Kreppa? Hvaa kreppa?

Er kreppa heiminum ea ekki? v mli eru a.m.k. tvr hliar. Athugum mli.

Minni munur en margir halda

Ltum fyrst heiminn heild. bafjldinn er n um sj milljarar. Kaupmttur samanlagrar framleislu allra landa heims r verur 113.000 milljarar Bandarkjadala skv. upplsingum aljastofnana (AGS og Aljabankinn). a gerir um 16.000 dali hvert mannsbarn yfir ri heiminum a jafnai. a er rflega rijungur af kaupmtti landsframleislu mann slandi. etta heimsmealtal, 16.000 dalir mann ri, jafngildir 177.000 krnum mann mnui hr heima. Til samanburar samsvarar kaupmttur landsframleislu mann slandi 2015 (45.000 dalir) nstum hlfri milljn krna mnui hvert mannsbarn landinu. a gerir tvr milljnir krna mnui hverja fjgurra manna fjlskyldu. Hr er um heildartekjur a ra, ekki launatekjur. Af essum tlum m ra, a launatekjur eru mun lgra hlutfall heildartekna jarbsins en margir hefu haldi og hafa raunar lkka verulega sem hlutfall af heildartekjum m.a. vegna aukinnar hlutdeildar fjrmagnstekna heildinni og meiri misskiptingar.

Kaupmttarmunurinn milli landa er einnig miklu minni en margir munu hafa tt von . Skringin liggur miklum hagvexti runarlndum undangengna ratugi krafti betra bskaparlags, ekki szt Kna. Kaupmttur tekna mann Noregi, einu rkasta landi heims, er ekki nema rsklega fjrfaldur vi heimsmealtali. Norska talan er helmingi (.e. 50%) hrri en slenzka talan, en a er a vsu villandi a v leyti, a Normenn vinna mun frri stundir ri en slendingar (Normenn vinna styttri vinnuviku og fara fyrr eftirlaun). Kaupmttur hverja vinnustund er v miklu meira en helmingi drgri Noregi en hr heima. 

 

Mikill vxtur, j, en mismikill
Fyrir einum mannsaldri, 1980, skmmu eftir a Knverjar hfu vegfer sna fr mistjrn til markasbskapar, nam hlutdeild Bandarkjanna heimsframleislunni rskum fimmtungi (22%) mti fimmtugasta parti Kna (2%). fyrra sigldi Kna fram r Bandarkjunum. r mun landsframleisla Knverja nema 17% af heimsframleislunni mti 16% hlutdeild Bandarkjamanna. sama tma hefur hlutdeild ESB heimsframleislunni minnka r 30% 1980 17% 2015 eins og Kna. Bandarkin, ESB og Kna standa v samtals bak vi rttan helming heimsframleislunnar. Tekjur mann Kna eru mun lgri en Bandarkjunum og ESB. 

Efnahagur heimsins heldur fram a batna heildina liti. Landsframleisla heimsins heild er talin munu vaxa um 4% r, segir AGS, landsframleisla Afrkulanda sunnan Sahara um 6% og Asulanda um 7%. Engin kreppa ar. Landsframleisla ESB-landanna vex um 2% r mti 3% heima. Hr arf a g a v, a flksfjlgun ESB-svinu r er 0,2% mti 1,2% hr heima. Vxtur landsframleislu mann er v hinn sami hr og ar, ea 1,8% bum stum. Atvinnuleysi er miklu minna hr en ti Evrpu. Heimurinn ekki vi kreppu ea eftirstvar kreppu a stra, heldur einungis fein lnd, t.d. Grikkland og sland.

Hva er a?

Hvers vegna halda sumir fram a tala um kreppu? Er hn ekki liin hj?

Skellurinn 2007-2008 tti upptk sn Bandarkjunum og birtist fyrst falli banka og san risavxnum fjrtltum alrkisstjrnarinnar til a fora rum bnkum og fyrirtkjum fr falli, jafnvel General Motors, sem lngum var tali vera hryggjarstykki bandarsku efnahagslfi. Vandinn barst til Evrpu, ar sem bankar hfu ausi lnsf t.d. grsku rkisstjrnina og slenzka banka. Einnig Evrpu urfti a verja miklu skattf til a bjarga bnkum fr falli. ljs hefur komi, a bandarskir bankar brutu lg strum stl. Eigi a sur tkst bankamnnum ar vestra a skjta sr undan afleiingum gera sinna, ekki bara me v sleppa vi refsingu, heldur einnig me v a draga tennurnar r tilraunum Bandarkjastjrnar til a hemja bankana til a gira fyrir httuna nrri fjrmlakreppu. Bankarnir hafa fimm erindreka Washington til hfus hverjum ingmanni. Nokkrir bandarskir bankar eru enn „of strir til a falla“ – .e. of strir. eir hafa v enn sama hvatann og ur til a spenna bogann htt og setja efnahagslfi aftur annan endann, enda hefur rkisstjrn Obama forseta ekki tekizt nema til hlfs og varla a a koma bndum bankana. Sumir bast v vi, a sagan muni endurtaka sig. eim hpi er Simon Johnson, prfessor MIT og fv. aalhagfringur AGS, eins og hann lsir bk sinni 13 Bankers (2011).

Frttablai, 12. febrar 2015.


Til baka