Mynd 80. Myndin sýnir útgjöld til varnarmála sem hlutfall af ríkisútgjöldum. Tölurnar eru međaltöl fyrir árin 1989-1999. Hér er ríkiđ skilgreint ţröngt, svo ađ sveitarfélög eru ekki höfđ međ, enda eru varnarmál í verkahring ríkisins og ekki einstakra sveitarfélaga alls stađar um heiminn. Myndin sýnir, ađ Kína, Rússland og Bandaríkin verja langhćstu hlutfalli ríkisútgjalda sinna til varnarmála í ţessum hópi, enda ţótt önnur ríki, einkum Arabaríkin í Austurlöndum nćr, vćru miklu ofar á listanum, vćru ţau höfđ međ í samanburđinum. Evrópuríkin eru viđ miđbik töflunnar: ţar tíđkast ađ nota 6%-9% ríkisútgjalda til varnarmála. Ţví nćst koma Norđurlöndin í einum hnappi međ 5%-6% ríkisútgjalda til varnarmála. Ţá koma eyríkin: Nýja-Sjáland međ 4%, Írland međ 3%, önnur međ 1%-2%. Ísland rekur lestina, eyđir ekki eyri af eigin aflafé til landvarna. Nánar er fjallađ um varnarmál fra hagrćnu sjónarmiđi í Varnir og fjármál


FirstPreviousIndex

Aftur heim