Vi­tal vi­ RÝkis˙tvarpi­ 15. oktˇber 1985.
 

Franco Modigliani


Modigliani hefur komi­ vÝ­a vi­ ß l÷ngum og glŠsilegum vÝsindaferli og stunda­ merkilegar rannsˇknir Ý m÷rgum greinum hagfrŠ­i, bŠ­i ■jˇ­hagfrŠ­i, sem fjallar um ■jˇ­arb˙skapinn Ý heild, og rekstrarhagfrŠ­i, sem fjallar um einstaklinga og fyrirtŠki.

┴ rannsˇknaferli Modiglianis skarar einkum tvennt fram ˙r.

Hann var Ý fyrsta lagi Ý hˇpi ■eirra, sem ßttu mestan ■ßtt Ý a­ mˇta n˙tÝma■jˇ­hagfrŠ­i Ý kj÷lfar ■eirrar hagfrŠ­ibyltingar, sem hˇfst undir lok heimskreppunnar ß 4. ßratugnum og kennd er vi­ enska hagfrŠ­inginn Keynes. Modigliani var me­al hinna allra fremstu Ý flokki ■eirra hagfrŠ­inga, sem brutu kenningu Keynes til mergjar, sni­u af henni hn÷krana og h÷slu­u henni v÷ll me­al hagfrŠ­inga, stjˇrnmßlamanna og almennings Ý AmerÝku og Evrˇpu. Fram ß ■ennan dag er Modigliani einn af tveim e­a ■rem helztu frumkv÷­lum og talsm÷nnum ■eirrar ■jˇ­hagfrŠ­i, sem enn er kennd vi­ Keynes, ■ˇtt margt hafi breytzt Ý tÝmans rßs Ś me­ sama hŠtti reyndar og Milton Friedman hefur veri­ einn helzti brautry­jandi og oddviti ■eirra, sem hafa andmŠlt kenningu Keynes og sumpart bo­a­ afturhvarf til gamalla klassÝskra hugmynda, Ůa­ er me­al annars fyrir ■etta merka brautry­jandastarf, sem Modigliani hlřtur ■essi ver­laun n˙.

═ ÷­ru lagi er nau­synlegt a­ nefna framlag Modiglianis til neyzlu- og sparna­arrannsˇkna. Forsagan er s˙, a­ hin nřja ■jˇ­hagfrŠ­i Keynes, sem Úg nefndi ß­an, hvÝldi ß einfaldri tilgßtu Keynes um sambandi­ milli neyzlu og sparna­ar annars vegar og rß­st÷funartekna heimilanna hins vegar.

T÷lfrŠ­irannsˇknir leiddu sÝ­an smßm saman Ý ljˇs, a­ ■essi tilgßta Keynes var of einf÷ld og kom ekki almennilega heim og saman vi­ sta­reyndir, eins og ■eim er lřst Ý hagt÷lum. Modigliani greiddi ˙r ■essari flŠkju me­ ■vÝ a­ setja fram nřja og almennari og nßkvŠmari kenningu um neyzlu og sparna­ og sřndi jafnframt fram ß me­ vandlegum t÷lfrŠ­iathugunum, a­ kenning hans skřrir framvindu neyzlu og sparna­ar Ý hagkerfinu mun betur en kenning Keynes. Ůessi kenning Modiglianis hefur veri­ einn helzti grundv÷llur nŠstum allra nřrra neyzlu- og sparna­arrannsˇkna s.l. 20 ßr.

Modigliani hefur lÝka ver­ ßkaflega mikils virtur kennari ÷ll ■essi ßr, ■annig a­ segja mß, a­ tvŠr kynslˇ­ir amerÝskra og evrˇpskra hagfrŠ­inga standi Ý mikilli ■akkarskuld vi­ hann beint e­a ˇbeint. Sjßlfur er Úg reyndar Ý sÝ­ari hˇpnum, ■vÝ a­ ■a­ voru einmitt nemendur hans, sem kenndu mÚr hagfrŠ­i Ý BandarÝkjunum ß sinni tÝ­. ╔g hef liti­ upp til hans frß ■vÝ Úg heyr­i hans fyrst geti­ fyrir 15 ßrum og fagna ■vÝ, a­ honum skuli hafa veri­ veitt ■essi vi­urkenning n˙, og Úg fagna ■vÝ lÝka, a­ ■essi ver­laun skuli yfirh÷fu­ vera veitt, ■vÝ a­ ■au minna fˇlk Ś Šskufˇlk ekki sÝzt Ś ß, a­ ■a­ er hŠgt a­ nß gˇ­um ßrangri og leggja miki­ af m÷rkum Ý vÝsindum ekki sÝ­ur en Ý listum, Ý■rˇttum e­a stjˇrnmßlum.


Til baka