PERA:

Handa hverjum?

 

1. Alulist

pera er alulist orsins bezta skilningi. essi eliseinkunn perunnar blasti a minnsta kosti vi hverjum manni talu ldinni sem lei. geru menn ekki greinarmun dgurlgum og perusng: arur og dettar voru dgurlg daga. Verdi var til a mynda ekki fyrr binn a senda fr sr nja peru en hn var sungin hstfum um allar jarir ar syra, til sjs og sveita. talar eru samir vi sig. Maur kemur varla svo inn kaffihs Mlan ea Rm, a einhver gestanna s ekki a raula fangakrinn r Nabucco fyrir munni sr ea til dmis kvartettinn r lokattinum Rigoletto (ea jafnvel hatursjtningu Jags r Otello, ef harbakka slr), jafnvel tt rumandi ungarokk kunni a ma r eldhsinu.

Eins er etta zkalandi allt fram okkar daga: ar eru peruhs llum borgum og bjarflgum, sem eitthvert pur er , einfaldlega vegna ess a flki landinu getur ekki n eirra veri. Til dmis eru rj meiri httar hs Berln einni. zku peruhsin eru fjlstt eins og tlsku hsin. Bretar, Blgarar, Finnar, Frakkar, Rssar, Spnverjar, Svar, Tkkar og arar jir Evrpu standa ekki langt a baki tlum og jverjum a essu leyti. peruhs allra essara ja eru full af flki kvld eftir kvld. perugestirnir eru verskurur af jflaginu: alan sjlf allri sinni dr.

Okkur slendingum virist svipa til annarra Evrpuja a essu leyti, hva sem ru lur. Allavega hefur askn a slensku perunni veri mikil fr upphafi, og hi sama vi um perusningar jleikhssins og Borgarleikhssins. llum sningum perunnar hefur veri vel teki meal almennings og gagnrnenda. Allar nema ein hafa hloti mikla askn. a er makalaust, a ttbliskjarni me 150.000 ba skuli eiga peruhs, sem laar til sn 20.000 til 25.000 horfendur r eftir r og bregzt aldrei. Til samanburar yrftu peruhsin tv New York, Metropolitanperan og Borgarperan (New York City Opera), a laa til sn 2 til 2 milljn horfenda ri til a standa jafnftis slensku perunni askn. a gera au ekki, heldur er horfendaskarinn ar langt undir einni milljn manns ri og ykir gott.

Hver er lykillinn a essari velgengni slensku perunnar ll essi r, sem hn hefur starfa? Hvernig hefur a geta gerzt, a j, sem sr enga eigin peruhef aftur tmann, hefur eignazt peruhs heimsmlikvara og perusngvara, sem hefur tekizt a syngja sig inn hjrtu jarinnar og hasla sr vll rum lndum?

 

2. Verkefnaval

g held, a bezta svari vi essari spurningu byrji lei, a peran hefur lti huga og hagsmuni perugesta sitja fyrirrmi.

etta m ra til dmis af verkefnavali hssins linum rum. ar hefur fari mest fyrir perum, sem njta skiptrar hylli meal almennings um allan heim. Tfraflautan hefur veri fr upp tvisvar, og bar hinar stslustu perur Mozarts, Brkaup Fgars og Don Giovanni, hafa lka veri settar svi. Fjrar vinslustu perur Verdis hafa lka veri frar upp: fyrst La traviata, san Il trovatore, Aida, og loks Rigoletto. hinn bginn hefur Puccini seti hakanum enn sem komi er: aeins Tosca hefur veri fr upp fram a essu ( samvinnu vi Norsku peruna), en hvorki La bohme n Madama Butterfly. Og svo m ekki gleyma klassskum kassastykkjum annarra hfunda, sem peran hefur sett svi, eins og til a mynda Sgaunabarninn, Rakarann Sevilla, Carmen, Leurblkuna, vintri Hoffmanns og Pagliacci.

essi upptalning ber a me sr, a slenska peran hefur lagt rkt vi rjr af fjrum helztu jarhefum aljlegrar perulistar:

(a) tlsku hefina me v a sna fimm verk eftir Verdi, ar meal Otello, auk Rakarans Sevilla eftir Rossini, Toscu eftir Puccini, Pagliacci eftir Leoncavallo og Luciu di Lammermoor eftir Donizetti;

(b) zku hefina me v a sna rjr vinslustu perur Mozarts og ar a auki rjr Vnarperettur, Sgaunabarninn og Leurblkuna eftir Jhann Strauss og n sast Sardasfurstynjuna eftir Klmn; og

(c) frnsku hefina me v a sna Carmen eftir Bizet og vintri Hoffmanns eftir Offenbach.

peran hefur hinn bginn ekki enn lagt a sna verk eftir Mssorgsk ea Tsjkovsk (a er fjra hefin, hin rssneska) ea eftir yngri og erfiari hfunda vestar r lfunni eins og til dmis Richard Strauss og Benjamin Britten, a ekki s minnzt Alban Berg ea slenzk perutnskld.

