Vi­tal Ý Morgunbla­inu 22. oktˇber 1987.

 

Robert M. Solow, Nˇbelsver­launahafi Ý hagfrŠ­i:

Solow er einn ßhrifamesti ■jˇ­hagfrŠ­ingur samtÝmans

    — segir Ůorvaldur Gylfason prˇfessor

 

═ tilefni af ■vÝ, a­ dr. Robert M. Solow, prˇfessor Ý hagfrŠ­i vi­ TŠknihßskˇlann Ý Massachusetts (MIT) Ý BandarÝkjunum, hefur veri­ sŠmdur Nˇbelsver­launum Ý hagfrŠ­i Ý ßr, hefur Morgunbla­i­ be­i­ dr. Ůorvald Gylfason prˇfessor a­ segja frß rannsˇknum Solow Ý stuttu mßli.

Ums÷gn Ůorvalds fer hÚr ß eftir.

,,Dr. Robert Solow hefur komi­ vÝ­a vi­ ß l÷ngum og glŠsilegum vÝsindaferli og stunda­ merkilegar rannsˇknir Ý m÷rgum greinum hagfrŠ­i. Merkast er tvÝmŠlalaust framlag hans til ■jˇ­hagfrŠ­i, en s˙ grein fjallar um ■jˇ­arb˙skapinn Ý heild – gˇ­Šri, hallŠri, hagv÷xt, ver­bˇlgu, atvinnuleysi, grei­sluj÷fnu­ og gengi og ■annig ßfram. Solow hefur lÝka stunda­ mikilvŠgar rannsˇknir Ý rekstrarhagfrŠ­i, sem fjallar um atferli einstaklinga, rekstur fyrirtŠkja og l÷gmßl marka­svi­skipta. Ůa­ er ■ˇ einkum tvennt, sem skarar fram ˙r ß rannsˇknaferli Solows a­ mÝnum dˇmi.

═ kj÷lfar Keynes

Solow hefur veri­ Ý hˇpi ■eirra hagfrŠ­inga, sem hafa ßtt mestan ■ßtt Ý a­ mˇta n˙tÝma■jˇ­hagfrŠ­i Ý kj÷lfar ■eirrar hagfrŠ­ibyltingar, sem hˇfst undir lok kreppunnar miklu ß fjˇr­a ßratugnum og kennd er vi­ enska hagfrŠ­inginn John Maynard Keynes. Kjarni kenningar Keynes var og er sß, a­ ■jˇ­arframlei­sla og atvinnußstand ß hverjum tÝma rß­ast af margslungnu samspili margra ■ßtta, me­al annars peningamßla og rÝkisfjßrmßla, sem rÝkisvaldi­ getur haft veruleg ßhrif ß, auk margra annarra ■ßtta, sem rÝki­ fŠr engu rß­i­ um. Solow hefur veri­ og er enn me­al hinna allra fremstu Ý flokki ■eirra hagfrŠ­inga, sem hafa broti­ kenningu Keynes til mergjar, sni­i­ af henni hn÷krana og hasla­ henni v÷ll me­al hagfrŠ­inga, stjˇrnmßlamanna og almennings ˙t um allan heim. :Ůannig hefur Solow veri­ og er enn Ý dag einn af helztu frumkv÷­lum og oddvitum ■eirrar ■jˇ­hagfrŠ­i, sem enn er kennd vi­ Keynes, ■ˇtt margt hafi a­ sjßlfs÷g­u breyzt Ý tÝmans rßs. Ůa­ er me­al annars fyrir ■etta framlag, sem Solow hlřtur Nˇbelsver­laun n˙.

