Skrapdagar eđa skólagjöld?

Hćstiréttur Ţýzkalands kvađ nýlega upp ţann úrskurđ, ađ ţýzkum háskólum sé heimilt ađ innheimta skólagjöld af nemendum sínum. Forsagan er sú, ađ bann gegn skólagjöldum í háskólum var leitt í ţýzk lög 2002, en hćstiréttur landsins hefur nú úrskurđađ, ađ bannlögin standist ekki stjórnaskrána. Máliđ fór sem sagt alla leiđ í ćđsta dómstólinn: svo miklar deilur og heitar tilfinningar vekja menntamál í Ţýzkalandi og víđa annars stađar um Evrópu, ţegar verđlagningu menntunar og gjaldtöku ber á góma. Öllum ţykir sjálfsagt, ađ hárskerar taki gjald fyrir ţjónustu sína, skárra vćri ţađ nú. Enda vćri örtröđ á öllum rakarastofum, ef ađgangur ađ ţeim vćri ókeypis. Og hvernig ćtli reksturinn gengi hjá BSR og Hreyfli, ef leiguakstur vćri ókeypis skv. lögum? Ţetta grundvallarlögmál markađsbúskapar – ađ verđmyndun á frjálsum markađi fái friđ til ađ jafna metin milli frambođs og eftirspurnar – á ţó svo örđugt uppdráttar í skólakerfinu víđast hvar um álfuna, ađ menn siga lögfrćđingum hver á annan frekar en ađ reyna ađ komast ađ skynsamlegri niđurstöđu í málinu á vitrćnum forsendum.

 

Tvćr leiđir

Háskólamál Ţjóđverja eru löngu komin í hnút. Ţýzkaland var háborg háskólalífsins í heiminum, eđa a.m.k. ein ţeirra, fram ađ heimsstyrjöldinni síđari, enda flykktust t.a.m. íslenzkir stúdentar ţá ţangađ til náms. Stríđiđ dró úr ţessu, eđa kannski öllu heldur ofsóknir nasista á hendur gyđingum fyrir stríđ: gyđingar hröktust ţá undan morđóđu illţýđi vestur um haf til Bandaríkjanna, og ţađ land hefur ć síđan getađ státađ af mörgum beztu háskólum heims og lađađ til sín stúdenta úr öllum hornum heimsins. Ţar vestra eru háskólar margir og margs konar, ţeir eru ýmist einkaskólar eđa ríkisskólar, ýmist firnagóđir eđa ekki eftir atvikum, sumir selja inn, sumir dýrum dómum, ađrir ekki, og ţannig áfram, svo ađ allir stúdentar finna ţar eitthvađ viđ sitt hćfi. Markađsbúskapur í menntamálum Bandaríkjanna kemur til móts viđ ólíkar óskir og ţarfir almennings.

Ţýzkaland fór ađra leiđ: ţar eru svo ađ segja allir háskólar ríkisskólar, og enginn ţeirra leggur umtalsverđ skólagjöld á nemendur. Háskólastarfiđ ţar lýtur í grófum dráttum lögmálum og viđmiđum áćtlunarbúskapar. Af ţessu leiđir tvennt:

ˇ              Ţýzkir háskólar eru yfirfullir og geta ţví yfirleitt ekki sinnt hlutverki sínu međ sama brag og bandarískir háskólar, hvorki kennslu né rannsóknum.

ˇ              Í annan stađ afla tiltölulega miklu fćrri Ţjóđverjar sér háskólamenntunar en Bandaríkjamenn (tćpur helmingur af hverjum aldursflokki í Ţýzkalandi á móti 70% í Bandaríkjunum).

