Eignarnßm e­a skuldaskil?

L÷gvernda­ur einkaeignarrÚttur er mikilvŠgur hornsteinn lř­rŠ­is og marka­sb˙skapar – ■eirrar ■jˇ­fÚlagsskipanar, sem hefur skila­ manninum mestum ßrangri frß ÷ndver­u, hvernig sem ß er liti­. Gildi eignarrÚttarins er ekki nř uppfinning: heimspekingar og hagfrŠ­ingar fyrri alda ger­u sÚr gl÷gga grein fyrir gildi hans, enda ■ˇtt ■jˇ­um heimsins hafi gengi­ misvel a­ vir­a eignarrÚtt einstaklingsins og b˙a vendilega um hann Ý l÷ggj÷f. Gildi eignarrÚttarins blasir vi­, ef menn huglei­a hinn kostinn: a­ hver sem er geti gengi­ Ý eigur annarra ßn ■ess a­ ■urfa a­ svara til saka. Ůß hryndi ßhugi manna ß au­s÷fnun eins og spilaborg: ■eir sŠtu heldur me­ hendur Ý skauti en leggja hart a­ sÚr, ef ßvinningur alls erfi­is gŠti hvort e­ er falli­ rŠningjum Ý skaut, ßn ■ess a­ nokkrum l÷gv÷rnum yr­i vi­ komi­. Rßn og gripdeildir vŠru ■ß ar­vŠnasti atvinnuvegurinn, og ÷ryggisleysi leg­i lamandi h÷nd ß heilbrigt athafnalÝf. Sumir myndu halda eigin l÷greglu til a­ vernda eigur sÝnar, fŠstir hef­u ■ˇ t÷k ß ■vÝ. Langflestir leptu dau­ann ˙r skel, og einmitt ■annig li­u mi­aldirnar Ý Evrˇpu.

R÷kin fyrir einkaeignarrÚtti hljˇma misvel ˙r munni manna. Ůau hljˇma t.d. ekki mj÷g vel ˙r munni ■jˇfa – n˙ e­a annarra, sem hafa nß­ a­ s÷lsa undir sig e­a hjßlpa­ ÷­rum til a­ s÷lsa undir sig rÚttmŠtar eigur annarra. R÷kin fyrir fri­helgi eignarrÚttarins hljˇmu­u ekki heldur vel ˙r munni ■rŠlahaldara, sem bßru sig aumlega undan ■vÝ a­ ■urfa a­ gefa ■rŠlum sÝnum frelsi ß ofanver­ri 18. og 19. ÷ld. Eigendur ■rŠlanna fluttu ■ß gjarnan grßtkl÷kkar rŠ­ur um l÷ghelgi ■rŠlahaldsins og gßtu jafnvel vitna­ Ý stjˇrnarskrß BandarÝkjanna mßli sÝnu til stu­nings: afnßm ■rŠlahalds vŠri eignarnßm og myndi svipta ■ß hef­bundnum atvinnurÚttindum, kippa fˇtunum undan atvinnulÝfinu o.s.frv. Kannast nokkur vi­ ■a­?

