wpe8.jpg (41353 bytes)
 

Mynd 49. Hér sjáum viđ mat dr. Guđmundar Jónssonar lektors á landsframleiđslu á Íslandi frá 1870 til 1945. Landsframleiđslan tífaldađist ađ raunverulegu verđmćti á ţessum ţrem aldarfjórđungum. Ţađ jafngildir rösklega 3% hagvexti á ári yfir tímabiliđ allt. Landsframleiđsla á mann fimmfaldađist á sama tíma. Ţađ jafngildir rösklega 2% hagvexti á mann 1870-1945. Takiđ eftir ţví, hvernig styrjaldarárin skera sig úr. Heimsstyrjaldarárin fyrri, 1914-1918, voru samdráttarár: landsframleiđsla á mann dróst saman um 22% frá 1913 til 1918. Heimsstyrjaldarárin síđari, 1939-1945, voru á hinn bóginn uppgangsár á Íslandi: landsframleiđsla á mann óx um 85% frá 1938 til 1945. Af ţessu má ráđa, hversu Íslendingar högnuđust á heimsstyrjöldinni síđari, án ţess ađ bćttum búskaparháttum vćri fyrir ađ ţakka nema ađ tiltölulega litlu leyti, enda var stríđsgróđanum eytt á skömmum tíma eftir stríđiđ. Óstjórnin hélt áfram enn um sinn. Hagvöxtur á mann frá 1870 fram til ársins 1938 var um 1˝%.

 


FirstPreviousIndex

Nćsta síđa

Aftur heim