R÷ng vi­br÷g­

Frestur rÝkisstjˇrnarinnar til a­ breg­ast vi­ ˙rskur­i mannrÚttindanefndar Sameinu­u ■jˇ­anna um fiskvei­istjˇrnarkerfi­ er li­inn. Nefndin veitti rÝkisstjˇrninni 180 daga frest til a­ gera grein fyrir, hvernig stjˇrnin hyg­ist snÝ­a mannrÚttindabrotal÷mina burt ˙r fiskvei­istjˇrnarkerfinu og hvernig h˙n hyg­ist bŠta ska­a sjˇmannanna tveggja, sem kŠr­u rÝki­ fyrir mannrÚttindabrot eftir a­ hafa veri­ fundnir sekir hÚr heima samkvŠmt gildandi ˇl÷gum og r˙nir aleigunni. Margt benti lengi vel til ■ess, a­ rÝkisstjˇrnin Štla­i a­ lßta frestinn lÝ­a ßn ■ess a­ svara nefndinni, enda bßrust engar efnislegar frÚttir af fyrirhugu­um vi­br÷g­um stjˇrnarinnar. Ţmis ummŠli oddvita rÝkisstjˇrnarinnar Ý ■ß veru, a­ ˙rskur­ur nefndarinnar vŠri ekki bindandi, hlutu a­ sß tortryggni, ■vÝ a­ skuldbinding ═slands gagnvart mannrÚttindanefndinni er ˇtvÝrŠ­. Enda segir Ý greinarger­ vi­ frumvarp um l÷gfestingu mannrÚttindasßttmßla Evrˇpu: „═sland er eitt ■eirra rÝkja sem hefur skuldbundi­ sig til a­ hlÝta kŠrum einstaklinga ß hendur sÚr samkvŠmt ■essari bˇkun.“ Ůa­ vakti einnig tortryggni, a­ ■ingsßlyktunartillaga hŠstarÚttarl÷gmannanna Jˇns Magn˙ssonar og Atla GÝslasonar um ■a­, a­ Al■ingi hyg­ist breyta fiskvei­istjˇrnarl÷gunum til samrŠmis vi­ ˙rskur­ mannrÚttindanefndarinnar, fÚkkst ekki rŠdd ß Al■ingi fyrr en seint og um sÝ­ir og var sÝ­an kŠf­ Ý nefnd og kom ■vÝ aldrei til afgrei­slu. Ůrßtt fyrir ■essar vÝsbendingar sendi rÝkisstjˇrnin nefndinni a­ endingu svar, sem hŠgt er n˙ a­ nßlgast ß vef landb˙na­ar- og sjßvar˙tvegsrß­uneytisins. Svari­ er rÝkisstjˇrninni til vansŠmdar. Meginhluti svars rÝkisstjˇrnarinnar til mannrÚttindanefndarinnar er endurtekning ß r÷ksemdum fyrir ˇbreyttri skipan, sem nefndin hefur ■egar hafna­ og HŠstirÚttur haf­i ß­ur hafna­ 1998. Ůa­, sem rÝkisstjˇrnin segir Ý svari sÝnu til nefndarinnar, ■ar sem sitja margir helztu mannrÚttindasÚrfrŠ­ingar heims, er Ý reyndinni ■etta: ┌rskur­ur ykkar var reistur ß misskilningi, vi­ vitum betur. Me­ ■essu vi­horfi sřnir rÝkisstjˇrnin mannrÚttindanefndinni hroka, sem engum ßrangri getur skila­. RÝkisstjˇrnin sřnir einnig Al■ingi hroka og yfirgang me­ ■vÝ a­ birta svarbrÚfi­ ekki fyrr en eftir ■ingslit. Al■ingi gafst ■vÝ ekki fŠri ß a­ fjalla um efni brÚfsins, ß­ur en ■a­ var sent ˙t. Mßlsme­fer­in er afleit. Enn verra en mßlsme­fer­in er ■ˇ inntak svarsins, sem er tvÝ■Štt. ═ fyrsta lagi segir or­rÚtt Ý svarbrÚfi rÝkisstjˇrnarinnar: „A­ mati Ýslenska rÝkisins standa ekki forsendur til ■ess a­ greiddar ver­i ska­abŠtur til vi­komandi kŠrenda, enda gŠti slÝkt leitt til ■ess a­ fj÷ldi manns ger­i ska­abˇtakr÷fur ß hendur rÝkinu.