Olulindir og stjrnml

Sex af eim tu lndum, sem ba a mestu olulindum heims, eru einrislnd: Sdi-Araba, ran, rak, Sameinuu furstadmin, Kveit og Lba. au er ll Austurlndum nr, og au ein eiga tvo riju hluta af allri olu heimsins. Sdi-Araba er harsvraasta einrisrki heimi skv. nlegum lrismlingum stjrnmlafringa. ll lnd Araba Austurlndum nr eru reyndar einrisrki, einnig au, sem eiga engar olulindir.

Hvers vegna er lti sem ekkert lri essum lndum? Svari blasir vi: eir, sem hafa rin hendi sr arna austur fr, mega ekki til ess hugsa a missa tkin olulindunum. Olugngin kallar einri ea fri, og oluleysingjarnir eyimrkinni virast hafa smitazt af ngrnnum snum. a er vont a eiga vonda granna. Hin lndin fjgur listanum yfir tu helztu olulndin eru Venesela, Rssland, Ngera og Bandarkin (Noregur er 17. sti). rj fyrst nefndu lndin eru draghlt lrisrki me langa einrissgu a baki.

Venesela var einrisland fram undir 1960 og er enn krggum eins og jafnan endranr, einkum vegna taka strandi fylkinga um olulindirnar. Flokkarnir tveir, sem skiptu me sr vldum landinu um ratugabil, fru svo illa me oluauinn, a flki landinu – ea rttar sagt meiri hlutinn, sem lifir undir ftktarmrkum – reis upp 1998 og geri herforingjann Hugo Chvez a forseta landsins; bezti vinur hans er Fdel Kastr Kbu. Landi logar lf, ar e gmlu flokkarnir tveir neyta allra braga til a bola Chvez fr vldum.

Rsslandi Ptn forseti gegndarlausum tistum vi eigendur olufyrirtkja og bst til a endurslsa au undir rki til a gira fyrir afskipti eigendanna af stjrnmlum, en eir voru einkavinir Jeltsns, forvera Ptns, og komust annig yfir olulindirnar og hafa a undanfrnu snizt sveif me andstingum Ptns, og a er ekki leyfilegt, nema hva.

Ngera er kaptuli t af fyrir sig. Flest rin san 1960, egar Ngera fkk sjlfsti, hafa einrisstjrnir hersins strt landinu me illum afleiingum, en n er lrisstjrn landinu rija sinn og hefur seti a vldum san 1999. Fyrri lrisskeiin tv stu stutt, bara nokkur r. Lfskjr almennings Ngeru eru litlu ea engu skrri n en au voru 1960: mestur hluti olugrans er rokinn t veur og vind (og ekki szt inn erlenda bankareikninga einrisherranna og einkavina eirra). Bandarkin eru eina skoraa lrisrki listanum.

Olulindir Sda eru snu mestar. r eru n metnar 263 milljara tunna og taldar munu endast 73 r enn. Oluauur nstu fjgurra landa listanum, me ran og rak fremst flokki, er mun meiri heild en Sda, og hann er talinn munu endast eim meira en hundra r. rakar eru hlfdrttingar vi Sda, og m af v ra mikilvgi beggja landa augum Bandarkjastjrnar. Olulindir Bandarkjanna eru hinn bginn ekki nema einn tundi af olulindum Sda og fimmtungur af olulindum raka, og r eru n ekki taldar munu endast nema ellefu r vibt. (essar tlur eru allar sttar til olurisans British Petroleum.)

Endingartlur um olu hneigjast a vsu til a standa sta gegnum tmann, v a menn eru alltaf a bora njar holur og finna njar lindir sta annarra, sem tmast, en mislegt er tali benda til ess n, a tlaur endingartmi olulinda Bandarkjanna og annarra landa muni styttast enn nstu rum, enda tt njar lindir kunni a finnast t.d. irum Alaska.

essar tlur ta undir rltar grunsemdir um a, a hfutilgangur Bandarkjastjrnar me strinu rak s a tryggja Bandarkjunum fram agang a drri olu ar eystra. Ef Bush forseti stefndi a v a draga r olunotkun heima fyrir, vri e.t.v. minni sta til tortryggni. En Bush hefur engin form um slkt. John Kerry, frambjandi demkrata, hefur hins vegar kynnt tlun um a leysa Bandarkin undan rfinni fyrir innflutta olu innan tu ra, svo a hgt s a stokka spilin Austurlndum nr upp ntt. Forsetinn og varaforsetinn koma bir r innsta hring olugeirans. eir lifa og hrrast heimi oluframleienda.

,,g kalla olu rgang andskotans”, sagi Prez Alfonso, einn af stofnendum Samtaka olutflutningslanda (OPEC), strax ri 1975. ,,Hn er plga. Sji vitfirringuna: spillingu, brul, almannajnustu upplausn. Og skuldir – skuldir, sem vi urfum a burast me um mrg komin r.” Bandarkjamenn og Normenn hafa komizt hj slkum hrmungum. Gmul lrisskipan beggja landa girti fyrir innanlandstk um gulli svarta. Svo lengi sem olulindirnar endast og olurentan heldur fram a streyma inn reikninga valdahafanna, munu friur og lri eiga undir hgg a skja Arabalndum og rum olulndum.

Frttablai, 7. oktber 2004.


Til baka