Vi­tal Ý Morgunbla­inu 22. jan˙ar 1997.

 

Ůorvaldur Gylfason fˇr fyrir hˇpi virtra hagfrŠ­inga Ý ˙ttekt ß efnahagslÝfi SvÝa

Er SvÝ■jˇ­ ˙r takti vi­ umheiminn?

┴ me­an SvÝar hafa tala­ um vandamßlin hafa margar a­rar ■jˇ­ir leyst ■au. Ůetta voru me­al annars skilabo­in sem fimm manna nefnd virtra hagfrŠ­inga, sem ekki eru sŠnskir, ber SvÝum Ý bˇkinni ,,┌r takti vi­ umheiminn? – SŠnskt efnahagslÝf Ý al■jˇ­legu samhengi”, sem kom ˙t Ý fyrradag. Sigurjˇn Pßlsson sat bla­amannafund me­ hagfrŠ­ingunum Ý Stokkhˇlmi og rŠddi vi­ Ůorvald Gylfason, hagfrŠ­ing og prˇfessor vi­ Hßskˇla ═slands, sem ritstřr­i bˇkinni og var jafnframt forma­ur nefndarinnar.

Bˇk sem ■essi, ■ar sem ger­ er ˙ttekt ß sŠnsku efnahagslÝfi, kemur ˙t ßrlega Ý SvÝ■jˇ­ og vekur ßvallt nokkra athygli og umrŠ­u. Ůa­ sem gerir bˇkina Ý ßr frßbrug­na fyrri ˙tgßfum er a­ enginn hagfrŠ­inganna Ý nefndinni var sŠnskur. Bˇk ■essi Štti a­ vekja ßhuga ═slendinga ■vÝ eins og Ůorvaldur segir sjßlfur hÚr annars sta­ar ß sÝ­unni mß lesa um ═sland milli lÝnanna Ý nßnast ÷llum k÷flum bˇkarinnar.

Atvinnuleysi og hŠgur hagv÷xtur

Ůorvaldur Gylfason hˇf bla­amannafundinn ■ar sem ni­urst÷­ur bˇkarinnar voru kynntar me­ ■vÝ a­ segja a­ umrŠ­an Ý SvÝ■jˇ­ hef­i tilhneigingu til a­ vera of miki­ inn ß vi­. Reynt vŠri a­ finna sÚrsŠnskar lausnir Ý sta­ ■ess a­ draga lŠrdˇm af ■vÝ sem gert vŠri annars sta­ar.

HagfrŠ­ingahˇpurinn segir SvÝa eiga vi­ ■rj˙ h÷fu­vandamßl a­ strÝ­a. ═ fyrsta lagi miki­ atvinnuleysi en ■a­ var 12% ßri­ 1996. ═ ÷­ru lagi hŠgan hagv÷xt en hann hefur veri­ 1,6% ß ßri frß ßrinu 1970. ═ ■ri­ja lagi skort ß tilhneigingu til umbˇta. ═ bˇkinni er sřndur samanbur­ur vi­ rÝki eins og TÚkkland ■ar sem ekkert atvinnuleysi er og TŠland ■ar sem mikill hagv÷xtur er.

StÝfni hins sŠnska vinnumarka­ar gerir atvinnuleysi­ verra a­ mati hagfrŠ­inganna. Sko­un ■eirra er a­ hra­ari hagv÷xtur dugi ekki einn og sÚr til a­ minnka atvinnuleysi­ heldur ver­i a­ losa um atvinnumarka­inn og draga ˙r mi­střringu. Ůorvaldur sag­i a­ ß ■etta hef­i oft veri­ bent ß­ur en tÝminn, sem Ý SvÝ■jˇ­ hafi veri­ nota­ur til a­ tala, hafi veri­ nota­ur til a­ger­a vÝ­a annars sta­ar.

