11

Heimskautabndinn

 

Hann neitanlega svolti srkennilega sgu a baki af bnda a vera, v a bndasonur er hann ekki. Hann hf reyndar bskapinn bkasfnum Amerku af frilegum huga fyrst og fremst. ar las hann lrar ritgerir um alls kyns bnaarml, ar meal nokkrar um kuldaol ka. komst hann a v, a kr eru annig gerar, Slsvkur-Holsteinkyni a minnsta kosti, a r ola kulda aldeilis gtlega, jafnvel brunafrost. Hann komst lka a v, a km lur yfirleitt ekki vel, ef r eru bundnar, ekki frekar en rum skepnum. Vanlan kemur niur nytinni.

Til a sannreyna kenningarnar r bnaarblunum keypti hann sr bgar a loknum lestri nlgt heimahgum vi heimskautsbaug, nyrzt Svj. Hann byggi myndarlegt fjs, sem stendur knum opi ri um kring, hita. Hann samdi tlvuforrit til a halda utan um furkaup handa bpeningnum, furblndun og furgjf. Forriti fr smm saman a seljast eins og heitar lummur. Hann sndi mr etta allt saman sjlfur.

Hann kynnti sr rekstrarhagfri og komst a v, a a er hagkvmt a kreista sem mesta nyt r km, v a hmarksnyt theimtir of mikla furgjf. Minni nyt og minna fur skila meiri hagnai. Krnar hans gefa um 7 sund ltra mjlkur af sr ri hver um sig ea um 20 ltra dag, en hmarksnytin sveitinni mun vera nlgt 8 sund ltrum a jafnai. slenzkar kr funheitum fjsum mjalta til samanburar rsklega 4 sund ltra ri a jafnai. Ekki ng me etta: bndinn sgunni neitai a taka vi bnaarstyrkjum af rkinu, tt hann hafi a vsu ekki komizt hj v a njta gs af niurgreislu mjlkur og kjts eins og arir bndur. Hann tlai a standa eigin ftum.

Honum var ekki vel teki sveitinni. Allir sveitungar hans tldu bskaparform hans dauadmd. eir hfu aldrei heyrt ara eins fsinnu eins og a tla a lta beljurnar ganga lausar allan rsins hring og hita fjsi ekki yfir hveturinn. Og hann var rlegur sjlfur og au hjnin bi. Hvernig skyldi knum vegna vetrarhrkunum? Krver er kringum 150 sund krnur essum slum. a vri ekkert grn a missa eina ea jafnvel allar krnar r kulda.

En krnar lifu fyrsta veturinn af rtt fyrir 30-40 stiga frost. Og r lifa gu lfi enn eftir fimm r, hraustar og heilbrigar og alslar a sj. r hafa granaut giringunni hj sr ri um kring. r hafa aldrei s bfring me sprautu. r eru fraar me sjlfvirku tlvukerfi, sem bndinn bj til sjlfur. Hver kr ber srstakt einkennisnmer, sem tlvan les vi furgjfina. egar beljan er bin me kvtann sinn, stvast furgjfin sjlfkrafa, n ess a nokkur maur urfi a koma nrri. Hey f r eftir vild. Tveir strkar sj um mjaltirnar tvisvar dag. a eru fn hljmburartki fjsinu. au eru reyndar fyrir mjaltastrkana, v a n er tnlist ekki talin auka nytina a neinu ri; bndinn var auvita binn a kynna sr a lka.

Og n er hann kominn me 100 kr eftir fimm ra bskap og stefnir 140 fljtlega. Kab hans er langstrst llum Norurbotni, sem ekur um rijung af flatarmli Svjar, svipa svi og sland allt. Til samanburar er mealbstr um 25 kr landinu llu og Evrpusambandinu lka. Kabskapur er langmikilvgasta tegund landbnaar Svj; anna er vera.

Strbskapurinn borgar sig. Stofnkostnaur bndans okkar er bilinu 50 til 100 sund krnur k, en stofnkostnaur annarra bnda sveitinni er nlgt 900 sund krnum hverja k me gamla bskaparlaginu. Hann telur, a lgmarksstr hagkvms bs s um 80 kr; minni b geti ekki bori sig. Hann er einn yfir eim mrkum samt einum bnda rum llum Norurbotni. Margir hokra me innan vi 10 kr og tapa t og fingri, enda hefur bndum arna norur fr fkka r 1000 niur 500 san 1980. eir fjrmagna tapreksturinn me v a ganga arfleif foreldra sinna og bera lti r btum. Kastofninn Norurbotni er n um 12 sund.

Hver skyldi hagkvmasta bstrin vera? Bndinn hefur reikna a t, a hn s lklega nlgt 800-1000 km. Ef a er rtt hj honum, gtu tlf til fimmtn bndur s um alla mjlkur- og kjtframleislu, sem rf er arna norur fr. etta er ekki gilegur boskapur handa bndum. Sjmnnum og tvegsmnnum finnst a ekki heldur gileg tilhugsun, a feinir frystitogarar gtu e. t. v. leyst nstum allan fiskiskipaflota okkar slendinga af hlmi me tmanum. En annig er lfi. Smameyjum fundust sjlfvirkar smstvar lka heldur skemmtilegar fyrr ldinni, en r ltu sig hafa a og fundu sr nnur verk a vinna sem betur fer frii og spekt.

Bskapur bndans vi heimskautsbaug skilar honum drjgum tekjum og hagnai, tt hann s a vsu hsklakennari a aalstarfi. Hann er lifandi snnun ess, a skynsamlegur bskapur getur borga sig n styrkja, jafnvel nyrztu slum, s stofna til hans af ekkingu, dirfsku og dug. Hann hefur lka frt okkur heim sanninn um a, a ekking, tkni og rautseigja geta valdi sams konar straumhvrfum landbnai eins og sjvartvegi. v ekki a?  

Morgunblai, 15. september 1994.


Til baka