“ Hva­ er rÝkisstjˇrnin a­ segja? Ef ■jˇfur brřzt inn Ý m÷rg h˙s, er ■ß ekki hŠgt a­ krefja hann um a­ skila ■řfinu ˙r fyrsta h˙sinu, ■ar e­ ■ß myndu eigendur hinna h˙sanna, sem hann brauzt inn Ý, gera s÷mu kr÷fu? Fyrir hva­a rÚtti vŠri slÝk r÷ksemdafŠrsla tekin gild? Ůessi r÷k rÝkisstjˇrnarinnar vitna ˇ■yrmilega skřrt um ■ß si­blindu, sem hefur frß ÷ndver­u fylgt gjafakvˇtakerfinu eins og skuggi. Ůa­ var broti­ ß sjˇm÷nnunum tveim, og ■a­ ber a­ bŠta ■eim ska­ann samkvŠmt ˙rskur­i mannrÚttindanefndarinnar. Nokkrar lÝkur benda til, a­ „fj÷ldi manns“ muni gera ß■ekkar bˇtakr÷fur, rÚtt er ■a­. RÝkinu ber ■ß einnig a­ vir­a ■Šr kr÷fur. RÝki­ getur ekki skoti­ sÚr undan ßbyrg­ sinni, ˙r ■vÝ sem komi­ er. RÝki­ braut af sÚr, virti nŠr allar vi­varanir a­ vettugi og ver­ur n˙ a­ bŠta ska­ann. ═ ÷­ru lagi segir Ý svari rÝkisstjˇrnarinnar: „═slenska rÝki­ lřsir yfir vilja sÝnum til a­ huga a­ lengri tÝma ߊtlun um endursko­un ß Ýslenska fiskvei­istjˇrnunarkerfinu e­a a­l÷gun Ý ßtt a­ ßliti mannrÚttindanefndarinnar. Ljˇst er ■ˇ a­ slÝkt gerist ekki Ý einu vetfangi, enda hlřtur nefndin a­ hafa ß ■vÝ skilning a­ kerfi sem mˇtast hefur ß ßratugum er ekki hŠgt a­ umbylta ß sex mßnu­um.“ ═ brÚfinu er ekkert um ■a­ sagt, hvernig rÝkisstjˇrnin hyggst fjarlŠgja mannrÚttindabrotal÷mina, ■ˇtt stjˇrnin hafi haft 180 daga til a­ huglei­a ■a­. RÝkisstjˇrnin bi­ur um framlengdan frest um ˇßkve­inn tÝma og lŠtur skÝna Ý ■ß sko­un, a­ stjˇrn fiskvei­a vi­ ═sland ˙theimti enn um sinn mismunun og mannrÚttindabrot og ekki sÚ hŠgt a­ hverfa frß uppteknum hŠtti ßn ■ess a­ kollvarpa sjßvar˙tveginum. Hvort tveggja er rangt. Vi­, sem h÷fum frß fyrstu tÝ­ gagnrřnt ranglŠti­ og ˇhagkvŠmnina Ý fiskvei­istjˇrninni, tefldum ß sÝnum tÝma fram fullb˙nu lagafrumvarpi (sjß www.hi.is/~gylfason/skjalasafn.htm). Hef­i Al■ingi sam■ykkt frumvarpi­, hef­i ■ingi­ komizt hjß mannrÚttindabrotum ■a­an Ý frß og komizt hjß ■vÝ a­ kalla vansŠmd yfir ═sland.

 

FrÚttabla­i­, 12. j˙nÝ 2008.


Til baka