fjrmlatindi
, 38. rgangur, 2. hefti, ma-jli 1991.


Til baka