Mynd 41. Hvar í heiminum skyldi einkatölvueign á mann vera mest? Ţađ er í Bandaríkjunum. Svíţjóđ, Danmörk, Sviss og Lúxemborg eru nćst á listanum. Takiđ eftir ţví, ađ öll ţessi lönd nema Svíţjóđ og Danmörk eru fjármálamiđstöđvar. Viđ Íslendingar erum í 13. sćti listans (gula súlan). Ţađ er nokkuđ vel af sér vikiđ. Viđ stöndum ţarna nokkurn veginn jafnfćtis Finnum, sem eru stórveldi í tölvuheiminum, en á hinn bóginn eiga Danir eins og Norđmenn og Svíar fleiri tölvur á mann en viđ. Viđ eigum ţó fleiri tölvur á mann en Bretar og Ţjóđverjar, sem komast ekki á blađ. (Heimild: Alţjóđabankinn, World Development Indicators, 2001.) Sjá sams konar mynd fyrir áriđ 1998 stćkkađa, svo ađ lóđrétti ásinn sé lćsilegri. Samanburđur myndanna sýnir, ađ tölurnar breytast talsvert frá ári til árs. 

 


FirstPreviousIndex

Nćsta síđa

Aftur heim