Mynd 26. Rannsóknir sýna, ađ spilling dregur úr hagvexti. Spillingaráhrifin ryđja sér ýmsa farvegi um ţjóđarbúskapinn. Spilling dregur til ađ mynda úr fjárfestingu, bćđi innlendri og erlendri (erlendir fjárfestar hika viđ ađ leggja fé sitt í vogun í löndum, ţar sem spilling er algeng). Spilling helzt í hendur viđ rentusókn í löndum, sem eru háđ náttúruauđlindum, og rentusókn dreifir kröftum frá gagnlegri iđju og skađar efnahagslífiđ. Spilling dregur úr erlendum viđskiptum og hamlar hagvexti einnig međ ţví móti. Ţessum farvegum er lýst í ritgerđinni Náttúra, vald og vöxtur. Ţessa sambands spillingar og hagvaxtar sér einnig stađ í umskiptalöndum. Myndin sýnir vöxt ţjóđarframleiđslu á mann 1990-1997 á lóđréttum ás eins og myndirnar tvćr nćst á undan (myndir 24 og 25) og spillingarvísitölu fyrir áriđ 1999 á láréttum ás. Spillingarvísitalan er unnin af Transparency International í Berlín. Hún byggir á skođanakönnunum međal ţeirra, sem stunda viđskipti um heiminn. Ţeir gefa löndum einkunnir eftir ţví, hversu oft og harkalega ţeir eru krafđir um mútugreiđslur og ţess háttar. Spillingarvísitalan er hćst í ţeim löndum, ţar sem spilling er minnst; Danmörk fćr yfirleitt hćstu einkunnina (milli 9 og 10), á međan Kamerún, Nígería og Pakistan eru á botninum (milli 1 og 2). Af umskiptalöndunum er Slóvenía talin minnst menguđ af spillingu og síđan Eistland. Adserbaídsjanar og Úsbekar búa á hinn bóginn viđ mesta spillingu í hópnum og eru reyndar nálćgt botninum, ef heimurinn er skođađur í heild. Myndin sýnir skýrt samband á milli spillingar og hagvaxtar: ţví meiri sem spillingin er, ţeim mun minni er hagvöxturinn. Einmitt ţetta virđist einnig eiga viđ um heiminn í heild. Umskiptalöndin eru engin undantekning. Lögmáliđ er eitt.

 


FirstPreviousIndex

Nćsta síđa

Aftur heim