Jn Sigursson forseti

Engan son hefur sland eignazt og elska heitar en Jn Sigursson. ess vegna hldum vi jht essum degi. Htisdagar henta vel til ess a grafa lina t r gleymsku.

,,a var hrmulegt a vita hvernig fari var me Jn Sigursson,” segir Tryggvi Gunnarsson bankastjri sjlfsvisgu sinni (Endurminningar, 1918). ,,Honum var hlt hvert reypi, en ekkert gert til ess a lta honum la vel, ea sj fyrir a hann gti lifa hyggjulitlu lfi.” Tryggvi lt sr annt um minningu Jns og hlt henni loft umfram flesta ara menn. Hann beitti sr fyrir v, a landi keypti bkur og handrit Jns og msa innanhssmuni a Jni ltnum til a ,,bjarga landinu fr eirri skmm a Jn Sigursson di gjaldrota og v tjni a bkur hans og handrit lentu hj tlendingum.” Gripunum – ar meal var hsbnaur r skrifstofu Jns, bor, legubekkur, skrifbor me llum ritfrum, msar myndir og rm hans a auki – var fyrst komi fyrir forngripasafninu Alingishsloftinu, og ar lgu eir umhirulitlir fram til 1916, egar eim var loksins komi fyrir til snis. Gripirnir voru san hafir srstakri stofu jminjasafninu fr stofnun ess 1952, en eirri stofu var loka fyrir mrgum rum og munum Jns og Ingibjargar komi fyrir geymslu. Vonandi verur eim binn staur innan tar endurbyggu jminjasafni.

Arir einkavinir Jns sndu honum einnig msan sma; etta voru au r, egar ori ,,einkavinur” var ekki skammaryri. egar Jn var sextugur, var hann slandi vi inghald, og fer engum sgum af afmlisdegi hans 17. jn 1871. En eftir a hann kom aftur heim til Kaupmannahafnar um hausti, hldu vinir hans honum veglegt samsti ar. etta var um mijan nvember 1871. ar voru flutt kvi fyrir minni slands eftir sra Matthas Jochumsson og fyrir minni Jns eftir Steingrm Thorsteinsson, sem var stanum og flutti kvi sitt sjlfur (,,Heil sit , hetjan g”). essir karlar kunnu a halda veizlur.

Vinir Jns hfu lngu ur haft samband vi Brynjlf Bergslien, norskan myndhggvara, og bei hann a gera brjstmynd af Jni til a fra honum afmlisveizlunni, og var hugmyndin s, a marmarager myndarinnar (dagsett 1872) yri fr Alingi a gjf a Jni ltnum; a var. Bergslien bj Kaupmannahfn og vann a lkneskinu af Karli Jhanni konungi, en a var fyrsta verk sinnar tegundar Noregi, afhjpa 1875 framan vi konungshllina Osl og stendur ar enn. a var v enginn aukvisi, sem vinir Jns fengu til a gera brjstmyndina.

Sra Matthas bj hj Bergslien part r vetri og fylgdist me brjstmyndinni af Jni vera til. Um etta segir Matthas sjlfsvisgu sinni (Sgukaflar af sjlfum mr, 1922): ,,Einu sinni, er yfirsvipur Jns var langt kominn hj eim, sem meitlai, st g og horfi og ttist ekki sj hinn rtta svip hins gta landa vors. Kri g a fyrir Bergslien. ,,Komdu morgun ea hinn daginn”, svarai meistarinn. g kom, og var slin komin! Finnst mr og san, a hi djpga og strmannlega hfu Jns forseta eftir Bergslien vera furusmi, sem flestum verur minnissttt, tt lti skynji listaverk.”

Tryggvi Gunnarsson hafi eftir andlt Jns 1879 samband vi Bergslien og falaist eftir lkneski af Jni fullri lkamsstr og hugist afla fjr me samskotum, svo a hgt vri a reisa styttu torgi Reykjavk. Bergslien fllst essa tilhgun, kvast sammla Tryggva og sendi honum teikningar. eim samdist um ver: minnisvarinn – gifsmynd samt bronsafsteypu lgum stpli – myndi kosta 9.500 kr. Til vimiunar voru dyraveri Alingis greiddar 900 kr. ri og sngkennaranum Lra sklanum 600 kr. N var stofnu nefnd, ar sem Tryggvi tti sti. Nefndin kva, gegn vilja Tryggva, a reisa ekki styttu af Jni torgi, heldur lta legstein duga fyrst um sinn. Hi eina, sem fr Bergslien kom, var v ltill skjldur legstein Jns kirkjugarinum Reykjavk og kostai 778 kr. Maur nokkur tk afsteypu af skildinum strsrunum leyfisleysi og seldi san strum stl.

a var svo ekki fyrr en 1910, a Einar Jnsson, myndhggvari Kaupmannahfn, var fenginn til a gera lkneski af Jni Sigurssyni. Hann kom hinga heim og vann verki vesturenda Alingishssins og hafi brjstmynd Bergsliens fyrir sr og trlega einnig olumyndina neri deild. Lkneski Einars var san afhjpa fyrir framan stjrnarri aldarafmli Jns 1911. a var san flutt Austurvll 1931, ar sem a hefur stai san, en fram a v st ar sjlfsmynd Bertels Thorvaldsen.
 

Frttablai, 17. jn 2004.


Til baka