Vi­tal Ý Morgunbla­inu 23. febr˙ar 1986.

  

HagfrŠ­irannsˇknir og dragbÝtar Ýslenzks efnahagslÝfs

 

Vi­tal vi­ Ůorvald Gylfason prˇfessor

Hvar leita hagfrŠ­ingar fanga Ý rannsˇknir sÝnar? Og hvernig lÝtur Ýslenzkt efnahagslÝf ˙t ß skrifbor­i hagfrŠ­ings, sem stundar rannsˇknir Ý ■jˇ­hagfrŠ­i, en tekur ekki ■ßtt Ý a­ stjˇrna Ýslenzka efnahagsspilinu? Ůessar spurningar og fleiri voru lag­ar fyrir Ůorvald Gylfason, prˇfessor vi­ Hßskˇla ═slands, og sem stundar auk ■ess rannsˇknir vi­ al■jˇ­lega hagfrŠ­istofnun Ý Stokkhˇlmi.

Rannsˇknir Ý hagfrŠ­i

SD: Hverjar eru forsendur rannsˇkna ■inna? Vi­ hva­ fŠstu?

ŮG: ╔g hef reynt a­ koma vÝ­a vi­. ١ hef Úg einkum ßtt vi­ tvennt sÝ­ustu ßrin, orsakir og aflei­ingar ver­bˇlgu og ßhrif gengisbreytinga. ArabÝska olÝuver­shŠkkunin 1973-74 kveikti Ý mÚr eins og m÷rgum ÷­rum. ═ kj÷lfar hennar fˇru margir hagfrŠ­ingar einnig a­ velta fyrir sÚr ßhrifum innlendra kostna­arhŠkkana, einkum kauphŠkkana, ß samband ver­bˇlgu og atvinnuleysi. ┴huginn var sÚrlega mikill Ý Evrˇpu, ■vÝ a­ Ý m÷rgum l÷ndum ■ar eru 80-90% vinnandi fˇlks Ý verkalř­sfÚl÷gum, me­an a­eins fimmti hver laun■egi Ý BandarÝkjunum er Ý verkalř­sfÚlagi. ═ BandarÝkjunum er kauplag nßlŠgt ■vÝ a­ rß­ast ß frjßlsum marka­i eins og v÷ruver­ og vextir. ═ Evrˇpu er kauplag hins vegar a­ miklu leyti ßkve­i­ Ý samningum verkalř­ssamtaka og vinnuveitanda. Enn er s˙ sko­un algeng Ý AmerÝku, a­ verkalř­sfÚl÷g sÚu of veikbur­a til a­ geta haft ßhrif ß ver­bˇlgu e­a atvinnuleysi. Í­ru mßli gegnir um Evrˇpu.

Allir vita a­ verkalř­sfÚl÷g og vinnuveitendur hafa lengi togazt ß um ■jˇ­artekjur, bŠ­i hÚr og annars sta­ar. Ůegar tala­ er um ,,vÝxlhŠkkanir kaupgjalds og ver­lags”,  er ßtt vi­ ■essa togstreitu. FyrirtŠkin hŠkka v÷ruver­ til a­ auka sinn hlut Ý ■jˇ­artekjum, ■ß knřja laun■egar ß um kauphŠkkun til a­ rÚtta sinn hlut og svo ßfram.

┴ undanf÷rnum ßrum hefur athygli manna beinzt a­ ÷­rum og kannski ekki eins augljˇsum eltingarleik, ■.e. togstreitu einstakra laun■egahˇpa. Allir ■ekkja hvernig velfer­ manna rŠ­st ekki a­eins af ■vÝ, sem ■eir bera ˙r břtum sjßlfir, heldur lÝka af hlutskipti nßungans. Til dŠmis getur einum li­i­ illa vegna ■ess a­ annar fÚkk kauphŠkkun. Verkalř­sfÚl÷gin vir­ast keppa hvert vi­ anna­ Ý vaxandi mŠli. Ůa­ er algengt, a­ laun■egaforingjar segi blßkalt, a­ ■eirra fÚlagar ver­i a­ fß kauphŠkkun, af ■vÝ a­rir hafi fari­ fram ˙r e­a dregi­ ß ■ß. Ůannig getur hagkerfi­ hafna­ Ý vÝtahring ke­juverkandi kauphŠkkana, sem eiga sÚr enga sto­ Ý aukinni framlei­ni fyrirtŠkja. ╔g held, a­ Ý ■essu sÚ a­ nokkru leyti a­ finna hvatann a­ ■eim miklu kauphŠkkunum umfram framlei­niaukningu, sem hafa or­i­ vÝ­a Ý Vestur-Evrˇpu, sÝ­ustu 10-15 ßrin. Ůannig hefur innbyr­is keppni verkalř­sfÚlaga virzt stu­la a­ bŠ­i ver­bˇlgu og atvinnuleysi, auk annars.

