Mynd 81.  Myndin sýnir útgjöld til varnarmála sem hlutfall af landsframleiđslu. Hér breytist röđ landanna lítils háttar frá mynd 80, enda er hlutfall ríkisútgjalda í landsframleiđslu ólíkt eftir löndum. Takiđ eftir ţví, ađ Noregur og Svíţjóđ eru nú fyrir ofan miđbik myndarinnar, enda eru ţetta stór lönd og strjálbýl. Munurinn á myndunum stafar einnig af ţví, ađ ríkisútgjöld í Noregi og Svíţjóđ eru mikil miđađ viđ landsframleiđslu, svo ađ hlutfall varnarmálaútgjalda af ríkisútgjöldum er ţá lćgra fyrir vikiđ, svo sem sést á fyrstu myndinni. Ţví má segja, ađ myndin ađ ofan veiti betri innsýn í umfang varnarmálaútgjalda í efnahagslífinu en mynd 80. Takiđ einnig eftir ţví, ađ eyríkin skipa sér áfram í neđstu sćtin á myndinni ađ ofan. Sjá einnig Varnir og fjármál


FirstPreviousIndex

Aftur heim