L÷glaust og si­laust

┴rin Ý kringum 1970 v÷ktu hagfrŠ­ingar og a­rir mßls ß nau­syn ■ess a­ hafa stjˇrn ß fiskvei­um vi­ ═sland, ■ar e­ fiskstofnar ■yldu ekki lengur frjßlsa sˇkn ß mi­in. Lagt var til, a­ vei­um vŠri stjˇrna­ me­ gjaldheimtu, ■annig a­ ˙tger­ir greiddu rÝkinu fyrir a­gang a­ fiskimi­unum. Takmarka­ur a­gangur hlaut a­ kalla ß a­gangseyri, vei­igjald. Annar vi­takandi gjaldsins en rÝki­ kom ekki til ßlita, ■ar e­ fiskimi­in hlutu a­ teljast vera sameign ■jˇ­arinnar, ■ˇtt ekkert ßkvŠ­i ■ess efnis vŠri ■ß komi­ Ý l÷g. Ůessi einfalda marka­slausn ß ofvei­ivandanum mŠtti strax ■ungum mˇtbyr Ý ■vÝ marka­sfirrta andr˙mslofti, sem ■jˇ­in ■urfti enn a­ b˙a vi­, ■ˇtt vi­reisnarstjˇrnin 1959-71 hef­i leyst e­a losa­ suma h÷r­ustu hn˙tana, einkum me­ ■vÝ a­ lei­rÚtta gengisskrßningu krˇnunnar og afnema beina styrki til sjßvar˙tvegsins. Stjˇrnmßlamenn hÚldu ■ˇ ßfram a­ skammta lßnsfÚ og gjaldeyri, og fiskver­ var ßkve­i­ Ý reykfylltum herbergjum. ŮvŠla var allsrß­andi Ý umrŠ­um um efnahagsmßl, og hagstjˇrnin og hagskipulagi­ voru ■vÝ marki brennd, kollsteypurnar rßku hver a­ra, ver­bˇlga og verkf÷ll. Ůess var naumast a­ vŠnta, a­ skynsamleg marka­slausn ß ofvei­ivandanum nŠ­i fram a­ ganga vi­ ■essar a­stŠ­ur. ╔g man eftir fundi, ■ar sem prˇfessor Ý Hßskˇla ═slands benti ßheyrendum sÝnum ß, hversu frßleitt ■a­ myndi ■ykja a­ veita vei­im÷nnum ˇkeypis a­gang a­ laxvei­ißm. Ůß reis einn helzti vir­ingarma­ur ˙tvegsins og al■ingisma­ur upp ˙r sŠti sÝnu og spur­i me­ ■jˇsti: Er prˇfessorinn a­ lÝkja ■orski vi­ lax? UmrŠ­ur ß Al■ingi voru ß svipu­u stigi. Landssamband Ýslenskra ˙tvegsmanna fÚllst ß a­ draga ˙r sˇkn ß mi­in gegn ■vÝ, a­ ■eir fengju ■ß a­ hir­a allan ßvinninginn af hagsbˇtunum. Ůeir hjß L═┌ s÷mdu lagafrumvarpi­, sem Al■ingi sam■ykkti nßnast ßn nokkurrar vitrŠnnar umrŠ­u Ý desember 1983. ═ l÷gunum, sem ■ß voru sam■ykkt, var kve­i­ ß um ˇkeypis ˙thlutun aflakvˇta til skipa mi­a­ vi­ vei­ireynslu 1980-83, sem hvÝldi sumpart ß fyrri ˙thlutunum. Ůß lß ■ˇ fyrir l÷gfrŠ­ißlit Gauks J÷rundssonar prˇfessors ■ess efnis, a­ lagaheimild hef­i brosti­ til slÝkrar ˙thlutunar ßrin nŠst ß undan, en ■a­ ßlit kom ekki fyrir sjˇnir almennings fyrr en n˙ um daginn, 25 ßrum of seint. Svo vir­ist sem upphafleg ˙thlutun aflaheimilda ß grundvelli vei­ireynslu 1980-83 hafi ■vÝ ekki a­eins veri­ ranglßt, eins og margir hafa Š sÝ­an haldi­ fram, ■ar e­ fiskimenn og a­rir sßtu ekki allir vi­ sama bor­, heldur einnig beinlÝnis ˇl÷gleg. L÷gmŠti heimildar sjßvar˙tvegsrß­uneytisins til ˇkeypis kvˇta˙thlutunar 1983 og eftirlei­is er einnig umdeilt.