Ţađ er engin ţversögn fólgin í ţessu. Bandaríska markađsleiđin tryggir meira frambođ háskólamenntunar einmitt međ ţví ađ leyfa verđlagningu menntunar á markađi – verđmyndun, sem birtist m.a. í misháum skólagjöldum eftir atvikum. Ţýzka hafta- og skömmtunarleiđin heldur á hinn bóginn aftur af frambođi háskólamenntunar, bćđi magni og gćđum, međ ţví ađ standa í vegi fyrir verđlagningu menntunar á markađi. Ef máliđ snerist um franskar kartöflur eđa fótsnyrtingu, ţá ţyrfti ekki ađ eyđa fleiri orđum ađ ţví: ţađ mál er löngu útrćtt (málsvarar hafta og skömmtunar lögđu upp laupana, ţegar Berlínarmúrinn hrundi). En verđlagning menntunar og einnig heilbrigđisţjónustu vefst ennţá mjög fyrir mönnum – og ţess vegna eru ţýzkir og margir ađrir evrópskir háskólar í vanda staddir. Vandinn er ţó ekki fjárhagslegur nema öđrum ţrćđi, ţví ađ ţröngur fjárhagur háskólanna stafar af vondu og illviđráđanlegu skipulagi, ţ.e. ţunglamalegri miđstjórn og markađsfirringu. Áćtlunarbúskapur á litlu betur viđ í menntamálum og heilbrigđismálum en á öđrum sviđum ţjóđlífsins, eđa svo sýnist mér.

 

Ţýzkaland og Bretland

Ágreiningurinn um skólagjöld í Ţýzkalandi hefur ađ undanförnu skipt mönnum ţar í tvćr fylkingar. Átökin eiga sér stađ milli stjórnmálaflokkanna frekar en innan ţeirra. Jafnađarmenn, sem fara nú međ landstjórnina, eru yfirleitt andvígir skólagjöldum og bera ţví viđ, ađ álagning skólagjalda gangi gegn ţeirri gömlu jafnađarhugsjón, sem bindur ţá saman. Ţess vegna settu ţeir bannlögin, sem hćstiréttur hefur nú fellt úr gildi. Ţeir eru í orđi kveđnu hlynntir auknum fjárveitingum almannavaldsins til menntamála, en ţeir hafa eigi ađ síđur reynzt ófćrir um ađ tryggja háskólunum ţađ fé, sem ţarf til ađ tryggja ţeim viđunandi rekstrarskilyrđi og mćta ţörfum og óskum almennings. Ţýzka stjórnin ber ţví viđ, ađ skattgreiđendur séu ófáanlegir til ađ borga brúsann. Ţađ er trúlega rétt. Öđru máli gegnir um kristilega demókrata, stćrsta stjórnarandstöđuflokkinn. Ţar sem ţeir ráđa ferđinni í fylkisstjórnum, t.d. í Bavaríu, hafa ţeir mćlt fyrir skólagjöldum (af ţví m.a. hlauzt dómsmáliđ, sem endađi í hćstarétti), og ţeir hafa yfirleitt lagzt gegn frekari fjárveitingum almannavaldsins til háskólanna. Andstađa kristilegra demókrata gegn frekari fjárveitingum til háskóla hefur fćlt marga Ţjóđverja frá fulltingi viđ skólagjöld, ţar eđ menn óttast, ađ ţau verđi á endanum notuđ til ađ réttlćta samdrátt í útgjöldum ríkisins til menntamála. Ţađ er skiljanlegur ótti. Í ljósi hćstaréttardómsins verđa gjöld héđan í frá lögđ á nemendur í háskólum í ţeim fylkjum, ţar sem kristilegir demókratar ráđa ferđinni, um ţúsund evrur á mann á ári, eđa 80 ţúsund krónur, til ađ byrja međ.

Víglínurnar eru enn skýrari á Bretlandi. Ríkisstjórn Verkamannaflokksins barđi aukningu skólagjalda í háskólum í gegnum brezka ţingiđ í fyrra, lagđi líf sitt ađ veđi og hafđi sitt fram međ herkjum. Brezkir jafnađarmenn eru yfirleitt hlynntir bćđi auknum skólagjöldum og auknum fjárveitingum til háskóla, enda ţótt ţeir hafi ekki getađ reitt fram ţađ fé sem ţurfti, ekki frekar en ţýzkir félagar ţeirra. Stuđningur Blairs forsćtisráđherra og flokks hans viđ skólagjöld er ţví ólíklegri en stuđningur kristilegra demókrata í Ţýzkalandi til ađ skapa tortryggni og draga ţannig úr hylli skólagjalda međal almennings. Brezki Íhaldsflokkurinn er kapítuli út af fyrir sig: hann er andvígur skólagjöldum og einnig andvígur auknum fjárveitingum ríkisins til háskóla. Og ţannig fylla stćrstu stjórnmálaflokkar Ţýzkalands og Bretlands alla fjóra reitina í međfylgjandi töflu. Ţar eđ afstađa Schröders kanslara og flokks hans til málsins er önnur í orđi en á borđi, mćtti e.t.v. hugsa sér ađ flytja ţá niđur í suđausturhorn töflunnar – á sama bás og kristilega demókrata. Flokkunin í töflunni lýsir orđum manna, ekki athöfnum.