En egar peran hefur allt a einu rizt a sna verk, sem eru erfiari vifangs en algengustu kassastykkin og ess vegna sjaldnar snd erlendum peruhsum, eins og til dmis Aidu og Otello, hefur a veri gert me vlkum glsibrag, a horfendur hafa flykkzt peruna a sj og heyra. a er auvita ekki hgt a reka peruhs til langframa me v a sna eintmt konfekt endalaust. ess vegna var Otello tekinn til flutnings fyrra og tkst vel -- svo vel a mnu viti, a a var trlega eftirminnilegasta sning perunnar fr upphafi. Og ess vegna arf peran a ba sig undir a sna fleiri verk af essu tagi nstu rum, til dmis Hollendinginn fljgandi, Tannhuser ea Lohengrin eftir Wagner, Evgen Onegin eftir Tsjkovsk, Boris Godunov eftir Mssorgsk ea jafnvel Rsariddarann eftir Richard Strauss.

Hva um Wagner? peran hefur ekki rtt a sna neina af perum hans enn sem komi er einfaldlega vegna ess, a askn gti brugizt. peran hefur ekki efni v a taka slka httu. a er slmt, v a hfleg og heilbrig httufkn er forsenda mikillar snilldar listum ekki sur en viskiptum og vsindum.

g er reyndar eirrar skounar, a a s hgt a flytja perur Wagners slensku perunni, ef menn vilja og ora. a arf ekki endilega a hafa hundra manna hljmsveit, tt eirri reglu s vinlega fylgt tlndum, eins og Wagner vildi. a arf ekki heldur a skra og pa til a koma hetjusng til skila. Tlkun Garars Cortes titilhlutverkinu Otello hr heima og erlendis vsar veginn: a er hgt a flytja perur Wagners me mkt og tilfinningu sta ess hvaa og gauragangs, sem hefur tkazt va tlkun verkum Wagners fram a essu. perur Wagners eru innileg verk og gtu noti sn mjg vel nlg vi horfendur litlum hsum eins og slensku perunni. g held, a nnast stofuflutningur sumum verkum Wagners gti opna fjlda flks agang a essum strkostlegu listaverkum, mestu snilldarverkum sgu mannsandans a sgn hans sjlfs.

Svo eru msar perur Verdis sndar enn perunni, til dmis Vald rlaganna, Don Carlos og Falstaff. Auk ess er allur Puccini eftir nema Tosca, ar meal bi Manon Lescaut og Turandot fyrir utan La bohme og Madama Butterfly, sem ur voru nefndar. a er til marks um hylli Puccinis meal almennings, a einkennissngur sasta heimsmeistaramts ftbolta, Nessun dorma, var sttur Turandot og prddi efsta sti enska vinsldalistans og var, mean mtinu st og lengur. mttu gmlu brnin, Madonna og Michael Jackson, akka fyrir a lafa listanum. Og svo er La fanciulla del West (Stlkan fr Gyllta vestrinu) kaptuli t af fyrir sig. peru hlt Puccini sjlfur einna mest upp af eigin verkum. Hn er n fjlunum fnni uppfrslu Metropolitanperunni, ar sem hn var fr upp fyrst ri 1910 me Caruso aalkarlhlutverkinu.

ar fyrir utan eru kassastykkin ekki upp urin enn, langt fr v: Fst eftir Gounod er enn ann dag dag s pera, sem hefur langsamlega oftast veri fr upp Pars rtt fyrir Carmen. Og Orfeus Undirheimum eftir Offenbach er sannkallaur draumur gjaldkerans, egar vel tekst til. Allt etta eigum vi eftir og margt fleira.

