Ofursaga

egar g var Menntasklanum Reykjavk fyrir brum hlfri ld var nmsefni stjrnufri a mestu bundi vi slkerfi okkar: slina og reikistjrnurnar sem snast kringum hana, ar meal jrina og tungli. Vi reiknuum og teiknuum sporbauga. Og sagan var mannskynssaga.

N er ldin nnur. N ryur sr til rms bandarskum menntasklum n nmsgrein sem steypir stjrnufrina, jarfrina og mannskynssguna eitt mt undir yfirskriftinni ofursaga (e. big history). ar kennir margra grasa.

Ofursagan hefst v a alheimurinn var til r svo a segja engu rstuttu sekndubrotabroti miklahvelli (e. big bang) fyrir 13,7 milljrum ra. Hvernig nr maur utan um slka tlu? Ef eitt r er einn maur, eru 13,7 milljarar tplega tvfaldur bafjldi heimsins. a er allt og sumt. Ef eitt r er ein krna, eru 13,7 milljarar u..b. einn sjundi af gjaldroti formanns bankars Landsbanka slands eftir hrun. (Bankastjrinn situr inni.)

Hvernig geta stjarnelisfringar tmasett upphaf alheimsins svo nkvmlega? a er ekki flki. Mlingar sna a alheimurinn enst t tilteknum hraa og er bara a reikna dmi aftur bak til upphafs sns. Ef bll er kominn 1.000 klmetra fr brottfararsta og honum er eki 100 km. hraa, vitum vi a hann lagi af sta fyrir 10 tmum. Stjrnurnar stanza ekki Fornahvammi til a f sr pulsu, en alheimurinn hgi sr framan af og herti san rurinn allar ttir, og a tku menn me reikninginn egar eir fundu tluna 13,7. Me lku lagi er n vita a slin er 4,5 milljara ra gmul og er mijum aldri. Hn verur sem sagt slokknu eftir ara 4,5 milljara ra. Jrin er jafnaldra slarinnar ea v sem nst. Reikihnttur rakst jrina ar sem n heitir Mexk fyrir 65 milljnum ra og drap allar risaelurnar feinum klukkustundum. var til kjrlendi handa lonum spendrum. Eftir a rakti kapallinn sig sjlfur a segja m. Mannskepnan var smm saman ofan . Allt etta og miklu meira ykjast menn n vita me vissu.

Mannvistarleifar teygja sig milljnir ra aftur tmann. ri 1974 fundu fornleifafringar nstum helminginn af 3,2 milljna ra gamalli beinagrind Epu og klluu hana Lucy af v a eir voru a hlusta btlalagi Lucy in the Sky with Diamonds tvarpinu snu kvldin. Lucy hafi gengi upprtt tt heilinn henni hafi ekki veri strri en simpnsum um okkar daga. Lucy var mannapi, myndum vi n segja, rskur metri h, hn d um tvtugt. ert kannski kominn af pum sagi Emma, eiginkona Charles Darwin, hfundar runarkenningarinnar, vi bnda sinn, en ekki g. Komin af pum, Drottinn minn dri, sagi ein prestsfrin, vi skulum bara vona a erkibiskupinn Kantaraborg komist ekki a essu.

ur var tali a maurinn hafi ori til sem sjlfst tegund egar hann agreindi sig fr pum me v a byrja a nota tki og tl. En n vita menn meira. g hef s kvikmynd af grillum Kong sem nota steina til a brjta hnetuskurnir. Og g hef frtt af krkum stralu sem leggja hneturnar snar vi rau umferarljs svo a blarnir kremji r grnu ljsi, og koma krkurnar aftur og skja muldar hneturnar, tilbnar diskinn.

Mannlf jrinni, segja ofursagnfringar, hfst fyrir 200 til 300 sund rum eim skilningi a hfu menn a safna ekkingu og varveita hana skipulega mann fram af manni. a gera apar ekki, a.m.k. ekki me sama htti og vi.

Varveizla og upphlesla ekkingar er lykillinn a yfirburastu mannsins rki nttrunnar. Tkum dmi. hugsandi er a dausfllum af vldum tiltekins sjkdms fjlgi a nju vegna ess a ur ekkt lkning s gleymd og grafin. Slkt gerist ekki lknisfri og ekki heldur rum greinum fra og vsinda.

Slkt gerist stundum vettvangi stjrnmlanna. Fjrmlakreppur skella ld fram af ld ar e menn lra ekki af reynslu liinnar tar ea sj sr hag a ykjast ekki hafa lrt af henni. Bankakreppuna sem upphfst Bandarkjunum 2007-2008 m a hluta rekja til eirrar kvrunar Bandarkjaings a nema r gildi fyrirbyggjandi lggjf ingsins fr 1933-1934 eins og hennar vri ekki lengur rf. v fr sem fr 75 rum sar. mti kemur a bankakreppan var ekki a heimskreppu vegna ess a ekkingin sem var til eftir kreppuna miklu 1929-1939, hagfrin sem kennd er vi brezka hagfringinn John Maynard Keynes, var lg til grundvallar vibrgunum vi bankakreppunni.

etta skaltu hugleia n, lesandi minn gur, egar nliin sorgarsaga innlendra efnahagsmla gerir sig lklega til a endurtaka sig.

Frttablai, 5. nvember 2015.


Til baka