En ■etta er ekki allt, ■vÝ rÝkisvaldi­ dregst i­ulega inn Ý ■etta strÝ­ me­ einhverjum hŠtti. Setjum svo, a­ kauplag hŠkki einhli­a eins og ger­ist Ý m÷rgum Evrˇpul÷ndum, ß sÝ­asta ßratug. Ef anna­ gerist ekki, ney­ast fyrirtŠkin til a­ fŠkka fˇlki og hŠkka ver­, ■vÝ vinnukraftur er or­inn dřrari. Hva­ ß rÝkisvaldi­ a­ gera? Halda a­ sÚr h÷ndum og leyfa ■eim fyrirtŠkjum, sem rß­a ekki vi­ kauphŠkkun, a­ leggja upp laupana? E­a ß rÝkisvaldi­ a­ rřra kaupmßttinn aftur til a­ halda fyrirtŠkjum ß floti me­ peningaprentun og gengisfellingu? Og hvernig eiga verkalř­sfÚl÷gin ■ß a­ breg­ast vi­? Gefast upp e­a knřja fram nřja kauphŠkkun, sem kallar ß nřjar ver­bˇlgurß­stafanir rÝkisstjˇrnarinnar? Svona togstreita ver­ur au­veldlega a­ taugastrÝ­i, ■ar sem hver reynir a­ sjß vi­ ÷­rum. Heg­un hvers og eins fer eftir ■vÝ, hvernig hann heldur a­ hinir breg­ist vi­.

Nřfengin reynsla Breta er dŠmi um ■etta. Ůegar rÝkisstjˇrn Thatchers kom til valda 1979, var ver­bˇlgan ß Bretlandi yfir 20% ß ßri og atvinnuleysingjar voru um milljˇn, sem ■ˇtti Šri­. Stjˇrnin ßkva­ a­ rß­ast ß ver­bˇlguna me­ ■vÝ fyrst og fremst a­ hŠgja ß se­laprentun, enda ger­i Thatcher rß­ fyrir a­ lŠkkandi ver­bˇlga drŠgi ˙r kaupkr÷fum verkalř­sfÚlaganna, ■annig a­ raunverulegur launakostna­ur fyrirtŠkja stŠ­i nokkurn veginn Ý sta­. En ■a­ fˇr ß annan veg. Kaupi­ hÚlt ßfram a­ hŠkka eins og ekkert hef­i gerzt lÝklega vegna ■ess a­ verkalř­sfÚl÷gin tr˙­u ekki ÷­ru en rÝkisstjˇrnin gŠfist upp ß a­haldinu. Sumpart vegna ■essara ˇvŠntu vi­brag­a verkalř­shreyfingarinnar rauk atvinnuleysi upp ˙r ÷llu valdi. N˙, meira en 6 ßrum seinna, er ver­bˇlgan komin ni­ur Ý 5%, en atvinnuleysi hefur meira en ■refaldazt.

