A­ opna l÷nd

 

Litlum l÷ndum rÝ­ur ß ■vÝ a­ eiga sem mest vi­skipti vi­ umheiminn til a­ bŠta sÚr upp ˇhagrŠ­i­, sem hlřzt af smŠ­ hagkerfisins heima fyrir. LÝtill heimamarka­ur kemur Ý veg fyrir, a­ hŠgt sÚ a­ framlei­a ß heimavelli alla ■ß v÷ru og ■jˇnustu, sem heimafˇlk ■arf ß a­ halda. Ůa­ vŠri til a­ mynda ekkert vit Ý ■vÝ fyrir FŠreyinga a­ framlei­a bÝla handa sjßlfum sÚr. Ůess vegna eiga lÝtil (■.e. fßmenn) l÷nd yfirleitt meiri vi­skipti vi­ umheiminn en stˇr (■.e. fj÷lmenn) l÷nd. BandarÝkin, Japan, BrasilÝa og Indland flytja tilt÷lulega lÝti­ ˙t og inn af v÷rum og ■jˇnustu, ■vÝ a­ heimamarka­ur hvers og eins er svo stˇr. Innanlandsvi­skipti Ý stˇrum l÷ndum koma Ý sta­ millilandavi­skipta. Indland og BrasilÝa framlei­a til dŠmis bÝla handa innfŠddum Ý stˇrum stÝl og flytja inn fŠrri bÝla fyrir viki­. ١ eru ■essi stˇru l÷nd a­ opnast smßm saman fyrir auknum vi­skiptum vi­ ÷nnur l÷nd, ■vÝ a­ auknum vi­skiptum ˙t ß vi­ sem inn ß vi­ fylgja allajafna aukin hagkvŠmni og ÷rari hagv÷xtur til langs tÝma liti­. Hagurinn af frjßlsum vi­skiptum vi­ ˙tl÷nd sprettur ekki a­eins af verkaskiptingu milli landa og me­fylgjandi sÚrhŠfingu, heldur einnig af ■vÝ, a­ vi­skiptafrelsi ˙t ß vi­ dregur ˙r einokunar- og fßkeppnistilhneigingum ß heimamarka­i og eykur almannahag aukreitis me­ ■vÝ mˇti.

Ůa­ or­ hefur fari­ af Nor­url÷ndum, a­ ■au sÚu Ý fremstu vÝglÝnu Ý erlendum vi­skiptum. Ůessi sko­un er ■ˇ ekki alls kostar rÚtt, ef a­ er gß­.

 

Vi­skipti

T÷kum fyrst vi­skipti me­ v÷rur og ■jˇnustu. Summa ˙tflutnings og innflutnings Ý hlutfalli vi­ verga landsframlei­slu ß kaupmßttarkvar­a er algeng opingßttarvÝsitala, ■.e. mŠlikvar­i ß ■a­, hversu opi­ hagkerfi­ er gagnvart ˙tl÷ndum. Mynd 1 sřnir vi­skiptahlutfalli­ ß Nor­url÷ndunum fimm ßri­ 1998. Vi­skiptahlutfalli­ var hŠst Ý SvÝ■jˇ­ (84%) og lŠgst ß ═slandi (61%) Ý ■essum hˇpi. Vi­skiptahlutfall ═slands Štti a­ vera langhŠst Ý hˇpnum smŠ­ar landsins vegna, en svo er ■ˇ ekki. Sama ßr var vi­skiptahlutfalli­ 134% ß ═rlandi, sem er eitt opnasta hagkerfi ßlfunnar. Til frekari samanbur­ar var vi­skiptahlutfalli­ 20% ß BandarÝkjunum, 21% Ý Japan, 10% Ý BrasilÝu og a­eins 4% ß Indlandi.

 

 

Fjßrfesting

Hlutfall hreinnar, beinnar erlendrar fjßrfestingar af landsframlei­slu er annar algengur opingßttarkvar­i. HÚr er ßtt vi­ beina fjßrfestingu ˙tlendinga Ý hverju landi umfram beina fjßrfestingu heimamanna erlendis. Mynd 2 sřnir hreina erlenda fjßrfestingarhlutfalli­ ß Nor­url÷ndunum fimm. HÚr er Finnland fremst Ý f÷r: hrein erlend  fjßrfesting ■ar nam nŠstum 10% af landsframlei­slu 1998 bori­ saman vi­ tŠplega 2% hÚr heima. Ůa­ er ■ˇ mikil framf÷r, a­ hrein erlend fjßrfesting ß ═slandi skuli vera komin upp Ý 2% af landsframlei­slu, ■vÝ a­ h˙n var nŠstum engin ■ar til fyrir ÷rfßum ßrum af ˇtta vi­ Ýt÷k erlendra manna Ý Ýslenzku athafnalÝfi. Ëttinn er ß undanhaldi. Hva­ um ═rland? Ůar var erlend fjßrfesting 3Ż% af landsframlei­slu 1998. Finnar, SvÝar og Danir eru komnir fram ˙r ═rum ß ■ennan kvar­a.