Oxfordháskóli hefur nýlega sent frá sér skýrslu, ţar sem rök eru leidd ađ brýnni nauđsyn frekari fjáröflunar međ skólagjöldum. Ađ öđrum kosti segjast ţeir í Oxford munu neyđast til ađ (a) hafna brezkum stúdentum í auknum máli til ađ rýma fyrir útlendingum, sem er gert ađ greiđa mun hćrri gjöld, og (b) fela kennslu í auknum mćli framhaldsstúdentum frekar en prófessorum, ţar eđ fyrr nefndi vinnukrafturinn er ódýrari. Núverandi ţak á skólagjöld bitnar ţví bćđi á magni og gćđum kennslunnar, sem ţeir í Oxford treysta sér til ađ bjóđa upp á, og einnig á rannsóknum. Og hvernig ćtti annađ ađ vera? Verđţök hafa alls stađar og ćvinlega ţessi áhrif.

 

Hingađ heim

Lítum nú sem snöggvast yfir landslag umrćđunnar um skólagjöld í háskólum hér heima. Háskólinn á Bifröst og Háskólinn í Reykjavík eru eins og Oxfordháskóli hlynntir bćđi auknum fjárveitingum frá ríkinu og skólagjöldum úr vasa stúdenta og styđjast glađir viđ hvort tveggja. Háskóli Íslands er skemmra á veg kominn ađ ţessu leyti: ţar biđja menn enn sem fyrr um auknar fjárveitingar, en ekki um skólagjöld, ekki enn. Ţetta á viđ um fyrrverandi og núverandi yfirstjórn háskólans og einnig um alla fjóra frambjóđendur til rektors 2005. Háskóli Íslands hefur lagaskyldu til ađ taka viđ öllum nemendum, sem óska ţar inngöngu og fullnćgja tilteknum skilyrđum. Ţetta ţýđir í reynd, ađ háskólanum er skylt ađ taka viđ fleiri nemendum en ríkiđ er fúst ađ kosta. Til ađ jafna metin frekar en ađ safna skuldum hefur háskólinn gripiđ til örţrifaráđa eins og t.d. ađ reyna ađ takmarka nýskráningu nemenda viđ ţá eina, sem skráđu sig til náms á tilteknum dögum, en ,,skrapdagakerfiđ” fór út um ţúfur í akademíunni ekki síđur en til sjós. Háskólinn hefur ţví linazt í andstöđu sinni gegn skólagjöldum, enda ná endarnir ekki saman í rekstri skólans. Tvćr deildir háskólans hafa óskađ eftir heimild yfirstjórnarinnar til innheimtu skólagjalda, lagadeild og viđskipta- og hagfrćđideild, hin síđar nefnda ţó ađeins í framhaldsnámi.

Hvađ um stjórnmálaflokkana? Hvernig stendur máliđ ţar? Stjórnarandstađan er hlynnt auknum fjárveitingum til háskóla, m.a. til ađ girđa fyrir álagningu skólagjalda. Samfylkingin segist ćtla ađ blása til stórsóknar í menntamálum, komist hún í ađstöđu til ţess. Hćtt er ţó viđ ţví, ađ hún standi ţá innan tíđar frammi fyrir sama vanda og systurflokkar hennar í Ţýzkalandi og Bretlandi og treysti sér ekki, ţegar á hólminn kemur, til ađ reiđa fram allt ţađ fé sem ţarf. Hún mun líklega reka sig á sama vegg og Ţjóđverjar og Bretar: kjörnir stjórnmálamenn treysta sér yfirleitt ekki, ţegar til kastanna kemur, til ađ biđja skattgreiđendur um ađ halda úti rándýrum ríkisháskólum án mótframlags frá nemendum, ţar eđ ć fleirum finnst ţađ sanngjarnt og eđlilegt, ađ menn borgi í auknum mćli sjálfir fyrir menntun handa sjálfum sér og sínum. Ţarna stendur knífurinn í kúnni.

