Vi­tal Ý Morgunbla­inu 9. oktˇber 2001.

Ůurfum a­ skerpa skilning


Vi­skipta- og hagfrŠ­ideild Hßskˇla ═slands heldur upp ß 60 ßra afmŠli sitt um ■essar mundir og efnir til řmislegs mannfagna­ar og fundahalds af ■vÝ tilefni. Me­al annars mun Ůorvaldur Gylfason rannsˇknarprˇfessor Ý deildinni halda tvo opinbera fyrirlestra um hagv÷xt. Morgunbla­i­ haf­i samband vi­ Ůorvald vegna ■essa og ˇska­i eftir inntakslřsingu ß fyrirlestrunum.

Ůetta eru ekki fyrstu opinberu fyrirlestrar ■Ýnir um hagv÷xt Ý Hßskˇla ═slands, e­a hva­?

,,Nei, Úg hÚlt fyrsta opinbera fyrirlesturinn Ý ■essari syrpu Ý fyrrahaust, og nefndist hann ,,Hagv÷xtur um heiminn". Ůar skřr­i Úg Ý grˇfum drßttum frß rannsˇknum mÝnum og margra annarra Ý hagvaxtarfrŠ­um sÝ­ustu ßr. Ůa­ hefur veri­ mikil grˇska Ý hagvaxtarfrŠ­um vÝ­a um heiminn a­ undanf÷rnu. HagfrŠ­ingar hafa eins og a­rir or­i­ vitni a­ ■vÝ, hversu lÝfskj÷rum fleygir fram Ý sumum l÷ndum, ß me­an ÷nnur l÷nd vaxa hŠgt, standa Ý sta­ e­a jafnvel drabbast ni­ur. Ůessi mikli munur ß hagvexti milli landa vekur ßleitnar spurningar um ■a­, hvernig ß ■essu geti sta­i­. Sums sta­ar er skřringuna a­ finna Ý ˇlÝku hagskipulagi. Ůannig hefur marka­sb˙skapur sřnt sig hafa ˇtvÝrŠ­a yfirbur­i umfram mi­střr­an ߊtlunarb˙skap. En ■etta dugir ■ˇ ekki til a­ skřra, hvers vegna l÷nd me­ svipa­ marka­sb˙skaparlag, t.d. ═rland og Grikkland, vaxa mj÷g mishratt langtÝmum saman. ╔g fŠr­i r÷k fyrir ■vÝ Ý fyrirlestrinum Ý fyrra, a­ fjßrfesting, menntun og frjßls vi­skipti hef­u sřnileg ßhrif ß hagv÷xt um heiminn til langs tÝma liti­."

Yfirskrift fyrri fyrirlestursins n˙na er ,,Mˇ­ir nßtt˙ra: Menntar h˙n b÷rnin sÝn? Eflir h˙n v÷xt og vi­gang?" Hva­ felst Ý ■essu?

,,Vi­ vitum, e­a ■ykjumst vita, a­ meiri og betri menntun ÷rvar hagv÷xt og bŠtir me­ ■vÝ mˇti lÝfskj÷r almennings. En hvers vegna leggja ■jˇ­ir heimsins mismiki­ upp ˙r menntun barna sinna? ═ athugunum mÝnum og annarra undangengin ßr hefur athyglin beinzt a­ nßtt˙ruau­lindagnŠg­ og ■eim ßhrifum, sem h˙n kann a­ hafa ß hagv÷xt, me­al annars Ý gegn um menntun. Reynslan vir­ist benda til ■ess, a­ ■jˇ­ir, sem eiga gnŠg­ nßtt˙ruau­linda, hneigjast til a­ fyllast falskri ÷ryggiskennd, sem freistar ■eirra til a­ vanrŠkja řmislegt af ■vÝ, sem mestu skiptir fyrir ÷ran hagv÷xt til langs tÝma liti­, ■ar ß me­al menntun. Vi­ vitum, a­ rÝkir foreldrar eiga ■a­ til a­ spilla b÷rnum sÝnum. Mˇ­ir Nßtt˙ra er alveg eins. ╔g mun reifa ■essi tengsl milli nßtt˙ruau­lindagnŠg­ar, menntunar og hagvaxtar Ý fyrri fyrirlestrinum og sřna myndir mßli mÝnu til stu­nings."

