Svona eiga sřslumenn a­ vera

Nřkj÷rinn forma­ur Samfylkingarinnar hefur ß ferli sÝnum marka­ sÚr řmislega sÚrst÷­u me­al Ýslenzkra stjˇrnmßlamanna. Ingibj÷rg Sˇlr˙n GÝsladˇttir var­ t.d. einna fyrst al■ingismanna, ■ß fulltr˙i Kvennalistans ß ■ingi, til a­ ljß mßls ß inng÷ngu ═slands Ý Evrˇpusambandi­. Mßlflutningur hennar hefur veri­ Ý gˇ­u samrŠmi vi­ sjˇnarmi­ ■eirra, sem a­hyllast lř­rŠ­i, framtak og frjßlsan marka­sb˙skap – og ■a­ er meira en hŠgt er a­ segja um or­ og athafnir řmissa andstŠ­inga hennar Ý ÷­rum flokkum.

Mßli­ er samt ekki mj÷g einfalt frß mÝnum bŠjardyrum sÚ­. LanglÝfi n˙verandi rÝkisstjˇrnar – h˙n hefur seti­ sÝ­an 1995, nŠstlengst allra Ý lř­veldiss÷gunni – ß sÚr řmsar skřringar. Ein ■eirra er s˙, a­ stjˇrnarandsta­an hefur veri­ veik, mj÷g veik. LanglÝfi dß­lausra rÝkisstjˇrna er yfirleitt til marks um ■a­, a­ stjˇrnarandsta­an nřtur ekki nŠgs trausts me­al almennings. Samfylkingin og hinir andst÷­uflokkarnir tveir ß Al■ingi hafa ekki reynzt nˇgu vel Ý řmsum mikilvŠgum mßlum. Lßtum eitt dŠmi duga. Andsta­a Samfylkingarinnar og flokkanna ■riggja, sem h˙n spratt af (Al■ř­ubandalags, Al■ř­uflokks og Kvennalista), gegn ˇkeypis afhendingu fiskikvˇtans Ý hendur ˙tvegsmanna var fßlmkennd og veik frß fyrstu tÝ­, eins og t.a.m. Sverrir Hermannsson, stofnandi Frjßlslynda flokksins, hefur raki­ Ý m÷rgum Morgunbla­sgreinum, og h˙n var Ý litlu samrŠmi vi­ eindregna and˙­ almennings ß ■eirri skipan, sem Al■ingi sam■ykkti. Samfylkingin og fyrirrennarar hennar nß­u ekki ßttum fyrr en stormurinn var a­ mestu um gar­ genginn. Ůetta er ■ˇ au­vita­ ekki s÷k Ingibjargar Sˇlr˙nar Ý fyrsta lagi, enda hefur h˙n starfa­ mest a­ borgarmßlum, heldur margra annarra. Ůau kveiktu of seint.

VŠri ReykjavÝkurflugv÷llur enn ß sama sta­, hef­i Ingibj÷rg Sˇlr˙n teki­ ■a­ mßl fastari t÷kum sem borgarstjˇri ReykjavÝkur? H˙n střr­i borginni Ý 9 ßr og haf­i drj˙gan tÝma til a­ sannfŠra ReykvÝkinga og a­ra um nau­syn ■ess a­ flytja flugv÷llinn. H˙n lÚt sÚr nŠgja a­ reyna a­ ■oka mßlinu ßlei­is ß loku­um fundum og komst hvorki l÷nd nÚ str÷nd fyrir Framsˇknarflokknum. H˙n fÚkk ■vÝ ■ˇ rß­i­ ß endanum, a­ efnt var til almennrar atkvŠ­agrei­slu me­al borgarb˙a um mßli­. ReykjavÝkurlistinn komst upp me­ ■ennan hŠgagang m.a. vegna ■ess, a­ sjßlfstŠ­ismenn veittu honum ekkert a­hald Ý mßlinu, ÷­ru nŠr. SjßlfstŠ­isflokkurinn vir­ist vilja, lÝkt og Framsˇknarflokkurinn, a­ ReykjavÝk sÚ framlengdur armur dreifbřlisins: eitt allsherjar˙thverfi, ■ar sem menn aka langar lei­ir milli h˙sa lÝkt og Ý sveitinni. Vi­, sem viljum fjarlŠgja flugv÷llinn ßn frekari tafar, vi­ viljum, a­ ReykjavÝk fßi fri­ til a­ breytast Ý hßvaxna, ■Úttbřla heimsborg me­ brosandi brřr ˙t Ý Vi­ey og Engey og yfir sundin, svo a­ sveitirnar og sjßvar■orpin fßi ■ß einnig a­ var­veita fagra sÚrst÷­u sÝna.

Ingibj÷rg Sˇlr˙n ber lÚttan farangur inn ß formannsskrifstofu Samfylkingarinnar og inn Ý stjˇrnarrß­i­, ■egar ■ar a­ kemur. H˙n ver­ur ekki s÷ku­ um sÚrdrŠgni. Styrkur hennar sem stjˇrnmßlamanns er m.a. fˇlginn Ý ■vÝ, a­ h˙n hefur ekki bundi­ tr˙ss sitt vi­ hagsmunahˇpa og ekki heldur vi­ jafna­arflokka Ý ÷­rum l÷ndum e­a a­ra strauma og stjˇrnmßlastefnur. Ůessi sta­a gŠti ßtt eftir a­ reynast henni og flokki hennar vel a­ ■vÝ leyti, a­ Samfylkingin undir hennar forustu er ■ß e.t.v. ˇlÝklegri en ella til a­ endurtaka řmis mist÷k jafna­armanna Ý ÷­rum l÷ndum frß fyrri tÝ­ – mist÷k, sem hafa t.d. or­i­ til ■ess, a­ SvÝ■jˇ­ hefur smßm saman dregizt aftur ˙r ÷­rum OECD-l÷ndum Ý efnahagslegu tilliti sÝ­an 1970 og Ůřzkaland er Ý kr÷ggum. Ůannig gŠtu t.d. vel ˙tfŠr­ar marka­slausnir Ý menntamßlum eins og ■Šr, sem Verkamannaflokkurinn brezki hefur beitt sÚr fyrir Ý ney­, e.t.v. nß­ fram a­ ganga fyrir atbeina Samfylkingarinnar undir forustu Ingibjargar, enda vir­ist engin ÷nnur lei­ fŠr til a­ nß endum saman ß ■eim vettvangi. Svipa­ ß a­ s÷nnu vi­ um heilbrig­ismßlin, og vandinn ■ar er enn meiri en Ý menntamßlum. Ůessir mßlaflokkar skipta sk÷pum. Hvort vill Samfylkingin heldur: a­ h˙n innlei­i sjßlf ß eigin forsendum nau­synleg ˙rrŠ­i Ý heilbrig­is- og menntamßlum e­a andstŠ­ingar hennar?

Ingibj÷rg Sˇlr˙n sag­i ß landsfundi flokks sÝns, a­ Ýslenzkt samfÚlag ■yldi ekki lengri bi­ eftir breytingum. ╔g segi eins og Skugga-Sveinn: ,,Svona eiga sřslumenn a­ vera.”

FrÚttabla­i­, 26. maÝ 2005.


Til baka