EinkaeignarrÚtturinn nŠr misvel yfir eigur manna, eftir ■vÝ hvers e­lis ■Šr eru og hvernig menn komust yfir ■Šr. ŮrŠladŠmi­ er alveg skřrt: ■jˇ­fÚlagi­ skipti um sko­un af eigin rammleik og ßkva­ a­ lÝta heldur svo ß, a­ ■rŠlahald vŠri andstŠtt rÚttlŠtishugsjˇn kristinna manna. Ůessum sinnaskiptum ollu sumpart innanver­ ÷fl, ■.e. sannfŠring gˇ­ra manna, en hatrammar uppreisnir ■rŠla ßttu sums sta­ar einnig hlut a­ mßli. BandarÝkjamenn hß­u blˇ­uga borgarastyrj÷ld, sem snerist upp Ý strÝ­ um ■rŠlahald, og 600 ■˙sund manns lÚtu lÝfi­. ═ strÝ­slok 1865 var ■rŠlahaldi­ afnumi­, ßn ■ess a­ nokkrar bŠtur kŠmu fyrir (nema Ý Washington: ■ar voru ■rŠlaeigendum greiddir 300 dollarar ß hvern ■rŠl til mßlamynda). ŮrŠlahaldarar fengu hvergi fullar bŠtur – ■.e. marka­sver­ – fyrir ■rŠlana, sem ■eim var gert me­ l÷gum a­ leysa ˙r haldi. Bretar afnßmu ■rŠlahald Ý nřlendum sÝnum 1833 og greiddu ■rŠlah÷ldurum ß KarÝbahafseyjum 20 milljˇnir punda Ý ska­abŠtur. Franska rÝkisstjˇrnin neyddi HaÝtÝ til a­ grei­a sÚr 20 milljˇnir franka Ý bŠtur vegna ■eirra b˙sifja, sem franskir ■rŠlahaldarar ■ar ur­u fyrir, ■egar landi­ tˇk sÚr sjßlfstŠ­i 1804 fyrst landa Ý KarÝbahafi. Ůa­ tˇk eyjarskeggja hundra­ ßr a­ lj˙ka skuldinni, og ■eir hafa ekki bori­ sitt barr sÝ­an. En almenna reglan var ■essi: engar bŠtur.

Og ■ˇ ekki vŠri. ┴ttu fr÷nsku byltingarmennirnir a­ grei­a a­linum ska­abŠtur fyrir forrÚttindin, sem hann missti 1789? Au­vita­ ekki: spurningin svarar sÚr sjßlf. ForrÚttindi, sem menn hafa skammta­ sÚr sjßlfir e­a lßti­ a­ra skammta sÚr, er hŠgt a­ taka af ■eim aftur me­ fullum og fyrirvaralausum rÚtti. Ef tiltekin eign er illa fengin, ■ß er upptaka hennar ekki eignarnßm, heldur skuldaskil. Ef stjˇrnarmeirihlutinn ß Al■ingi tŠki t.d. upp ß ■vÝ a­ gefa forsŠtisrß­herra Ůingvelli e­a Skar­sbˇk Ý kve­juskyni me­ ■÷kkum fyrir vel unnin st÷rf, ■ß gŠti nřtt Al■ingi sn˙i­ vi­ bla­inu ßn ■ess a­ bŠta rß­herranum ska­ann. Ůetta skilja ˙tvegsmenn, og ■eir hafa ■vÝ Ý stˇrum stÝl flutt hagna­ sinn af aflakvˇtas÷lu Ý skjˇl Ý ˙tl÷ndum, svo sem Morgunbla­i­ lřsti megnri hneykslan sinni ß fyrir sk÷mmu. Ůß skora­i Úg ß ■essum sta­ ß forsŠtisrß­uneyti­ a­ gera opinbera grein fyrir ■vÝ, hversu mikill hluti ■jˇ­areignarinnar hefur ■egar veri­ fluttur ˙r landi. N˙ leyfi Úg mÚr gˇ­f˙slega a­ Ýtreka ■essa ßskorun, enda heyrir Hagstofa ═slands undir forsŠtisrß­uneyti­: hŠg eru heimat÷kin.

Fiskimi­in eru sameign ■jˇ­arinnar. Ůjˇ­in ß heimtingu ß ■vÝ, a­ ar­inum af eigninni sÚ vari­ Ý hennar ■ßgu. Hafi or­i­ misbrestur ß ■vÝ, ■ß ß ■jˇ­in a.m.k. heimtingu ß a­ fß a­ vita, hvernig ar­inum var eytt. Nema menn vilji heldur lifa lÝfinu lj˙gandi, e­a me­ loku­ augu.

FrÚttabla­i­, 9. september 2004.


Til baka