T÷kum anna­ dŠmi. ═ SvÝ■jˇ­ er ßberandi, hvernig kauphŠkkanir hafa kalla­ ß skattahŠkkanir og ÷fugt, undanfarin ßr. Almenn kauphŠkkun eykur nßtt˙rlega ˙tgj÷ld rÝkissjˇ­s, ■vÝ ■ri­jungur vinnandi fˇlks ■ar vinnur hjß rÝkinu. Ef stjˇrnin vill ekki prenta peninga e­a taka lßn fyrir ˙tgjaldaaukningunni ß Ýslenzka vÝsu, ver­ur h˙n a­ hŠkka skatta og ■eir eru lag­ir ß vinnandi fˇlk fyrst og fremst. Ůß lŠkka rß­st÷funartekjur laun■ega og til a­ rÚtta hlut sinn heimta ■eir hŠrra kaup, sem kallar ß nřja skattheimtu og ■annig ßfram. SŠnski rÝkisgeirinn hefur belgzt ˙t, me­al annars vegna ■ess, a­ rÝkisstjˇrnin hefur veri­ ˇf˙s a­ veita kauphŠkkunum ˙t Ý ver­lagi­ a­ Ýslenzkum hŠtti.

Vi­ Assar Lindbeck prˇfessor Ý Stokkhˇlmi h÷fum ßsamt ÷­rum veri­ a­ reyna a­ kortleggja ■essa vÝtahringi sÝ­ustu ßr, sumpart me­ a­fer­um svonefndrar leikjafrŠ­i (,,game theory” ß ensku), en ■eim a­fer­um beita til dŠmis herna­arfrŠ­ingar vi­ athuganir ß vÝgb˙na­arkapphlaupi stˇrveldanna. Eins og nŠstum alltaf Ý hagfrŠ­i, nßlgumst vi­ ■etta me­ ■vÝ a­ reyna a­ b˙a til ß bla­i einf÷ld stŠr­frŠ­ilÝk÷n af samhengi ■eirra fyrirbŠra, sem um er a­ tefla, ■.e. kaupkr÷fum verkalř­sfÚlaga og efnahagsstefnu stjˇrnvalda Ý okkar dŠmi. Svo reynum vi­ a­ rekja samspil t.d. kauplags■rˇunar og rÝkisfjßrmßlastefnu innan ■ess ramma, sem vi­ setjum okkur, m.a. til a­ sko­a, hva­a ßhrif togstreita verkalř­sfÚlaga og rÝkisvalds hefur ß ver­bˇlgu, atvinnuleysi og stŠr­ rÝkisgeirans.

╔g hef lÝka haft gaman af a­ velta fyrir mÚr ßhrifum gengisfellinga. Gengi er vi­kvŠmt hagstjˇrnartŠki eins og kunnugt er. Or­i­ eitt segir sitt, ■a­ hljˇmar ekki gŠfulega. Til skamms tÝma voru gengisfellingar algengari undanfari stjˇrnarskipta Ý ■ri­ja heiminum en kosningar. Tortryggni Ý gar­ gengisfellinga hefur aukizt ß sÝ­ustu ßrum Ý kj÷lfar olÝuver­shŠkkana, ■vÝ ■egar gengi­ fellur, hŠkkar kostna­ur ■eirra fyrirtŠkja, sem nota innflutt a­f÷ng, eins og t.d. olÝu, vi­ framlei­slu sÝna. Ůß er hugsanlegt, a­ fyrirtŠkin breg­ist vi­ gengisfellingu me­ ni­urskur­i Ý sparna­arskyni, nema eitthva­ anna­ gerist um lei­. Ůess vegna hafa menn ˇttast, a­ gengisfelling sÚ ekki bara ver­bˇlgurß­st÷fun eins og oft vill ver­a, heldur samdrßttarrß­st÷fun Ý ■okkabˇt.

En hvers vegna er gengi­ fellt? Venjulega vegna ■ess a­ vi­ flytjum meira inn en ˙t og ey­um ■annig meira en vi­ ÷flum.Vi­skiptahallinn, sem af ■essu hlřzt, er venjulega jafna­ur me­ erlendum lßnum. Ůa­ er yfirleitt ˇheppilegt til lengdar, ■vÝ lßnin ■arf a­ endurgrei­a me­ v÷xtum, ß­ur en lřkur. Gengisfelling getur ■ß veri­ skynsamleg rß­st÷fun, ■vÝ h˙n drřgir ˙tflutningstekjur og hŠkkar ver­ innflutnings, svo hann dregst saman. Vi­skiptahallinn minnkar venjulega vi­ gengisfellingu eins og er Štlast til. En h˙n hefur margs konar ÷nnur ßhrif, sem einnig ■arf a­ athuga ß­ur en gengisfelling er ßkve­in. H˙n getur valdi­ samdrŠtti, ■yngir erlendu skuldabyr­ina Ý Ýslenzkum krˇnum og fŠrir tekjur frß laun■egum til fyrirtŠkja. N˙ vaknar mikilvŠg spurning: Eru ■essi hli­arßhrif svo mikil, a­ lŠkningin sÚ verri en sj˙kdˇmurinn e­a eru ■au hÚgˇmi?

