Mildi kvenna

a ykir yfirleitt ekki fara vel v a gera lti r trarskounum annarra manna ea hefja ein trarbrg yfir nnur. g er samt ekki alls kostar viss um a, a essi rtgrna afstaa myndi standast stranga skoun, ef reyndi. v hvers vegna skyldi mnnum ekki leyfast a gera upp milli trarskoana me sama lagi og eim leyfist a gera upp milli heimspekistrauma og stjrnmlaskoana? – og draga ekkert undan.

Tkum dmi. Mistjrn efnahagsmla eftir sovzkri forskrift er dau og grafin og a f a liggja fram skuhaugum heimssgunnar allt til enda veraldarinnar: etta bskaparlag hefur samt mefylgjandi einri og ofbeldi unni mannkyninu mldan skaa. Hvers vegna skyldu eir, sem hafa mlt fyrir markasbskap, frelsi og lri alla t, stilla sig um a segja sannleikann um hrmungarnar, sem svo illrmdar ranghugmyndir um efnahagsml hafa leitt yfir heimsbyggina? – tt ekki vri til annars en a firra komandi kynslir httunni v a gera vitandi vits smu villuna. Kommnisminn sr sig tt vi frumst trarbrg, enda tt margir kommnistar ttu sr mislegar mlsbtur rangltum heimi. ttu menn a hlfa villukenningum kommnismans ess vegna? Varla. En hva t.d. um kalsku kirkjuna? Er a hfa a fjalla fordmalaust um hana? – af v a s broti gegn eirri samkvmisvenju a tala vel og virulega um trarbrg. Og hva – og n ykknar rurinn! – um trarbrg mslima? M hallmla eim? Ea er a ekki leyfilegt?

Bak vi eldavlina

Mr virast trarbrg mslima vera saklaus af eim viringum, sem au hafa veri bornar kjlfar rsanna tvburaturnana New York og varnarmlaruneyti Washington 11. september 2001 og annarra hryjuverka. Vandinn liggur annars staar. Arabaheimurinn er srum og hefur veri a lengi, honum fossblir, en fremdin kemur trarbrgum Araba ekki vi. Nr rija hvert rki heimsins er byggt mslimum. Sum eirra hafa n smilegum rangri msum svium, t.d. Indnesa, Jrdana, Malasa og Tnis, tt lri ar s a snnu ftt. Margt af v, sem virist standa Arabajunum einna helzt fyrir rifum, ekkert skylt vi trarbrg eirra, tt ru s iulega haldi fram. Tkum konur.

a hallar a vsu konur Kraninum, en slagsan er varla meiri en Biblunni. Samt eru konur undirokaar va um lnd Araba. Einna minnst er kgun kvenna Tnis. Svo er fyrir a akka landsfurnum Habib Bourguiba, sem leiddi kvenrttindi lg ar landi og msar arar framfarir fyrir 40 rum – sams konar lg og nmu ekki land Marokk fyrr en fyrir nokkrum mnuum. En lengi lifir gmlum glum. Ungar konur gtum Tnisborgar hylja yfirleitt ekki hfu sn, en a gera mur eirra margar og mmur. Og konur halda sig til hls. r sjst varla kaffihsum og rum samkomustum: g s r fyrir mr bak vi eldavlina heima hj sr, eins og varaformaur Framsknarflokksins mun hafa lst hugsjn sinni um hlutverk konunnar ntmajflagi fyrir nokkrum rum. Tnis er karlasamflag eins og nnur Arabalnd, og karlremba er a msu leyti hagkvm, og hvr: maur er sums staar rstur til bna moskunni riggja tma fresti llum tmum dags og ntur me ofboslegum bgslagangi. Flagi minn Kar segir, a au hjnin heyri stundum ekki hvort ru inni hj sr fyrir randi hvaa utan af gtu. Engum leigublstjra Tnis ea Kar dettur hug a bjast til a lkka tvarpinu, svo a fareginn fi fri. Og eim virist vera fyrirmuna a tala lgt farsma frnum vegi. Eru eir me essu a hla kalli Mhames spmanns? Auvita ekki. essi siur, einn af mrgum, virist hafa fest rtur vegna ess, a a ir ekkert fyrir konurnar a bija karlana a hafa hgt um sig.

Helmingur hafti

Jafnvel Tnis ra karlar lgum og lofum, tt kvenrttindi hafi ar noti verndar lgum brum hlfa ld og konur ski skla til jafns vi karla og barnsfingar su komnar niur rsk tv brn hverja konu mti rem Egyptalandi, Lbu og Marokk, fjrum Jrdanu, fimm Sdi-Arabu og sex Jemen. a er drt a skipa helmingi mannaflans skr lgra samflaginu en hinum helmingnum. Ein tegund frelsisskeringar leiir til annarra: einn stjrnmlaflokkur gn yfir llu Tnis, bannar jafnvel innflutning matvlum og vni til a vernda innlenda framleislu auk annars. Og samt er stand Arabaheimsins einna skst Tnis. a vildi g, a gu gfi, a konurnar tkju vldin essum voluu lndum.

Frttablai, 4. marz 2004.


Til baka