Hvernig landiđ liggur: Taka tvö

Í síđustu viku dró ég saman hér á ţessum stađ helztu sjónarmiđ ţjóđkjörinna fulltrúa á stjórnlagaţingi um stjórnskipunarmál eins og ţeir lýstu ţeim sjálfir í svörum viđ spurningum DV í nóvember. Gagnlegt er fyrir fólkiđ í landinu ađ ţekkja sjónarmiđ kjörinna fulltrúa sinna, enda virđast ţau líkleg til ađ enduróma í tillögum stjórnlagaţingsins um breytingar á stjórnarskránni. Af 25 kjörnum fulltrúum svöruđu 23 spurningum DV, tveir svöruđu ekki. Svör fulltrúanna eru býsna fróđleg og vísa á ríkan vilja til breytinga. Nítján fulltrúar telja nauđsynlegt ađ breyta stjórnarskránni, ţrír sjá litla ţörf fyrir breytingar, og einn er hlutlaus. Svör frambjóđendahópsins viđ spurningum DV (444 frambjóđendur af 522 eđa 85% svöruđu spurningunum) eru svo ađ segja hin sömu og svör fulltrúanna. Níu frambjóđendur af hverjum tíu eru hlynntir breytingum á stjórnarskránni, en einn af hverjum tólf telur litla eđa enga ţörf á breytingum. Skođanir fulltrúanna á einstökum stjórnskipunarmálum ríma einnig vel viđ skođanir frambjóđenda án nokkurra umtalsverđra frávika. Tökum dćmi. Tuttugu fulltrúar eru hlynntir jöfnu vćgi atkvćđa óháđ búsetu, tveir eru andvígir, og einn er hlutlaus. Í hópi frambjóđenda eru 82% hlynnt jöfnu vćgi atkvćđa óháđ búsetu, 10% eru andvíg, og 7% eru hlutlaus. Ţetta er svo ađ segja sama skipting. Fjórtán fulltrúar eru hlynntir ţví, ađ landiđ sé eitt kjördćmi, fimm eru andvígir og fjórir hlutlausir. Í hópi frambjóđendanna eru 71% hlynnt einu kjördćmi, 17% eru andvíg og 12% hlutlaus. Sextán fulltrúar eru hlynntir persónukjöri í Alţingiskosningum, en ţrír eru andvígir og fjórir hlutlausir. Međal frambjóđendanna eru 79% hlynnt persónukjöri, 10% eru andvíg, og 10% sitja hjá. Samhljómurinn er skýr. DV bauđ almenningi einnig ađ svara sömu spurningum á vefmiđlinum dv.is, sem um 180.000 notendur heimsćkja í hverri viku. Um 34.000 svör bárust fyrir kjördag svo sem DV greindi frá 26. nóvember 2010. Svör almennings, eđa réttar sagt svör lesenda dv.is, ríma vel viđ svör fulltrúanna og frambjóđendanna. Ţarf ađ breyta stjórnarskránni? Já, segja 65%. Nei, segja 17%, og 18% sitja hjá. (Capacent tók púlsinn á ţjóđinni um líkt leyti og fékk mjög svipuđ svör.) Á atkvćđisrétturinn ađ vera jafn óháđ búsetu? Já, segja 72%. Nei, segja 17%, og 11% sitja hjá. Á landiđ ađ vera eitt kjördćmi? Já, segja 68%. Nei, segja 23%, og 10% sitja hjá. Persónukjör frekar en listakjör? Já, segja 74%. Nei, segja 12%, og 13% sitja hjá. Á ađ fćkka ţingmönnum? Já, segja 57%. Nei, segja 30%, og 13% sitja hjá. Ţetta eru svo ađ segja sömu hlutföll og međal frambjóđenda. Međal kjörnu fulltrúanna vilja 14 fćkka ţingmönnum, sjö vilja ţađ ekki, og tveir eru hlutlausir. Ţetta getur varla skýrara veriđ. Skođanir kjörinna fulltrúa á stjórnskipunarmálum spegla skođanir frambjóđendahópsins í heild og ţá um leiđ skođanir fólksins í landinu eins og ţćr birtast í könnun DV og einnig á ţjóđfundinum í október. Ţessar stađreyndir dćma ómerkar allar tilraunir til ađ gera lítiđ úr lýđrćđislegu umbođi stjórnlagaţingsins međ vísan til 37% kjörsóknar eđa annarra atriđa. Á fimmtudaginn kemur mun ég gera nánari grein fyrir málinu í opinberum hádegisfyrirlestri í hátíđasal Háskóla Íslands kl. 12-13 og svara spurningum úr sal. Allir velkomnir. Hinn ríki samhljómur milli skođana kjörinna fulltrúa á stjórnlagaţingi, frambjóđendahópsins í heild og almennings á stjórnskipunarmálum vekur brennandi spurningu. Hverju sćtir ţađ, ađ stjórnarskráin  stangast nú á viđ ţjóđarviljann eins og hann birtist í könnun DV? Kannski tók ţjóđin sinnaskiptum eftir hrun. Kannski gerir hún sér gömlu leikreglurnar ekki lengur ađ góđu. En kannski var ţjóđin sama sinnis fyrir hrun, en undi viđ afleita stjórnarhćtti, ţar eđ efnahagsástandiđ virtist eigi ađ síđur gott. Og kannski náđi vilji ţjóđarinnar einfaldlega ekki fram ađ ganga á vettvangi stjórnmálaflokkanna vegna misvćgis atkvćđa eftir búsetu međal annars. Hér er efni í ađra grein. Vandinn er ekki nýr. Skođanakannanir hafa sýnt, ađ meiri hluti ţjóđarinnar hefur árum saman veriđ andvígur fiskveiđistjórnarkerfinu, en ţađ stendur ţó enn óbreytt í megindráttum. Könnun DV leiđir í ljós, ađ yfirgnćfandi hluti kjörinna fulltrúa, frambjóđenda og fólksins í landinu er hlynntur ţví, ađ eignarhald ţjóđarinnar á náttúruauđlindum sé bundiđ í stjórnarskrá, ţótt seint sé. Ţegar allt ţetta er haft í huga, má ljóst vera, ađ mikil ábyrgđ hvílir á stjórnlagaţinginu, sem kemur saman um miđjan febrúar. Ţung ábyrgđ hvílir einnig á Alţingi, sem mun ţurfa ađ ákveđa, hvernig fariđ verđur međ tillögur stjórnlagaţingsins, ţegar ţćr líta dagsins ljós. Ekki er viđ öđru ađ búast en tillögurnar spegli og virđi sameiginlegan meirihlutavilja ţjóđkjörinna fulltrúa á stjórnlagaţingi, annarra frambjóđenda og fólksins í landinu í ljósi lifandi rökrćđna og skođanaskipta innan ţingsins og úti međal fólksins.

Fréttablađiđ, 13. janúar 2011.


Til baka