┴samt ÷­rum hef Úg reynt a­ finna sv÷r vi­ spurningum af ■essu tagi a­ undanf÷rnu, me­ ■vÝ a­ b˙a til einfalt reiknilÝkan, sem er Štla­ a­ lÝkja eftir ÷llum helztu ■ßttum efnahagslÝfsins, sem gengisfelling snertir. Svo fellum vi­ gengi­ Ý lÝkaninu og sko­um ßhrifin, ekki bara ß vi­skiptaj÷fnu­inn, heldur lÝka ß tekjur heimila, atvinnustig, ver­lag, kauplag , hagna­ fyrirtŠkjanna o.fl. Vi­ h÷fum beitt ■essari einf÷ldu a­fer­ vi­ fj÷lm÷rg i­nrÝki og ■rˇunarl÷nd. Yfirleitt hefur ni­ursta­an or­i­ s˙, a­ hli­arßhrifin vir­ast minni hßttar, en ■ˇ er ■a­ svolÝti­ breytilegt eftir l÷ndum. Ůessi ni­ursta­a hefur komi­ ß ˇvart, ■vÝ margir ßttu von ß meiri samdrßttarßhrifum. Ef margir a­rir komast a­ s÷mu ni­urst÷­u, er kannski eitthva­ til Ý ■essu!

Hvar ■rengir a­ Ý Ýslenzku efnahagslÝfi?

SD: Ůa­ hefur gengi­ ÷r­uglega a­ koma ß st÷­ugleika Ý efnahagslÝfi hÚr, ■ˇ ■a­ hafi veri­ ger­ar řmsar fßlmkenndar, en endingarlitlar tilraunir. Getur­u gert grein fyrir hŠttulegum fyrirbŠrum Ý Ýslenzku efnahagslÝfi?

ŮG: Ůa­ er au­velt a­ fetta fingur ˙t Ý ■ß efnahagsstefnu, sem hver rÝkisstjˇrnin eftir a­ra hefur fylgt undanfarin ßr. En ■a­ ver­ur a­ skyggnast undir yfirbor­i­. Ůa­ er til dŠmis ekki nˇg a­ skella skuldinni ß almennt a­haldsleysi Ý peningamßlum ßn ■ess a­ huglei­a, hvort ■a­ vŠri yfirh÷fu­ vinnandi vegur a­ veita ÷flugt a­hald Ý bankakerfinu, sem vi­ b˙um vi­.

Ůa­ vir­ist augljˇst a­ me­ ■vÝ a­ halda fastar um peningaprentun og gengisskrßningu undanfarin ßr, hef­i veri­ hŠgt a­ hafa betra taumhald ß ver­bˇlgunni. Stefnan, sem fylgt hefur veri­, hefur veri­ varin me­ ■vÝ a­ meiri festa bitna­i ß atvinnußstandinu.

Ůessi ˇtti hefur a­ mÝnum dˇmi veri­ of mikill. MÚr finnst ßkaflega ˇlÝklegt, a­ meiri a­haldsvi­leitni hef­i bitna­ ß athafnalÝfinu og ÷ll ■essi ver­bˇlga hafi veri­ nau­synleg til a­ tryggja fulla atvinnu. En hitt er lÝka rÚtt, a­ barßtta vi­ ver­bˇlgu, rÚtt eins og offitu, getur veri­ erfi­, ■vÝ h˙n veldur ˇ■Šgindum l÷ngu ß­ur en ßrangurinn kemur Ý ljˇs.

