Mynd 1. Eitt af fyrstu verkum viđreisnarstjórnarinnar áriđ 1959 var ađ taka sjávarútveginn af beinu ríkisframfćri. Vinstri myndin sýnir, ađ ríkisútgjöld til útvegsins voru skorin niđur úr 43% af ríkisútgjöldum í heild í 3% á ađeins tveim árum. Féđ, sem ţannig var losađ, var notađ til ađ auka framlög til menntamála úr 7% í 11% af ríkisútgjöldum, framlög til heilbrigđismála úr 6% í 8%, til tryggingamála úr 10% í 26% — og landbúnađarmála úr 8% í 16% (!). Á móti var gengi krónunnar fellt í tvígang 1960 og 1961, svo ađ útvegurinn hélt ađ vonum velli. Takiđ eftir tvennu: (1) ţetta var gert svo ađ segja í einum rykk og (2) ríkisstjórnin bođađi ţennan róttćka uppskurđ ekki fyrir kosningarnar 1959, heldur gekk hún rösklega til verks strax ađ lokinni stjórnarmyndun — og sat síđan ađ völdum í 12 ár. Sem sagt: ţetta er hćgt. Einmitt ţetta ţarf ađ gera viđ landbúnađinn án frekari tafar, eins og gert var á Nýja-Sjálandi 1984, og ţótt fyrr hefđi veriđ, og síđan aftur viđ sjávarútveginn, ţví ađ hann er nú á óbeinu ríkisframfćri í gegnum gjafakvótakerfiđ. Um ţetta segir í nýrri skýrslu Ţjóđhagsstofnunar: ,, ... er áćtlađ ađ verđmćti réttinda til ađ sćkja sjó viđ Ísland hafi numiđ 23-24 milljörđum króna á fiskveiđiárinu 1996/97. Ef ţessi verđmćti hefđu veriđ fćrđ sem kostnađur, ţá hefđi ekki veriđ 3 milljarđa króna hagnađur af sjávarútvegi á árinu 1996 heldur 20 milljarđa tap, ţ.e. tap sem nemur um ţriđjungi af tekjum greinarinnar!!” (Ţjóđarbúskapurinn nr. 26, marz 2000, bls. 35). 

 


NextLastIndex

Nćsta mynd

Aftur heim