Launamunur og menntun

 Hugsum okkur eitt andartak, a til s land, ar sem llum eru greidd smu laun fyrir fulla vinnu, hver sem hn er. Launajfnuur er alger, myndu sumir segja - ea hva? Er a jfnuur, a s, sem hangir vinnusta fr 9 til 5 n ess a vinna rlegt handtak, beri smu laun r btum og annar, sem fellur aldrei verk r hendi? Nei, varla. a er marklaust a bera saman laun n tillits til afkasta.

Lnd eins og au, sem g var a lsa, eru til. Eitt eirra er Kba. Og au voru miklu fleiri, essi lnd, v a ein hfuhugsjn tlunarhagkerfanna Sovtrkjunum slugu og lepprkjum eirra var einmitt a rjfa tengslin milli afkasta og launa. Markaurinn var tekinn r sambandi: a tti a greia mnnum eftir rfum eirra, ekki afkstum. annig vildu eir hafa etta, Lenn og eir: etta var eirra rttlti. A vsu voru llum ekki greidd smu laun, langt fr v, en launastiginn var kveinn fyrir fram, svo a launegar hfu nnast engin skilyri til a bta kjr sn eigin sptur. Launin voru njrvu niur eftir getta yfirvalda, sem kvu til a mynda lknum lgri laun en faglru verkaflki. Og afleiingin blasir vi: heilbrigisjnustan, ef jnustu skyldi kalla, Sovtrkjunum slugu var hroalegri en or f lst.  

 

Tvr leiir

Launakjr eru kvein me allt rum htti markasbskap: annahvort millilialaust markai, inni vinnustunum, eins og tkast til a mynda Bandarkjunum og vast hvar Asu, ea samningum milli vfemra verklsflaga og vinnuveitendasamtaka, sem taka a vsu mi af markasastum, en leyfa markainum ekki a vera einrur um launin: etta er evrpska aferin. Hvort skyldi n vera skrra?

Kostirnir vi markaskvrun launa eru hinir smu og kostir markasbskapar yfirleitt: ef laun f a rast af framboi og eftirspurn, leitar vinnuafli sjlfkrafa farvegi, ar sem a skilar mestum afkstum. Auk ess er atvinnuleysi jafnan nnast ekkert, ef launamyndun er frjls. Skuggahliin essu fyrirkomulagi er s, a launamunurinn getur ori mikill, af v a afkastamunurinn er mikill - og fer raunar vaxandi okkar ld, eftir v sem tkninni fleygir fram. Og hr er ekki aeins tt vi vinnuafkst venjulegri merkingu, heldur fjraflagetu vum skilningi, sem rst stundum af v, hversu miki flk er fst a borga beint ea beint, til dmis fyrir a horfa afburarttamenn ea sngvara sjnvarpi.

Hfutilgangur evrpsku aferarinnar vi kvrun launa er a halda launamun hfilegum skefjum. a hefur tekizt brilega, enda er launamunur yfirleitt talsvert minni meginlandi Evrpu en Bandarkjunum. Hr er vandinn s, a mistringu vinnumarkai og mefylgjandi samjppun launa fylgir tvenns konar hagkvmni.

Minni eftirskn eftir menntun. fyrsta lagi er htt vi v, a hugi ungs flks a afla sr menntunar sljvgist me tmanum, ef launamunur til a mynda lknum og verkamnnum er minnkaur me handafli. Einmitt etta var banabiti heilbrigisjnustunnar Sovtrkjunum og tti trlega nokkurn tt hruni eirra, svo sem hrlkkun mealaldurs landinu kjlfar hrunsins vitnar um. Reynslan virist sna, a a hefur jafnan farna fr me sr a lkka hlutfallslaun mikilvgra starfssttta, til dmis kennara og hjkrunarfringa, me v a lyfta launum annarra sttta n tillits til afkasta. etta lsir sr v, a launahkkun me handafli handa hinum lgst launuu kallar iulega krfur um sams konar hkkun handa rum launegum kjarasamningum. Hr er flki ml ferinni, v a a er ekki hlaupi a v a meta afkst kennara og hjkrunarfringa, svo lengi sem sklum og sjkrahsum er haldi utan vi markaskerfi (a er svo lengi sem jnusta mennta- og heilbrigiskerfisins gengur ekki kaupum og slum markai eins og hver nnur), en a er samt hgt beint. Sumir telja raunar, a mistring kjarasamninga s skileg einmitt vegna ess, a s minni htta launasmiti, a er v, a kauphkkun handa einum hpi breiist eins og eldur sinu um allt launakerfi. etta kann a vera rtt, svo langt sem a nr.

Meira atvinnuleysi. ru lagi minnkar hugi vinnuveitenda a hafa verkaflk vinnu, og atvinnuleysi eykst, ef launum verkaflks er haldi langt ofan vi markaslaun tekjujfnunarskyni. faglrt verkaflk er einfaldlega verlagt t af vinnumarkainum. Flestir eru betur settir vinnu me lg laun en atvinnuleysisbtum. Launajfnuur getur virzt minni lndum, ar sem atvinnuleysi er miki, einfaldlega vegna ess, a atvinnuleysingjar eru einnig launalausir. Ef eir vru taldir me launajafnaartlunum, kmi trlega ljs, a atvinnuleysi stular enn frekar a jfnui og stt samflaginu en lg laun fyrir litla menntun frjlsum markai.

 

Hva er til ra?

a fer eftir v, hvernig menn vega og meta kosti og galla essara tveggja leia til a kvara laun, hvort fyrirkomulagi ykir henta betur hverjum sta og tma. Ef atvinnuleysi er landlgt og ungt flk virist ekki sj sr hag a afla sr menntunar, getur a tt vel vi a hverfa fr evrpsku aferinni og taka heldur upp hina bandarsku (ea assku). annig virist mrgum vera umhorfs n va meginlandi Evrpu, til dmis Frakklandi. Ef menntun ykir ekki borga sig, er htt vi v, a hagvxtur hgi sr me tmanum. En ef jfnuur er eitt helzta jflagsvandamli, eins og til dmis Brasilu, getur a virzt freistandi a fara heldur evrpsku leiina. En arf einnig a gta ess vandlega, a a er hgt a auka jfnu egnanna til dmis gegnum skatta- og tryggingakerfi n ess a raska launamynduninni og leia atvinnuleysi me v mti yfir lglaunahpa.

hlutun vermyndun frjlsum markai, nnast hvaa markai sem er, borgar sig nstum aldrei, v a a er nr alltaf hgt a n sama marki og valda minni skaa um lei. Kjarni mlsins er s, a launamunur markai endurspeglar yfirleitt afkastamun. Menn ttu v a rast a rt vandans og reyna heldur a jafna afkastamuninn me v a draga r misskiptingu menntunar. Meiri, betri og jafnari menntun er bezta leiin til a draga r launamun, egar til lengdar ltur. Meiri, betri og jafnari menntun mun einnig draga r freistingunni til ess a knja lgstu launin upp vi me handafli kjarasamningum og kalla atvinnuleysi yfir lglaunaflk og aukinn jfnu yfir samflagi. a, sem skiptir ef til vill mestu mli til langs tma liti, er etta. Meiri, betri og jafnari menntun mun ekki raska elilegri kvrun launa frjlsum vinnumarkai og mun v ekki heldur slva huga ungs flks a afla sr menntunar til farsldar fyrir lnd og li.

 

Vsbending, 10. marz 2000.


Aftur heim