En jafnvel .■ˇ stjˇrnv÷ld hef­u reynt a­ fylgja a­haldssamri stefnu Ý peninga- og efnahagsmßlum yfirleitt, vir­ist ˇvÝst, hversu vel ■a­ hef­i geta­ tekizt, ■vÝ sumir innvi­ir efnahagslÝfs hÚr standa skynsamlegri hagstjˇrn fyrir ■rifum a­ mÝnum dˇmi. Mig langar a­ nefna tvennt: rÝkisbankakerfi­ og skipulag vinnumarka­arins.

Ůa­ er nßnast einsdŠmi Ý okkar heimshluta, a­ allir stŠrstu vi­skiptabankar hÚr eru rÝkisbankar. Eins og allir vita er ■eim stjˇrna­ af fulltr˙um stjˇrnmßlaflokkanna. Ůa­ er ekki tilviljun, heldur ■vert ß mˇti tilgangur slÝks kerfis, a­ lßnveitingar rß­ast hva­ eftir anna­ af stjˇrnmßlahagsmunum, ekki af venjulegum vi­skipta- og hagkvŠmnisjˇnarmi­um. ŮvÝ hafa ˇar­bŠr ˙tlßn bankakerfisins ßrei­anlega veri­ miklu meiri en ef hÚr vŠru ÷flugir einkabankar, sem ger­u sanngjarnar ar­semiskr÷fur. Vegna ■ess a­ m÷rg fyrirtŠki hafa ekki ■urft a­ l˙ta ar­semisaga einkabanka hefur peningaprentun, erlendar skuldir, ver­bˇlga og ofvei­i or­i­ verri vi­fangs en ella. MÚr sřnist a­ sjßlft rÝkisbankakerfi­ torveldi stjˇrn efnahagsmßla, ekki vegna ■ess a­ rÝkisbankar ■urfi endilega a­ vera verr reknir en einkabankar, heldur af ■vÝ a­ ■eir stjˇrnmßlahagsmunir, sem rÝkisbankarnir l˙ta, stangast i­ulega ß vi­ hagsmuni almennings. En ■a­ ver­ur erfitt a­ breyta ■essu, ■vÝ ■a­ er aldrei au­velt a­ fß stjˇrnmßlamenn til a­ sleppa v÷ldum, sem ■eim hafa veri­ fengin

Skipulag vinnumarka­arins hefur lÝka valdi­ alvarlegum ska­a Ý efnahagslÝfi hÚr a­ mÝnum dˇmi. Allir vita hvernig vinnuveitendur og verkalř­sforingjar semja um kaup og kj÷r: Ůeir ßkve­a tÝma- e­a vikukaup upp ß svo og svo margar krˇnur, hva­ sem ÷­ru lÝ­ur. Ůetta er vond a­fer­, ■vÝ setjum svo, a­ ■a­ komi afturkippur Ý efnahagslÝfi­, t.d. vegna ■ess, a­ BandarÝkjamenn kaupi minni fisk. Hva­ eiga fyrirtŠkin ■ß a­ gera? Ef ■au eiga ekki gilda varasjˇ­i og rÝki­ neitar a­ prenta peninga e­a fella gengi­ ver­a ■au a­ draga ˙r kostna­i. Ůar sem vinnulaun eru langstŠrsti kostna­arli­urinn Ý flestum fyrirtŠkjum ver­a ■au anna­hvort a­ lŠkka kaup e­a fŠkka fˇlki. Ef kaupi­ er fast samkvŠmt kjarasamningi er ekki um anna­ a­ rŠ­a en fŠkka fˇlki. ═ ■essu kerfi hafa fyrirtŠkin ekki svigr˙m til a­ breg­ast vi­ svona ßf÷llum ÷­ruvÝsi en me­ upps÷gnum. Ůess vegna er ■etta vont kerfi. ╔g held, a­ Ý nŠrliggjandi l÷ndum sÚ umtalsver­ur hluti atvinnuleysisins fˇlginn Ý ■essu. ═slenzka a­fer­in hefur hins vegar veri­ s˙ a­ veita ÷llum ßf÷llum ˙t Ý ver­lagi­, me­ peningaprentun og gengisfalli.