═ mßli Torbens M. Andersens, prˇfessors vi­ Hßskˇlann Ý ┼rhus og eins nefndarmanna, kom fram a­ ■a­ vŠri ekki nˇg a­ hafa hßtt hlutfall menntunar eins og er Ý SvÝ■jˇ­, ■egar stˇr hluti menntamanna fßi ekki menntun, sem gerir ■ß hŠfa fyrir vinnumarka­inn. Hann benti lÝka ß a­ 60% ■eirra sem bestu menntunina hafi starfi Ý opinbera geiranum. Efnahagsleg ar­semi af menntun vŠri lÝtil Ý SvÝ■jˇ­.

SvÝar flytja einnig of lÝti­ ˙t, a­eins 33% af vergri ■jˇ­arframlei­slu mi­a­ vi­ 38% heimsme­altal. Sama gildir um fjßrfestingu SvÝa sem er 14% af vergri ■jˇ­arframlei­slu mi­a­ vi­ 30-40% Ý Austur-AsÝu.

┴n rˇttŠkra umbˇta mun SvÝ■jˇ­ halda ßfram a­ dragast aftur ˙r umheiminum og til ■essara umbˇta ver­ur ekki a­ grÝpa einhvern tÝmann Ý framtÝ­inni heldur svo fljˇtt sem m÷gulegt er. Ůetta sag­i John Williamson, yfirhagfrŠ­ingur hjß Al■jˇ­abankanum fyrir Su­ur-AsÝu svŠ­i­ og einn nefndarmanna. John sag­i a­ til a­ koma mŠtti ß umbˇtum vŠri lykilatri­i a­ hafa samhenta forystu, sem ÷ll try­i ß breytingarnar. Allt of oft ger­ist ■a­ a­ lei­togar sem try­u ß breytingar og vildu vinna ■eim framgang skipu­u rß­herra sem ekki deildu s÷mu sannfŠringu og kŠmu ■annig Ý veg fyrir a­ hugmyndirnar nŠ­u fram a­ ganga.

Kynningarherfer­

,,┌r takti vi­ umheiminn?’’ var unnin a­ frumkvŠ­i SNS – Studief÷rbundet Nńringsliv och Samhńlle. SNS er svonefndur ,,think-tank”, nokkurs konar hugmyndabanki sem starfar sjßlfstŠtt og ˇhß­ ÷llum hagsmunasamt÷kum, stjˇrnmßlaflokkum, rß­uneytum e­a stjˇrnv÷ldum. Bla­amannafundurinn sem haldinn var Ý Stokkhˇlmi Ý gŠr og hÚr er sagt frß er a­eins fyrsta skrefi­ Ý markvissri kynningu ß ni­urst÷­um bˇkarinnar. Ůannig r÷krŠddi Ůorvaldur Ý gŠrkv÷ldi vi­ rß­uneytisstjˇra fjßrmßlarß­uneytisins og framundan eru r÷krŠ­ur vi­ Erik ┼sbrink fjßrmßlarß­herra SvÝ■jˇ­ar sem og fundir vÝ­a um SvÝ■jˇ­.

Er ═sland ˙r takti vi­ umheiminn?

Lesa mß um ═sland milli lÝnanna Ý bˇkstaflega ÷llum k÷flum bˇkarinnar ,,┌r takti vi­ umheiminn?” a­ s÷gn Ůorvaldar Gylfasonar, sem ritstřr­i henni. Hann segir tvÝmŠlalaust vera ■÷rf fyrir svipa­a ˙ttekt ß ═slandi.

١tt atvinnuleysi sÚ minna ß ═slandi en Ý SvÝ■jˇ­ bendir Ůorvaldur ß a­ ■a­ hafi samt tÝfaldast undanfarin fimm ßr. ,,Vinnumarka­sskipanin heima,” segir hann, ,,hefur a­ m÷rgu leyti svipa­a galla og hÚr Ý SvÝ■jˇ­. Ef langtÝmast÷­nunin heima heldur ßfram, ■ß horfi Úg framhjß ■essari tÝmabundnu uppsveiflu sem er n˙na vegna stˇri­juframkvŠmda, ■ß er hŠtt vi­ ■vÝ a­ atvinnuleysi­ ß ═slandi geti mjakast enn hŠrra. ╔g held ■ess vegna a­ r÷kin, sem eiga vi­ Ý SvÝ■jˇ­, fyrir ■vÝ a­ fŠra kjarasamninga frß mi­střr­um risav÷xnum heildarsamt÷kum yfir ß vinnusta­ina sjßlfa, eigi jafn vel vi­ heima,” segir Ůorvaldur.

