Loddari? Nei!

Paul Krugman, hagfrŠ­iprˇfessor Ý Princeton, var fyrir nokkru kalla­ur „loddari“ Ý ritstjˇrnargrein Ý VÝsbendingu. Ritstjˇrnargreinin hˇfst ß ■essum or­um: „Ůegar bandarÝski Nˇbelsver­launahafinn Paul Krugman opnar munninn er yfirleitt  ßstŠ­a til ■ess a­ hafa varann ß. Hann ß afar erfitt me­ a­ segja satt frß, einkum um sta­reyndir.“ Tilefni ■essara h÷r­u og a­ minni hyggju ˇmaklegu ummŠla um Krugman er m.a. sumt af ■vÝ, sem hann hefur skrifa­ um ═sland eftir hrun.  N˙ vill svo til, a­ Úg er lÝkt og ritstjˇri VÝsbendingar ß ÷­ru mßli en Krugman um řmislegt var­andi ═sland og evruna. Krugman tortryggir evruna lÝkt margir a­rir bandarÝskir hagfrŠ­ingar hafa gert frß ÷ndver­u, ekki bara sem kost handa ═slandi, heldur yfir h÷fu­ a­ tala. Hann lÝtur langa ver­bˇlgus÷gu ═slands ekki eins alvarlegum augum og vi­ ritstjˇri VÝsbendingar. ╔g tel, ÷ndvert Krugman, a­ Evrˇpu■jˇ­irnar hafi gert rÚtt Ý a­ taka upp evruna, ■ˇtt djarft hafi veri­ teflt og miki­ hafi a­ vÝsu vanta­ ß eins og reynslan hefur sřnt, a­ nˇgu traustur grundv÷llur hafi veri­ lag­ur undir hina nřju Evrˇpumynt. ╔g lÝt ennfremur svo ß, a­ upptaka evrunnar myndi leysa ═sland undan ■eim ■ungu b˙sifjum, sem ver­bˇlgudraugurinn hefur lagt ß landi­ um langa tÝ­. Krˇnan hefur veri­ notu­ sem k˙gunartŠki eins og Úg hef ß­ur lřst ß ■essum sta­. Ůetta snřst um skiptar sko­anir, ekki svik og pretti af hßlfu Krugmans. Svikabrigsl ritstjˇra VÝsbendingar ß hendur Paul Krugman eru ˇmakleg ekki bara a­ efni til, heldur einnig Ý ljˇsi ■ess, a­ řmsir menn ß hŠgri vŠng bandarÝskra stjˇrnmßla hafa hundelt Krugman allar g÷tur frß ■vÝ a­ hann fŠr­i ˙t landamŠrin og hˇf a­ skrifa vÝ­lesna og lŠsilega dßlka Ý New York Times tvisvar Ý viku, eitt bezta dagbla­ heims, frekar en a­ helga sig nŠr eing÷ngu birtingu frŠ­igreina Ý hagfrŠ­itÝmaritum, sem eru ekki Štlu­ ÷­rum en hagfrŠ­ingum.

┴greiningurinn um efnahagsmßl milli hŠgri manna og hinna n˙ snřst m.a. um, hvort almannavaldi­ geti milda­ hagsveifluna eins og John Maynard Keynes leiddi Ý ljˇs Ý h÷fu­riti sÝnu frß 1936, sem heitir ■vÝ gˇ­a og n˙tÝmalega nafni  Almenna kenningin um atvinnu, vexti og peninga. Krugman segir eins og flestir a­rir bandarÝskir hagfrŠ­ingar: RÝkisvaldi­ hefur ■etta Ý hendi sinni, ■egar ß reynir, og einmitt ■annig tˇkst a­ koma Ý veg fyrir, a­ skakkaf÷ll bankanna 2008 leiddu til nřrrar heimskreppu. Hinir ■rŠta me­ r÷kum, sem eru svo veik og vandrŠ­aleg, a­ ■au eru varla eftir hafandi frß mÝnum bŠjardyrum sÚ­.

╔g ■ekki Krugman frß gamalli tÝ­ og ■ekki ■vÝ fors÷guna. Hann vakti snemma athygli og a­dßun sem einn snjallasti hagrŠ­ingur samtÝmans Ý sÝnum aldursflokki og var l÷ngu fyrir ■rÝtugt rß­inn hagfrŠ­ingur Ý HvÝta h˙sinu Ý forsetatÝ­ Ronalds Reagan 1981-1988. Ůß ■urfti Krugman Ý fyrsta skipti a­ skrifa skřrslur ß mŠltu mßli frekar en frŠ­iritger­ir. Honum lÚt vel a­ skrifa skiljanlegan texta, sem stjˇrnmßlamenn og a­rir kunnu a­ meta. Hann reyndist kunna a­ skrifa betri texta en flestir a­rir bandarÝskir hagfrŠ­ingar nema kannski John Kenneth Galbraith, prˇfessor ß Harvard, sem hef­i a­ minni hyggju mßtt hljˇta Nˇbelsver­laun Ý bˇkmenntum lÝkt og Winston Churchill fÚkk ver­launin 1955, ßri fyrr en Halldˇr Laxness.

Eitt leiddi af ÷­ru. Eftir a­ hann losna­i ˙r HvÝta h˙sinu, skrifa­i Krugman nokkrar prř­ilegar bŠkur um efnahagsmßl. ŮŠr seldust vel, og ■ar a­ kom, a­ New York Times bau­ honum a­ skrifa Ý bla­i­ tvisvar Ý viku. Krugman tˇk bo­inu, enda er hann ■ekktur fyrir a­ skrifa ekki bara betur, heldur einnig hra­ar en sum okkar hinna tala Ý sÝma. Hann bloggar stundum oft ß dag ß vefsetri New York Times. Ůrßtt fyrir ■essar annir heldur hann ßfram a­ birta lŠr­ar ritger­ir Ý hagfrŠ­itÝmaritum, ■ar ß me­al rˇma­a ritger­ nřlega um peningamßl Ý fÚlagi vi­ Gauta Eggertsson, prˇfessor Ý Brownhßskˇla.

Paul Krugman dregur ekki dul ß sko­anir sÝnar, ■egar hann skrifar Ý bl÷­in. HvÝ skyldi hann gera ■a­? Hann er Ý grunninn Roosevelt-demˇkrati, ■.e. hann telur kreppurß­stafanir Roosevelt-stjˇrnarinnar 1933-1945 hafa veri­ rÚttar, en hann tekur a­ ÷­ru leyti ekki flokkspˇlitÝska afst÷­u svo Úg viti. Hann hefur řmist gagnrřnt e­a r÷kstutt rß­stafanir rÝkisstjˇrnar Baracks Obama forseta frß 2009. Hann vann sÚr a­ s÷nnu ■a­ til ˇhelgi me­al rep˙blikana a­ gagnrřna margar stjˇrnarathafnir George W. Bush forseta 2001-2008 og stefnu rep˙blÝkana. Gagnrřni Krugmans ß Bush og rep˙blÝkana reyndist rÚttmŠt, enda er Bush n˙ samkvŠmt mŠlingum talinn vera einn allra lakasti forseti BandarÝkjanna frß byrjun.

FrÚttabla­i­, 29. jan˙ar 2015.


Til baka