Japanir fara ÷­ruvÝsi a­. Ůar er ekki a­eins sami­ um fast kaup, heldur lÝka um fastan hlut starfsfˇlks Ý hagna­i fyrirtŠkja. Ůegar japanskt fyrirtŠki ver­ur fyrir skakkaf÷llum lŠkkar hlutur hvers Ý samrŠmi vi­ minni hagna­, en enginn missir vinnuna. Me­ ■etta Ý huga ■arf engum a­ koma ß ˇvart, a­ atvinnuleysi og ver­bˇlga Ý Japan eru miklu minni en Ý Evrˇpu og AmerÝku og hagv÷xtur meiri. Vi­ getum lŠrt af ■essu.

┴ vinnumarka­inum skiptir miklu mßli hver semur vi­ hvern. LÝtum aftur ß Japan. Ůar er sami­ um kaup og kj÷r Ý hverju fyrirtŠki fyrir sig. Ůegar japanskir laun■egar gera kaupkr÷fur vita ■eir, a­ ef ■eir spenna bogann of hßtt, ■ß fer ■eirra eigi­ fyrirtŠki ß hausinn og sjßlfir missa ■eir vinnuna. Ůeir hafa ■vÝ beinan hag af hˇfsamlegum kr÷fum. En lÝkt og t.d. Ý Danm÷rku og Englandi er hÚr sami­ um kaup eftir starfsgreinum. Ůannig eru t.d. allir trÚsmi­ir Ý tilteknum landshluta Ý sama verkalř­sfÚlagi, ■ˇ ■eir vinni hjß ˇlÝkum fyrirtŠkjum, sumum vel reknum, ÷­rum illa eins og gengur. Foringjar smi­anna semja um laun vi­ fulltr˙a allra ■essara vinnuveitenda. Me­alsmi­ur Ý me­alfyrirtŠki hefur engan hag af hˇflegum kr÷fum, veit reyndar, a­ ef kaupi­ hŠkkar um of geta veikustu fyrirtŠkin komizt Ý kr÷ggur, en sjßlfum er honum yfirleitt ˇhŠtt. Og ■egar kaupkr÷fur eins eru Ý ■ann veginn a­ kosta annan vinnuna, segir rÝkisstjˇrnin helzt ekki: ,,ŮÚr var nŠr”, heldur prentar peninga e­a fellir gengi­, svo fyrirtŠkin haldist ß floti. Ůannig vir­ist mÚr samningakerfi­ hÚr hafa stu­la­ a­ miklum rÝkisafskiptum af kjarasamningum og mikilli ver­bˇlgu.

Meinsemdin Ý vinnumarka­skerfinu hÚr er ■vÝ tvÝ■Štt: FyrirtŠkin hafa ekki svigr˙m til a­ takast ß vi­ tekjumissi nema me­ ■vÝ a­ fŠkka fˇlki e­a heimta ver­bˇlgurß­stafanir af rÝkinu. Og laun■egar hafa i­ulega hag af ■vÝ a­ knřja fram kauphŠkkanir, sem rÝ­a fj÷lda fyrirtŠkja a­ fullu, nema rÝkisvaldi­ hleypi vandanum ˙t Ý ver­lagi­. Japanska kerfi­ hefur hvorugan ■ennan galla.

SD: En ef yfirbur­ir japanska kerfisins eru algerir, hvers vegna erum vi­ ■ß ekki l÷ngu b˙in a­ taka ■a­ upp? Einhverjir hljˇta a­ eiga hagsmuna a­ gŠta Ý ˇbreyttu ßstandi e­a hva­?

ŮG: Einmitt, og ■ar stendur hnÝfurinn Ý k˙nni. Ůegar japanskt fyrirtŠki e­a ■jˇ­arb˙i­ allt ver­ur fyrir ßfalli missa allir eitthva­ en enginn allt, enginn missir vinnuna. Ůegar sama gerist Ý Evrˇpu e­a AmerÝku halda allir ÷llu sÝnu nema ■eir sem missa vinnuna. Meirihlutinn, sem tapar engu beint, heldur kannski, a­ hann hafi hag af ■essu. En ■a­ er skammsřni. Ef n˙verandi vinnumarka­skerfi okkar er sß ver­bˇlgu- og atvinnuleysisvaldur, sem Úg held ■a­ sÚ, ■ß bitnar ■a­ ß flestum e­a ÷llum ß endanum.

