Mynd 51. Myndin nr yfir 86 lnd um allan heim rin 1965-1998 og snir sambandi milli vaxtar jarframleislu mann ri lrttum s og askn a framhaldssklum 1980-1998 sem hlutfall af hverjum rgangi lrttum s. Hvert land er snt me einum punkti; efsti punkturinn myndinni lsir Botsvana, sem heimsmeti hagvexti san 1965. Vi getum tlka afallslnuna gegnum punktaskarann annig, a aukning framhaldssklasknar um tplega 30% af hverjum rgangi fr einu landi til annars haldist hendur vi aukningu hagvaxtar mann ri um eitt prsentustig. Sambandi er tlfrilega marktkt (fylgnin er 0,41). Hva segir etta okkur? Tkum Mexk til dmis. ar skja innan vi 70% af hverjum rgangi framhaldsskla. Ef eim Mexk tkist a koma llum framhaldsskla, svo sem tkast um langflest nnur OECD-rki, myndi a duga til a auka hagvxt mann um 1% ri a ru jfnu til langs tma liti (enda tt framleisla kynni a dragast saman br, egar ungt flk fri af vinnumarkai skla). a er ekki lti mia vi a, a jarframleisla mann Mexk x um 1,5% ri a jafnai rin 1965-1998. Sambandi menntunar og hagvaxtar er lst nnar greinunum Nttra, menntun og lfskjr og Menntun, grska og markaur

 


FirstPreviousIndex

Nsta sa

Aftur heim