F÷rum fljˇtt yfir s÷gu. Kvˇtakerfi­ var fest Ý sessi me­ ˙thlutun varanlegra vei­iheimilda til skipa 1990, og var ■ß enn mi­a­ vi­ vei­ireynslu 1980-83. SamkvŠmt dˇmi HŠstirÚttar 1998 strÝ­ir kvˇtakerfi­ gegn jafnrŠ­is- og atvinnufrelsisßkvŠ­um Ý stjˇrnarskrßnni (Valdimarsmßl), en rÚtturinn skipti um sko­un 2000 undir ■rřstingi frß rÝkisstjˇrninni (Vatneyrarmßl). SÝ­ari dˇmurinn og annar eins voru kŠr­ir til MannrÚttindanefndar SŮ, en ■ar sitja 18 af fremstu mannrÚttindasÚrfrŠ­ingum heims. Nefndin ˙rskur­a­i, a­ fiskvei­istjˇrnarkerfi­ strÝddi gegn al■jˇ­asamningi um borgaraleg og stjˇrnmßlaleg rÚttindi, sem ═sland hefur skuldbundi­ sig til a­ vir­a, og ■ß steytir kerfi­ einnig ß jafnrŠ­isßkvŠ­inu Ý stjˇrnarskrßnni. ┌rskur­i MannrÚttindanefndarinnar ver­ur ekki ßfrřja­. Al■ingi hefur or­i­ uppvÝst a­ skipulegum mannrÚttindabrotum langt aftur Ý tÝmann me­ fulltingi HŠstarÚttar.

Villa Al■ingis var a­ taka sÚrhagsmuni ˙tger­arinnar fram yfir almannahag. Kvˇtakerfi­ er reist ß innbyr­is ■vers÷gn. Ůa­ er reist ß upphaflegri ˙thlutun, sem var ranglßt og lÝklega einnig ˇl÷gleg, og sÝ­an var ˙tvegsm÷nnum leyft a­ lßta kvˇtana ganga kaupum og s÷lum. Frjßlst framsal var Šskilegt af hagkvŠmnisßstŠ­um, en ■a­ kraf­ist rÚttlßtrar og l÷glegrar ˙thlutunar Ý upphafi. Ůarna liggur undirrˇt l÷gleysunnar og mannrÚttindabrotanna, sem hafa kalla­ ˇmŠldar h÷rmungar yfir fj÷lda fˇlks um allt land og leyft ÷­rum a­ maka krˇkinn. Vandinn liggur me­ ÷­rum or­um ekki Ý tilvist aflakvˇtanna, heldur Ý tilur­ ■eirra. Kvˇtakerfi­ vir­ist a­ auki hafa řtt undir ÷nnur l÷gbrot, bŠ­i brottkast og l÷ndun fram hjß vigt, Ý rÝkari mŠli en yfirv÷ld hafa fram a­ ■essu fengizt til a­ vi­urkenna. Sigur­ur LÝndal prˇfessor heldur ■vÝ enn fram opinberlega, a­ eignarrÚttarßkvŠ­i Ý 72. grein stjˇrnarskrßrinnar rÚttlŠti kvˇtakerfi­. Ůessi sko­un var snar ■ßttur Ý mßlsv÷rn rÝkisins fyrir MannrÚttindanefndinni, en nefndin hafna­i henni me­ ■eim r÷kum, a­ gera ■urfi greinarmun ß l÷gmŠtum eignum og ÷­rum, eins og A­alhei­ur ┴mundadˇttir laganemi Ý Hßskˇlanum ß Akureyri lřsir vel Ý lŠr­ri ritger­, sem mun birtast fljˇtlega Ý L÷gfrŠ­ingi, tÝmariti laganema fyrir nor­an.

FrÚttabla­i­, 7. febr˙ar 2008.


Til baka