Mynd 75. Eyđniveiran hefur höggviđ djúp skörđ víđa í Afríku, en ţó hvergi eins djúp og í sunnanverđri álfunni. Tíđni veirusmitsins er yfirleitt tvisvar sinnum meiri međal stúlkna en drengja ţarna suđur frá. Ţriđja hver stúlka á aldrinum 15-24 ára í Botsvönu ber smitiđ og fjórđa hver í Lesótó, Suđur-Afríku og Simbabve, fimmta hver í Namibíu og ellefta hver stúlka í Afríku í heild á móti einni af hverjum ţúsund í Evrópu (og ţrem körlum af hverjum ţúsund í ţessum aldursflokki). Nćrri má geta, hversu útbreiđsla smitsins og eyđnin, sem leiđir af sýkingunni, hefur leikiđ líf fólksins ţarna og lífslíkur; sjá mynd 76

 


FirstPreviousIndex

Aftur heim