 

 

T÷lur um verga erlenda fjßrfestingu segja svipa­a s÷gu (mynd 3). R÷­ landanna helzt ˇbreytt. Gagnger umskipti hafa ßtt sÚr sta­ sÝ­ustu ßr Ý Finnlandi og SvÝ■jˇ­, ■ar sem hßtŠknibyltingin hefur la­a­ erlent fjßrmagn a­ innlendri atvinnu Ý ß­ur ˇ■ekktum mŠli. Ůannig tv÷falda­ist verg erlend fjßrfesting mi­a­ vi­ landsframlei­slu Ý SvÝ■jˇ­ 1997 og aftur 1998. ═ Finnlandi fimmfalda­ist verg erlend fjßrfesting mi­a­ vi­ landsframlei­slu frß 1996 til 1998. Erlend fjßrfesting er Ýgildi ˙tflutnings, ■ar sem ˙tflutningsgˇssi­ er a­ vÝsu hvorki vara nÚ ■jˇnustu, heldur hlutabrÚf Ý fyrirtŠkjum. Og ■a­ er um slÝkan ˙tflutning eins og allan annan: hann skiptir mßli ekki a­eins vegna ver­mŠtask÷punarinnar, sem Ý honum felst, heldur einnig vegna ■ess, a­ hann grei­ir fyrir innflutningi. ┌tflutningur hlutabrÚfa er sÚrstaklega ver­mŠtur vegna ■ess, a­ hann grei­ir fyrir innflutningi ■ekkingar og hugvits.

 

  

Fer­al÷g

Einn mŠlikvar­i enn ß opingßtt hagkerfisins er fj÷ldi erlendra fer­amanna og tekjur ■jˇ­arb˙sins af ■eim. HÚr er ═sland fremst Ý flokki. Hinga­ koma miklu fleiri erlendir fer­amenn mi­a­ vi­ fˇlksfj÷lda en til annarra Nor­urlanda. Mynd 4 sřnir hlutf÷llin ßri­ 1998. Fer­amannahlutfalli­ var til samanbur­ar 119% Ý Frakklandi 1998, 121% ß Spßni, 60% ß ═talÝu -- og 165% ß ═rlandi. ┴ ■essu ßri (2000) ger­ist ■a­ svo Ý fyrsta sinn, a­ fj÷ldi erlendra fer­amanna, sem komu hinga­ til lands, fˇr upp fyrir fˇlksfj÷ldann.

 

 

Fj÷ldi fer­amanna er ekki ßrei­anlegur mŠlikvar­i ß tekjur af fer­a■jˇnustu, ■vÝ a­ ■eir ey­a mismiklu. ١tt undarlegt megi vir­ast, h÷f­u Frakkland, Spßnn og ═talÝa jafnmiklar tekjur af erlendum fer­am÷nnum 1998, e­a 30 milljar­a BandarÝkjadollara hvert land. Hver fer­ama­ur ß ═talÝu ey­ir ■vÝ a­ jafna­i tvisvar sinnum meira fÚ en hver fer­ama­ur Ý Frakklandi. BandarÝkin hafa langmestar fer­atekjur, e­a r÷sklega 70 milljar­a dollara (1998). Ůa­ gerir rÝflega 1.500 dollara ß hvern fer­amann. Til samanbur­ar nema fer­atekjur ═slendinga innan vi­ 900 dollurum ß hvern fer­amann (mynd 5). Ůa­ er svipa­ og ß ═talÝu og Ý Noregi og Finnlandi og tvisvar sinnum meira en Ý Frakklandi, en mun minna en Ý Danm÷rku og SvÝ■jˇ­, ■ar sem hver fer­ama­ur eyddi a­ jafna­i um 1.600 dollurum 1998.

 

 

 

Tekjur af erlendum fer­am÷nnum hafa aukizt verulega hÚr heima sÝ­ustu ßr og nßmu nŠstum 3% af landsframlei­slu 1998 ß mˇti 1-2% annars sta­ar ß Nor­url÷ndum og 2% Ý Frakklandi (mynd 6). Munurinn er reyndar enn meiri en ■essar t÷lur sřna, ■vÝ a­ atvikin haga ■vÝ svo, a­ erlendir fer­amenn koma hinga­ langflestir me­ Ýslenzkum samg÷ngutŠkjum. Heildartekjur ═slendinga af erlendum fer­am÷nnum nßmu ■vÝ nŠstum 5% af landsframlei­slu 1998 bori­ saman vi­ 4% 1995. Ůarna er enn meiri vaxtar a­ vŠnta, ekki a­eins me­ frekari fj÷lgun fer­amanna, heldur einnig me­ ■vÝ a­ selja ■eim meiri og betri ■jˇnustu. Ůa­ er framtÝ­ Ý ■vÝ.

 

 

VÝsbending, 15. desember 2000.


Til baka