R˙ssland, R˙ssland

R˙ssland hefur gerbreytt um svip, sÝ­an glŠpaveldi komm˙nista hrundi til grunna ßri­ 1991 og SovÚtrÝkin voru leyst upp. GlŠpaveldi? Jß. SovÚzki komm˙nistaflokkurinn var ekki stjˇrnmßlaflokkur Ý eiginlegum skilningi, heldur glŠpafÚlag, og hann var sem slÝkur dreginn fyrir dˇm Ý Moskvu eftir hruni­, ekki til a­ koma l÷gum yfir forustumennina, heldur til a­ lei­a sannleikann Ý ljˇs. RÚttarh÷ldin fˇru ˙t um ■˙fur af tŠknilegum ßstŠ­um.

SÝ­an hefur gengi­ ß řmsu ■arna austur frß. Mi­borg Moskvu lÝtur n˙ ˙t eins og a­rar Evrˇpuborgir, a.m.k. ß yfirbor­inu: umskiptin eru lygileg. En landsbygg­in er enn sem fyrr illa haldin. Tekjur ß mann Ý R˙sslandi n˙ eru lŠgri en Ý Botsv÷nu, NamibÝu og BrasilÝu, e­a um fjˇr­ungur af tekjum ß mann hÚr heima. R˙ssar eiga ■vÝ langt Ý land. Ůeim hefur ■ˇ tekizt a­ reisa nokkurs konar marka­sb˙skap ß r˙stum mi­stjˇrnarinnar og leggja me­ ■vÝ mˇti grunninn a­ gˇ­um lÝfskj÷rum um landi­, ■egar fram lÝ­a stundir.

Sumt anna­ hefur sn˙izt Ý h÷ndunum ß ■eim, einkum einkavŠ­ing rÝkisfyrirtŠkja. H˙n var a­ vÝsu nau­synleg, ■ˇ ekki vŠri til annars en a­ řta ˇhŠfum rÝkisforstjˇrum til hli­ar, en h˙n var illa ˙tfŠr­ me­ afbrig­um. Ţmis fyrirtŠki og sameiginlegar au­lindir ■jˇ­arinnar, einkum olÝulindirnar, voru fŠr­ar einkavinum rÝkisstjˇrnarinnar ß silfurfati me­ aflei­ingum, sem ekki sÚr enn fyrir endann ß. FramkvŠmdastjˇrar einkavŠ­ingarinnar lÝta svo ß, a­ eina lei­in til a­ fß řmsa valdhafa og a­ra vir­ingarmenn til a­ fallast ß umskiptin hafi veri­ a­ veita ■eim vŠna hlutdeild Ý ßvinningnum. TsÚrnˇmřrdÝn forsŠtisrß­herra au­ga­ist sjßlfur um 200 milljˇnir krˇna vi­ einkavŠ­ingu gasfÚlagsins Gazprom og hvarf af vettvangi, enda er ■etta slÝtandi starf. JeltsÝn og řmsir Ý kringum hann ßttu l÷gsˇkn og hugsanlega fangavist yfir h÷f­i sÚr, eftir a­ hann hvarf ˙r forsetah÷llinni, en P˙tÝn forseti veitti ■eim sakaruppgj÷f til vonar og vara, enda hef­i JeltsÝn vŠntanlega ekki lagt Ý a­ gera P˙tÝn a­ eftirmanni sÝnum upp ß ÷nnur břti.

Misheppnu­ ˙tfŠrsla

Margir v÷ru­u vi­ ˙tfŠrslu einkavŠ­ingarinnar ß sÝnum tÝma. Ůeir s÷g­u: R˙ssar munu ekki una ■vÝ, a­ mi­stjˇrnarvaldi­ Ý Kreml b˙i til au­stÚtt ˙r m÷nnum, sem ekkert hafa til au­sins unni­, og noti ■ß sÝ­an til a­ halda sÚr vi­ v÷ld me­ ■vÝ a­ leggja undir sig fj÷lmi­la og banka auk annars. Fˇlki­ mun rÝsa upp gegn ranglŠtinu, var sagt.

Og n˙ mß segja, a­ ■essi spßs÷gn hafi a­ nokkru leyti rŠtzt me­ ˇvŠntum hŠtti: ■a­ var P˙tÝn sjßlfur, sem reis upp. Hann heimta­i hollustu e­a a.m.k. hlutleysi af fßv÷ldunum, sem h÷f­u au­gazt svo grÝ­arlega Ý stjˇrnartÝ­ JeltsÝns. Ůeir, sem neitu­u a­ hlř­a, flŠmdust burt ˙r landi undan l÷gsˇknum, og rÝkasti fßvaldurinn ľ gamall ungkomm˙nisti, sem hefur komizt yfir eignir, sem slaga hßtt upp Ý landsframlei­slu ═slands Ý ßr ľ var fangelsa­ur sk÷mmu fyrir ■ingkosningarnar um daginn. Forsetinn og flokkur hans l÷g­u undir sig sjˇnvarpsst÷­var og nßnast einoku­u frÚttaflutning fyrir kosningarnar, svo sem erlendir kosningaeftirlitsmenn hafa lřst, og trygg­u sÚr sigur. P˙tÝn hefur n˙ alla ■rŠ­i Ý hendi sÚr. Sumir ˇttast, a­ hann b˙ist n˙ til a­ bi­ja ■ingi­ a­ breyta stjˇrnarskrßnni, svo a­ hann geti gegnt forsetaembŠttinu lengur en tv÷ kj÷rtÝmabil, en P˙tÝn ber ß mˇti ■vÝ. A­rir binda vonir vi­ auknar umbŠtur m.a. vegna ■ess, a­ ■ingstyrkur komm˙nista er n˙ miklu minni en ß­ur.

Barßttan um olÝuna

Fßvaldarnir njˇta ekki mikillar sam˙­ar me­al almennings. Fˇlk hefur yfirleitt ekki vel■ˇknun ß ■eim, sem au­gast ßn ■ess a­ hafa til ■ess unni­. Fßvaldar R˙sslands lÚtu ■ˇ tvennt gott af sÚr lei­a. Ůeir trygg­u JeltsÝn forseta sigur gegn komm˙nistum 1996 og komu me­ ■vÝ mˇti Ý veg fyrir ■a­, a­ Komm˙nistaflokkurinn kŠmist ■ß aftur til valda, og ■eir hafa streitzt gegn meintum einrŠ­istilbur­um P˙tÝns og stutt frjßlslynda stjˇrnarandst÷­uflokka fyrst og fremst. Ůess vegna rÚ­st P˙tÝn gegn fßv÷ldunum, enda ■ˇtt hann eigi forsetaembŠtti­ ■eim a­ ■akka Ý gegnum JeltsÝn. Eru P˙tÝn og hans menn a­ reyna a­ s÷lsa undir sig eignirnar, sem fßvaldarnir h÷f­u ß­ur komizt yfir? E­a eru ■eir a­eins a­ reyna a­ halda fßv÷ldunum Ý skefjum? ľ utan vettvangs stjˇrnmßlanna. Um ■etta er deilt. Barßttan um olÝuau­ R˙sslands gŠti ßtt eftir a­ draga dilk ß eftir sÚr. Misheppnu­ einkavŠ­ing getur misbo­i­ svo rÚttlŠtisvitund almennings, a­ hann heimti endur■jˇ­nřtingu og engar refjar.

FrÚttabla­i­, 18. desember 2003.


Til baka