En Caruso: vel minnzt. Hann var rltur vi vini sna. Einu sinni kom bassasngvarinn, sem fr me hlutverk Collines La bohme, til Carusos stjarfur af skelfingu, rtt ur en tjaldi lyftist fjra tti, og hvslai v a honum, a rddin vri farin. "Hafu engar hyggjur, vinur," sagi Caruso. " skalt bara ykjast syngja; g skal sj um afganginn." Caruso sneri baki horfendur, egar bassinn "sng" frakkaaruna frgu me miklum tilrifum og vi mikil fagnaarlti heyrenda. Caruso hljritai essa bassaaru skmmu sar. Upptkuna er a finna heildarsngsafni Carusos, sem kom t fyrra tlf geisladiskum. Placido Domingo lk reyndar svipaan leik Barselnu um ri. sng hann bi Turiddu Cavalleria rusticana og Canio Pagliacci, sem er sjaldgft, og lt sig ekki heldur muna um a syngja formla Tonios Pagliacci um lei til a bjarga bartninum, sem var raddlaus.

Hva um a, erfiar perur, sem gera miklar krfur til sngvara og heyrenda, hafa iulega reynzt agengilegri en horfist. Til marks um etta m til dmis hafa reynslu Aluperunnar (Folkoperan) Stokkhlmi. Hn hefur frt upp hvert verki eftir ru ar borg vi gtar undirtektir mrg undangengin r. Aluperan hefur ekki haldi sig vi eintm kassastykki, eins og Aidu, Carmen og Madama Butterfly, heldur hefur hn lka snt til dmis Don Carlos, Turandot og jafnvel Samson og Dallu eftir Saint-Sans. etta er hgt, ef a er bara ngu vel gert. lta horfendur ekki sr standa.

 

3. Listfengi og frnfsi

Allegt verkefnaval er samt ekki eina skringin velgengni perunnar linum rum. Listfengi og listrnn metnaur hafa lka miki a segja. peran hefur noti ess a eiga agang a prilegum sngvurum og rum listamnnum, sem hafa starfa vi sningar hssins. peran hefur lka noti nins samstarfs vi Sngsklann Reykjavk. aan hefur kjarni perukrsins komi og margir einsngvarar.

peran hefur fylgt eirri hfureglu, a hverri sningu veri a vera valinn maur hverju rmi. etta hefur tt a, a erlendir listamenn, hljmsveitarstjrar, leikmyndahnnuir, sngvarar og arir, hafa iulega veri fengnir til lis vi peruna linum rum til a fylla flokkinn. etta flk hefur veitt nju bli perustarfi og komi me aljleg vihorf og vimianir inn hsi. Stundum hefi a ugglaust veri auveldara fyrir framkvmdastjra perunnar a taka innlenda listamenn fram yfir erlenda gegn betri vitund og vilja, en a hefur samt ekki veri gert nema ney. stan er einfaldlega s, a hagur perugesta hefur allajafna veri tekinn fram yfir hagsmuni listamanna. slenska peran er til handa flkinu landinu, en ekki handa sngvurum og rum listamnnum. a er frumregla, sem peran hefur ekki efni a hverfa fr.

etta er samt ekki allt. Frnfsi samt frbrum starfsanda hsinu er nnur skring. Mr er a til efs, a nokkur nnur hfuborg Evrpu bji bum snum upp meiri og betri peru fyrir minna f. slenska peran er srflokki a v leyti, a hn aflar mikils hluta tekna sinna sjlf, jafnvel tt hn hafi noti vaxandi stunings rkisins, fyrirtkja og hugasamra einstaklinga smm saman sustu rum. Samt ntur til dmis slenski dansflokkurinn, sem laar til sn aeins ltinn hluta af horfendaskara perunnar hverju ri, hrri styrks fjrlgum rkisins en peran. Dansflokkurinn er auvita alls gs maklegur. Framlag rkisins til perunnar yrfti a tfaldast og vel a, ef almannavaldi legi smu rkt vi peru og listdans mlt krnum hvern horfanda.

Engu a sur hefur peran haldi velli vi erfiar astur me v a greia listamnnum hlgilega lg laun og me v a halda llum tilkostnai lgmarki me trustu sparneytni llum svium. peran er einmitt prilegt dmi um einkafyrirtki, sem ber af rkisfyrirtkjum sambrilegum rekstri a hagsni og tsjnarsemi. peran lifir fr hendi til munns. Hn verur a standa sig hvert einasta sinn. Hn hefur ekki efni v a lta sr mistakast. Flki landinu hefur ekki efni v heldur.

perublai, 1993.


Til baka