Frumkv÷­ull hagvaxtarfrŠ­innar

Hins vegar er Solow einn helzti upphafsma­ur hagvaxtarfrŠ­innar, en h˙n er sß angi ■jˇ­hagfrŠ­innar,sem fjallar sÚrstaklega um ■rˇun ■jˇ­arframlei­slunnar yfir l÷ng tÝmabil. Forsagan er s˙, a­ ■jˇ­arframlei­slufrŠ­i Keynes fjalla­i fyrstu tuttugu ßrin nŠstum eing÷ngu um ßkv÷r­un ■jˇ­arframlei­slunnar Ý brß­ og framlei­slusveiflur frß einu skei­i til annars. Hins vegar var ekki miki­ um ■a­ vita­ lengi framan af, hva­a l÷gmßlum ■jˇ­arframlei­slan lřtur yfir lengri tÝmabil. Solow setti fram kenningu sÝna um ■essi l÷gmßl Ý frŠgri ritger­ ßri­ 1956. Ůessi ritger­ og ÷nnur verk Solows Ý framhaldi af henni eru enn Ý dag grundv÷llur hagvaxtarfrŠ­innarog eru kennsluefni Ý hagfrŠ­ideildum allra hßskˇla heims. Ůetta framlag Solows var mj÷g gagnlegt, ■vÝ a­ ■a­ skerpti skilning hagfrŠ­inga ß ■vÝ, a­ hagv÷xtur rŠ­st ß endanum af fˇlksfj÷lgun og tŠkniframf÷rum fyrst og fremst . RÝkisstjˇrn Ý hagstjˇrnarhuglei­ingum getur ■ess vegna yfirleitt engu rß­i­ um hagv÷xt til lengdar, nema h˙n geti haft ßhrif ß fˇlksfj÷lgun og tŠkniframfarir. Ůessu h÷f­u menn ekki ßtta­ sig ß til fulls, fyrr en Solow kom til s÷gunnar.

Solow hefur fengizt vi­ řmislegt anna­ gegnum tÝ­ina. Upp ß sÝ­kasti­ hefur hann til dŠmis skrifa­ merkar ritger­ir um ßhrif kjarasamninga milli verklř­sfÚlaga og vinnuveitenda ß atvinnuleysi. Hann hefur lÝka fengizt vi­ fiskihagfrŠ­i, framlei­slufrŠ­i, rÝkisfjßrmßl og marg fleira.

VinsŠll kennari

Solow hefur lÝka veri­ ßhrifamikill, virtur og vinsŠll kennari vi­ TŠknihßskˇlann Ý Massachusetts (MIT) alla tÝ­. Hann er lÝtillßtur og leiftrandi skemmtilegur. Hann er hßskˇlama­ur fyrst og fremst. Hann hefur ekki veri­ umsvifamikill rß­gjafi rÝkisstjˇrna, en hann hefur skrifa­ miki­ um hagfrŠ­i og efnahagsmßl handa almenningi. Segja mß, a­ tvŠr kynslˇ­ir hagfrŠ­inga vestan hafs og austan standi Ý mikilli ■akkarskuld vi­ Robert Solow, beint e­a ˇbeint. Sjßlfur er Úg reyndar Ý sÝ­ari hˇpnum ■vÝ a­ ■a­ voru einmitt nemendur hans sem kenndu mÚr hagfrŠ­i vi­ Princeton hßskˇla Ý BandarÝkjunum ß sinni tÝ­. ╔g hef liti­ upp til hans, sÝ­an Úg kynntist verkum hans fyrst, og fagna ■vÝ, a­ honum skuli hafa veri­ veitt ■essi vi­urkenning n˙. MÚr finnst ■a­ lÝka vera fagna­arefni, a­ ver­laun sem ■essi skuli yfirh÷fu­ vera veitt, ■vÝ a­ ■au draga athygli fˇlks a­ ■vÝ, Šskufˇlks ekki sÝzt, a­ ■a­ er hŠgt a­ leggja miki­ af m÷rkum Ý frŠ­um og vÝsindum ekki sÝ­ur en Ý listum, Ý■rˇttum og stjˇrnmßlum.”


Til baka