SD: Meginvi­fangsefni Ý efnahagsmßlum hÚr m÷rg undafarin ßr hefur veri­ ver­bˇlgan. Af hverju er ver­bˇlga hŠttuleg?

ŮG: Vegna ■ess a­ h˙n raskar ÷llu efnahagslÝfinu og m÷rgum ÷­rum ■ßttum ■jˇ­lÝfsins og hlřtur a­ bitna ß lÝfskj÷rum almennings, ■egar til lengdar lŠtur.

Rifjum upp, ■egar ver­bˇlgan rauk upp hÚr fyrir r˙mum ßratug. M÷rg ßr li­u ß­ur en v÷xtum var breytt til hins betra til samrŠmis vi­ ver­bˇlguna. EignatilfŠrslan, sem var­ Ý millitÝ­inni, hefur a­ vÝsu ekki veri­ kortl÷g­, en var ÷rugglega grÝ­arleg. Augljˇsustu fˇrnarl÷mbin voru gamla fˇlki­. SparifÚ ■ess brann ß verbˇlgubßlinu, me­an unga fˇlki­ ba­a­i sig Ý byggingarljˇma. Hvers vegna ger­i fˇlk ekki uppreisn gegn ■essu ar­rßni? Kannski er ein ßstŠ­an s˙, a­ eignir fluttust ekki milli ˇlÝkra ■jˇ­fÚlagshˇpa fyrst og fremst, eins og ger­ist Ý Ůřzkalandi eftir fyrra strÝ­, ■egar ˇ­averbˇlgan ■urrka­i ˙r eignir ■řzku mi­stÚttarinnar og Hitler kom Ý kj÷lfari­, heldur innan fj÷lskyldna. Ímmur og afar fˇru ekki ß mˇtmŠlafundi ˙r ■vÝ b÷rnin stˇ­u me­ pßlmann Ý h÷ndunum.

En ■etta er ekki allt. Sparna­ur hŠtti a­ borga sig. Hagt÷lur frß ■essum tÝma sřna vel, a­ bankasparna­ur fˇlks og fyrirtŠkja minnka­i snarlega mi­a­ vi­ tekjur, og innlent rß­st÷funarfÚ bankanna minnka­i eftir ■vÝ. Eina lei­in til a­ bankarnir gŠtu haldi­ ßfram a­ lßna fyrirtŠkjum var a­ prenta peninga og taka lßn Ý ˙tl÷ndum. Ůannig mß segja, a­ erlendi skuldabagginn, sem vi­ berum n˙ og er nÝ­■ungur ß heimsmŠlikvar­a, sÚ a­ sumu leyti bein aflei­ing ver­bˇlgunnar. En ■rßtt fyrir ÷ll erlendu lßnin tˇkst ekki a­ koma Ý veg fyrir, a­ ver­bˇlgan skerti lÝfskj÷rin. Hagv÷xtur hÚr hefur minnka­ verulega sÝ­ustu ßrin, sumpart af v÷ldum ver­bˇlgunnar a­ mÝnu dˇmi, svo tekjur okkar hafa dregizt alvarlega aftur ˙r tekjum hjß ÷­rum ■jˇ­um. Allt ■etta mßtti sjß fyrir og hefur veri­ margsagt.

SD: Hvers vegna var lßti­ reka ß rei­anum allan ■ennan tÝma?

ŮG: MÚr dettur helzt Ý hug, a­ tvennt, sem ger­ist ß sama tÝma og ver­bˇlgan rauk upp, hafi rugla­ menn. Fiskaflinn jˇkst verulega Ý kj÷lfar landhelgis˙tfŠrslunnar og giftar konur flykktust ˙t ß vinnumarka­inn. Hvort tveggja bŠtti lÝfskj÷rin miki­, ■rßtt fyrir ver­bˇlguna. Annars held Úg vi­ hef­um brennt okkur fyrr og verr ß ver­bˇlgunni. ╔g held lÝka, a­ okkur hef­i nřtzt landhelgis˙tfŠrslan og vaxandi vinna kvenna utan heimilis miklu betur hef­i ver­bˇlgan ekki grafi­ undan afrakstrinum.