Eru s÷mu upplřsingar til sta­ar ß ═slandi og ■i­ fengu­ hÚr Ý SvÝ■jˇ­ vi­ ger­ bˇkarinnar?

,,Nei, ■vÝ mi­ur vantar miki­ upp ß a­ ■ess konar upplřsingar sem vi­ h÷fum a­gang a­ hÚr, sÚu til heima. SvÝ■jˇ­ er hß■rˇa­ land sem ß sÚr vir­ulega hef­ og s÷gu Ý efnahagsmßlum og Ý efnahagsumrŠ­u yfirh÷fu­. Ůessu fylgir mj÷g vandleg kortlagning ß sŠnsku efnahagslÝfi. Ůess vegna eru allar hagt÷lur hÚr Ý hŠsta gŠ­aflokki sem ■ekkist. Ůa­ au­veldar mj÷g vinnu af ■vÝ tagi sem vi­ h÷fum unni­.”

Hvar myndir­u setja menntun ß ═slandi Ý samanbur­i vi­ menntun Ý SvÝ■jˇ­?

,,╔g ˇttast ■a­ a­ ■egar nau­synlegra upplřsinga ver­ur afla­ muni koma Ý ljˇs a­ ßstand menntamßlanna ß ═slandi sÚ slŠmt.”

Hva­ um samanbur­ ß Ýslenska og sŠnska vinnumarka­num?

,,Vinnumarka­urinn ß ═slandi er a­ m÷rgu leyti sveigjanlegri en hann er hÚr Ý SvÝ■jˇ­ og vÝ­a annars sta­ar Ý OECD-l÷ndunum. Ůa­ stafar af ■vÝ a­ vi­ h÷fum ■essa sÚrst÷ku bl÷ndu af tilt÷lulega lßgum grunnlaunum og sÝ­an vi­bˇtargrei­slum, ofan ß grunnlaunin, sem eru sveigjanlegar. Eftir stendur hitt a­ um grunnlaunin er sami­ af risav÷xnum heildarsamt÷kum, sem hafa til ■ess vald a­ sprengja launin upp ˙r ÷llu valdi og hafa nota­ vald sitt til ■ess oftar en einu sinni og oftar en tvisvar undanfarna ßratugi. Ůessu valdi ■arf a­ dreifa. Ůa­ ■arf a­ gera vinnumarka­inn lÝkari ÷­rum m÷rku­um, ß ═slandi lÝka, ekki sÝ­ur en Ý SvÝ■jˇ­ e­a ÷­rum Evrˇpul÷ndum.”

Ůa­ kom fram Ý ˙ttektinni a­ Ý SvÝ■jˇ­ hef­i veri­ of miki­ tala­ og of lÝti­ gert. Hvernig myndir­u lřsa ßstandinu ß ═slandi Ý ■essu tilliti?

,,Ůa­ er stundum or­a­ ■annig ß r˙ssnesku a­ SvÝar hafi haft glasnost en ekki perestrojku. Okkur vantar enn■ß hvorutveggja: glasnost og perestrojku. En ■etta kemur smßm saman.”

Undirst÷­ur hagvaxtar feysknar

,,Ůa­ sem vi­ segjum um hagv÷xt Ý SvÝ■jˇ­ ß a­ miklu leyti vi­ um ═sland lÝka, “ heldur Ůorvaldur ßfram. ,,Ůa­ er a­ segja a­ ═slendingar og SvÝar fjßrfesta allt of lÝti­, flytja allt of lÝti­ ˙t og hafa vanrŠkt menntun. Ůetta eru ■essar ■rjßr mikilvŠgustu undirst÷­ur hagvaxtarins til langs tÝma og ef ■Šr eru feysknar allar ■rjßr horfir ekki vel um hagv÷xtinn. ╔g er hins vegar bjartsřnn ß a­ ═slendingum takist a­ taka sig ß, “ segir hann.

Texti: Sigurjˇn Pßlsson.


Til baka