Mßli­ er ekki dautt

Noregur hefur tvisvar fengi­ athugasemdir frß MannrÚttindanefnd Sameinu­u ■jˇ­anna og brßst vi­ ■eim Ý bŠ­i skiptin me­ fullnŠgjandi hŠtti a­ dˇmi nefndarinnar. Danm÷rk hefur einu sinni fengi­ athugasemdir og brßst einnig vel vi­. SvÝ■jˇ­ hefur aldrei fengi­ athugasemdir. Finnland hefur fimm sinnum fengi­ athugasemdir og brßst vel vi­ Ý fj÷gur skipti; fimmta mßli­ er enn Ý athugun. ┌rskur­ir MannrÚttindanefndarinnar binda a­ildarrÝkin samkvŠmt al■jˇ­asamningi um borgaraleg og stjˇrnmßlaleg rÚttindi, svo sem kve­i­ er ß um Ý 51. grein samningsins. ═sland undirrita­i samninginn 1968 og sta­festi hann 1979. ┌rskur­um nefndarinnar ver­ur ekki ßfrřja­ til Š­ra valds. Al■jˇ­asamningurinn um borgaraleg og stjˇrnmßlaleg rÚttindi var ger­ur 1966 til a­ treysta MannrÚttindasßttmßla SŮ frß 1948. MannrÚttindanefndin tekur vi­ kŠrum frß a­ildarl÷ndum vegna meintra mannrÚttindabrota. Henni er Štla­ a­ tryggja, a­ samningnum sÚ framfylgt, ■ˇtt engin vi­url÷g ÷nnur en sŠmdarmissir fylgi brotum, sem fßst ekki bŠtt. A­ildarrÝkin a­ samningnum eru n˙ 160 auk fimm ˇfullbur­a smßrÝkja. Me­al ■eirra rÝkja, sem eru ekki a­ilar a­ samningnum, eru KÝna, K˙ba, MalasÝa, Pakistan, Sßdi-ArabÝa og Singap˙r auk Pßfagar­s; hin eru smßl÷nd. KÝnverjar hafa undirrita­ samninginn, en sta­festing bÝ­ur. Ekkert ■eirra landa, sem kjˇsa a­ standa utan umdŠmis MannrÚttindanefndarinnar, er lř­rŠ­isrÝki. Sum lř­rŠ­isrÝki, ■ar ß me­al ═sland, hafa gert tŠknilega fyrirvara um fßein ßkvŠ­i Ý samningnum. ═sland ger­i ■ˇ engan fyrirvara um ßkvŠ­i­, sem MannrÚttindanefndin reisir ˙rskur­ sinn um mannrÚttindabrot Ý krafti fiskvei­ilaganna ß, enda er ■a­ ßkvŠ­i samhljˇ­a 65. grein stjˇrnarskrßrinnar.

HŠstarÚttarl÷gmennirnir Jˇn Magn˙sson og Atli GÝslason og fjˇrir a­rir ■ingmenn hafa lagt fram till÷gu til ■ingsßlyktunar um, a­ Al■ingi beri a­ hlÝta ˙rskur­i MannrÚttindanefndarinnar ■ess efnis, a­ fiskvei­il÷g ═slendinga brjˇti gegn al■jˇ­asamningi um borgaraleg og stjˇrnmßlaleg rÚttindi og breyta ver­i l÷gunum Ý samrŠmi vi­ ˙rskur­inn. Flutningsmennirnir vilja, a­ Al■ingi taki af allan vafa um, a­ ■a­ skuldbindi sig til a­ hlÝta ˙rskur­i nefndarinnar og breyta l÷gunum e­a lofa a­ breyta ■eim til samrŠmis vi­ ˙rskur­inn innan tilskilinna tÝmamarka, 180 daga. Sta­festing ■ingsins ß ■essari skuldbindingu er nau­synleg vegna ■ess, a­ fyrstu vi­br÷g­ sumra mßlsvara rÝkisstjˇrnarinnar vi­ ˙rskur­inum voru ß ■ß lei­, a­ hann sÚ ekki vel r÷kstuddur og ekki heldur bindandi, en hvort tveggja er rangt. Ůessum rangfŠrslum virtist vera Štla­ a­ halda opinni lei­ handa rÝkisstjˇrninni til a­ skjˇta sÚr undan ˙rskur­inum. Al■ingi ■arf a­ taka af skari­.

┌rskur­ur MannrÚttindanefndarinnar er Ý h÷fu­atri­um samhljˇ­a dˇmi HŠstarÚttar Ý mßli Valdimars Jˇhannessonar gegn rÝkinu 1998. Bß­ir ˙rskur­ir eru reistir ß ■eirri sko­un, a­ mannrÚttindi sÚu algild og ver­i ■vÝ ekki hneig­ e­a sveig­ a­ ÷­rum hagsmunum. Ůa­ er kjarni mßlsins eins og Úg lřsti ß ■essum sta­ fyrir viku.

Gaukur J÷rundsson prˇfessor skila­i l÷gfrŠ­ilegri ßlitsger­ til sjßvar˙tvegsrß­uneytisins 28. j˙lÝ 1983 ■ess efnis, a­ lagaheimild brysti til a­ ˙thluta aflakvˇtum svo sem ■egar haf­i veri­ gert og til a­ koma fyrirhuga­ri skipan ß vei­ar, ■eirri skipan, sem var sÝ­an l÷gfest Ý desember 1983 me­ nřjum heimildum handa rß­herra til a­ ßkve­a kvˇta me­al annars ß grundvelli vei­ireynslu. ┴litsger­in var ekki birt ß sÝnum tÝma. Hluti hennar og ni­ursta­a birtust fyrst opinberlega 12. jan˙ar 2008 Ý Morgunbla­inu. Ůar bendir Hj÷rtur GÝslason bla­ama­ur ß, a­ vei­ireynslan frß 1980-83, sem kvˇta˙thlutun eftir 1983 var mi­u­ vi­, hafi veri­ reist sumpart ß fyrri ˙thlutun ßn lagaheimildar samkvŠmt ßlitsger­inni. Me­ kvˇtal÷gunum 1983 var lag­ur grunnur a­ ■eirri mismunun, sem mikill styr hefur Š sÝ­an sta­i­ um. N˙ hefur MannrÚttindanefnd SŮ ˙rskur­a­, a­ ■essi mismunun er mannrÚttindabrot. Ëvenjulega bÝrŠfni ■arf til a­ vefengja ■ann ˙rskur­. N˙ reynir ß Al■ingi. HŠgt hef­i veri­ a­ takmarka sˇkn ß mi­in og nřta ■au vel og vernda ßn ■ess a­ brjˇta rÚtt ß m÷nnum me­ kerfisbundinni mismunun. Vel ˙tfŠrt vei­igjald hef­i tryggt hagfelldari og rÚttlßtari nřtingu fiskimi­anna, enda hef­u ■ß allir seti­ vi­ sama bor­ hvort sem ■eir sˇttu sjˇ 1980-83 e­a ekki. Ska­inn, sem or­inn er, ver­ur aldrei bŠttur til fulls, ekki frekar en ÷nnur mannrÚttindabrot. ┴byrg­ Al■ingis er ■ung. Ůeim mun brřnna er, a­ ■ingi­ geri n˙ hreint fyrir sÝnum dyrum.

FrÚttabla­i­, 31. jan˙ar 2008.


Til baka