SD: Ů˙ leggur ßherzlu ß, a­ ver­bˇlgan hafi grafi­ undan innlendum sparna­i framan af. SparifÚ brann lengi, ß­ur en vextir voru hŠkka­ir. Mß lÝta svo ß, a­ stjˇrnmßlamenn Ý bankakerfinu hafi ekkert veri­ a­ flřta sÚr a­ breyta ■essu, ■vÝ ■eir gßtu beint ni­urgreiddu lßnsfÚ, ■anga­ sem ■eir kusu?

ŮG: J˙, Úg held, a­ hef­um vi­ b˙i­ vi­ einkabankakerfi, ■egar ver­bˇlgan fˇr ˙r b÷ndum, hef­u vextir tr˙lega lagazt fyrr a­ verbˇlgunni og h˙n or­i­ minni.

SD: Ţmsum ■ykja vextir hÚr hßir. Hva­ segir­u um vexti n˙na?

ŮG: Raunvextir hÚr hafa a­ undanf÷rnu veri­ Ývi­ lŠgri en Ý m÷rgum l÷ndum Ý kring. Ůeir eru a­ vÝsu allmiklu hŠrri en ß­ur en ■a­ er erfitt fyrir lÝti­ land a­ halda raunv÷xtum fyrir ne­an raunvexti nßgrannanna til lengdar. ╔g tr˙i varla, a­ gagnrřni ß raunvaxtastefnu stafi af ■vÝ, a­ fˇlki ■yki ˇe­lilegt a­ endurgrei­a lßn a­ fullu, ■.e. me­ ver­bˇtum auk vaxta. Raunvextir af h˙snŠ­islßnum eru enn yfirleitt neikvŠ­ir, a­ greiddum sk÷ttum. ╔g held a­ gagnrřni stafi frekar af ■vÝ kaupmßttur launa hefur minnka­ miki­ sÝ­an vÝsit÷lubinding launa var afnumin, me­an lßn eru yfirileitt ver­trygg­.Ůess vegna eru margir h˙sbyggjendur og a­rir a­ sligast undan skuldum sÝnum.

SD: Sem sagt, ■a­ hefur veri­ klippt af kaupinu, en ekki af v÷xtum, svo fˇlk ■arf a­ borga sÝvaxandi hluta launa Ý vexti af lßnum.? Hva­ er til rß­a?

ŮG: Ůa­ er n˙ ekki mÝn deild, heldur langar mig til a­ spyrja annarrar brennandi spurningar ß mˇti: Hvers vegna eru vinnuveitendur Ý landinu ekki borgunarmenn fyrir hŠrra kaupi en raun ber vitni? MÚr sřnist ein ßstŠ­an s˙, a­ hÚr hefur ekki or­i­ nŠgileg endurnřjun Ý řmsum greinum efnahagslÝfsins. ═ gamla mi­bŠnum Ý ReykjavÝk eru sÝfellt a­ skjˇta upp kollinum nřjar og nřjar verzlanir, ■ar sem a­rar voru fyrir. Ůar ß sÚr sta­ stanzlaus endurnřjun, enda er verzlun blˇmleg og bŠrinn fallegur eftir ■vÝ. Hvernig Štli vŠri umhorfs Ý bŠnum, ef b˙­areigandinn fŠri beint Ý bankann sinn, hvenŠr sem b˙­in kŠmist Ý kr÷ggur, og fengi lßn til a­ halda taprekstrinum gangandi og reikningnum vŠri svo vÝsa­ ß almenning me­ peningaprentun og gengisfellingu? Ůß vŠri ljˇtt vi­ Laugaveginn er Úg hrŠddur um, auk ■ess sem tapreksturinn vŠri dragbÝtur ß lÝfskj÷r almennings. Ef a­rar atvinnugreinar fengju fri­ til sams konar endurnřjunar, held Úg, a­ efnahagslÝfi­ allt gŠti or­i­ jafn blˇmlegt og b˙­irnar Ý bŠnum.

 Texti: Sigr˙n DavÝ­sdˇttir.


Til baka