SÝ­ari fyrirlesturinn ber yfirskriftina ,,Stendur j÷fnu­ur Ý vegi fyrir vexti?" Vi­  hva­ er ßtt me­ ■vÝ?

,,Hagv÷xtur er ofinn ˙r m÷rgum ■rß­um. Vi­ h÷fum nefnt fjßrfestingu, menntun, frÝverzlun og nßtt˙rugnˇtt Ý ■essu spjalli, en margt anna­ orkar einnig ß hagv÷xt, ■ar ß me­al einkarekstur og frjßlst framtak. Reynslan vir­ist benda til ■ess, a­ einkarekstur ÷rvi hagv÷xt umfram rÝkisrekstur, enda ■ˇtt almannavaldi­ hafi řmsum augljˇsum skyldum a­ gegna Ý bl÷ndu­um marka­sb˙skap og efli hagv÷xtinn, til dŠmis Ý gegn um menntakerfi­ og heilbrig­is■jˇnustu. Og alveg eins og skipting framlei­slunnar milli einkafyrirtŠkja og almannavalds getur haft ßhrif ß hagv÷xt, hefur s˙ spurning vakna­, hvort skipting tekna og eigna milli ■egna ■jˇ­fÚlagsins geti ekki me­ lÝku lagi orka­ ß hagv÷xtinn. Er aukinn ˇj÷fnu­ur milli ■egnanna til ■ess fallinn a­ ÷rva hagv÷xt, eins og sumir hafa haldi­ fram? E­a getur ■a­ veri­, a­ aukinn ˇj÷fnu­ur hneigist til a­ ala ß sundrungu Ý samfÚlaginu, draga ˙r menntun og hamla hagvexti me­ ■vÝ mˇti? Ůessar spurningar Štla Úg a­ glÝma vi­ Ý sÝ­ari fyrirlestrinum, en vi­ Gylfi ZoŰga, dˇsent Ý Birkbeck College Ý London, erum einmitt a­ fßst vi­ samband jafna­ar og hagvaxtar um ■essar mundir.

┴ almenningur erindi ß svona fyrirlestra?

,,Um ■a­ ver­a ßheyrendur a­ dŠma. Hagv÷xtur skiptir mßli. ═ fßtŠkum l÷ndum skiptir hann meira mßli en nŠstum allt anna­. Vi­ ■urfum ■vÝ a­ reyna a­ skerpa skilning okkar ß ■vÝ, hva­ skilur ß milli mikils og lÝtils hagvaxtar um heiminn. Efni­ er Ý e­li sÝnu ekki flˇknara en svo, a­ ■a­ ß a­ vera hŠgt a­ koma ■vÝ til skila ß mannamßli. ╔g Štla mÚr a­ minnsta kosti a­ reyna ■a­."

Ůess mß svo a­ lokum geta, a­ bß­ir fyrirlestrarnir ver­a fluttir Ý L÷gbergi, sß fyrri ß morgun 10. oktˇber klukkan 16.15 og sß seinni mi­vikudaginn 7. nˇvember, einnig klukkan 16.15.


Ůorvaldur Gylfason hefur veri­ prˇfessor Ý Hßskˇla ═slands sÝ­an 1983 og rannsˇknarprˇfessor ■ar sÝ­an 1998. Hann starfa­i ß­ur sem hagfrŠ­ingur hjß Al■jˇ­agjaldeyrissjˇ­num Ý Washingon og hefur unni­ vi­ hßskˇla og rannsˇknarstofnanir vÝ­a um l÷nd um lengri e­a skemmri tÝma. Eftir hann liggja 13 bŠkur, brß­um 14, ß 17 tungumßlum auk r÷sklega 100 ritger­a Ý erlendum og innlendum tÝmaritum og bˇkum. Ůorvaldur starfar einnig Ý hjßverkum sem rß­gjafi řmissa al■jˇ­astofnana vÝ­a um heim. Hann er kvŠntur Ínnu K. Bjarnadˇttur deildarstjˇra Ý Samßbyrg­ hf., og fˇsturb÷rn hans eru Jˇhanna A. Jˇnsdˇttir og Bjarni Jˇnsson.

Gu­mundur Gu­jˇnsson tˇk vi­tali­.


Til baka