Opnum bkurnar aftur tmann

A v hltur a koma fyrr en sar, a stjrnmlaflokkarnir opni bkur snar, svo a flki landinu fi loksins a vita, hvernig eir hafa fjrmagna starfsemi sna. S rdd hefur heyrzt, a flokkunum ngi a opna bkur snar fr eim degi, egar n skipan gengur gar. a dugir ekki a minni hyggju. Hr eru rkin.

Mtri

Stjrnmlaflokkarnir telja sig bersnilega hafa rna stu til a streitast gegn krfum eirra, sem hafa lst eftir gagnsjum fjrreium flokkanna. Annars hefu flokkarnir ori vi essum krfum fyrir lngu. eir hafa heldur kosi a rskallast vi. Mtrinn er snu mestur stjrnarflokkunum tveim. eir hega sr eins og eir hafi eitthva a fela: eir hafa a.m.k. vaki ,,grunsemdir um a a blasi vi”, svo a vitna s til ora forstisrherra um anna ml. ingmenn stjrnarandstunnar hafa flutt frumvrp til laga um opnari fjrreiur flokkanna hverju ingi mrg undangengin r, en stjrnarflokkarnir hafa fellt au ll.

etta ml er umhugsunarvert ljsi ess ofurvalds, sem nverandi stjrnarflokkar hafa haft stjrnmlum landsins allan lveldistmann. eir hafa aldrei urft a vera utan rkisstjrnar bir einu nema nokkra mnui senn, tvisvar – og vegna tmabundins samkomulags innbyris. Yfirburastaa essara tveggja flokka hefur jafnan veri umfram kjrfylgi eirra, enda helgast hn a nokkru leyti af jfnum atkvisrtti eftir bsetu. Samanlagt kjrfylgi stjrnarflokkanna nam hr ur fyrr nlgt tveim riju hlutum greiddra atkva alingiskosningum, en a hefur smm saman fari minnkandi og er n komi niur rtt rskan helming og virist stefna near. essir flokkar hafa samt vinlega hega sr eins og eir styddust vi yfirgnfandi hluta kjsenda. Hvaan kom eim essi styrkur?

Mjlkurkr

Svari er, nema hva: peningar. Stjrnarflokkarnir hafa alla t haft fullar hendur fjr. eir hafa mjlka almenning og atvinnulfi alla enda og kanta fr allra fyrstu t. Rki tti og rak bankana ratugum saman, og rkisbankareksturinn jafngilti reyndinni leyfi til a prenta peninga, af v a verblga umfram vexti rri skuldir flks og fyrirtkja vi bankana. Flokkarnir ltu bankastjra sna veita ln og afskrifa skuldir plitskum forsendum strum stl. Stru flokkarnir gttu ess a leyfa litlu flokkunum a dansa me. ess vegna m.a. tkst a ekki fyrr en seint og um sir a koma Landsbankanum og Bnaarbankanum r rkiseigu einkaeign, ea annig, en framkvmdin tkst ekki betur en svo, a Steingrmur Ari Arason hagfringur sagi sig r einkavingarnefnd og sagist aldrei fyrr hafa kynnzt rum eins vinnubrgum. Hann vntanlega eftir a gera nnari grein fyrir mlinu sar.

Bankar og sjir voru ekki eina mjlkurkr flokkanna ldinni sem lei. mis fyrirtki voru eiginleg flokksfyrirtki – Sambandi, Eimskip o.s.frv. – og veittu f r sjum snum til flokkanna og gu margvslega srmefer mti. Allir vita etta, tt fir innvgir vilji vi a kannast, a.m.k. ekki opinberlega. Stjrnendur fyrirtkja voru margir hverjir flokksmenn: a var tmt ml a tala um rangur viskiptum n flokkstengsla, v a fyrirtkin hfu svo margt a skja til almannavaldsins og fugt. etta var eitt helzta kennimark ess hlfgera mistjrnarfyrirkomulags, sem rkti hr nr alla sustu ld. Fyrirtki voru kllu mist sjlfstisfyrirtki ea framsknarfyrirtki eins og ekkert vri sjlfsagara. Einn og einn maur brauzt t r essari rgandi vgu eins og t.d. Plmi Jnsson Hagkaupum og tti mjg undir hgg a skja.

Sagan og jin

essum tti jarsgunnar arf a halda til haga. Hlfsg saga jar byrgir henni sn samtmann. ess vegna er nausynlegt a opna bkur stjrnmlaflokkanna aftur tmann, helzt eins langt aftur og kostur er. kemur e.t.v. ljs, hvaan flokkarnir fengu f, nema bkhaldsggnum hafi veri eytt millitinni ea bkhaldi veri lestri. Og verur e.t.v. hgt a sannreyna rltar ,,grunsemdir um a a blasi vi”, a flokkarnir hafi gengi erinda eirra fyrirtkja, sem ltu f af hendi rakna. a virist ekki lklegt, a leyniggnin gfu fullnaarmynd af fjrreium flokkanna, en glggir blaamenn og sagnfringar gtu e.t.v. gizka eyurnar. Tilgangurinn er ekki a koma hggi flokka og menn, sem kjsa helzt a halda fjrreium flokkanna leyndum lengstu lg me eim rkum, a kosningarrttur s leynilegur, hvort sem menn neyta hans kjrklefanum ea me v a taka upp tkkhefti. Nei, hr er ekki veri a bija um anna en a, a jarsagan s rtt skr. Hver getur lagzt gegn v?

Frttablai, 20. ma 2004.


Til baka