Er kreppan li­in hjß?

Vi­ venjulegar kringumstŠ­ur duga hagt÷lur um landsframlei­slu og kaupmßtt hennar langlei­ina til a­ leggja mat ß gang efnahagslÝfsins, hŠ­ir og lŠg­ir, skin og sk˙rir. Ůa­ stafar af ■vÝ, a­ vi­ venjulegar a­stŠ­ur eru eignir og skuldir fˇlks og fyrirtŠkja og ■jˇ­arb˙sins Ý heild tilt÷lulega st÷­ugar og breytast lÝti­ frß ßri til ßrs. En ef eignir og skuldir eru ß fleygifer­, ■arf einnig a­ taka ■Šr me­ Ý reikninginn. Ůß birtist ÷nnur, fyllri og gagnlegri mynd.

Ůetta ■ekkja allir, sem reka fyrirtŠki. Rekstrarreikningurinn, sem sřnir tekjur og gj÷ld, segir ekki alla s÷guna um afkomu fyrirtŠkisins. Efnahagsreikningurinn, sem lřsir eignum og skuldum, skiptir einnig miklu. Bankarnir virtust til dŠmis ganga vel ß me­an veri­ var a­ tŠma ■ß.

Sama mßli gegnir um efnahagslÝfi­ Ý heild sinni. Ef landsframlei­slan vex ÷rt vegna ■ess, a­ ■jˇ­in gengur ß eigur sÝnar e­a safnar skuldum, ■ß erum vi­ ekki a­ tala um hagv÷xt Ý venjulegum skilningi, ■vÝ a­ slÝkur v÷xtur er ekki varanlegur og ekki heldur sjßlfbŠr.

Framlei­sluaukning vegna aukinnar vinnu e­a aukinna vinnuafkasta vitnar um raunverulegan v÷xt. En ef tekjuaukningin sprettur af eignas÷lu e­a s÷fnun skulda, er ekki um raunhŠfan v÷xt a­ rŠ­a, heldur skammvinna tekjuaukningu. V÷xturinn Ý efnahagslÝfi landsins var ■essu marki brenndur ßrin fram a­ hruni eins og margir bentu ß, ß­ur en hagkerfi­ hrundi me­ kunnum aflei­ingum.

N˙ eru ekki uppi venjulegar kringumstŠ­ur ß ═slandi. Ůa­ sto­ar lÝtt a­ segja fˇlki, sem hefur or­i­ fyrir stˇrfelldu eignatjˇni og sÚ­ skuldir sÝnar hla­ast upp, a­ kreppan sÚ li­in hjß. Af sjˇnarhˇli sumra Ý ■essum hˇpi er kreppan n˙ rÚtt a­ byrja.

Ů˙sundir fj÷lskyldna, sem ßttu 5-10 mkr. Ý h˙seignum sÝnum umfram skuldir fyrir hrun, skulda n˙ 5-10 mkr. Ý h˙sum sÝnum umfram andvir­i h˙seignarinnar. Hrein eignasta­a ■essa fˇlks hefur ■vÝ versna­ um 10-20 mkr. ß hvert heimili. Se­labankinn segir Ý nřrri skřrslu, a­ tveim ßrum eftir hrun hafi hlutfall h˙seigenda me­ neikvŠ­a eiginfjßrst÷­u – ■.e. me­ h˙seign, sem er minna vir­i en ßhvÝlandi skuld – Ý aldurshˇpnum 18 til 39 ßra nß­ frß nŠrri helmingi (18-24 ßra) upp Ý tvo ■ri­ju (30-39 ßra). Til samanbur­ar var hlutfalli­ innan vi­ 10% Ý ÷llum aldurshˇpum 2007. Ůetta eru grÝ­arleg umskipti.

Ůegar eignir hrynja Ý ver­i og skuldir hrannast upp, segir tekju÷flun heimilisins ekki nema hluta s÷gunnar um afkomu ■ess. Sama ß vi­ um ■jˇ­arb˙i­ Ý heild. Landsframlei­slan vex n˙ a­ nřju, og ■a­ er gott, en fleira hangir ß spřtunni. Hinu mß ekki gleyma, a­ skuldir rÝkissjˇ­s hafa vegna hrunsins vaxi­ ˙r 29% af landsframlei­slu fyrir hrun upp Ý 93% af landsframlei­slu. Stˇraukin skuldabyr­i rÝkisins er ßvÝsun ß ■unga skattbyr­i fˇlks og fyrirtŠkja fram Ý tÝmann og skert lÝfskj÷r af hennar v÷ldum.

Vi­ bŠtist, a­ lßgt gengi krˇnunnar ßsamt rammger­um gjaldeyrish÷ftum veldur miklu um vi­sn˙ning framlei­slunnar me­ ■vÝ a­ draga ˙r innflutningi og řta undir ˙tflutning ß v÷rum og ■jˇnustu, ■ar ß me­al vaxandi fj÷lda fer­amanna til landsins. ┴ mˇti kemur, a­ gengisfall krˇnunnar ■yngir erlenda skuldabyr­i fˇlks, fyrirtŠkja og rÝkisins og rřrir kaupmßtt ■jˇ­artekna, ■ar e­ meira en helmingi af ˙tgj÷ldum heimilanna er vari­ til kaupa ß innfluttri v÷ru og ■jˇnustu. Gengisfall krˇnunnar um helming frß hruni hefur tv÷falda­ ver­i­ ß innfluttri v÷ru og ■jˇnustu Ý krˇnum tali­. Ůa­ eru mikil vi­brig­i. ١tt landsframlei­slan nßlgist n˙ aftur fyrra horf Ý krˇnum tali­, munu allm÷rg ßr enn ■urfa a­ lÝ­a, ß­ur en landsframlei­slan og lÝfskj÷rin komast aftur Ý fyrra horf mŠlt Ý evrum e­a d÷lum og Ý svipa­ horf og annars sta­ar um Nor­url÷nd. Hversu m÷rg ßr getur enginn vita­ me­ vissu.

 

Eins og Gylfi ZoŰga prˇfessor bendir rÚttilega ß Ý nřju hefti vikuritsins VÝsbending, vantar enn miki­ ß, a­ ═sland hafi nß­ sÚr til fulls. Gylfi segir: „... vi­skiptabankar starfa undir eftirliti rÝkisvaldsins sem aftur starfar Ý umbo­i ■jˇ­arinnar. Ůa­ a­ Ýslenskir vi­skiptabankar hafi me­ starfsemi sinni valdi­ stˇrfelldu tjˇni erlendis og veri­ tŠmdir a­ innan af eigendum sÝnum getur varla talist tilefni til sjßlfshˇls. Hinir erlendu bankar sem hÚr ver­a fyrir tjˇni hafa margir hverjir ■jˇna­ Ýslensku atvinnulÝfi um ßratugaskei­. Missir lßnstrausts landsins felur Ý sÚr umtalsvert tjˇn. ... ■ˇtt grei­ist ˙r skammtÝmavandamßlum, ß enn eftir a­ leysa m÷rg langtÝmavandamßl. Eitt slÝkt er a­ hanna peningakerfi sem ekki brotnar Ý fyrstu vindhvi­um.

     Anna­ ˇleyst mßl er stjˇrnarskrßrmßli­. Lausn liggur fyrir Ý fullb˙nu frumvarpi Stjˇrnlagarß­s, sem er Štla­ a­ leysa marga hn˙ta Ý einu, ■ar ß me­al kj÷rdŠmamßli­ og au­lindamßlin. Vi­ kjˇsum um frumvarpi­ 20. oktˇber.
       

DV, 20. j˙lÝ 2012.


Til baka