Ríkisstjórnarflokkarnir skipa sér á bás međ brezka Íhaldsflokknum: ţeir eru andvígir auknum fjárveitingum, hvađ sem ţeir segja, enda hafa ţeir haft nćgan tíma til ađ bćta ráđ sitt undangengin ár án ţess ađ nýta sér hann, og ţeir eru einnig andvígir skólagjöldum, enda ţótt einn og einn stjórnarţingmađur á stangli segist vera hlynntur gjöldum. Ţetta misrćmi í málflutningi er e.t.v. skiljanlegt og fyrirgefanlegt, ţegar um óábyrgan stjórnarandstöđuflokk er ađ rćđa eins og á Bretlandi, en ţađ er furđulegt og óverjandi, ţegar um er ađ rćđa ţaulsćtna ríkisstjórn eins og raun er á hér heima. Yfirvöldin neita ríkisháskólum um nauđsynlegt rekstrarfé og meina ţeim jafnframt ađ afla fjár á eigin spýtur. Ţađ gengur ekki. Stjórnarflokkarnir ţurfa ađ gera upp hug sinn: ţeim er ekki stćtt á báđum ţessum sjónarmiđum samtímis. En ţeir hafa ţađ sér ţó til málsbóta, ađ Háskóli Íslands – höfuđvígi háskólalífsins í landinu – er tvístígandi í málinu, ţannig ađ hvorki gengur né rekur. Ţessu ţarf ađ linna.

Spurningin um skólagjöld snýst ekki um ţađ grundvallaratriđi, hvort háskólanám eigi ađ vera ,,ókeypis” – ţ.e. stúdentum ađ kostnađarlausu – eđa ekki. Stúdentar bera nú ţegar og hafa frá öndverđu boriđ umtalsverđan hluta ţess kostnađar, sem menntun ţeirra hefur í för međ sér. Ţar munar langmest um ţann tekjumissi, sem ţeir taka á sig um námstímann. Ef stúdentum vćri bćttur tekjumissirinn af almannafé, ţá vćri hćgt ađ halda ţví fram, ađ háskólamenntun vćri ,,ókeypis” og skólagjöld mörkuđu fráhvarf frá ţeirri skipan, en ţví er ekki ađ heilsa. Spurningin um skólagjöld snýst ţví ekki um grundvallaratriđi eđa ólíkar lífsskođanir, heldur einfaldlega um endurskođun í ljósi nýrra kringumstćđna á skiptingu kostnađar milli helztu notenda ţjónustunnar, sem háskólar veita og ađrir skólar, almannavaldsins annars vegar og nemenda og fjölskyldna ţeirra hins vegar. Sú kostnađarskipting, sem menn komu sér saman um fyrir mörgum áratugum, á ekki endilega viđ óbreytt í allsnćgtaţjóđafélagi nútímans.

 

Landslag umrćđunnar um skólagjöld í háskólum

 

Skólagjöld í háskólum

Međ

Móti

Auknar fjárveitingar
til háskóla

Međ

Verkamannaflokkurinn brezki

Háskólinn í Reykjavík

Háskólinn á Bifröst

Oxfordháskóli

Jafnađarmenn í Ţýzkalandi

Háskóli Íslands (ţ.m.t. allir fjórir frambjóđendur til rektors 2005)

Stjórnarandstađan á Íslandi

Móti

Kristilegir demókratar í Ţýzkalandi

 

Íhaldsflokkurinn brezki

Ríkisstjórn Íslands og Alţingi

 

 

Vísbending, 23. marz 2005.


Til baka